Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1996, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1996, Page 25
FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1996 37 Bernadel-strengjakvartettinn er meöal flytjenda á Kirkjubæj- arklaustri. Kammermúsík á Kirkj ubæj arklaustri Árlegir kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri hefjastí dag og lýkur á sunnudaginn. í dag heíjast tónleikarnir kl. 21 en kl. 17 aðra daga. Mismunandi dag- skrá er alla dagana. í kvöld verð- ur fluttur kvintett fyrir hom og strengi K. 407 eftir Mozart, strengjakvartett nr. 1 eftir Smet- ana, sónata fyrir horn og píanó í F-dúr eftir Hindemith, sönglög eftir Árna Bjömsson og Still falls the rain op. 55 eftir Britten fyrir tenór, horn og píanó. Á laugardag verður flutt Divertimentó í Es dúr eftir Haydn, fyrir horn, fiðlu og selló, Liederkreis op 39 eftir Schumann, fyrir tenór og píanó og tríó fyrir horn, fiðlu og selló, op 39 eftir Brahms. Á sunnudag verður fluttur strengjakvartett op 65 nr. 5, Lævirkinn eftir Haydn, sönglög eftir Eyþór Stef- ánsson og Jón Leifs, Auf dem Strom d.943 fyrir tenór horn og píanó eftir Schubert og píanó- kvintett í A-dúr eftir Dvorak. Tónleikar Flytjendur eru átta: Edda Er- lendsdóttir, píanó, Gunnar Guð- björnsson, tenór, Joseph Ogni- bene, horn, og Norma Fisher, pí- anó, en auk þeirra leikm- Berna- del-strengjakvarttettinn. Hann skipa: Zbigniew Dubik, fiðla, Gréta Guðnadóttir, fiðla, Guð- mundur Kristmundsson, víóla, og Guðrún Th. Sigurðardóttir, selló. Kristjana Stefáns og hennar menn í léttri sveiflu. Djassað og blúsað á Selfossi Sveiflan verður í heiðri höfð um helgina á Selfossi og koma fram margir þekktir tónlistar- menn sem hafa getið sér gott orð á sviði djass og blús. í kvöld verður blúskvöld á Inghóli. Fram koma Andrea Gylfádóttir, Blúsband Björgvins Gíslasonar, Dægurlagakombóið og Blúsband Áma Óla. Á laugardagskvöld verður há- tíðinni fram haldið á Hótel Sel- fossi. Þar koma fram Tríó Björns Thoroddsens og Egill Ólafsson, Kombó Sigm-ðar Hafsteinssonar, Band míns föður, Kvartett Krist- jönu Stefánsdóttur og félagar úr FHSN flytja harmoníkudjass. Tónleikarnir hefjast kl. 22 bæði kvöldin og eftir að tónleik- um lýkm- verður djammsession á báðum stöðunum. Verð er 1000 kr. á hvort kvöld en kaupi menn miða bæði kvöldin kostar það 1700 kr. Snæfellskar dægurflugur í tilefni Danskra daga í Stykk- ishólmi verður mikil tónlistar- veisla á Hótel Stykkishólmi ann- að kvöld. Fram koma tónlistar- menn frá Stykkishólmi og Ólafs- vík, auk þess sem Raggi Bjarna syngur með Snæfellingum þetta kvöld. Hljómsveit kvöldsins verður Klakabandið frá Ólafsvik ásamt Þóri Baldurssyni. MIG MXNÍfMlf? !=>£> ÚlCBr HRRI £=ÆrG2T VRI2M(=?(<•'• , SPRMKIXKICS- \ÆÐ KZoUUETíS-fR MIN Kl T MDbJöÓUÍOa KlF?KiST* ’&'ú 2pí=Æ> NOKK'Oe?, Oíóf?!? X=jR«E> EXZ eXKiS CGr MIc& FeF^MT ETITT> _ MVÍFRlö í MF7K1ST jp<ó nokkíið mvört éxs- <~rt=U=- CÁOKJAÁM G'RÍMS.EV X=Á=?G?Kií=) CJM JEIPERö MINNR3T ÓUEKfCTR MINNJ? SLBBM — 'l In Bloom í Rósenbergkjallaranum: Lög af nýrri plötu Hljómsveitin In Bloom, sem hef- ur verið að skemmta vítt og breitt um landið að undanfomu, heldur tónleika í Rósenbergkjallaranum í kvöld. Það er mikið um að vera hjá In Bloom á næstunni og er stefnt á Ameríkuferð til Los Ang- eles í nóvember. Er þetta ekki í fyrsta sinn sem hljómsveitin fer til Los Angeles. Fyrir tveimur ámm lék In Bloom þar í borg og fékk góðar viðtökur. Lék hljómsveitin meðal annars á irskum veitinga- stað og í 2000 manna háskóla- partíi. Skemmtanir Eins og kunnugt er sendi In Bloom nýlega frá sér nýja plötu og fljótlega kemur út myndband við lagið About Her sem er eitt af ró- legri lögum plötunnar. í kvöld munu þeir félagar leika About Her og fleiri lög af nýju plötunni. Þeir In Bloom leikur fyrir gesti Rósenbergkjallarans í kvöld. sem skipa In Bloom eru: Sigur- geir, söngur, Albert, bassi, Hörð- ur, gitar, Gylfi, gitar og Jóhann, trommur. Hálendisvegir víðast færir Hálendisvegir eru flestir færir en þó eru nokkrir þeirra aöeins færir stórum fjórhjóladrifsbilum, má þar nefna Arnarvatnsheiði, Sprengi- sand-Bárðardal og Fjallabaksleið syðri. Hrafntinnusker er enn þá lok- að. Færð á vegum Annars er færð víðast hvar góð á þjóðvegum landsins. Víða um land eru Vegavinnuflokkar að lagfæra og setja nýtt slitlag á vegi og ber að virða hraðatakmarkanir sem settar eru. Vegavinnuflokkar eru t.d. við vinnu á Reykjanesbrautinni milli Hafnaifjarðar og Keflavíkur og milli Óseyrar og Selfoss. Ástand vega O Hálka og snjór 0 Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir C^) LokaörStÖÖU tD Þungfært 0Fært fjallabílum Systir Arons Ingvars og Andra Davíðs Litla fallega stúlkan á myndinni fæddist á fæðingardeild Landspítal- ans 2. ágúst kl. 11.46. Þegar hún var Barn dagsins vigtuð og mæld reyndist hún vera 3020 grömm að þyngd og 48 sentí- metra löng. Foreldrar hennar eru Friðvör Harðardóttir og Pétur Pét- ursson. Hún á tvo bræður, Aron Ingvar, sem er 12 ára og Andra Davíð sem er 8 ára. Nicolas Cage leikur ungan starfsmann hjá CIA sem er óvan- ur aö lenda í fremstu víglínu. Kletturinn Sam-bíóin hafa sýnt að undan- fórnu hina ágætu spennumynd, Klettinn (The Rock), og hefur að- sókn verið góð. Myndin fjallar um leiðangur sem gerður er út til eyjarinnar Alcatraz, rétt und- an San Francisco, til að frelsa gísla sem hryðjuverkamenn hafa í haldi. Á Alcatraz var illræmdasta fangelsi Bandaríkjanna en það var lagt niður fyrir mörgum árum. Sean Connery leikur eina manninn sem tókst að flýja fang- elsið og er hann fenginn til að aðstoða við frelsun gíslanna. Nicolas Cage leikur sérfræðing í eiturefhavopnum hjá CIA sem er alls óvanur átökum. Hann er einnig fenginn í lið með sveit- inni þar sem hryðjuverkahópur- Kvikmyndir inn, sem er undir stjórn hers- höfðingja i Bandaríkjaher, hefur slík vopn undir höndum. Auk þeirra Connerys og Cages leikur Ed Harris stórt hlutverk í mynd- inni. Leikstjóri er Michael Bay en hann leikstýrði hinni vinsælu Bad Boys. Nýjar myndir Háskólabíó: Auga fyrir auga Laugarásbíó: Mulholland Falls Saga-bíó: Flipper Bíóhöllin: Sérsveitin Bíóborgin: Tveir skrýtnir og einn verri Regnboginn: Sannleikurinn um hunda og ketti Stjörnubíó: Nornaklíkan Krossgátan 1 3 L í>' ? $ J IO , l jr1 li. mmm w* w ■M w * h & Lárétt: 1 útræði, 8 lendingarstaður, 9 kvendýr, 10 hlunnindi, 11 frjó, 12 peningum, 13 samtök, 14 viðkvæm- ur, 17 órólega, 19 hrygning, 21 skjátlast, 22 gelti. Lóðrétt: þjóð, 2 risa, 3 hugarburð- ur, 4 vegna, 5 mynni, 6 röskar, 7 nudda, 11 glufa, 15 fæða, 17 áköf, 18 sting, 20 einnig. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 upphafs, 8 nára, 9 fól, 10 dritaði, 11 akkur, 13 út, 14 náir, 15 ári, 16 ál, 17 natin, 20 spurull. Lóðrétt: 1 undan, 2 pár, 3 prikinu, 4 hatur, 5 afar, 6 fóður, 7 slitin, 12 kál, 15 átu, 16 ás, 18 ar, 19 il. Gengið Almennt gengi Ll nr. 172 16.08.1996 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgenai Dollar 66,230 66,570 66,440 Pund 102,610 103,130 103,490 Kan. dollar 48,180 48,480 48,400 Dönsk kr. 11,5050 11,5680 11,5990 Norsk kr 10,3090 10,3660 10,3990 Sænsk kr. 9,9850 10,0400 10,0940 Fi. mark 14,8170 14,9050 14,7300 Fra. franki 13,0100 13,0850 13,2040 Belg. franki 2,1578 2,1708 2,1738 Sviss. franki 54,8600 55,1600 54,9100 Holl. gyllini 39,6400 39,8800 39,8900 Þýskt mark 44,5000 44,7300 44,7800 lt. lira 0,04363 0,04391 0,04354 Aust. sch. 6,3220 6,3610 6,3670 Port. escudo 0,4335 0,4361 0,4354 Spá. peseti 0,5261 0,5293 0,5269 Jap. yen 0,61480 0,61850 0,61310 írskt pund 106,240 106,900 107,740 SDR 96,30000 96,88000 96,93000 ECU 83,7800 84,2800 84,2900 Slmsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.