Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1996, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1996, Side 3
JLÞ~W FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1996 * tónlist i7 ' 'k Kjartan Ólafsson og Pátur Jónasson senda frá sér plötuna Ég, ág, ég Hljómplötur koma alla jafha ekki út á laugardegi, hvorki hér á landi né annars staðar. Á laugardaginn var gaf fyrirtækið Erkitónlist sf. hins vegar út plötuna Ég, ég, ég með þeim Kjartani Ólafssyni og Pétri Jónassyni. „Þessi tímasetning á sér sina skýringu," segir Kjartan. „Sam- kvæmt forspá draumkonu sem birt- ist mér síðastliðið vor átti platan að koma út tíunda ágúst og þann dag bar einmitt upp á laugardag að þessu sinni. Við fengum Skífuna til að annast framleiðslu og dreifmgu plötunnar. Þar á bæ töldu menn úti- lokað að platan gæti komið út þann dag en það hafðist. Hún kom til landsins níunda ágúst og því var hægt að standa við útgáfudaginn." Kjartan segir að draumkonan hafi birst sér nokkrum sinnum áður á lífsleiðinni og gefið sér ráð. Hann hafi hins vegar lítið mark tekið á henni fyrr en nú. Og er sú góða kona þar með úr sögunni. Tónlistin á plötunni Ég, ég, ég er fjölbreytt. Þar er rokk, ballöður, ró- leg tónlist, bamalag, brot úr elektr- ónísku tónverki eftir Kjartan og platan endar svo á valsieins og vera ber. Félagamir leika sjálfir á öll hljóðfæri sem við sögu koma í lög- unum og fá einungis aðstoð frá bömunum sínum í barnalagi plöt- unnar. Samstarf á gömlum merg Pétur Jónasson og Kjartan Ólafs- son hafa á undanfomum árum hasl- að sér völl á öðrum sviðum tónlist- arinnar en poppmúsík, Pétur með klassískum gítarleik og Kjartan sem tónskáld. Það þykir því eflaust mörgum skjóta skökku við að þeir stundi eins konar „framhjáhald" og semji efni á og hljóðriti poppplötu. En þegar hetur er að gáð hafa þeir einmitt látið að sér kveða á þvi sviði á liðnum áram. „Samstarf okkar Péturs hófst fyr- ir einum tuttugu árum þegar við lékum saman í menntaskólahljóm- sveit sem hét Pjetur og Úlfamir,“ segir Kjartan. „Við gáfum meðal annars út tvær plötur á ferlinum. Síðan þá höfum við unnið heilmikið saman og ég meðal annars skrifað fyrir hann þrjú verk, þar á meðal einleiksverk sem hann hefur flutt JJ2JÁ Enn ein stórsveitin í breska poppinu er á leið til okkar á þessu ári og hlýtur 1996 að verða minnst sem eins mesta tónleikaárs sögunnar hér á landi ef svo heldur fram sem horfir. Nú era það drengimir í Blur sem ætla að troða upp í HöUinni í byrjun næsta mánað- ar ásamt valinkunnum íslensk- um hljómsveitum á borð viö SS- Sól. Blurmenn hljóta að fa sér- stakt prik frá yngri kynslóð ís- lenskra aðdáenda því tímasetn- ing tónleikanna er greinUega miðuð við yngri aldurshópana sem að öUu jöfiiu hafa mátt horfa öfundaraugum á þá eldri kaupa sér miða þegar erlendar hljómsveitir hafa sótt okkur heim. Nú byrjar baUið sem sagt á kristUegum tíma fyrir ungvið- ið eða klukkan sjö að kvöldi og stendur fram tU klukkan tíu þannig að aUir komast heim í háttinn á réttum tíma. -SþS HIiii Unglinga- væn hljómsveit víða um heim. Við erum báðir aldir upp við hvort tveggja, alvarlega tónlist og létta, og lítum ekki niður á eina tegund tónlist ar á kostnað annarr ar.“ Pjetur og Úlfam- ir sendu frá sér tvær plötiu- á ferlinum. AðaUag hljóm- sveitar- mnar ætlum að gefa út tvær plötur í al- varlegri kantinum á næstunni og erum aö undirbúa jarðveginn fyrir þá útgáfu með því að senda frá okk- ur Ég, ég, ég.“ Tvímenningamir hófu vinnu við plötuna síðastliðið vor og unnu hana i tölvuhljóðveri Erkitónlistar samhliða öðrum störfum. Tón- listin er þó að mestu leyti handspiluð sem kallað er, það er leikin á hefðbundin hljóðfæri en tölvur notaðar við hljóðritun og hljóðblönd- un. Enqir tón- Listamenn kynna aUa jafna útkomu nýrra platna með tón- leikahaldi. Pétur Jónasson og Kjart- an Ólafsson ætla ekki að axla sínar ólar og skinn og . . hefja innrás á pöbba Kjartan Olafsson og Petur Jónasson, aðstandendur plotunnar Eg, ég, ég. Tvær plötur í alvar- 0„ aðra R^pninlti. legri kantinum eru væntanlegar frá þeim á næstunni. DV-mynd Brynjar staöi janc|sins tll að var Stjáni saxófónn sem út kom árið efsta sætinu um nokkurra vikna kynna tónlist plötunnar. skeið! 1978. Það lifnaði við að nýju fyrr i sumar þegar bítlahljómsveitin Sixties hljóðritaði það og setti á plötu sína Ástfangnir. Þá stóð Kjart- an Ólafsson að hljómsveitinni Smartband sem gerði fjögurra laga plötu fyrir áratug eða svo. Tvö lög af henni fengu talsverða útvarps- spUun, Ég vil vera bláu augun þín og La-líf. Kjartan segir að ætlunin hafi verið að gefa út plötu með tón- list sem gengi þvert á það sem vin- sælast var um það leyti. Sú ætlun mistókst þar eð La-líf komst á vin- sældalista og sat meðal annars í pölþætt starfsemi Erkitónlistar „TUgangurinn með útgáfu plöt- unnar Ég, ég, ég er öðrum þræði að skapa veltu fyrir ErkitóiUist sf.,“ segir Kjartan. „Það fyrirtæki fæst við eitt og annað. Það stóð tU dæm- is fyrir tónlistarhátíðinni Erkitíð í vor sem leið. Á vegum þess er unn- ið að þróun hugbúnaðar, tU dæmis tónsmíðaforriti og þá hefur Erkitón- list jafnframt gefið út plötur. Við „Nei, nei, við ætlum aUs ekki að slíta okkur út á því að kynna plöt- una með þeim hætti," segir Kjartan. „Hins vegar er ekki loku fyrir það skotið að við spUum lög af henni við sérstök tækifæri og reyndar er ákveðið að við ætlum að stofna hljómsveit sem fær nafnið Erkitón- list sf. Við höfum ekki enn þá mann- að þá hljómsveit en geram það áöur en langt um líður. Hins vegar höf- um við svo margt armað að sýsla við að við getum ekki gefið okkur aUan okkar tíma tU að kynna plöt- una með spilamennsku." -ÁT Dúettinn Harmslag leikur gömul íslensk lög meö suðrænni sveiflu á Ara í Ögri laugardaginn 17. ágúst. Ari í Ögri og Dúettinn Harmslag íslensk lög í suðrænni sveiflu Laugardaginn 17. ágúst munu gömul íslensk dægurlög fá nýtt svip- mót þegar dúettinn Harmslag flytur þau með suður-amerískum takti. Dúettinn skipa Stína Bongó, sem spilar á bongótrommur, og Böðvar sem þenur nikkuna. Þau flytja lög eins og í kjaUaranum, Einsi kaldi, Undir bláhimni, Við gengum tvö og fleiri islensk dægurlög í suðrænni sveiflu. Harmslag hefur leikinn kl. 13.00 og endar hann kl. 16.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.