Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1996, Page 1
Frjálst,óháð dagblað
DAGBLAÐIÐ - VISIR
231. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 9. OKTOBER 1996
VERÐ I LAUSASOLU
:cd
ir^-
LO
KR. 150 M/VSK
Ef marka má radarmyndir sem gervitungl hafa tekið af gosstöðvunum í Vatnajökli, síðast á sunnudaginn var, þá virðast ný vötn vera að myndast undir
jöklinum norður af þeim stað þar sem nú gýs og austan Bárðarbungu. Sé þetta tilfellið þá mun að öllum líkindum hlaupa úr hinum nýju vötnum til norðurs,
þar sem þau liggja norðan vatnaskila á jöklinum. Innfellda gervitunglamyndin sýnir glöggt eldstöðvarnar, Bárðarbungu og sigdældina norður af
goskatlinum. DV-mynd Magnús Ólafsson
Veglegt aukablað um Ameríska daga:
Bandaríkin að sumu
leyti Mekka sælkerans
- indíánarnir fundu upp poppkornið - sjá bls. 15-34
Skoðanakönnun DV:
Davíð um-
deildastur
stjórnmála-
manna
- sjá bls. 2
Kínverskur
andófsmaður
í þriggja ára
þrælkun
- sjá bls. 8
Menning:
Palladómar
um Djöfla-
eyjuna
- sjá bls. 11
Skammast
sín fyrir að
selja
kvótann
- sjá bls. 5