Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1996, Qupperneq 16
36
MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1996
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
ov
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATHI Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
mtnsöiu
Tilboð á málningu. Innimálning frá 310
kr., utanhússmálning frá 498 kr., gólf-
málning, 2 1/2 1, 1695 kr., háglanslakk
frá 900 kr. Yfir 3000 litatónar. Þýsk
hágæðamálning. Wilckens umboðið,
sími 562 5815, fax 552 5815, e-mail:
jmh&Treknet.is
• Bllskúrshuröajárn, t.d. brautalaus
(lamimar á hurðinni). Lítil fyrirferð.
Hurð í jafnvægi í hvaða stöðu sem er.
Opnarar með 3ja ára ábyrgð. Bílskúrs-
hurðaþjónustan, s. 554 1510/892 7285.
Elsku kallinn minn. Ódýra málningin
komin aftur, á loftið, iðnaðarhús-
næðið og sem grunnmálning.
2% glans. Verð aðeins kr. 325 pr. lítra.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Réttur dagsins! Þú kaupir 101 af
gæðamálningu frá Nordsjö, færð 5
pensla, málningarrúllu og bakka í
kaupbæti. Verð 6.600. ÓM-búðin,
Grensásvegi 14, sími 568 1190.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474.
Flísar, baöinnréttinqar, baökör, salerni,
Ta> handlaugar, eldhúsv., þvottahv.,
blöndunartæki, sturtub. o.fl., allt frá
Baðstofunni, Smiðjuv. 4a, s. 587 1885.
Heildverslunin Rekki. Hillukerfi, gínur,
fataslár, plastherðatré, A4 plastramm-
ar, panelplötur, speglar, körfur og fl.
Rekki ehf., Síðumúla 32, s. 568 7680.
Rúllugardínur. Komið með gömlu kefl-
in. Rimlatjöld, sólgardínur, gardínust.
fyrir amerískar uppsetningar. Glugga-
kappar sf., Reyðarkvlsl 12, s. 567 1086.
Til sölu eldhús fyrir veitingastað:
Djúpstpottar, uppþvél, blástursofh,
loftræstikerfi, toppstykki á bar og hili-
ur, eldavél, ísskápur o.m.fl. S. 897 3009.
Til sölu GSM-farsfmi, Nokia 2110, ásamt
fylgihlutum, einnig körfuboltastatíf
með stillanlegri körfu á hæð. Uppl. í
síma 553 1504 og 896 1995.
. Til sölu lítill lager af tískuskartgripum
og hárskrauti, bamabílstóll frá 9 kg,
og
bamaömmustóll, AEG-ryksuga
faxvél. Uppl. í síma 566 7535.
Til sölu notaðir GSM/NMT-símar.
Vantar GSM/NMT-síma í umboðss.
Mikil eftirspum. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, s. 552 6575.
Vantar þia frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega mánud.-fós., kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44.
Símar 553 3099,553 9238 og 893 8166.
Ódýrir gólfdúkar. Vomm að fá í miklu
úrvali gólfdúka í breiddunum 2, 3 og
4 metrar. Verð frá kr. 650 pr. fin.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Ódýrt parket. Vorum að fá parket úr
eik, beyki og meribau. Verð fra
kr. 2.495 pr. fm. Ó.M.-búðin,
Grensásvegi 14. S. 568 1190.
>■ Ódýrt - ódýrt.
Til sölu er Philco þvottavél, Ignis
ísskápur og sófasett. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 5512007 eða 897 2493.
Ódýrt. Hvftt damask-sængurverasett,
kr. 2200, bamagallabuxur, kr. 750,
herravinnpskyrtur, kr. 490.
' , Armúlí
Smáfólk,
ila 42, s. 588 1780.
4 ára gömul Philips turbo ryksuga til
sölu, lítið notuð. Verð 7 þúsund. Uppl.
í síma 5514104 eftir kl. 17.
Stór dökkgrænn leðursófi á kr. 15 þús-
und og tölvuborð á 5 þúsund. Uppl. í
síma 553 2817.
Til sölu 3ja sæta oriainal-bekkur i
Tbyotu Hi-Ace. Upþlýsingar í síma
~565 3889 e.kl. 17.______________________
Til sölu ísskápur, 158 cm hár, með stóm
sér frystihólfi, á 12.000 og annar 133
cm hár á 10.000. Uppl. í síma 896 8568.
Gamalt sameignarfélag til sölu.
Upplýsingar í síma 568 4438.
Til sölu notaöir hlutir úr söluturni:
kæliklefi, sælgætisborð úr gleri, stáli
og tré, 2 hamborgarapönnur og djúp-
^ steikingarpottur. Upplýsingar í síma
\ 553 1312 eða 553 4437 næstu daga.
#'
Fyriiiæki
Gott tækifæri. Til sölu kaffihús og bar
í Reykjavík. Gott verð. Skipti koma
til greina. Svör sendist DV, merkt
„Bar 6397, fyrir 12. okt. •
Vegna mikillar sölu aö undanförnu
vantar allar gerðir fyrirtækja á skrá.
Fyrirtækjasala Islands, Armúla 36,
sími 588 5160. Gunnar Jón Yngvason.
Hljóðfæri
Gítarinn ehf., Laugav. 45, s. 552 2125,
fax 557 9376. Urval hljóðfæra á góðu
verði. Tilboð á kassagíturum. Effekta-
tæki, strengir, magnarar o.fl._________
Rafmagnsgítar. Ibanez JEM,
blómaskreyttur rafmagnsgítar, lítið
notaður, til sölu á 60 þús. Uppl. í síma
462 2053 eftirkl. 18.__________________
Ódýrir stúdíótímar í góðu stúdíói,
24 rásir. Einnig stafræn klipping í
tölvu og midi prógr. Sími 554 3186.
Bjöm.
JéÆ
Landbúnaöur
Mjólkurkvóti.
þús
Svarþjónusta DV,
tilvnr. 80765.
Mjólku
Trl sölu 20-30 þús. lítra mjólkurkvóti.
sími 903 5670,
Óskastkeypt
fóðvél. Óska eftir að kaupa sjóðvél.
sama stað til sölu Berto’s 511 blást-
ursofn með raka, 5 hillur, 380/220 V,
sem nýr. Sími 565 8040._______________
Farsími í NMT-kerfinu óskast. Uppl. í
síma 588 3411 eða 551 9929,____________
Get bætt viö mig barnalopapeysum í
umboðssölu. Uppl. í síma 557 4532.
Tilbygginga
Útboö. Tilboð óskast í framkvæmd
sem felst í byggingu ofan á fasteignina
Auðbrekku 9—11, Kópavogi.
Utboðsgögn era til afhendingar gegn
skilatryggingu kr. 5.000 hjá
S. Guðjónssyni ehf., Auðbrekku 9-11.
Tölvur
Og selju
og GSM-s
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Allar Pentium-tölvur velkomnar.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Bráðvantar allar Macintosh-tölvur.
• Vantar alla prentara, Mac og PC...
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistiim, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Sjónvarpskort
Sjónvarpskort til að horfa á sjónvarp
gegnum tölvu til sölu. Verð kr. 10
þús. Uppl. í sfma 553 7417. Erling,
Tölva til sölu á 20 þús. með hugbún-
aði, aukahugbúnaður fylgir með. Selst
allt saman á 30 þús. Upplýsingar í
síma 557 6389.________________________
Gravis ultra sound max 16 bita hljóð-
kort fyrir PC-tölvur til sölu. Uppl. í
síma 565 6496.
Verslun
lingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudagakl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 550 5000.________________
Saumasporið auglýsir. Vantar þig
rennilás? Mesta úrvalið í bænum.
Tvinni, 500 litir, saumavélar á góðu
verði. Kennsla. Euro/Visa. S. 554 3525.
Vélar - veikfæri
Til sölu ýmisleg Metabo-rafmagns-
verkfæri, einnig ELU-bútsög.
Upplýsingar í síma 553 1504 og
896 1995.
q'tt milf) hlrr)in<!
Smáauglýsingar
Í¥TO
550 5000
HIIMILID
Bamagæsla
Er dagmamma í Rimahverfinu og hef
leyfi. Mjög góð aðstaða, bæði úti og
inni. Uppl. í síma 567 7881.__________
Vantar þig barnapössun, hálfan eða
allan daginn? Hringdu í síma 581 1369
og spurðu eftir Baddý.
cC^
Dýrahakl
Labrador-og golden retriever-eigendur,
athugið! Augnskoðun fer fram í Sól-
heimakoti 26, október nk. Skráning á
skrifst. HRFI kl. 14-18. Aríðandi að
allir láti augnskoða hunda sína ár-
lega. Stjóm Retriever-deildarinnar.
4?
Fatnaður
Vantar þig seljanlega vöru fyrir jólin?
Til sölu er mjög góður og seljanlegur
fatalager, mikrð úrval. Gott verð, og
enn betra verð gegn staðgreiðslu.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 81272.
Síöur, Irtiö notaður, mjög vel með far-
inn bifurpels, rrr. 37-38, er til sölu á
hálfvirði. Upplýsingar í síma 587 7011
eftir kl, 18 alla daga. Sigrún,_________
Útsala á samkvæmis- og brúöarkjólum.
Emm að fá úrval samkvæmiskjóla í
öllum stærðum. Brúðarkjólaleiga
Katrínar, Gijótaseli 16, sími 557 6928.
Gefins
6 mánaöa border collie og irish setter
tík fæst gefins á gott heimili. Uppl-
ýsingar í símboða 842 2150. Haft verð-
ur samband strax._____________________
Eldri Rafha eldavél og eldhúsvaskur f
borði m/blöndunartækjum fást gefins
gegn því að það sé sótt. Upplýsingar
í síma 565 2118.______________________
Vegna sérstakra aöstæöna fæst 7 mán.
hundur, irish setter og golden retriev-
er blanda, gefins. Upplýsingar í síma
557 3793._____________________________
Electrolux þvottavél fæst gefins,
þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í
síma 553 1835 e.kl. 17._______________
Erum aö leita aö góöu heimili fyrir Birtu
sem er 10 mán. kisa. Upplýsingar í
síma 562 7733.________________________
Gamlir varahlutir í bensínvélar úr fram-
byggða Rússanum fást gefins. Upplýs-
ingar í síma 487 4785 eftir kl. 17,___
Gullfallegir 8 vikna, skosk-íslenskir
hvolpar fást gefins. Símboði 842 2150.
Haft verður samband strax.____________
Suzuki Alto, árqerö ‘84, fæst gefins,
mikið af varaKlutum fylgir. Uppl. í
síma 557 8492 eftir kl. 18.___________
Svefnbekkur fæst gefins gegn því að
verða sóttur. Upplýsmgar í síma
566 6387 eftir hádegi.________________
Sætur oa vel vaninn, 16 vikna kettlingur
óskar eftir góðu heimili. Upplýsingar
í síma 554 6418.______________________
Tvö kvenmannshjól, 3ja gíra og eitt
bamahjól fást gefins. Upplýsingar í
síma 553 2068 e.kl 14,________________
Þrír litlir og sætir 7 vikna gamlir
kettlingar fást gefins, em kassavanir.
Uppl, í síma 482 2999.________________
2 gullfallega hvolpa vantar góö heimili.
Upplýsingar í síma 483 1169 e.kl. 17,
Góö og þrifin læða, 5-6 mánaöa, fæst
s.Uppl. ísín
gefins. Uppl. í síma 552 0603.
Leikgrind, kerrupoki og vindsæng fást
gefins. Uppl. í síma 552 1937 e.kl. 13.
Verðandi minkaveiðitík, 2 mánaöa, fæst
gefins. Uppl. í síma 487 4785 e.kl. 17.
Til sölu hvítt járnrúm, 90x200, ásamt
lengjanlegu bamarúmi, einnig stofu-
skápur og stofuborð, ásamt kommóðu,
líka Ford Escort XR3i ‘83, þýskur, sk.
■97, með tvívirkri topplúgu og spoiler-
um. Uppl. í síma 567 5822 og 587 2830.
Hjónarúm meö áföstum náttboröum og
ljósum, án dýnu, til sölu, einnig tvær
einingar af fataskápum, hvítum.
Upplýsingar í síma 5814639.
Ný verslun. Óska eftir að taka í um-
boðssölu og til kaups notuð húsgögn,
sófasett o.fl. Smiðjuv. 2, Kóp., v/hlið-
ina á Bónusi, s. 587 6090 eða 893 9952.
Stækkanl. boröstofub. og 4 stólar, fura
og króm, 20 þ. Electrolux ísskápur,
ca 170 cm á hæð, 25 þ. Svartur græju-
skápur, 10 þ. S. 567 0802 e.kl. 16.30.
Svart leður-lux sófasett, 3+1, + tvö
glerborð, verð 50 þús. og hvítar rör-
hillur frá Ikea, verð 10 þús. Upplýsing-
ar í síma 567 0142 e.kl. 17.
Til sölu mjög falleg lkea-fu/ukommóöa
ásamt mjög stóram spegb. A sama stað
óskast frystikista ódýrt eða gefins.
Upplýsingar í síma 5515752.
jur blár 2-3 sæta sófi frá Habitat,
bámbushillur og spegill, fumteborð.
Uppl. í síma 586 1126 e.kl. 17.30.
Mynd eftir Jóhann Briem, 120x100 cm,
til sölu. Upplýsingar í síma 552 2421
eftir kl. 20.
Sjónvams-, myndbanda- oq hljóm-
tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gemm
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.___________
Seljum notuö sjónvörp og video frá
kr. 8.000, m/ábyrgð, yfirfarin. Gemm
við allar tegundir, ódýrt, samdægurs.
Góð kaup, sími 562 9970.
ÞJÓNUSTA
+A
Bókhald
Alhliöa aöstoö viö bókhald og aöra
skrifstofuvinnu, svo sem laun, fram-
talsgerð og kærur. P. Sturluson ehf.,
Grensásvegi 16, s. 588 9550.
Jk Hreingemingar
B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan.
Teppahreinsun, húsgagnahreinsun,
allar alm. hreingem., flutningsþrif,
veggja- og loftþrif, sorpgeymslu-
hreinsun og gluggaþv. Þjónusta fyrir
heimili, stigaganga og fyrirtæki. Ódýr
og góðþjón.S. 553 7626 og 896 2383. ~
Erum ávallt reiöubúin til hreingerninga,
teppahreinsunar og bónvinnu.
Vandvirkni og hagstætt verð.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
Þörf þjónusta.
• Set keðjulása og kíki á
forstofu- og útihurðir.
• Skipti á skrám, sílindrum og lömum.
• Set stormjám og krækjur á glugga.
• Tek að mér viðhald og viðgerðir
á tréverki innanhúss.
• Veiti ráðgjöf. Meistararéttindi.
Uppl. í síma 553 8877. Geymið augl.
Ath. - Prýöi sf. Leggjum jám á þök,
klæðum þakrennur, setjum upp þak-
rennur, niðurfoll. Málum glugga, þök.
Sprunguviðg., alls konar lekavanda-
mál. Tilb., tímav. S. 565 7449 e.kl. 18.
Þak- og utanhússklæöningar. Allra
handa viðgerðir og viðhald, nýsmíði
og breytingar. Ragnar V. Sigurðsson
ehf.,s. 551 3847 og 892 8647.
^ Kennsla-námskeið
Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
P
Ræstingar
Tek aö mér þrif í heimahúsum einu
sinni í viku. Uppl. í síma 587 3161.
Húsaþjónustan. Tökum að okkur allt
viðhald og endurbætur á húseignum.
Málun úti og inni, steypuviðgerðir,
háþrýstiþvott og gleijun o.fl. Sjáum
um lagfæringar á steinsteyptum
þakrennum og berum í. Eram félagar
i M-V-B með áratuga reynslu.
S. 554 5082, 552 9415 og 852 7940.
Húsasmíðameistari með mjög víðtæka
reynslu getur bætt við sig verkefnum.
Öll almenn trésmíði, úti sem inni.
Sími 555 4410. Benedikt._______________
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagnir, raftækjaviðg., dyra-
símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf-
virkjam. Sími 553 9609 og 896 6025.
Ökukennsla
Okukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löng reynsla.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera,
s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Toyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘95, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz “94,
s. 565 2877,854 5200,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla ‘94,
s. 557 2493,852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021, 853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subam Legacy,
s. 892 0042,852 0042,566 6442._________
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingartímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Sunny.
Euro/Visa. S. 568 1349 og 852 0366.
Kenni . á Toyota Celica turbo GT four
“95. Ökukennsla, æfingat., ökuskóli
og öll prófgögn. Euro/Visa. Davíð S.
Olafsson, s. 893 7181 - 562 6264.
W-'
7
TÓM^TUNMR
OG UTIVIST
Byssur
Rvmingarsala á skotveiöivörum.
Mossberg Auto, 52.000, Federal hagla-
skot, 2 3/4, áður 2.290, nú 1490, Be-
retta Pin Tail, 79.900. Gervigæsir, 750
kr. Allt að 50% afsl. af skotum og
skotveiðivörum, Veiðivon, s. 568 7090,
Baikal haglabyssur á tilboöi:
Baikal einhleypa............kr. 9.900.
Baikal tvíhleypa hl.v.hl..kr. 29.900.
Baikal tvíhleypa yfir/undir kr. 36.900.
Hlað sf., Reykjavik, sími 567 5333._
Skot, byssur, búnaður.
Allar skotveiðivörur á góðu verði í
nýrri verslun Hlað að Bíldshöfða 12,
sími 567 5333. Opið 12-19 virka daga
og 10-16 á laugardögum,_____________
Skotveiöimenn, athugið. Express gæsa-
skot á sérstöku tuboðsverði, 580 kr.
pk., takmarkaðar birgðir. Sendum í
póstkröfu. Veiðimaðurinn, s. 551 6760.
'bf- Hestamennska
Hross til sölu. 2 merar, veturgamlar; 2
2ja v. merar, 2 folar á 4 v., 2 merar á
5 v., 2 folar, 5 v., hálftamdir, 6 v. meri,
hálftamin, 8 v. hestur, taminn, klár-
gengur, 5 v. graðhestur undan Anga,
byggingardæmdur 7,92, lítið taminn.
Verða til sýnis á Hrísum við Dalvík
sunnud. 13. okt., s. 466 1502 á kvöldin.
Hestamannafélagiö Höröur:
Framhaldsaðalnmdur Harðar verður
haldinn fimmtudaginn 24.10. ‘96 í
Harðarbóli kl. 20. Kosning stjómar
og önnur mál. Stjómin.
Vantar pláss fyrir 3 hross í Víöidalnum
í vetur. Uppl. gefur Hermann í síma
487 5139 á kvöldm.
Vel ættaöar hryssur, trippi og folöld til
sölu á 20 þús. stk. Upplýsingar í síma
483 5026.
Til leigu 2 básar ■ Víöidal.
Uppl. í síma 553 9761 og 898 3870.
oM milIUij^
Smáauglýsingar
550 5000