Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1996, Síða 18
38
MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1996
903 • 5670
Hvernig á
aðsvara
auglýsingu
í svarþjónustu
DV
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fýrir
hendi.
>f Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
>f Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
>f Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Nú færö þú aö heyra'skilaboö
auglýsandans.
yf Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
Þegar skilaboðin hafa veriö
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valiö
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aöelns 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrlr alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Ódýrir varahlutir, felgur og dekk á
flestar gerðir bifreiða. Vaka hf., sími
567 6860.
Viðgerðir
Láttu fagmann vinna í bílnum þínum.
AUar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Vélsleðar
Til sölu Ski-doo Summit, árg. ‘94,
góður sleði, lítið ekinn. Upplýsingar
í sima 567 6387 e.kl. 18.____________
Óska eftir Polaris Indy vél, 400 eöa 500,
á verðbilinu 30-50 pús. Upplýsingar í
síma 464 4122.
Ökuritar. Sala, ísetning og þjónusta á
ökuritum. Pantið tímanlega. Veitum
einnig alla aðra þjónustu við stærri
ökutæki. Bfla- og vagnaþjónustan,
Drangahrauni 7, sími 565 3867.____
• Alternatorar og startarar
í Benz, Scania, Volvo, MAN, Iveco.
Mjög hagstætt verð.
Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
HMnsÉwnr......
Vel skipulagt skrifstofuhúsnæöi. Múla-
hverfi. Fallegt og bjart ca 200 fm skrif-
stofuhúsnæði til leigu á sanngjömu
verði í Armúla. 8 skrifstofúherbergi,
skjalageymsla, ljósritunarherb.,
grentaraherb., sér wc og eldhúsaðst.
. 5616655 og 588 1331 á kvöldin.
Til leigu eöa sölu fyrir verslun, iönaö
eða annað: 168 frn núsnæði að Hring-
braut 4, Hafnarfirði, með eða án
áhalda, tækja og innréttinga. Laust
strax. Úppl. í s. 893 8166 eða 553 9238.
100-200 m2 húsnæöi óskast leigt undir
bifreiðaþjónustu í Rvík. Vinsamlegast
hafið samband við Sigurþór í síma
897 9277 og 557 3717 á kvöldin.
Ca 200 fm skemmtilegt skrifstofúhús-
næði á 2. hæð við Skútuvog 13 til
leigu. Laust strax. Næg bflastæði.
Nánari uppl. í s. 554 1511 og 852 0050.
utiö verslunarhúsnæöi óskast til leigu.
Á sama stað er til sölu Lada station,
árg. “94. Uppl. í síma 567 4894.
GeymMúsnæði
Óska eftir bílskúr eða htlu iðnaðarhús-
næði á leigu í óákveðinn tíma. Uppl.
í síma 553 4791 milli kl. 19 og 20.
Hafnarf.
Svarþjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr.
60675 eða svör send. DV, m. „V-6398.
ibúö í Setbergshverfi í
l leigu^ leiga 35 þ. með hita.
Leigjendur, takiö eftir! Þið emð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leiguhstans. Flokkum eignir.
Leiguhstinn, Skipholti 50b, s. 511 1600,
usamningar fást á
smáauglýsingadefld DV, Pverholti 11,
síminn er 550 5000.
S
herb. ibúö til leigu á (safiröi, er laus.
þplýsingar í síma 456 4365.
Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
§amningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæð, s. 5112700.
511 1600 er sfminn, leigusah góður,
sem þú hringir í til þess að leigja fbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leiguhstinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
2 reglusamar stúlkur í námi óska eftir
3ja nerb. íbúð miðsvæðis í Rvík. Með-
mæli. Uppl. í síma 561 2406 e.kl. 17.
Ragnheiður/Emflía.
27 ára læknir óskar eftir góðri 2-3
herb. íbúð miðsvæðis í Rvlk. Reyklaus
og reglusamur. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Símar 552 4536 og 898 4997.
3 herbergja ibúö óskast f Hafnarfiröi,
helst í norðurbænum, reglusemi og
skilvísar greiðslur. Sími 565 2684 eða
897 7130.
Par óskar eftir 3-4 herbergja íbúö sem
fyrst. Skilvísum greiðslum og algjörri
reglusemi heitið. Nánari og persónu-
legri uppl, f sima 562 2337 e.kl. 18.
Reyklaust par meö eitt bam óskar eftir
íbuð á svæði 101, 105 eða 107. Erum
reglusöm og lofum skilv. gr. Uppl. í
sfma 588 2092 e.kl. 18. Brynhildur.
Ea er 25 ára, reglusamur maöur og ég
óska eftir 2ja herbergja íbúð í Reykja-
vík. Öruggum greiðslum heitíð. Uppl.
í síma 897 9277 eða 587 7718. Asgeir.
Ibúð óskast í vestari hluta bæjarins, til
skamms tíma, greiðslugeta 25-30 þús.
á mánuði. Uppl. í síma 562 2985 e.kl.
19 eða símb. 845 1021.
2-3 herb. íbúö á jaröhæö óskast til leigu
í Rimahverfi frá áramótum. Uppl. í
síma 587 3581 og 587 2275.
Skilvís og ábyggileg kona óskar eftir
íbúð, helst í gamla bænum.
Upplýsingar í síma 552 5195.
Atvinna í boði
Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860.
Lærðu alít um neglur: Silki.
Trefjaglersneglur. Naglaskraut.
Naglaskartgripir. Naglastyrking.
Önnumst ásetningu á gervinöglmn.
Upplýsingar gefúr Kolbrún.____________
Sölufóik óskast. Óska eftír sölufólki
inn allt land til að selja á heimakynn-
ingum. Ný, frábær söluvara. Bestí
sölutíminn fram undan. Góð sölulaun
+ bónusar. Uppl. í síma 897 9769 miiii
kl. 19 og 22 v.d. RS. Þeir fiska sem róa.
Ódýrt fyrirtæki. Áhöld til að stejma
hellur til sölu, ýmsar gerðir mota
fylgja (tíglar, kantsteinar o.fl.), upp-
lagt fyrir aðila sem vih koma sér upp
ábatasömu og ódýru fyrirtæki.
Uppl. í síma 8818638, talhólf.________
Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í D V þá er síminn 550 5000._____
Sólning óskar eftir aö ráöa starfsmenn
á hjólbarðaverkstæði sitt. Starfs-
reynsla æskileg, ekki skilyrði.
Uppl. hjá verkstjóra á staðnum.
Sólning, Smiðjuvegi.__________________
Bakarf. Dugl. og samviskusama mann-
eskju vantar í afgr. o.fl., helst vana,
aðra hv. helgi, ekki yngri en 18. S. 581
2425, kl. 10-12, eða 562 5291, kl. 18-19.
Eldsmiöjupizza, Leirubakka 36.
Bflstjórar óskast strax í fúllt starf eða
hlutastörf til heimsendinga. Uppl. á
staðnum frá kl, 17 til 01.____________
Jón Bakan óskar eftír bflstjórum á
eigin bfl á kvöldin og um helgar.
pl. gefúr Kjartan á Nýbýlavegi 14
ukl. 16 og 18.____________________
Sölufólk/sfmasala. Duglegt sölufólk
óskast í símasölu á daginn, fbst laun
og söluhvetjandi bónuskerfi. Þekkt
söluvara. Uppl. í s. 588 1200. Birgir.
Askrifendur fá
w%
aukaafslátt af
ottt mill/ himi^
otttmill iþ/m/
Smáauglýsingar
smáauglýsingum DV UH
Viö óskum eftir þér til öflunar styrktar-
. Skrifleg
aðila. Föst laun + bónus.
svör sendist DV, merkt
„Styrktaraðilar 6399._________________
Mótás ehf. óskar eftir byggingarverka-
mönnum til starfa. Svör sendist DV,
merkt „Mótás-6396.
k
Atvinna óskast
24 ára karlmann vantar vinnu, er með
réttindi á lyftara og bflpróf. Reyklaus
og reglusamur. Ymsu vanur, flest
kemur til greina. S. 554 2888,897 9907.
Nemi utan af landi óskar eftir vinnu
nokkur kvöld í viku og um helgar.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
554 2074 eftir kl. 20. Ingunn.
Kona óskar eftir vinnu, t.d. við
skúringar, bamapössun, umönnun
sjúklinga o.fl. Uppl. í síma 5814117.
Tvítugur, hress og duglegur karlmaöur
óskar eftir vinnu, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 896 9993.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekiö er á mótí smáauglýsingum til
kl. 22 til birtíngar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
rennast
itand á
á leið-
sögn að halda? Ef svarið er já hafðu
þá samband við Svarþjónustu DV,
sími 903 5670, tilvnr. 81365.
Enkamál
904 1400. Alltaf hresst
fólk. „Qui - stefiiumótalma á franska
vísu. Vert þú skemmtileg(ur) og
hringdu í 904 1400. 39.90 mín.
Aö hitta nýja vini er auðveldast
á Makalausu línunni. I einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 mín.
Bláa línan 9041100.
Hundruð nýrra vina bíða eftir því að
heyra frá þér. Sá eini rétti gætí verið
á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín.
MYNDASMÁ-
AUGLYSINGAR
Altttilsölu
Amerísku heilsudýnurnar
Veldu þáb allra besta
heilsunnar vegna
Listhúsinu Laugardal
Sími: 581-2233
Betri dýna - betra bak.
Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma.
King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma.
Allt annað á 15% afsl. víð dýnukaup.
S BílartílsHu
Húsbíll til sölu.
Benz 207 D, árg. ‘81, ekinn 270.000 km,
búið að skipta um mikið af boddöflut-
um, sprautaður fyrir 1 og 1/2 ári. Með
eldavél, vaski, klósetti, gasmiðstöð og
innréttingu, er á nýjum dekkjum.
Uppl. í síma 452 4373 e.kl 19.
MMC Eclipse GS, árg. ‘90, ekinn 63
þús. mflur, 3 dyra, 5 gíra, vökvastýri,
álfelgur, 1800 vél, blásanseraður. Gott
eintak. Verð 1090 þús. Upplýsingar í
símum 565 8559, 552 9000 og 892 0804.
MMC Colt, 16 v., GTi, árgerö ‘89, til
sölu. Gott lakk, rauður, álfelgur, góð
hljómtæki. Verð 540 þús. staðgreitt,
engin skipti. Uppl. í síma 896 6889.
X) Enkamál
Allt jákvæðasta fólkiö er að finna
í síma 904 1400.
Daöursögur - láttu mig daöra viö þig!
Sími 904 1099 (39,90 mínútan).
Geríö verösamanburð. Ásetning á
staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir
hlutir til kerrusmíða. Opið laugard.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.