Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1996, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1996, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1996 41 Myndasögur Tilkynningar Leikhús c cð N U (ð E-« u 3 r—I r—H 2 ffi H3 ■ r—i 2 2 ÍH t»-i S' « f ÉR ÆTLA A€> TILKYNNA RÁN... ÞA£) HEFUR BÆPI VERI£> HREINSAP ÚT ÚR ÍSSKÁPNUM ____00 FRYSTISKÁPNUM (Góðan daginn, ég'Á heiti Jón fasteignasali. Ég er tilbúinn til aö bjóða þér hlutdeild í ... ef þú heldursyniþínum 'j inni á meöan ég sýni líklegum Holtsprestakall Náttsöngur og kyrrðarstund. Á mið- vikudögum kl. 18.30 verður kyrrðar- stund með náttsöng og bænargjörð í Flateyrarkirkju. Sams konar sam- verustund verður í Holtskirkju á fimmtudögum kl. 18.30. Barnaguðs- þjónustur í prestakallinu verða ann- an hvern sunnudag kl. 11.15 í Flat- eyrarkirkju. Símanúmer á skrifstofu Flateyrarkirkju er 456 7673. Gunnar Björnsson. Talþjálfun Reykjavíkur Opið hús verður hjá Talþjálfun Reykjavikur, Bolholti 6, laugardag- inn 12. okt. kl. 13-18. Starfsemi Tal- þjálfunar Reykjavíkur verður kynnt og fólki gefst kostur á að fá stutta at- hugun á heym, framburði, mál- þroska, stami og rödd. Foreldrar sem hafa áhyggjur af tali eða málþroska barna sinna eru sérstaklega boðnir velkomnir. Þeir sem telja sig eða sér nákomna eiga við tal- eða málörðug- leika að etja eru einnig hjartanlega velkomnir. Hugræktamámskeið Guðspekifélagsins hefst þriðjudaginn 15. október, kl. 20. Um er að ræða átta vikna nám- skeið í hugrækt fyrir byrjendur sem fram fer í húsi félagsins að Ingólfsstræti 22. Námskeiðið er í umsjón Einars Aðalsteinssonar og fjallar um grundvallaratriði hugræktar og hugleiðingar, einingarviðhorf dulhyggjunnar, undirmeðvitun- dina og völundarhús hins ómeð- vitaða, frumþætti sálarlífsins, tilfmninga og langanaeðlið, við- horf, vilja, þekkingu, skilning, ást og kærleika. Þá verður fjallað um mannrækt, jóga, karma og endurholdgun, fæðuval í hugrækt, heilun, hina innri leit og heim speki andlegs þroska. Yfn 500 manns hafa sótt þessi námskeið undanfarin ár! Skráning við innganginn. Námskeiðið, sem ætlað er almenningi, er ókeypis og öllum opið meðan húsrúm leyfir. Námskeiðsgögn seld á kostnaðarverði. UPPB0Ð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Gránugötu 4-6, Siglufirði, mánudaginn 14. októ- ber 1996, kl. 14.00, á eftirfar- _________andi eignum:_______ Eyrargata 21, Siglufirði, þingl. eig. Hreiðar Jóhannsson, gerðarbeiðandi Ispan hf. Hafnargata 24, neðri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Selma Hauksdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Laugarvegur 39, 0102, Siglufirði, þingl. eig. Benóný Sigurður Þorkelsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Lækjargata 6c, Siglufirði, þingl. eig. Kristján Elíasson, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn á Siglufirði. Túngata 16 og 18, Siglufirði, þingl. eig. Sigurbima Baldursdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. SÝSLUMAÐURINN Á SIGLUHRÐI \ mu vfil WÓÐLEIKHÚSIÐ SMÍöAVERKSTÆðlA KL. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Þýöing: Karl Ágúst Úlfsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Búningar: Filippfa Elísdóttir og Indriöi Guömundsson. Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Tónlistarumsjón: Porvaldur Bjarni Þorvaldsson. Leikstjóri: Baltasar Kormákur. Leikendur: Hilmir Snær Guönason, Margrét Vilhjálmsdóttir.Steinn Ármann Magnússon, Stefán Jónsson, Ragnheiöur Steindórsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Edda Arnljótsdóttir og Erlingur Gíslason. Frumsýning fid. 17/10, örfá sæti laus, sud. 20/10, örfá sæti laus, föd. 25/10, örfá sæti laus, sud. 27/10, örfá sæti laus. STÓRA SVIðlö KL. 20. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 7. sýn. á morgun fid. örfá sæti laus, 8. sýn. sud. 13/10, örfá sæti laus, 9. sýn. fid. 17/10, uppselt, 10. sýn. sud. 20/10, örfá sæti laus, föd 25/10. SÖNGLEIKURINN HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors Id. 12/10, föd. 18/10, fid. 24/10. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson föd. 11/10, ld. 19/10. Ath. Takmarkaöur sýningarfjöldi. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner sud. 13/10, kl. 14.00, örfá sæti laus, SUd. 20/10, kl. 14.00, sud. 27/10. Ath. Takmarkaöur sýningafjöldi. LITLA SVIAIA KL 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson föd. 11/10, uppselt, Id. 12/10, uppselt, sud. 13/10, uppselt, föd. 18/10, uppselt, Id. 19/10, uppselt, fid. 24/10, örfá sæti laus, Id. 26/10, fid. 31/10. Miöasalan veröur opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. Tilkynningar Götusamkoma í Mjódd Efnt er til götusamkomu í verslunar- miðstöðinni í Mjódd fóstudaginn 11. október kl. 17. Þaö eru kirkjusöfhuðir í Reykjavtkurprófastsdæmi eystra (Breiðholt, Árbær, Grafarvogur og Kópavogur) sem standa fyrir samko- munni til aö kynna starf safnaðanna. Ýmsar skemmtilegar uppákomur. All- ir velkomnir. Gospelguðsþjónusta Að kvöldi fóstudagsins 11. otóber kl. 20.30 verður Gospelguðsþjónusta í Breiðholtskirkju í Mjódd. Þar mun Gospelbandið „Nýir menn“ sjá um tónlistarflutning og sr. Sigurður Am- arson predika. Þessi guðsþjónusta er eins og allar aörar fyrir alla ijölskyld- una. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Fiskverkunarhús til sölu FISKVEIÐASJÓÐUR ÍSLANDS auglýsir til sölu fiskverkunarhús við Aöalgötu 59, Suðureyri, áður eign Aldeyrar hf. Um er aö ræða 550 ferm. tvílyft stálgrindarhús á steyptum grunni og selst húsið í því ástandi sem það nú er í. Tilboð í eignina óskast send á skrifstofu sjóösins fyrir kl. 15, miðvikudaginn 23. október 1996. Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Ragnar Guðjónsson á skrifstofu sjóðsins, Suöurlandsbraut 4, Reykjavík, sími 588 9100. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. FISKVEIÐASJÓÐUR ÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.