Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1996, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1996 43 dv Hjónaband Þann 20. júlí voru gefln saman í Lágafellskirkju af séra Jakobi Ágústi Hjálmarssyni Sigurbjörg Stefanía Sverrisdóttir og Gylfi Þór Þórisson. Þau eru til heimilis að Mávahlíð 5, Reykjavík. Ljósm. Pétur Pétursson, Ljósmyndastúdíó. Þann 2. júní voru gefin saman í hjónaband Agla Björk Ólafsdóttir og Kjartan Már Hjálmarsson. Þau eru tO heimilis að Engjaseli 67, Reykjavík. Ljósm. Pétur Pétursson, Ljósmyndastúdíó. Þann 17. ágúst voru gefin saman í Laugarbakkaíjósi af séra Tómasi Guðmundssyni þau Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Kristján K. Pétursson. Þau eru til heimilis að Lyngheiði 17, Selfossi. Ljósm. Mynd, Hafnarfirði. Andlát Guðjón S. Einarsson bifvélavirki, Marbakkabraut 34, Kópavogi, and- aðist í Landspítalanum sunnudag- inn 6. október. Sigrún Júlía Sigxujónsdóttir lést á Sólvangi, Hafnarfirði, mánudag- inn 7. október. Jarðarfarir Sindri Konráðsson lést 1. október. Jarðarforin fer fram frá Dómkirkj- unni fostudaginn 11. október kl. 13.30. Jarðsett verður í Gufunes- kirkjugarði. Minningarathöfn um, Sturlu Jóns- son, fyrrv. hreppstjóra frá Súganda- firði, fer fram frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 10. október kl. 10.30. Útfórin fer fram frá Suðureyrar- kirkju laugardaginn 12. október kl. 14.00. Helgi Skúlason leikari verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni í Reykja- vík fimmtudaginn 10. október kl. 15.00. Lína LÍNA KITLAR EKKI BARA FÍLABEINIÓ... HÚN GERIR ÞAÓ ALVEG BRJÁLAó. iweí? Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyöarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 4. til 10. október, að báðum dög- um meðtöldum, verða Ingólfsapótek, Kringlunni, sími 568 9970, og Hraun- bergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breið- holti, sími 557 4970, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Ing- ólfsapótek næturvörslu. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opuð virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl. 10- 16. Lokað á sunnudögum. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tfmum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sfmi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnaúgörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. I s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavlkur: Slym- og bráöamóttaka allan sólarhringinr,. simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 9. október 1946. Iðnnemar vilja að námstími þeirra verði styttur. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekiö á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaöaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að strlða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar i síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafii, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Dagurinn er aldrei svo langur aö ekki komi nótt. Lappneskur. Listasafn Einars Jónssonar. Safhið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugaraesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúragripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fmuntud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjaraamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomúlagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriöjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 14- 16. til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júnf-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamámes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafiiarfl., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Einhver krefst mikillar athygli og tekur stóran hluta af tíma þínum. Gættu vel að eigum þínum, annars áttu á hættu að missa þær. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Reyndu að finna tfma til að hugsa í ró og næði um mál sem þarfnast lausnar. Þér gengur mun betur að fmna lausn í ein- rúmi. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú heyrir orðróm um eitthvað misjafnt en ættir að leiða hann hjá þér þar sem þú getur ekki vitað hvort hann er sannur eða ekki. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú firmur fyrir þrýstingi og viðbrögð þín kunna að veröa þau að fara leynt með ráðagerðir þínar. Þetta hefur áhrif á næstu daga. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Farðu að öllu með gát í viðskiptum. Ef þú misreiknar þig hef- ur það slæm áhrif á flárhagsstöðu þína. Krabbinn (22. júnf-22. júU): Tilfmningaríkt fólk er sérstaklega viðkvæmt núna svo það er ágætt að forðast það. Góður dagur með tilliti til flármála. Ljónið (23. júU-22. ágúst): Dagurinn hentar vel til að koma fram með nýjar hugmyndir. Þú nærð vel til fólks. Þeir sem vinna í fjölmenni eiga góðan dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nú er tíminn til að taka áhættu og reyna eitthvað nýtt. Þér eldri manneskja angrar þig eitthvað i dag. Rómantíkin blómstrar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að vera opinn fyrir óvenjulegum hlutum í dag. Annars áttu á hættu að missa af mikilvægum tækifærum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóvj: Ef þú heldur áfram að vinna vel að ákveðnu verkefhi sérðu brátt þann árangur sem þú hefur vonast eftir. Sýndu gjaf- mildi. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. desj: Þó einhver bregðist þér og brjóti loforð sem hamt gaf þér þarf það ekki að þýða að hann sé ekki lengur á þínu bandi. Þú færð óvænta heimsókn. Steingeitin (22. des.-19. janj: Þú ert viðkvæmur fyrir gagnrýni en reyndu að bregöast vel við ef hún er vel meint. Skopskyn þitt bjargar þér í vandræða- legri stöðu. Happatölur eru 3, 24 og 36.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.