Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1996, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1996, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1996 47 LAUtSJUtÁS Sími 553 2075 FLÓTTINN FRÁ L.A. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 DJÖFLAEYJAN Flóttinn frá L.A. er spennumynd í algjörum sérflokki. Kurt Russefl er ffábær sem hinn eineygði og eitursnjalli Snake Plissken sem glimir við enn hættulegri andstæðinga en New York forðum. Flóttinn ffá L.A. - Framtíðartryflir af bestu gerð! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. CRYING FREEMAN Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. THE QUEST Jean Claude Van Damme svíkur engan og er í toppformi i The Quest, bestu mynd sinni til þessa. Hraði, spenna og ævintýralegur hasar’í mynd þar sem allir helstu bardagalistamenn heims eru saman komnir. Sýndkl. 5, 7, 9og11. B.i. 16 ára. Ó.M. DT Ó.H.T. Rás M.R. Dagsljf Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SUNSET PARK Mættu til leiks og sýndu hvað í þér býr. Töff mynd, hörku körfubolti, dúndrandi hipp hopp smeflir. Meðal hipp hopp flytjenda eru 2Pac, 69 Boyz með lagið „Hoop N Yo Face“, MC Lyte/Xscape með „Keep on Keepin’ on“ og Ghostface Kifler með „Motherless Chfld“. Aðalhlutverk: Rhea Perlman og Fredro Starr. Framleiðandi: Danny De Vito („Pulp Fiction”, „Get Shorty“).Leikstjóri: Steve Gomer. Sýnd kl. 5.10 og 11.10. MARGFALDUR Hún hélt að hún þekkti mann sinn nokkuð vel. Það sem hún ekki vissi var að það var búið að fjölfalda hann. Margfold gamanmynd. Sýnd kl. 7.10 og 9.10. RmmoGiHH Slmi 551 9000 Gallerí Regnbogans Ásta Sigurðardóttir sýnir quiit, veggmyndir og teppi. HÆPIÐ Hann er konungurinn í heimi hnefaleikanna. Hann er umboðsmaður og skipuleggjandi heimsmeistarakeppninnar í hnefaleikum. Hann svífst einskis til þess að græða peninga. Og nú er hann að skipuleggja hnefaleikakeppni aldarinnar. Þrælgóð gamanmynd þar áhorfendur fá að sjá hvað gerist á bak við tjöldin í hnefaleikum. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson (Pulp Fiction, Die Hard 3,) Jeff Goldblum (ID-4) og Damon Wayans (Major Payne). Leikstjóri: Reginald Hudin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. INDEPENDENCE DAY ★★★* Ó.M. Timinn ★★★* G.E. Taka 2 ★ ★★ A.S. Taka 2 ★★★ A.I. Mbl ★★★ H.K. DV IflÓEPE'flDEIlC'! DAV Sýnd kl. 6, 9,11.35. B.i. 12 ára. LE HUSSARD ii m> k yui-mi úrMiut ★★★★ Empire ★★★★ Premiere ★★★ A.I. Mbl. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sviðsljós Dýrlingurinn Val Kilmer Leikararnir Val Kilmer og Michael Dou- glas eru hugfangnir af Afríku eftir leik sinn í myndinni The Ghost and the Dark- ness, sem tekin var upp þar í landi. Þeir segja að það hafi verið frábært að vera í Afríku og þá langi til að endurgjalda fólk- inu gestrisni þess á einhvem hátt. Kilmer segist styðja Douglas heilshugar í að setja á stofn umhverfisvemdarstofriun á því svæði sem kvikmyndin var tekin upp. „Við viljum að suður-afrísk æska njóti góðs af stofhuninni, komandi kynslóð á við marga erfíðleika að etja og við viljum bjóða fram okkar aðstoð,“ sagði Val Kilmer. Hann hefur einnig í huga aö taka upp aðra mynd í Afríku til að gefa enn raunsannari mynd af landinu á hvíta tjaldinu. Kilmer, sem var að ljúka við að leika í myndinni Dýrlingurinn, segist nú tilbúinn að koma aftur í hlutverki vonda mannsins en hann neitaði tilboði um að leika í nýj- ustu Batman- myndinni. Kvikmyndir HASKOLABIO Slmi 552 2140 Einhvcrs staöar á jörðinni cru gciinvorur búnar aö koma sór lyrir og eru aö revna að senda boð til félaga sinna úti í geimnum. Meðalhiti jarðar fer ört vaxandi og blómi vaxin engi finnast á miðju Suðurskautslandinu. Kldgos er Itaflð í Vatnajökli. Frábær visindatryllir nteð greindarlegum söguþratði. Skrifað og leikstvrt af David Twohy, höfundi The Fugitive. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. KEÐJUVERKUN r»*itpwwwiit! Stórstjörnurnar Keanu Reeves (Speed) og Morgan i'Yeeman (Seven og Shau shank fangelsiö) eru mættir til leiks f öruggri ieikstjórn Andrew Davis, (The Fugitive). HAi.TU ÞÉR FAST |>ví Keðjuverkun er spennumynd á ofsahraða. Þú færð fá tækiiæri til aö draga andann. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. STORMUR Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 10 ára. JERÚSALEM Sýnd kl. 7 og 10. Síðustu sýningar. HUNANGSFLUGURNAR .H.T. Rás 2 Sýnd kl. 6.50 og 9. Síðustu sýningar. FARGO ’t 4 Sýnd kl. 11.15. B.i. 16 ára. Síðustu sýningar. HÆTTULEG KYNNI Sýnd kl. 5.10. SA\Í\ ■ Í( K I < SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 FYRIRBÆRIÐ GULLEYJA PRÚÐULEIKARANNA Sýnd kl. 5. DIABOLIQUE Sýnd kl. 4.40, 6.55, 9.10 og 11. í THX DIGITAL. ERASER Sýnd kl. 9. Bi 16 GUFFAGRIN Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sýnd með fsl. tali kl. 5. SÉRSVEITIN TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 7. B.1.12 ára. TlTf 'H I I l'TTTTI TTTTI' I I I I I I I BfdlIÖLI ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 DJÖFLAEYJAN GUFFAGRIN Sýnd með fsl. tali kl. 5. HAPPY GILMORE ★★★★ H.K. D\ ★★★ Ó.M. DT ★★★ Ó.H.T. Rásl ★★★ M.R. Dagslf Sýnd kl. 4.50,6.55, 9 og 11.05. (THX DIGITAL FYRIRBÆRIÐ Sýnd kl. 7.15 og 11.20. ERASER Sýndkl. 11. B.i. 16ára. í THX DIGITAL. TRAINSPOTTING Sýndkl. 9.15 og 11.20. Bi. 16ára. TVO ÞARF TIL Sýnd kl. 4.55, 6.55, 9 og 11. í THX DIGITAL. THE ROCK TILBOÐ 300 KR. IT TAKES TW Sýnd kl. 9. Bi 16 ára. TT'TT' I I I I I I I I I » Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍTHX. [llllll11111 V 4< 4r ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 GULLEYJA PRÚÐULEIKARANNA Tim Curry 1 hlutverki Long John Silver til Gufleyjunnar og lenda þar 1 miklum ævintýrum. Töfrar og tækni úr smiðju Jums Hensons. Sýnd kl. 5 og 7.1THX STORMUR Frábær og skemmtileg gamanmynd með hinum einu sönnu prúðuleikurum. Kermit, Svlnka og félagar halda ásamt Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 10 ára. í THX. T1111111111 11 I I I I I I I I 1 I I 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.