Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1996, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1996, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 5 x>v_________________________________________Fréttir Ósáttir flugmenn, sem allir hafa verið ákærðir, kærðu „Skeiðarárlágflug“: Þrír kærðu sextíu flugmenn fyrir lágflug - segja einstaka flugmenn kærða en litið sé fram hjá tugum ^ HAFNARFJÖRÐUR *»>>. TILBOÐ Heitar samlokur mlskinku, osti og ananas mlfrönskum kr. 250. /s, / lítri mlGóubraki, ískexi og íssósu Kr. 550. HINU MEGINVIÐ HORNIÐ Reykjavíkurvegi 62, sími 565 5780 Þrír flugmenn hafa með erindi til Loftferðaeftirlitsins farið fram á að 60 flugmenn verði kærðir fyrir að hafa flogið undir lágmarksflughæð í dreifbýli, 500 fetum, þann 5. nóvem- ber þegar Skeiðarárhlaup stóð sem hæst. Málið er sérstakt í ljósi þess að þremenningarnir hafa sjálfir all- ir verið ákærðir fyrir að hafa flogið undir lágmarkshæð við önnur tæki- færi - máli tveggja þeirra er lokið með sýknu en mál eins þeirra er í dómsmeðferð. „Við höfum haft þetta til athug- unar. Það var dálítið erfitt að taka á þessu, þarna voru ekki tilgreind nöfn. Niðurstaða stofnunarinnar var hins vegaf að kæra ekki þessa sextíu flugmenn," sagði Guðmund- ur Matthíasson, framkvæmdastjóri Loftferðaeftirlitsins, í samtali við DV um erindi þremenninganna. Tilurð kærubeiðni flugmannanna þriggja er í rauninni táknræn. Tveir þeirra voru á sínum tíma ákærðir fyrir að hafa „fleytt kerl- ingar“ á vélum sínum, eins og kunnugt er, en einn þeirra hefur ný- lega verið ákærður fyrir að hafa flogið vél sinni of lágt yfir Leirvog- inum, vestan Tungubakkaflugvall- ar, norðan Mosfellsbæjar, leyfis- laust og undir 500 fetum. Flugmenn sem DV ræddi við telja að Loftferðaeftirlitið sé ekki sjálfu Jökull hf. á Raufarhöfn: Hlutaféð aukið um 20 milljónir DV, Akureyri: Hlutafjárútboð hjá Jökli hf. á Raufarhöfn stendur nú yfir og út þessa viku hafa núverandi hlutha- far forkaupsrétt á hlutabréfúm í hlutfalli við hlutafjáreign sfna. Hluthöfum eru boðin nýju bréfin á genginu 5,0 og það verður einnig sölugengi bréfanna á fyrsta degi eft- ir að almenn sala þeirra hefst. Lág- marksfjárhæð í almennri sölu verð- ur 40 þúsund krónur eða 8 þúsund krónur á nafnverði. Jökull hf. gerir út ísfisktogarann Rauðanúp, fjölveiðiskipið Arnarnúp, togbátinn Sléttunúp og rækjubátinn Öxarnúp. Þá á Jökull hf. rækju- vinnsluna Geflu hf. á Kópaskeri og meirihluta í Fiskiðju Raufarhafnar. Um 120 manns hafa starfað hjá Jökli og dótturfyrirtækjum. Hlutabréf Jökuls hf. eru skráð á Opna tilboðsmarkaðnum og sótt verður um skráningu fyrir félagið á Verðbréfaþingi íslands þegar hluthafar verða orðnir 200 talsins. Umsjón með útboðinu og skráningu hefur Kaupþing Norðurlands en auk þess annast Kaupþing hf. sölu bréfanna. -gk Innbrotsþjófur sigaöi hundi á fólk Á þriðjudag var lögreglu tilkynnt um innbrot í íbúð á Grettisgötu. Ná- grannar urðu varir viö mann á ferli í húsinu með poka fullan af þýfi og var hann með hund með sér. Þegar íbúar hússins ætluðu að hafa afskipti af ferðum mannsins sigaði hann hundinum á fólkið og komst út. Lögregla leitaði hans á svæðinu og handtók á Hverfisgötu með hluta þýfisins. Hann mun vera grunaður um fleiri innbrot. -RR sér samkvæmt ef það sér ástæðu til að kæra einstaka menn fyrir brot á reglum sem varði lágmarksflughæð en líti fram hjá því að tugir flug- manna séu fyrir neðan 500 fet, sam- anber yfir Skeiðarársandi, og hcifi þannig jafnvel stofnað sjálfum sér og öðrum í hættu. Aðspurður um þetta atriði, sagði Guðmundur Matt- híasson: „Við höfum haft þetta erindi til athugunar og höfum svarað því. Málin eru bæði á viðkvæmu stigi. Guðmundur vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. -Ótt <r VA GE/SLADISK.^^ JAPIS FJOLBREYTNIN ER I JAPIS "" Panasonic SC-CH34 FULLKOMIN 5 DISKA HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐA MEÐ ÖLLU KR.39.900 Panasonic NV<-RX1 W' FRABÆR HEIMILIS / MYNDBAHDSUPPTÖKUVÉL MEÐ V VÍÐLINSU, SÉRLEGA UOSNÆM OG MEÐl FJÖLDA AUKAHLUTA S.S. AUKA j K RAFHLÖÐU, TÖSKU OFL. / KR. 59.900 ^ á / TATUNG SJÓNVARPSTÆKI N 14" KR. 19.900 21 "STEREO KR. 39.900 25 ‘STEREO KR. 54.900 28"STEREO KR. 59.900 Panasonic NV-HD610 MEIRIHÁTTAR STEREO MYNDBANDSTÆKI ALBESTA TÆKIÐ SEM VÖL ER Á . KR. 64.900 ^ Panasonic RQV 61 \ VASADISKÓ MEÐ ÚTVARPI 1 KR. 3.750 Á Panasonic NV SD-200 "s, FULLKOMIÐ MYNDBANDSTÆKI, Á FRÁBÆRU VERÐI s— KR. 39.950 Panasonic SL-S138 GEISLASPILARI FYRIR ÞÁ SEM ERU Á FERÐINNI ^ KR. 9.980 . r CODA9 V ENN EINN VERÐLAUNAHÁTALARI FRÁ KEF KR.29.900 ' Celestion MP1/CSW BASSAHÁTALARI MEÐ 75W MAGNARA ÁSAMT 150 W VEGGHÁTÖLURUM _ KR. 49.900 _ B A Ð II M k 0 M gM ■ ■ ■ ■■ ■■ j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.