Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1996, Blaðsíða 30
FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 13"V
as ^dagskrá fimmtudags 28. nóvember
SJÓNVARPIÐ
16.45 Leifiarljós (529) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
17.30 Frétlir.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Auglýsingatimi - Sjónvarps-
kringlan.
18.00 Stundin okkar. Endursýndur
þáttur frá sunnudegi.
18.25 Tumi (9:44) (Dommel). Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur um
hvuttann Tuma og fleiri
merkispersónur.
18.50 Leifiin til Avonlea (9:13) (Road
1o Avonlea). Kanadískur mynda-
flokkur um ævintýri Söru og vina
hennar I Avonlea.
19.50 Vefiur.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 Syrpan. Fjallað er um íþrótfaviö-
buröi liðandi stundar hér heima
og erlendis og kastljósinu beint
aö íþrótlum sem oft ber Iftið á.
Þetta eru félagar Frasiers.
21.30 Frasier (11:24). Bandarískur
gamanmyndaflokkur um út-
varpsmanninn Frasier og fjöl-
skylduhagi hans.
22.05 Ráögátur (12:25) (The X-Files).
Bandarískur myndaflokkur um
tvo starfsmenn Alríkislögregl-
unnar sem reyna aö varpa Ijósi á
dularfull mál. Aðalhlutverk leika
David Duchovny og Gillian And-
erson. Atriði I þættinum kunna
að vekja óhug barna.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Pingsjá.Umsjónarmaður er
Helgi Már Adhursson.
23.35 Dagskrárlok.
08.30 Heimskaup - verslun um víöa
veröld.
18.15 Barnastund.
19.00 Borgarbragur. (The City).
19.30 Alf.
19.55 Skyggnst yfir svifiiö (News
Week in Review).
20.45 Kaupahéönar (Traders) (9:13).
Starfsmennirnir hjá Gardner-
Ross frétta aö til standi að segja
einhverjum þeirra upp störfum.
Óneitanlega skapar þetta mikla
spennu á vinnustaðnum enda
fundar stjórnin látlaust. I lok
vinnudags verður Ijóst hverjir
þuda ekki að mæta aftur til vinnu.
21.35 Ned og Stacey. Bandarískur
gamanþáttur.
22.00 Strandgæslan (Water Rats II)
(8:13).
22.50 Evrópska smekkleysan (e)
(Eurotrash).
sínum staö.
23.15 David Letterman.
00.00 Dagskrárlok Stöövar 3.
Þaö er alltaf nóg um aö vera hjá Strandgæslunni sem glímir viö ýmis sakamál.
Stöð 3 kl. 22.00:
Strandgæslan
Hooloway, Goldie og áhöfnin á
bátnum sitja fyrir þjófum i kjölfar
nokkurra innbrota sem framin hafa
verið í fínu hverfi við strandlengj-
una. Þatta kvöld hefur orðið fyrir val-
inu þar sem innbrotin eru tíðari þeg-
ar íbúar húsanna eru í burtu. engu er
líkara en einhver viti allt um ferðaá-
ætlanir þeirra. Holloway og Goldie
grípa tvo pilta glóðvolga þegar þeir
eru að brjótast inn í hús. Annar
þeirra er vopnaður og ógnar þeim.
Goldie og Holloway bregður hins veg-
ar mjög í brún þegar þau sjá að vopn-
ið sem pilturinn er með er byssan
hans Kevins. Holloway eygir enn á
ný von um að komast að því hvað
raunverulega gerðist kvöldið sem
Kevin bróðir hans var myrtur.
Stöð 2 kl. 21.30:
Alnæmisplágan
Stöð 2 sýnir
kvikmyndina Og
áfram hélt leikur-
inn eða And the
Band Played on.
Fjallar hún um
fyrstu ár alnæmis-
plágunnar. Við
fáum að kynnast
fólki sem sjúk-
dómurinn lék
grátt þegar fæstir
vissu hvað í raun
var á ferðinni og
vissir einstakling-
ar vildu fyrir alla
muni þegja plág-
una í hel. í aðal-
hlutverkum eru
Matthew Modine,
Richard Gere,
Alan Alda, Lily
Tomlin, Steve
Martin, Anjelica
Huston, Phil Coll-
ins og Glenne
Headly.
Richard Gere er einn aöalleikar-
anna.
QsiÚO-2
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkafiurinn.
13.00 New York löggur (10:22)
(N.Y.P.D. Blue) (e).
13.45 Stræti stórborgar (9:20)
(Homicide: Life on the Street)
(e).
14.30 Sjónvarpsmarkafiurinn.
15.00 Draumalandifi (e). Athyglis-
verður þáttur þar sem Omar
Ragnarsson fylgir áhorfendum á
vit draumalandsins. Stöð 2
1990.
15.30 Ellen (11:25) (e).
16.00 Fréttir.
16.05 Maríanna fyrsta (1:26). Ævin-
týralegur og spennandi teikni-
myndaflokkur um dugmikla og
kjarkaða unglingsstúlku sem leit-
ar foreldra sinna.
16.30 Snar og Snöggur.
17.00 Meöafa.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19 20.
20.05 Systurnar (16:24) (Sisters).
21.00 Seinfeld (5:23).
21.30 Og áfram hélt leikurinn (And
fhe Band Played On). 2
24.00 Flóttinn frá Absalóm (Escape
from Absalom). Spennutryllir
sem gerist árið 2022. Miskunn-
arlaus fangelsisstjóri hefur fund-
ið svar við þeirri spurningu hvað
gera skuli við hættulega glæpa-
menn. Þeir eru fluttir til eyjunnar
Absolom sem enginn hefur vitað
af til þessa. Þar eru fangarnir
skildir eftir og látnir deyja drottni
sínum. Stranglega bönnuð börn-
um.
01.55 Dagskrárlok.
#svn
17.00 Spítalalif (MASH).
Sheryl Crow heitir þessi
söngkona.
17.30 Taumlaus tónlist.
19.00 Meistarakeppni Evrópu (UEFA
Championship highlights).
20.00 Kung Fu.
21.00 Al Capone (Capone).
------------- Glæpahundurinn Al
Capone hefur verið
----------‘— kvikmyndagerðar-
mönnum hugleikinn en þessari
mynd er fjallað um uppgangsár
bófans. Aðalhlutverk: Ben Gazz-
ara, Sylvester Stallone og Susan
Blakely. Leikstjóri: Steve Garver.
1975. Stranglega bönnuð börn-
um.
22.35 Sweeney (The Sweeney).
23.25 Losti (In Excess). Lostafull Ijós-
blá kvikmynd um heitar ástríður.
Aðalhlutverk: Joanna Pacula og
Julian Sands. Stranglega bönn-
uð börnum.
00.45 Spitalalíf (e) (MASH).
01.10 Dagskrárlok.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Viö flóögáttina.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Kátir voru karlar
eftir John Steinbeck. (11:18)
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Heilbrigöismál, mestur vandi
vestrænna þjóöa.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05Tónstiginn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir Víösjá heldur áfram.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
(Frumflutt 1957.)
18.45 Ljóö dagsins.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt. - Barnalög.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Eirný Ásgeirs-
dóttir flytur.
22.30 Öku-Pór og hamarinn hans.
Þáttaröö um norræn goö.
23.00 Víö flóögáttína.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RAS 2 90.1/99,9
12.00 Fréttayfírlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvltir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Bíópistill Ólafs H. Torfason-
ar.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Síminn er 568 60
90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Netlíf - http://this.is/netlif.
21.00 Sunnudagskaffi. (Endurtekiö frá
sl. sunnudegi.) Umsjón: Kristján
Þorvaldsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Rokkþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveöurspá veröur í lok
frétta kl. 1,2,5,6,8,12,16,19 og
24. ítarleg landveöurspá: kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöur-
spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn-
ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
19.30, og 22.30. Leiknar auglýs-
ingar á Rás 2 allan sólarhringinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
1.30 Glefsur.
2.00 Fréttir. Næturtónar.
3.00 Sveitasöngvar.
4.30 Veöurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Noröurlands.
18.35-19.00
Austurlands.
18.35-19.00
varp Vestfjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00
Svona lítur Þjóðbrautar-
fólkið á Bylgjunni út en
þáttur þeirra er kl. 16.00.
16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á
Bylgjunni f umsjá Snorra Más
Skúlasonar, Skúla Helgasonar og
Guörúnar Gunnarsdóttur Fróttir
kl. 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. Kynnir er Jón
Axel Ólafsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106.8
12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00
Tónskáid mánaöarins: Manuel de
Falla (BBC) 13.30 Diskur dagsins í
boöi Japis. 15.00 Klassísk tónlist.
16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
16.15 Klassísk tónlist til morguns.
SÍGILTFM 94,3
12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt
blönduö tónlist. 13.00 Af lífi og sál,
þórunn Helgadóttir. Notalegur og
skemmtilegur tónlistaþáttur blandaöur
gullmolum. Umsjón: Þórunn Helgadóttir.
16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Vikt-
ors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5.
áratugnum, jass o.fl. 18.30
Rólegadeildin hjá Steinari. 19.00 Úr
hljómleikasalnum. Umsjón: Ólafur
Elíasson. Blönduö klassísk verk. 20.00
Sígild áhrif. Sígild tónlist af ýmsu tagi.
22.00 Sveiflan Jassþáttur 24.00 Næt-
urtónleikar á Sígilt FM 94,3.
FM957
12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og
Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-
16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00
Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöur-
fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns
17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri
Blandan Björn Markús 22:00-01:00
Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm-
antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson.
1.11—-__________ÆL
Sigmar Guömundsson á X-
inu kl. 13.00.
X-ið FM 97,7
13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00
Þossi. 19.00 Lög unga fólksins.
23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka.
01.00 Næturdagskrá.
UNDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
AÐALSTÖÐINFM
90,9
12- 13 Tónlistardeild.
13- 16 Músík og minn-
ingar. (Bjarni Arason).
16-19 Sigvaldi Búi.
19-22 Fortíöarflugur.
(Kristinn Pálsson). 22-01 í
rökkurró.
FJÖLVARP
Discovery t/
16.00 Rex Hunl's Fishing Adventures 16.30 Driving Passions
17.00 Time Travellers 17.30 Jurassica II 18.00 Wild Things
19.00 Next Step 19.30 Adhur C Clarke's Mysterious Universe
20.00 The Professionals 21.00 Top Marques II: Rat 21.30
Flightline 22.00 Classic Wheels 23.00 Skyscraper at Sea 0.00
The Professionals 1.00 High Five 1.30 Ambulance! 2.00
Close
BBC Prime
5.00 Health and Safety at Work Prog 10 5.30 The Advisor
Prog 4 6.30 Robin and Rosie of Cockleshell Bay 6.45 Artifax
7.10 Maid Marion and Her Merry Men 7.35 Timekeepers 8.00
Esther 8.30 The Bill 9.00 Wíldlife 9.30 Scotland Yard 10.00
The Vet 10.50 Hot Chefs 11.00 The Terrace 11.30 Wildlife
12.00 Tracks 12.30 Tmekeepers 13.00 Esther 13.30 The Bill
14.00 The Vet 14.55 Prime Weather 15.00 Robin and Rosie of
Cockleshell Bay 15.15 Artifax 15.40 Maid Marion and Her
Merry Men 16.05 The Terrace 16.35 Scotland Yard 17.05 My
Brilliant Carreer 17.30 Keeping Up Appearances 18.30
Antiques Roadshow 19.00 Dad's Army 19.30 Eastenders
20.00 Widows 20.55 Prime Weather 21.00 BBC World News
21.25 Prime Weather 21.30 I Claudius 22.30 Yes Minister
23.00 House of Elliot 23.55 Prime Weather 0.00 Reflections on
a Global Screen 0.30 Forecasting the Economy 1.00 The
Eurovision Song Contest 1.30 Modelling in the Motor Industry
2.00 Understanding Organisations World of Work 4.00 Now
You're Talking Irish Language Teaching Series for
Eurosport
7.30 Equestrianism 8.30 Speedworld 10.30 Motors 11.30
Kartng 12.30 Eurofun 13.00 Tennis 17.00 Alpine Skiina 18.00
Tennis 18.30 Tennis 20.00 Alpine Skiing 20.30 Figure Skating
21.30 Football 23.30 Sailing 0.00 Slam 0.30Close
MTV t/
5.00 Awake on the Wildside 8.00 Morning Mix 11.00 MTV's
Greatest Hits 12.00 Star Trax: EMA Winner 43.00 Music Non-
Stop 15.00 Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind
17.30 Dial MTV 18.00 MTV Hot 18.30 Road Rules 119.00 Star
Trax: lce T 20.00 The Big Picture 20.30 Party Zone 21.00 Best
of Club MTV 22.00 MTV Amour 22.30 Beavis S Butthead 23.00
Headbangers'Ball 1.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 Beyond 200010.00 SKY News 10.30 ABC
Nightline 11.00 SKY World News 11.30 CBS Moming News
14.00 SKY News 14.30 Parliament Live 15.00 SKY News
15.15 Pariiament Live 16.00 SKY World News 17.00 Live at
Five 18.00 SKY News 18.30 Toníght with Adam Boulton 19.00
SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY
Business Review 21.00 SKY World News 22.00 SKY National
News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY
News 0.30 ABC World News Tonight 1.00SKYNews 1.30
Tonight with Adam Boulton 2.00 SKY News 2.30 SKY
Business Review 3.00 SKY News 3.30 Parliament Replay
4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News
5.30 ABC World News Tonight
TNT t/
21.00 The Sea Hawk 23.15 The Feminine Touch 1.00 42nd
Street 2.40 The Sea Hawk
CNN ✓
5.00 CNNI World News 5.30 Inside Politics 6.00 CNNI World
News 6.30 Moneyline 7.00 CNNI World News 7.30 World
Sport 8.00 CNNI World News 9.00 CNNI World News 9.30
CNN Newsroom 10.00 CNNI World News 10.30 World Report
11.00 CNNI World News 11.30 American Edition 11.45 Q 8 A
12.00 The Media Game 12.30 World Sport 13.00 CNNI World
News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Uve 15.00
CNNI Worid News 15.30 World Sport 16.00 CNNI World News
16.30 Science & Technology 17.00 CNNI World News 17.30 Q
& A 18.00 CNNI World News 18.45 American Edition 19.30
CNNI World News 20.00 Larry King Uve 21.00 World News
Europe 21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 World View
0.00 CNNI World News 0.30 Moneyline 1.00 CNNI World
News 1.15AmericanEdition 1.30Q&A 2.00LarryKingUve
3.00 CNNI World News 4.00 CNNI World News 4.30 Insight
NBC Super Channel
5.00 The Ticket 5.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw
8.00 CNBC’s European Squawk Box 9.00 European Money
Wheel 13.30 CNBC Squawk Box 15.00 The Site 16.00
National Geographic Television 17.00 Executive Lilestyles
17.30 The Ticket 18.00 The Selina Scott Show 19.00 Dateline
20.00 NBC Super Sports 21.00 The Tonight Show with Jay
Leno 22.00 Late Night with Conan O'Brien 23.00 Later with
Greg Kinnear 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 0.00
The Tonight Show with Jay Leno 1.00 MSNBC - Intemight
2.00 The Selina Scott Show 3.00 The Ticket 3.30 Talkin'Blues
4.00 The Selina Scott Show
Cartoon Network ✓
5.00 Sharky and George 5.30 Sparlakus 6.00 The Fruitties
6.30 Omer and the Starchild 7.00 The Mask 7.30 Tom and
Jerry 7.45 World Premiere Toons 8.00 Dexter's Laboratory
8.15DownWitDroopyD 8.30 Yogi's Gang 9.00 Little Dracula
9.30 Big Bag 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Tom and
Jerry 11.00 Dynomutt 11.30 The New Adventures of Captain
Planet 12.00 Popeye's Treasure Chest 12.30 The Jetsons
13.00 Scooby Doo - Where are You? 13.30 Wacky Races
14.00 Fangface 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 The
Bugs and Datfy Show 15.15 Two-Stupid Dogs 15.30 Droopy:
Master Detective 16.00 World Premiere Toons 16.15 Tom and
Jerry 16.30 Hong Kong Phooey 16.45 The Mask 17.15
Dexter's Laboratory 17.30 The Real Adventures ot Jonny
Quest 18.00 The Jetsons 18.30 The Flintstones 19.00 World
Premiere Toons 19.30 The Real Adventures of Jonny Quest
20.00 Tom and Jerry 20.30 Top Cat 21.00 Close United Artists
Programming"
✓ einnig á STÖÐ 3
Sky One
7.00 Love Connection. 7.20 Press Your Luck. 7.40 Jeopardy!
8.10 Hotel. 9.00 Another World. 9.45 The Oprah Winfrey Show.
10.40 Real TV. 11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Geraldo.
13.00 1 to 3. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey
Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 The New
Adventures of Superman. 19.00 The Simpsons. 19.30
M.A.S.H. 20.00 Sightings. 21.00 Nash Bridges. 22.00 Star
Trek: The Next Generation. 23.00 The New Adventures of
Superman. 0.00 LAPD. 0.30 Real TV. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.10 Caught in the Crosstire. 8.00 The Ranger, the Cook and a
Hole in the Sky. 10.00 Revenge of the Nerds IV: Nerds in Love.
12.00 Smoky. 14.00 The Oniy Game in Town. 16.00 Perilous
Journey. 18.00 Revenge ot the Nerds IV: Nerds in Love. 19.40
US Top Ten. 20.00 Mighty Morphin Power Rarraers. 21.30 The
Movie Show. 22.00 On Deadly Ground. 23.55 The Saint ot Fort
Washington. 1.40 Gimme an 'F'. 3.20 Loot.
Omega
7.15 Þetta er þinn dagur með Benny Hínn. 7.45 Rödd trúarinn-
ar. 8.15 Blönduð dagskrá. 19.30 Rödd trúarinnar.20.00 Central
Message. 20.30 700 klúbburinn. 21.00 Þetta er þinn dagur með
Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós. 23.00-7.00 Praise the Lord.