Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1996, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996
Utlönd
Norskur ráðherra segir af sér vegna ásakana um skattsvik:
Kveðst ekkert
hafa brotið af sér
Skipulagsráöherra Noregs,
Terje Rod-Larsen, sagði af sér emb-
ætti í gær vegna ásakana um um
skattsvik. Undanfarnar tvær vikur
hafa norskir íjölmiðlar efnt til her-
ferðar gegn ráðherranum vegna
meintra skattsvika hans. Hafa þeir
fullyrt að hann hafi ekki sagt allan
sannleikann um hagnað upp á 6
milljónir íslenskra króna vegna
hlutabréfakaupa er hann var
markaðsstjóri fiskvinnslufyrirtæk-
isins Fideco árið 1986.
Það var svo á þriðjudagskvöld
sem norska sjónvarpið gaf í skyn
að Rod- Larsen hefði breytt dag-
setningum á skjölum til að svíkja
undan skatti. Deild lögreglunnar,
sem fæst við efnahagsglæpi, rann-
sakar nú máliö.
Rod-Larsen kveðst ekkert hafa
brotiö af sér og fagnar því að rann-
sókn skuli hafin á málinu. Hann
viðurkennir þó að hann hefði get-
að gefið greinarbetri upplýsingar
um þessi hlutabréfaviðskipti sín
sem áttu sér stað fyrir 10 árum.
Ekki er nema mánuöur síðan
Rod- Larsen hætti störfum sem
sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna
í Miðausturlöndum til að taka við
Terje Rod-Larsen tilkynnti afsögn
sína f gær. Sfmamynd Reuter
embætti skipulagsráðherra í ríkis-
sfjórn Thorbjorns Jaglands. Varð
hann eins konar yfirráðherra og
átti að verða höfúðsmiður hinnar
nýju, norsku framtíðarsýnar.
Stjómmálaskýrendur segja
ásakanimar á hendur Rod-Larsen
koma sér mjög illa fyrir Jagland.
Fyrir nokkmm mánuðum gagn-
rýndi forsætisráðherrann hluta-
Fimm fullorðnar manneskjur
hafa látist úr matareitrun í
Skotlandi eftir að hafa snætt tor-
kennilegt soðið kjöt og að minnsta
kosti 107 hafa orðið veikir, að því er
heilbrigðisyfirvöld skýrðu frá í gær.
Tvö böm vom einnig í nýmavél.
Matareitrunin er af völdum E
kólí bakteríunnar, sem er algeng í
þörmum fólks en er alla jafiia skað-
laus. Sum afbrigði hennar geta þó
valdið eitrunum.
Sextíu og níu ára gamall karl og
bréfaviðskipti í iðnaðinum. Jag-
land virtist þó horfa fram hjá þátt-
töku Rod-Larsens í slíkum við-
skiptum, að því er stjórnmála-
skýrendur halda fram. Reuter
Ekki eru allir kalkúnar f Bandaríkjunum jafn heppnir og þessi sem Clinton
forseti er að dást að. Ekki nóg með að fuglinn hafi fengið að heimsækja for-
setann f Hvíta húsið, heldur sleppur hann lifandi frá deginum f dag, þakkar-
gjörðardeginum, þegar bandaríska þjóðin eins og hún leggur sig borðar
kalkúnakjöt. Sfmamynd Reuter
Fimm hafa látist úr
matareitrun í Skotlandi
79 ára gömul kona létust snemma í
gærmorgun á sjúkrahúsi í bænum
Airdrie í suðurhluta Skotlands.
Daginn áður hafði áttræður maður
látist af völdum eitrunarinnar.
Tvær fullorðnar manneskjur til við-
bótar létust svo síðar í gær.
„Það er erfitt að segja til um
hversu mörg tilfelli við munum fá
en ástandið á eftir að versna áður
en það batnar,“ sagði læknirinn
Syed Ahmed.
Reuter
Raftnagnsleysi....... Nú getur þú varið tölvugögn og tölvu
SDennufall fyrir þessu öllu meö neyöaraflgjafa frá
Spennuhögg.......... ZXIDE ELECTRONICS
G. Pálmason
Funahöföa 12 - Simi 567-4080
Askrifendur fá
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
oW miW/ hlmin.
J
Smáauglýslngar
SS0B000
Dagur-Tíminn er blað fyrir fólk sem hefur gaman af lífinu
í landinu og vill að morgunninn sé besti tími dagsins.
i.
wi'STA
i
GJÖPJÐ SVO VEL
Biðinni er lokið
mQA
-besti tími
dagsins!
Sími 800 70 80
GRÆNT NUMER
Fimm stjörnu tæki
★★★★★
( 2x40W + 25W + 25W RMS
1 Dolby Pro-Logic heimabíómagnari
' DSP hljómkerfi
1 5 hátalarar
1 Tengi f. aukabassahátalara
1 BBE hljómkerfi
1 Fullkomin fjarstýring
1 SuperT-bassi
1 Fullkomið karoke kerfi
; 3-diska geislaspilari
’ Tvöfalt segulband
1 Stafr. útv. meö 32 stööva minni
1 Segulvaröir hátalarar
1 Frábært verö.
Verð kr. 69.900 stgr.
- mest seldu hljómtækin á íslandi í dag
ÁRMÚLft 38 SMl 5531133
Umbpösmenn aiwa um land allt:
Reykjavík: Heimskringlan Kringlunni - Hafnarfjörður: Rafbúö Skúla - Grindavík: Rafeindaþj. Guðmundar - Keflavík: Radíókjallarinn
Akranes: Hljómsýn - Borcjarnes: *»»» DnmGrAinnn _ RiKnHuA’ ifnnnfói'in Uimuatninna _ Hv/smmctsnni!' DofoinHahi hhhc
Sigurðssonar - Sauðárkrókur:
Husavík: Ómur - Vopnafjörðu
Seyðisfjörður: Tumbræður - Höfn: Rafeindaþj! BB - Hella: Gilsá - Selfoss; Radiórás - Vcstmannáeyjar: Eyjaradíó.