Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1996, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 39 Kvikmyndir SAM SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 SAGA AF MORÐINGJA RIKHARÐUR ÞRIÐJI re omoomH Slml SS1 9000 HETJUDÁÐ Dramatísk, vönduö og spennandi stórmynd sem tekur á viökvæmum málum sem snúast um réttlæti, sanníeika og heiður. Denzel Washington og Meg Ryan eru frábær í krefjandi hlutverkum sínum og má búast við óskarstil- nefningum næsta vor fyrir frammistöðu þeirra í þessari ógleymanlegu mynd. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Meg Ryan og Lou Diamond Phillips. Leikstjóri: Edward Zwick (Glory, Legends of the Fall). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. TIL SÍÐASTA MANNS RUCE WILL8S uiTwiaotomn AST MAN STANDING ★★★ A.Þ. Dagsljós ★ ★★ Guðni Taka 2 Bruce Dern og hin kynþokkafulla Karina Lombard eru frábær í þessari þrumugóðu glæpamynd leikstjórans Walters Hills (48 Hours) sem byggð er á meistarastykkinu Yjimbo eftir Akira Kurosawa. Sýt.cJ ki. 5,7,9 og 11. S.!. It érz. EYJA DR. MOREAU Gamanmynd sem kemur öllum í gott skap. Jimmy og Mike, ahangenaur körfuboltaliðs Bosfon Celtics, eru ekki ánægðir með Lewis Scott, hetju ' '----na qg taka á það i nonum. ráð að Sýndkl. 4.50, 9.15 og 11. DAUÐASÖK GUFFAGRÍN Með íslensku tali. Sýnd kl. 5. Feak Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. SMAr ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 TIN CUP GOLDDIGGERS Hreyfimyndafélagiö i villta vestrinu. SHANE kl.11. Sviðsljós Fergie vill verða drottning kj aftaþáttanna Nú verður fyrst spennandi að fylgjast með kjaftaþáttunum í amerísku sjónvarpi. Ókrýnd drottning þeirra, hin vellauðuga Oprah Win- frey, kann að fá harða samkeppni í náinni fram- tíð og það frá ekta kóngaliði, engri annarri en sjálfri hertogaynjunni af Jórvík, Söru Ferguson. Fergie dreymir um að velta Opruh úr sessi og í því skyni hyggst hún funda með sjónvarpsstjór- um vestra á næstunni til að ræða um hugsanleg- an kjaftaþátt á næsta ári. Heimildir herma aö nokkrar sjónvarpsstöðvar eða þáttagerðarfyrir- tæki hafi sýnt málinu verulegan áhuga, þar á meöal hin virðulega ABC-sjónvarpsstöð. „Hún hefur fengið fullt af tilboðum en hefur ekki tek- ið afstöðu til neins þeirra enn,“ segir Howard Rubinstein, talsmaður Fergiear. Áhugi ráða- manna I Hollywood á Fergie jókst til muna eft- ir að hún kom fram í sjónvarpsþættinum Pri- meTime Live þar sem hin kunna sjónvarps- fréttakona Diane Sawyer ræddi við hana. Ekki er enn vitað hvar hugsanlegur þáttur hertoga- ynjunnar yrði tekinn upp. Hitt er þó víst að hún vill vera nálægt bömunum sínum tveimur. Fergie vill vera í sviðsljósinu. ★ ★★i S.V. Mbl. ★★★i G.B. DV ★★★★ Á.S. Bylgjan ★ ★★ Á.Þ. Dagsijós Sýnd kl. 6. DEAD MAN eftir Jnn Jarmusch. Aöalhlutverk Johnny Depp. Synd kl. 9. VANDAMME mAXímum risk Hörkutólið Van Damme („Hard Target", „Timecop") og glæsipían Natasha Henstridge („Species") sameinast í baráttunni gegn rússnesku mafíunni. Rússneska mafían mun aldrei ná sér aftur eftir þessi hörkuátök. Hér er á feröinni trylltur hasar með hreint ógieymanlegum og ofsafengnum áhættuatriðum. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. K I JL L E R Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (THX digital. B.i. 16 ára. FORTÖLUR OG FULLVISSA Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11.20. B.i. 12 ára. BlÓHAl 'ÁLFABAKKA 8, SfMl 587 8900 AÐDÁANDINN FRUMSÝNING BlóHðuftl ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 KÖRFUBOLTAHETJAN CELTiC BLUE JUICE m n Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. STRIPTEASE Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.l. 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.05. B.i. 16 ára. AÐDÁANDINN w»s ®<5HA,tó& FRUMSÝNING HÆTTUSPIL „MAXIMUM RISK“ *★*★ S.V. Mbl. ★★*★ H.K. DV *★* Ó.M. DT *** Ó.H.T. Rás 2 *** M.R. Dagsljós **** A.E. MP. Vinsælustu sögur síðari tíma á íslandi birtast í nýrri stðrmynd eftir Friðrik Þór. Baltasar Kormákur, Gfsli Halldórsson og Sigurveig Jónsdóttir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Dramatísk, vönduð og spennandi stórmynd sem tekur á viðkvæmum málum sem snúast um réttlæti, sannleika og heiður. Denzel Washington og Meg Ryan eru frábær í krefjandi hlutverkum sínum og má búast við óskarstil- nefningum næsta vor fyrir frammistöðu þeirra í þessari ógleymanlegu mynd. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Meg Ryan og Lou Diamond Phillips. Leikstjóri: Edward Zwick (Glory, Legends of the Fall). Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. SAKLAUS FEGURÐ LivTyler Jeremylrons Nýjasta framlag Óskarverölaunahafans Bemardos Bertolucci er seiðandi og falleg mynd sem endurspeglar sniHdarlega bæði töfra Toskaníu og þaö sakleysi sem í ungum hjörtum býr. Nýstimið Liv Tyler kraumar beinlínis í hlutverki sínu andspænis hinum reynda og sjarmerandi Jeremy frons. Mynd fyrir lífsins nautnaseggi. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. EMMA Rðmantísk gamanmynd byggð á sögu Jane Austen. Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.15. Sýnd kl. 5,9 og 11.20. i THX DIGITAL Stórskemmtileg ævintýramynd um tvær stúlkur á feröalagi í leit aö horfnum fjársjóði. Sýnd kl. 5 og 7 í THX. VcrndarcMiglaniir cr spcnnu- grímnynd i nnda Los X’isitours enda gorö <at sama loikstjóra og handritshötimdi. .Jcan-Marié Poirc. l»oir Gorard Depardicu og Christian Clavicr (Les visitcurs) eru ærslatullir í þcssari mynd scm kitlart hkáturtaugar vorulega og léttir lund í skammdcginu. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. STAÐGENGILLINN (THE SUBSTITUTE) KLIKKAÐI PROFESSORINN (THE NUTTY PROFESSOR) Synd kl. 5, 7, 9og11. BREAKING THE WAVES (BRIMBROT) DJÖFLAEYJAN HÁSKOLABÍÓ Sími 552 2140 Sýnd kl. 6.40 og 9.15. Sýnd f A-sal kl. 9.15. B.i.16 ára. ÓTTI Sagt cr aö höröustu brimhrettaga'jar heims séu i Suóur Knglandi. hctta eru brjálaðir Lundúnahúar scm toröast suöur til aö kljút'a stórh;cttul(‘gar öldur roit’a allar nætur og lil'a i'ins hratt og mögulcgt cr. Hluc Juicc or kröl'tug. spcnnandi og ronnandi blaut kvikmynd moö Kwan McGregor úr Trainspotting í aöalhlutvorki. Sýnci kl. 5, 7, 9 og 11. Harösvíraöuf málaliöi t<*kur aö scr |>aö vcrkct'ni aö uppra'ta citui lyljahring scm cr stjornaö frá gagnfra'öaskola i Suöur-Klórida Synd kl. 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ara. Splunkuny stórmynd frá leikstjóranum Tony Scott Timson Tide, True Romance, _öp Gun). Robert De Niro fer hremlega á kostiun í magnaöri túlkun sinni á geöveikum aðdáanda sem tekur ástfóstri við skærustu stjömuna í boltanum. Spennan er nánast óbærileg og hárin rísa á áhorfendum á þessari sannkölluðu þrumu!!!!! Aðalhlutverk: Robert DeNiro, Wesley Snipes, Ellen Barkin, Benecio Del Toro og John Leguizamo. Sýndkl. 5, 7,9 og 11.15. ITHX. B.i. 12 ára. DJÖFLAEYJAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.