Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1996, Page 11
£
S
æ
c:
„5
£
3
3
*>
"3
K
DAGATÖL OG JÓLAKORT I NÝJUM VÍDDUM
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996
ntenning
,Ég held að svona
hlutir geti gerst"
Iðunn Steinsdóttir er einn
okkar fremstu og afkastamestu
barnabókahöfunda á síðari
árum. Hún hóf ferilinn með því
að skrifa spennusögu, einnig
hefur hún skrifað fantasíur,
pólitísk ævintýri og nokkrar
sögur sem hún byggir á eigin
uppvexti austur á Seyðisfirði.
Nýju bókina hennar, Þokugald-
ur, er erfitt að flokka. Hún er
sviðsett á Austurlandi og örlög
söguhetja ráðast í þoku, en
landslag bókarinnar er hvergi
til nákvæmlega nema á hugar-
korti höfundar og þetta er bæði
samtímasaga og söguleg.
Margt býr
í þokunni
„Það gerist svo margt í
þokunni af því að menn missa
áttir,“ segir Iðunn. „Það getur
virst eins og galdur. í þokunni
veltur ýmislegt af stað hjá
tveimur ungum stúlkum,
hvorri á sinni öld. Líf þeirra
breytist, að minnsta kosti ann-
arrar.“
- Hvemig datt þér í hug að
flétta saman tvenna tíma á
þennan hátt?
„Það byrjaði með því að ég
las þjóðsögu sem ég varð hugfangin
af, hún gerðist fyrir austan í þoku.
Þorsteinn Erlingsson skráði hana
og ég fann hana í þjóðsagnabók sem
Sigurður Nordal gaf út. Kannski
hefði ég átt að láta mér nægja að
semja sögu upp úr þjóðsögunni, en
mér fannst spennandi tilhugsun að
flétta hana saman við sögu úr nú-
tímanum, reyna að kveikja áhuga
hjá lesendum á gömlum tíma.
Sagan segir frá tveimm' stúlkum.
Eldri sagan gerist um 1830, hin nú á
tímum. Ég var alltaf að reyna að
gera það upp við mig hvor væri að-
alpersónan, hvorrar saga þetta
væri. En þegar upp er staðið finnst
mér þær báðar vera aöalpersónur."
- Trúirðu á að maður geti náð
sambandi við horfmn tíma?
löunn Steinsdóttir: Þjóösaga skráö af Þor-
steini Erlingssyni kveikti í henni.
DV-mynd ÞÖK
„Ég get ekki sagt að ég sé spírit-
isti, en samt trúi ég þvi. Það prent-
aðist inn i mig á unga aldri að fleira
væri til en hægt væri að útskýra.
Mamma hafði trú á yfimáttúruleg-
um fyrirbærum og amma var ber-
dreymin, og heima í eldhúsi var
alltaf verið að segja sögur af dul-
rænum atburðum. Ég held að svona
hlutir geti gerst.
Ég hef skrifað um árin sem ég
man eftir sjálf en ekki sögulega
skáldsögu fyrr en núna. Eðlilega
þurfti ég að lesa mér mikio til, en ég
hef gaman af því og mjög gaman af
þjóðsögum þannig að þetta var leik-
ur einn.“
- Heldurðu að þú reynir við þetta
aftur?
„Ég á alveg eins von á því.“
AF LJÓSAKRI - HARVEST OF THE LIGHT - VERÐLAUNADAGATAL
12 breiðmyndir eítir Hörð Daníelsson. Stærð: 27cm x 50cm
Myndatextar ú íslensku, sænsku, ensku, þýsku, _
frönsku og spænsku. '■^rr***rn““
fástJ helstu bóka- og minjagripaverslunum
ISLAND '97,
borðdagatal með 12 myndum eftir 8 Ijósmyndara.
Texti á íslensku og ensku.
Otrúleqt KQpuúrvQl
Sparil$ápan þín
er Islensk
Verðið kemur á óvart
Rétt verð 24.900.
Margir litir og stœrðir
Fríar Póstkröfur
ffíápusalan
gSnorrabraut 56 S 562 4362
•••
•••
ss
connExion
TELECOM SYSTEMS
Glœsilegt úrval
íslenskra jólakorta
Sala og þjónusta
við fyrirtœki og
dreifing í verslanir:
, M ,
NYJAR j IVIDDIR, Sími 561 4300, fax 561 4302
Snorrabraut 54, pósthólf5075, 125 Reykjavík
Borðsímar, veggsímar og þráðlausir
símar af öllum gerðum og í ýmsum litum.
iþ
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SÍMI 569 1500
Umboðsmenn um land allt.
LJÓSÁKRI tfwm
V7
4.400
Big
».1.090—1
Studio-Talking
Ói
mi
fcnWii i ‘lil
um LoZinT
Sími með
símanúmerabirti
CT8.900
Símanúmer sem hringt er úr birtist á
skjánum. Kjörinn í jólapakkann!
«4
.900
Símanúmeraliiiiir
ID-30