Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1997, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1997, Side 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1997 Iþróttir unglinga ‘jUtiDf 'AW Meistaraliö FH í 5. flokki kvenna á Kópavogsmótinu í innanhússknattspyrnu 1996. Þær sigruðu Stjörnuna, 1-0, eftir spennandi leik og framlengingu. - Liðið er þannig skipað, fremri röð frá vinstri: Karen, Kristín Unnur, Kristjana, Birna fyrirliði, Silja og Signý. - Aftari röð frá vinstri: Andrés þjálfari, Gerður, Elín, Elísa, Hjördís, Hrönn og Edda. DV-myndir Hson Stjörnustelpurnar f 5. flokki sem unnu til silfurs. Liðið skipa eftirtaldar stúlkar: Anna Gunnarsdóttir, Auður L. Harðardóttir, Björk Gunnarsdóttir, Dóra Ólafsdóttir, Gunnlaug B. Magnúsdóttir, Hjördís H. Sigurðardóttir, Rakel Dögg Bragadóttir, Sigríður Dís Guðjónsdóttir og Hrönn Gauksdóttir. Þjálfari er Helga Helgadóttir og henni til aðstoðar er Erna S. Sigurðardóttir. Jólamót Kópavogs í innanhússknattspyrnu - 5. flokkur kvenna: Gaman að sjá boltann fara í netið - sagöi Birna íris, 5. flokki FH, sem skoraði sigurmarkiö í úrslitaleiknum gegn Stjörnunni Fjölnisstelpurnar stóðu sig vel í keppni 5. flokks en komust þó ekki í úrslit. Hér er þjálfari þeirra að hvetja dömurnar til dáða. Önnur úrslit í Kópavogsmótinu Stelpumar í 5. flokki FH urðu meistarar á Jólamóti Kópavogs, sem var í umsjón Breiðabliks að þessu sinni og stóð yfir í fjóra daga og lauk mánudaginn 30. desember. Hafnarfjarðarstúlkumar sigraðu Stjömuna í úrslitaleik, 1-0, eftir framlengingu og bráðabana. Af þessu má sjá hvað liðin vora í raun- inni jöfn og sigurinn hefði alveg eins getað verið Stjömunnar. En FH-stelpurnar vora harðari á loka- Tvær góðar f 5. flokki FH, frá vinstri: Hrönn Karólína Hallgrímsdóttir markvörður og Birna íris Helgadótt- ir, sem skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri gegn Stjörnunni, eftir fram- lengdan leik og bráðabana. sprettinum og knúðu fram sigur í bráðabananum. Sigurinn kom okkur á óvart Hrönn Karólína Hallgrímsdóttir, fyrirliði og markvörður 5. flokks FH og Bima íris Helgadóttir, sem skor- aði sigurmarkið í úrslitaleiknum gegn Sfjömunni, vora báðar svolítið þreyttar en mjög ánægðar yfir sigr- inum: „Mér fannst svolítið erfitt að Til úrslita i 5. flokki karla léku Keflavík og Afturelding og sigruðu Keflavíkurpiltarnir, 1-0, eftir góðan leik beggja liða. Suðumesja- drengirnir unnu þó réttlátan sigur þar sem þeir sóttu meira - en Mos- Umsjón Halldér Halldérsson fellingar vörðust aftur á móti mjög vel og fengu einnig sín tækifæri til að skora. Yngri flokkar í Keflavík halda áfram að blómstra. Sú vinha sem standa i markinu í svona jöfnum leik. Staðan var 0-0 eftir venjulegan leiktíma. En það var ofsalega gaman að sigra því við bjuggumst ekkert frekar við því,“ sagði Hrönn. „Já, þetta var mjög erfiður leikur því Stjaman er með svo gott lið - en okkur tókst að sigra eftir mikla bar- áttu - og var leikurinn mjög tví- sýnn. Ég get ekki neitað að mér fannst mjög þægilegt að sjá boltann fara í netið,“ sagði Birna íris. þeir hafa lagt í unglingastarfið undanfarin ár er þegar farin að skila sér upp í meistaraflokk karla. Mjög jöfn keppni Amar Magnússon, fyrirliði 5. flokks Keflavíkur, fannst úrslita- leikurinn gegn Aftureldingu nokk- uð erfiður. „Það var aðeins í einum leik sem við gátum slakað eitthvað á. Allir hinir leikirnir vora mjög harðir og tvísýnir. Ég lék áður í 6. og 7. flokki og æfum við núna þrisvar í viku. - Jú, mér finnst þetta mót alveg frábært," sagði Amar. Styrktaraðili mótsins var Búnað- arbanki Islands. Úrslitaleikir í Jólamóti Kópavogs fóra þannig: 4. fl. karla: Breiða- blik-FH 1-2. 3. fl. karla: Kefla- vík-FH 3-1. 4. fl. kvenna: Breiða- blik-Fjölnir 2-0. 6. fl. kvenna: Breiðablik-Fjölnir 4-1. 5. fl. kvenna: FH-Stjaman 1-0. 2. fl. karla: Breiða- blik-Selfoss 0-1. 6. fl. karla: HK (2)-HK (1) 2-1. 7. fl. karla: FH-HK(l) 2-1. 5. fl. karla: Keflavík-Aftureld- ing 1-0. 3. fl. kv.: Grindavík -Hauk- ar 1-0. 2. fl. kv.: Brbl.-Haukar 2-0. Jólamót Kópavogs - 5. flokkur - strákar: Keflavíkurstrákarnir góðir - sigruðu sterka Mosfellinga í úrslitaleik, 1-0 Keflavíkurstrákarnir sigruðu í 5. flokki á Kópavogsmótinu sem fór fram milli jóla og nýárs. Liðið er þannig skipað: Arnar Magnússon fyrirliði, Björgvin Sigmundsson, Þorsteinn Arnason, Árni Þ. Ármannsson, Pétur Ingi Pétursson, Gunnar Asgeirsson og Ragnar Aron Ragnarsson. - Aðstoðarþjálfari strákanna er Magnús Daðason. Afturelding teflir fram sterkum 5. flokki og unnu strákarnir til silfurverðlauna. Liðiið er þannig skipað: Halldór Örn Kjartansson, Magnús Einarsson, Daníel Jónsson, Jóhann Björn Valsson, Kristján Magnússon, Gunnar Freyr Róbertsson, Arnór Laxdal Karlsson, Magnús Löwe Mogenson og Davíð Svansson. Þjálfari þeirra er Ágúst Haraldsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.