Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1997, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1997, Page 26
30 ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1997 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu OV yf Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau ínn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu yf Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. yf Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. , yjt Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tima til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. SVAR 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Í Sjómennska Vantar vanan stýrimann á 65 tonna dragnótabát sem rær frá Homafirði, vel útbúinn. Uppl. í síma 854 5780. Smáauglýsingadeiid DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur íyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Útsala. 10-50% afsláttpr + 100% fyrir heppinn viðskiptavin. I lok hvers dags drögum við út naín heppins viðskipta- vinar og fær hann að fullu endur- greitt það sem hann hefur keypt á útsölunni þann daginn. Cos undirfata- verslun, Glæsibæ, sími 588 5575. Erótískar videomyndir, blöð og CD-ROM diskar, sexí undirfót, hjálp- artæki. Frír verðlisti. Við tölum ísl. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. Ertu í greiösluerfiðleikum? Þá er lausnin hjá okkur. Fyrirgreiðslan ehf., Skúlagötu 30, Reykjavík, sími 562 1350, fax 562 8750. BIN&MMAli Enkamál Aö hitta nýja vini er auðveldast á Makalausu línunni. I einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín. Bláalínan 9041100. Hundrað nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á linunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn- ar með góðu fólki í klúbbnum! Sími 904 1400. 39.90 mín. Álitlegur maður á fertugsaldri óskar eftir að kynnast austm1]. stúlku, eink- anlega frá Filippseyjum, m/vináttu í huga. Svör sendist DV, m. „R-6740. M Bílartilsilu Mercedes Benz 190 E ‘84 til sölu, sjálf- skiptur, rafmagnstopplúga, áffelgur, spoiler, svuntur o.fl. Yfirfarinn. Engin skipti. Verð 620 þúsund staðgreitt. Fallegt eintak. Uppl. í síma 898 4540 eða 555 2686. MMC Lancer GLX ‘86 til sölu, ekinn 125 þús. km, sjálfskiptur, skoðaður, vetr- ardekk. Tbppbíll. Verð 230 þús., ath. Visa/Euro. Upplýsingar í síma 567 3131 eða á kvöldin í síma 566 7663. Honda Civic 1,4 si ‘96, sjálfskijrtur, raf- drifnar rúður, spoiler með ljósi, fjar- stýrðar læsingar, álfelgur o.fl. ekinn aðeins 9.600 km. Möguleiki að yfir- taka bílalán. Upplýsingar í síma 898 4540 eða 555 2686. %) Enkamál A ö hika er sama og tapa, hringdu núna í 904 1666. Daöursögur! Vertu meö mér! Sími 904 1099 (39,90 mín.). Símastefnumótið breytir lífi þínu! Sími 904 1895 (39,90 mín.). Hjólbarðar Stórútsala - Camac. 205 R 16.................kr. 8.700 stgr. 215 R 16.................kr. 8.950 stgr. 195 R 15................kr. 7.400 stgr. 215/75 R15...............kr. 7.700 stgr. 235/75 R 15..............kr. 8.590 stgr. 30- 9.50.................kr. 9.390 stgr. 31- 10.50................kr. 9.990 stgr. Kaldasel ehf., s. 561 0200, hjólbarðav., Skipholt 11—13 (Brautarholtsmegin). Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 853 6270,893 6270. l4r Ýmislegt Merkjum fyrir einstaklinga nöfn og númer. Afgreiðum verk meðan beðið er. Einnig afgreitt í póstkröfu út á land. Framleiðum ýmsan fatnað fyrir félög og hópa. Silkiprentum á boli og almennan fatnað. Henson Sports hf., Brautarholti 8, s. 562 6464. Fréttir Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl, 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag a\\t mil/i hirn, 'ins< Smáauglýsingar 550 5000 Frá haustútskrift lönskólans i Reykjavík sem fram fór í Hallgrimskirkju en alls luku 107 nemendur burtfararprófi. Iðnskólinn í Reykjavík: Betri vinna og námsárángur - segir skólameistari Haustútskrift Iönskólans í Reykjavík fór fram í Hallgríms- kirkju 20. desember sl. Alls luku 107 nemendur burtfararprófi frá braut- um skólans. í ræðu Ingvars Ásmundssonar skólameistara kom fram að viðvera nemenda væri betri nú en áður og cills hefðu 86 prósent skráðra nem- enda lokið önninni. Skólameistcuri taldi að breytt prófafyrirkomulag, tengt við símat, skýrði þessa bættu viðveru sem síðan hefði skilað sér í betri vinnu og námsárangri nem- enda. -RR Brúðkaup Þann 24. ágúst voru gefin saman í Fella- og Hólakirkju af sr. Guð- mundi Karli Ágústssyni Ingibjörg Ásta Þórisdóttir og Halldór Ágúst Halldórsson. Heimili þeirra er að Arahólum 4. Ljósm: Pétur Pétursson, Ljósmynda- stúdíó. Þann 1. júni voru gefin saman í Dómkirkjunni af sr. Árna Bergi Inger Rósa Ólafsdóttir og Gunnar Ingi HaUdórsson. Heimili þeirra er að Freyjugötu 44, Reykjavík. Ljósm: Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.