Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1997, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1997
Adamson
35
Andlát
Ólafla Reimarsdóttir andaöist á
Ljósheimum, Selfossi, laugardaginn
4. janúar sl. Jarðarfórin auglýst síð-
ar.
Ólafía Sigríður Sigurdórsdóttir,
Suðurgötu 119, Akranesi, lést á heim-
ili sínu 25. desemher. Jarðarförin hef-
ur farið fram í kyrrþey að ósk hinn-
ar látnu.
Þorvaldur Ágústsson, Laugateigi
22, Reykjavík, andaöist á Vífilsstöð-
um 3. janúar.
Þuríður Guðmundsdóttir frá
Brekkum í Mýrdal lést á dvalarheim-
ilinu Hjallatúni í Vík laugardaginn 4.
janúar.
Nanna Einarsdóttir, áður Meðal-
holti 17, lést á dvalarheimilinu Selja-
hlíð þann 3. janúar.
Svein B. Johansen lést á Hilleröd-
sjúkrahúsinu, Danmörku, síðastlið-
inn laugardagsmorgun þann 4. jan-
úar.
Ingólfur Guðmundson Ottesen,
bóndi og oddviti, Miðfelli, Þingvalla-
hreppi, andaðist á Sjúkrahúsi Suður-
lands að morgni mánudagsins 6. jan-
úar.
Daníel Franklín Gíslason verslun-
armaður, Sörlaskjóli 20, lést I Land-
spítala að kvöldi 5. janúar.
Einar Júlíusson, hjúkrunarheimil-
inu Sunnuhlíð, áður Áifhólsvegi 15,
lést 4. janúar.
Unnur Hrefna Guðmundsdóttir,
Tjarnarstíg 3, Seltjarnarnesi, lést
fóstudaginn 17. desember. Útfór
hennar hefur farið fram í kyrrþey að
ósk hinnar látnu.
Kristrún Sæmundsdóttir frá Braut-
arhóli, Biskupstungum, andaðist á
hjúkrunarheimilinu Ljósheimum,
Selfossi, 4. janúar.
Hlöðver Sindri Aðalsteinsson, Álfa-
skeiði 4, Hafnarflrði, er látinn. Útfór-
in fór fram í kyrrþey 6. janúar.
Sigurður Guöjónsson (frá Núpa-
koti), síðast til heimilis á Hrafnistu,
Reykjavík, lést á Hrafnistu 23. des-
emher sl. Útförin hefur farið fram í
kyrrþey að ósk hins látna.
Jarðarfarir
Bergljót Kristinsdóttir, Seyðisfirði,
er lést á Sjúkrahúsinu Seyðisflrði á
gamlársdag, verður jarðsungin frá
Seyðisíjarðarkirkju í dag, þriðjudag-
inn 7. janúar, kl. 14.
Sævar Ægisson, Tangargötu 6A,
fsafirði, (Vallatröð 4, Kópavogi) varð
bráðkvaddur á Kanaríeyjum 23. des-
ember. Útför hans fer fram frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 8. janúar
kl. 15.
Margrét Haraldsdóttir, Eyjavöllum
13, Keflavík, lést á heimili sínu
þriðjudaginn 31. desember sl. Jarðar-
fórin fer fram frá Keflavíkurkirkju
laugardaginn 11. janúar kl. 13.30.
Sigtryggur Kjartansson lést á
Sjúkrahúsi Keflavikur 3. janúar. Út-
fórin fer fram frá Keflavíkurkirkju
flmmtudaginn 9. jaúar kl. 14.
Guðbjörg Stefánsdóttir, Hrafnistu,
Hafharfirði, áður til heimilis í Boða-
hlein 22, lést mánudaginn 30. des-
emher. Jarðarfórin fer fram frá Foss-
vogskirkju fóstudaginn 10. janúar kl.
13.30.
Helgi Þorgeirsson, Blönduhlíð 11,
verður jarðsunginn frá Háteigs-
kirkju flmmtudaginn 9. janúar kl.
13.30.
Magnús Aðalsteinsson, fyrrv. lög-
regluþjónn, Laufásvegi 65, Reykja-
vík, verður jarðsunginn frá Háteigs-
kirkju fimmtudaginn 9. febrúar nk.
kl. 10.30.
Sveinn A. Sæmundsson blikk-
smíðameistari, Vogatungu 87, Kópa-
vogi, sem lést 2. janúar sl. Hann
verður jarðsunginn frá Kópavogs-
kirkju miðvikudaginn 8. janúar kl.
13.30.
Hólmfriður Mekkinósdóttir,
Skaftahlíð 15, Reykjavik, sem lést
föstudaginn 3. janúar, verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni miðviku-
daginn 8. janúar kl. 13.30.
Stefana Guðmundsdóttir frá Lýt-
ingsstöðum í Skagafirði, fjrrum
kaupkona í Reykjavík, verður jarð-
sungin frá Víðistaðakirkju í Hafnar-
firði á morgun, miðvikudaginn 8.
janúar, kl. 13.30.
Lára Júlía Sigurðardóttir frá
Grímsstöðum, síðast til heimilis á
Kjartansgötu 15, Borgamesi, verður
jarðsungin frá Borgameskirkju mið-
vikudaginn 8. janúar 1997 kl. 14.30.
Friðrik Márusson, Hvanneyrar-
hrauf'34, Siglufirði, sem lést á
Sjúkrahúsi Siglufjarðar fimmtudag-
inn 2. janúar verður jarðsunginn frá
Siglufjaröarkirkju laugardaginn 11.
janúar kl. 14.
Elín Konráðsdóttir, Öldugranda 9,
Reykjavík, verður jarðsimgin frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 9. jan-
úar kl. 10.30.
Lalli og Lína
■feNER
JÆJA, Pk ER PAÐ ÚTSÉÐ ME€> AÐ
SÓLIN GEFi MANNi KRAFT.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555
1100.
Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjákrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333,
branas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 3. til 9. janúar 1997, að báðum
dögum meðtöldum, verða Apótek Aust-
urbæjar, Háteigsvegi 1, simi 562 1044,
og Breiðholtsapótek, Álfabakka 12 í
Mjódd, sími 557 3390, opin til kl. 22.
Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast
Apótek Austurbæjar næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið
ffá kl. 8-23 alla daga nema simnudaga.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hafnarfiörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9—19,
laug. 10-16 Hafharfiarðarapótek opið
mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16
og apótekin til skiptis sunnudaga og
helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar i sím-
svara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvl apó-
teki sem ssr um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar i sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnames: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjarnames, simi 112,
Hafharfiörður, simi 555 1100,
Keflavik, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sim-
svara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals i Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur 7. janúar 1947.
Góöæri framundan,
ef allir fást til aö
leggjast á eitt.
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum
allan sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt-
hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á
Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311.
Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8,
simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-
23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í
sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462
2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomrdagi.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspltalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud-
laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu-
daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og
19.30- 20.
Geðdeild Landspitalans Viíilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opiö í
tengslum við safnarútu Reykjavíkurb.
Upplýsingar í síma 577 1111.
Borgarbókasafh Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn era opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard.
kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. 1 Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Spakmæli
Listin er lygi sem leið-
ir okkur til skilnings á
sannleikanum.
Pablo Picasso.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Kaffistofa safhisins er opin á sama tíma.
Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er
opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl.
14- 16 til 15. maí.
Lækningaminjasafniö í Nesstofu á
Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536.
Hafnarfiörður, simi 565 2936. Vest-
mannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfi.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum mn bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaglnn 8. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Dagurinn verður annasamur og þú þarft að skipuleggja tima
þinn vel til að komast yfir það nauðsynlegasta.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú ættir að sýna tiUitssemi við þá sem þú umgengst í dag.
Trúðu ekki öllu sem þú heyrir. Happatölur eru 4, 12 og 18.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þér gengur vel að sannfæra fólk um að láta reyna á hugmynd-
ir þínar þessa dagana og ættir að nýta þér það.
Nautið (20. april-20. mai):
Vertu þolinmóður og gefðu þér tíma til aö hlusta á fólk. Við-
skipti ganga vel og þú getur nýtt þér hæfileiki þína í ákveðnu
máli.
Tvíburamir (21. mai-21. júni):
Fjölskyldan kemur við sögu í dag. Þú færð fréttir af skyld-
menni þinu sem þú hefur ekki hitt lengi.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Ástvinir eiga saman ánægjulegan dag. Kvöldið verður
skemmtilegt og þú lendir í áhugaverðum samræðum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Athugaðu forgangsröð þína og sjáöu hvort þú getur ekki lag-
fært hana eitthvað. Farðu með gát í Qármálum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þér gengur vel að nota hæfileika þína í starfi þinu um þessar
mundir. Sýndu vini þínum meiri athygli.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Taktu gagnrýni sem þú færð ekki alvarlega. Vertu ekki of til-
fmningasamur í samskiptum við þá sem þú þekkir lítið.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér gengur vel að sætta ólik sjónarmið. Ef deilur koma upp
er líklegt að þú verðir í hlutverki sáttasemjara.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Einhver er í vanda staddur og það er ef til vill undir þér kom-
ið að hjálpa honum. Vertu viðbúinn að breyta áætlun þinni.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vinir þinir era þér ofarlega í huga í dag og þú hittir marga.
Félagslífið blómstrar og þú færð tækifæri til að reyna eitt-
hvað nýtt.