Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1997, Blaðsíða 1
í
í
í
í
DAGBLAÐIÐ - VISIR
12. TBL. - 87. OG 23. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 15. JANUAR 1997
VERÐ I LAUSASOLU
KR. 150 MA/SK
a Kanaríeyjum
piltw..
Wt
.
c-'1■ KVf-1
„Viö segjum sögu okkar til aö stuöla aö því aö aörir gangi ekki í sömu gildru og viö og margir fleiri hafa gengiö i,“ segja þau Ingibjörg Helgadóttir og Steingrímur Gíslason. Fyrir framan þau eru
gögn sem sýna að þau eru eigendur að tveggja vikna dvalarrétti í tveimur hálfbyggöum hótelum á Kanaríeyjum sem þau voru blekkt til þess aö kaupa. Látið var í veðri vaka aö önnur kaupin myndu
ganga til baka þar sem þau heföu veriö gerö fyrir hreinan misskilning og nokkur hundruð þúsund króna, sem þau höföu lagt út, yrðu endurgreidd. Ekki hefur sést króna af þeim fjármunum enn
þá. Þvert á móti ganga nú dvalarréttarsalar hart eftir því að þau greiöi eftirstöövarnar, bæöi meö símhringingum og bréfaskriftum. DV-mynd ÞÖK
Patreksíjöröur:
Annað
uppboð
ákveðið á
sláturhúsinu
- sjá bls. 2
Löggan sök-
uð um að
sinna ekki
slösuðum
- sjá bls. 4
Heilsuátak DV, Bylgjunnar og World Class:
Fólk frels-
ast á reyk-
inganám-
skeiði
- sjá bls. 7
Skýrslu
krafist frá
forstjóra
Húsnæðis-
stofnunar
- sjá bls. 11
Sigur stjórn-
arandstæð-
inga í Belgrad
staðfestur
- sjá bls. 9