Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1997, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1997
13
Fréttir
Fiskmarkaður Suðurnesja:
Salan nam 2,3 milljorð-
um króna á síðasta ári
DV, Suðurnesj-
um:
„Ég er mjög
sáttur við
gang mála.
Þetta er upp á
við þrátt fyrir
að kvótinn
hafi minnkað
meirihluta
ársins. Við
erum að auka
við okkur um
18% í magni
og 7% í verð-
mætum frá ár-
inu á undan.
Það er mjög
gott og ef
svona heldur
áfram þá verð
ég mjög
ánægður,"
sagði Ólafur
Þór Jóhanns-
son, fram-
kvæmdastjóri
Fiskmarkaðar
Suðurnesja,
sem er sá
langstærsti á
Ólafur Þór Jóhannsson, framkvæmdastjóri
FMS. DV-mynd ÆMK
landinu, í
samtali við
DV.
Sala fisk-
markaðar-
ins í fyrra
var 32.519
tonn að
verðmæti
tæplega 2,3
milljarðar
króna. Árið
1995 seldust
27.567 tonn
fyrir 2,1
milljarð.
Salan 1996
er sú mesta
frá upphafi.
Fyrstu 9
mánuðina
var hagnað-
ur fyrirtæk-
isins 22
milljónir
eftir fiár-
magnsliði
og skatta
samkvæmt
bráðabirgð-
auppgjöri.
Allt árið
Bátarnir streyma
inn með góðan afla
DV Suðurnesjum:
„Það hefur verið ágætisfiskirí að
imdanfömu en þó dagamunur. Það
hefur verið róið mikið á þetta
svæði,“ sagði Kristinn Gunnarsson
sem gerir út sex tonna trillu, Svölu
ÍS, í samtali við DV í Sandgerðis-
höfn. Kristinn var þá að koma með
eitt og hálft tonn af fiski.
Það hefur verið mikið lif í Sand-
gerðishöfn í vetur og bátamir hafa
verið að streyma inn með góðan
afla. Þó tveimur löndunarkrönum
hafi verið bætt við fyrir triUumar
til að stytta biðtímann hafa bátam-
ir þurft að bíða í röð en þó ekki eins
lengi og áður.
Kristinn rær frá Sandgerði og
hefur ekki þurft að róa langt á gjöf-
ul miðin. Margir em þar að veiðum.
Þorskurinn hefur verið misstór og
töluvert hefúr veiðst af ýsu.
Kristinn Gunnarsson og Páll Eiríksson sem rær meö honum á Svölu.
DV-mynd ÆMK
Akranessvæðið:
Nýr framkvæmdastjóri
heilbrigðiseftirlitsins
DV, Akranesi:
Dagmar Vala Hjörleifsdóttir
dýralæknir, sem gegnt hefur starfi
framkvæmdastjóra heilbrigðiseftir-
lits Akranessvæðisins, er á förum
til Svíþjóö i janúar vegna veikinda
og hefur fengið árs veikindafrí.
Þetta kom fram á fundi heilbrigðis-
nefndar Akranessvæðisins nýlega.
Nefndin samþykkti að ráða Sig-
urjón Þórðarson, framkvæmda-
stjóra heilbrigðiseftirlits Norður-
lands vestra, til afleysinga í aUt að
eitt ár. Einnig létu nefhdarmenn
bóka að þeir telja fulla þörf á því að
ráða í hálft starf mann sem sinni
einungis mengunareftirliti og var
samþykkt að skrifa stjómum sveit-
arfélaganna vegna málsins. -DVÓ
1995 skilaði reksturinn 24 miUjón-
um í hagnað. Sala á þorski jókst um
14% á mUli áranna 1995 og 1996. í
fyrra seldist 8.291 tonn af þorski á
meðalverði 96,84 en 1995 var verðið
97,87 krónur. Lækkun á mUli ára
um 1%. 1994 seldust 8.620 tonn af
þorski.
Meiri loðna var seld á markaðn-
um í fyrra en árið á undan sem nam
220%. í fyrra var selt 4.841 tonn af
loðnu á móti 1467 tonnum 1995.
„Horfúr fyrir næsta ár em góðar,
einkum þegar litið er tU aukins
þorskkvóta sem skUar sér væntan-
lega í aukinni sölu en 1993-1995
minnkaði sala á þorski hjá okkur
um 48%. í fyrra var þorskur 30% af
sölu bolfisks. Þrátt fyrir þessa
minnkun á þorski hefur heUdarsala
aukist vegna aukinnar sölu tegunda
sem lítið eða ekki vom nýttar
áður,“ sagði Ólafur Þór.
Fiskmarkaður Suðumesja hf. rek-
ur markaði í Grindavík, Njarðvík,
Sandgerði og á ísafirði. Starfsmenn
em 14 og hluthafar 87, - sveitarfé-
lög, verkalýðsfélög, fiskverkanir, út-
gerðarfélög, lífeyrissjóður og ein-
staklingar. Þá á FMS fjórðung í
Fiskmarkaði Homafjarðar en þar
jókst salan um 64% á árinu. Einnig
smáhlut í Fiskmarkaðinum á
Breiðafirði.
Að sögn Ólafs era þeir famir að
fjárfesta í fyrirtækjum sem em í
svipuðum rekstri með góða framtíð-
armöguleika eins og FMS. Síðari
hluta árs 1996 vom hlutabréf skráð
hjá verðbréfasjóðum í FMS. Að sögn
Ólafs geta menn keypt þar bréf í
FMS eða selt. FMS verður 10 ára í
ár.
-ÆMK
fAuglýsing um fasteignagjöld, sérstakan
fasteignaskatt og brunatengd gjöld.
Álagningarseðlar fasteignagjalda í Reykjavík árið 1997 verða sendir út næstu daga ásamt gíróseðlum
vegna fyrstu greiðslu gjaldanna og umsóknareyðublaði vegna greiðslu gjalda með boðgreiðslum á
greiðslukortum. Gjöldin em innheimt af Gjaldheimtunni í Reykjavík, en einnig er hægt að greiða
gíróseðlana í næsta banka, sparisjóði eða pósthúsi.
Fasteignagjöldin skiptast í fasteignaskatt, lóðarleigu, tunnuleigu/sorphirðugjald, vatnsgjald, sérstakan
fasteignaskatt og holræsagjald.
Tekjulágir elli- og örorkulífeyrisþegar sem fengu lækkun á fasteignaskatti á liðnu ári hafa fengið
hlutfallslega lækkun fasteignaskatts og holræsagjalds fyrir árið 1997. Framtalsnefnd mun yfirfara framtöl
gjaldenda þegar þau liggja fyrir, væntanlega í mars- eða aprílmánuði. Úrskurðar hún endanlega um
breytingar á fasteignaskatti og holræsagjaldi m.a. hjá þeim sem ekki hafa þegar fengið lækkun en eiga rétt
á henni samkvæmt þeim reglum sem borgarstjóm setur, sbr. 4. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna
sveitarfélaga og breytingu á vatnalögum sem samþykkt var 15. desember 1995. Verður viðkomandi
tilkynnt um breytingar, ef þær verða.
Viðmiðunarreglur vegna fasteignaskatts og holræsagjalds fyrir árið 1997 em eftirfarandi:
100% lækkun
Einstaklingar með (peninga) tekjur allt að kr. 670.000
Hjón " ........ kr. 940.000
80% lækkun
Einstaklingar með (peninga) tekjur kr. 670.000 til kr. 740.000
Hjón " " " kr. 940.000 tilkr. 1.025.000
50% lækkun
Einstaklingar með (peninga) tekjur kr. 740.000 til kr. 830.000
Hjón ............... kr. 1.025.000 til kr. 1.170.000
Til að flýta fyrir afgreiðslu geta þeir, sem ekki fengu lækkun á s.l. ári, sent framtalsnefnd umsókn um
lækkun ásamt afriti af skattaframtali 1997.
Framtalsnefnd er til viðtals alla miðvikudaga kl. 16.00 til 17.00 á II. hæð Aðalstrætis 6, frá 12. febrúar til
28. maí. Sími 552-8050 - bréfsími 562-4666
Vegna álagningar sérstaks fasteignaskatts á fasteignir sem nýttar em við verslunarrekstur eða við
skrifstofuhald, ásamt tilheyrandi lóð, sbr. 1. nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga með síðari breytingum
skulu eigendur fasteigna í Reykjavík senda skrá yfir eignir sem falla undir framangreint ákvæði, ásamt
upplýsingum um síðasta heildarfasteignamatsverð þeirra eða eftir atvikum kostnaðarverð. Ennfremur
skal skrá þar upplýsingar um notkun þeirra svo og upplýsingar um rúmmál eigna sem einnig em notaðar
til annars en verslunarreksturs og skrifstofuhalds.
Upplýsingar skulu sendar til Skráningardeildar fasteigna, Skúlatúni 2, Reykjavík.
Sérstök eyðublöð til að nota í þessu skyni munu liggja frammi hjá Skráningardeild fasteigna, en þau hafa
einnig verið send til allra eigenda verslunar- og skrifstofuhúsnæðis í borginni sem vitað er um.
Vanræki húseigandi að senda skrá yfir eignir, sem ákvæði þetta tekur til, er sveitarstjóm heimilt að nota
aðrar upplýsingar til viðmiðunar við álagningu, þar til húseigandi bætir úr.
Með fasteignagjöldum em ennfremur innheimt bmnatengd gjöld þ.e. iðgjald bmnatryggingar þeirra
húseigna sem vátryggðar em hjá Húsatryggingum Reykjavíkur h.f., svo og viðlagatryggingargjald fyrir
Viðlagatryggingu íslands, brunavarnargjald sem innheimt er fyrir Brunamálastofnun ríkisins og
umsýslugjald sem innheimt er fyrir Fasteignamat rfldsins og forvamagjald sem innheimt er fyrir
ofanflóðasjóð.
Skráningardeild fasteigna, Skúlatúni 2, Reykjavík, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna, sími 563-
2520.
Gjalddagar ofangreindra gjalda em 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí 1. júní og 1. ágúst.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
8. janúar 1997