Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1997, Blaðsíða 26
30 ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. 7“ Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færð þú aö heyra skilaboð auglýsandans. >7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. yT Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. *7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. 7 Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. . ^7 Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. mM Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Karlmenn I ævintýraleit, ath. Auglýsingar frá konum sem leita tilbreytingar má finna á Rauða Torginu. Nánari upplýsingar í síma 905 2121 (kr. 66.50 mín.) Að hitta nýja vini er auöveldast ó Makalausu línunni. I einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín. Bláalínan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn- ar með góðu fólki í klúbbnum! Sími 904 1400. 39.90 mín. BÍLAR, FARARTÆKI, VINNUVÍLAR O.FL. Bílartilsölu Njóttu þess meö mér... Eggjandi frásagnir íslenskra kvenna. Símar 905-2121 (kr. 66,50 mín.) og 904-4040 (kr. 39,90 mín.). %) Einkamál Eggjandi frásagnir íslenskra kvenna. Sunar 905-2121 (kr. 66,50 mín.) og 904-4040 (kr. 39,90 mín.). Nætursögur! Ævintýri fyrir fulloröna! Sími 905 2727 (66,50 mín.). Verslun Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 853 6270, 893 6270. Toyota Corolla 1600 liftback GLi ‘93, 5 gíra, til sölu. Skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma 565 2877 eða 894 5200. Jeppar GMC extra cab ‘96, 6,51 turbo, dísil, sjálfskiptur, leðurklæddur, cruisecontrol, samlæsingar, ríkulega búinn aukahlutum, ekinn 17 þús. km. Verð 3,3 milljónir. Upplýsingar í síma 554 4999 eða 893 2550. Mótorhjól Harley Davidson sportster XLH 883 ‘90, til sölu, sem nýtt, ekið 10 þús. km. Uppl. í s. 893 7080 eða 565 8510 e.kl. 17. #0 Vömbílar MYNDASMÁ- AUGLYSINGAR Aö hika er sama og tapa, hringdu núna í 904 1666. Daöursögur! Vertu meö mér! Sími 904 1099 (39,90 mín.). Drif Vagn Snjór Hagdekk - ódýr og góö: • 315/80R22.5......26.700 kr. m/vsk. • 12R22.5..........25.300 kr. m/vsk. • 13R22.5..........29.900 kr. m/vsk. Sama verð í Rvík og á Akureyri. Gúmmívinnslan hf., sími 461 2600. Nýiar auglýsingar á Date-línunni 905 2020 þirtast í Sjónvarpshandbók- inni. Date-línan 905 2020. (66,50 mín.) Smáauglýsinga deild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 ^ • laugardaga kl, 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl. 22 kvölaiö fyrir birtingu. Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV veröur þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. aWtmil Smáauglýsingar 550 5000 904 1666 I 0 O % I r Ú II U Ö U r W.Wnun. Fréttir Ný gjaldskrá heilbrigöisgjalda: Sjálfstæð- ismenn andsnúnir Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt nýja gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavík. Um er að ræða árlegt gjald af allri eftirlitsskyldri atvinnustarfsemi í borginni og er frá 4.000 krónum upp í 200.000 krónur. Sjálfstæðismenn í borgarráði ít- rekuðu andstöðu sína við heilbrigð- isgjaldið sem er innheimt sem skatt- ur á fyrirtæki og lögðu til að gjaldið tengdist veittri þjónustu. -SÁ Séö yfir hluta af sýningarsvæöinu. DV-myndir Daníel Saga íþrótta á Akranesi: Mikill árangur og vel sótt sýning DV, Akranesi: Að undanfomu hefur staðið yfir sýning um sögu iþróttanna á Akra- nesi við Jaðarsbakka á Akranesi og hafa á annað þúsund manns sótt sýninguna. Jón Runólfsson, formaöur ÍA. Að sögn Jóns Runólfssonar, for- manns íþróttabandalags Akraness, var upphafið það að á 50 ára afmæl- isþingi íþróttabandalags Akraness á síðasta ári var samþykkt að hefja söfnun á munum og minjum sem varða sögu íþrótta á Akranesi og það var kveikjan að sýningunni. Tilgangurinn með sýningunni var ekki sá að segja sögu íþrótta heldur frekar að hvetja fólk til að koma með hluti sem það á og koma þeim á framfæri. Jón segir nauðsynlegt að ná þessu áður en það týnist eða glatast af einhverjum ástæðum. Það var megintilgangurinn með sýning- unni og elsta kynslóðin, sem þekkir fyrstu árin, er að hverfa. Meiningin er að skrá alla hluti þannig að það sé aðgengilegt hverjum sem er. All- ar ljósmyndirnar eru í skráningu á Héraðskjalasafni Akraness. Jón bið- ur þá sem ekki komu á sýninguna og búa í Reykjavík eða á lands- byggðinni og eiga muni eða myndir tengdar Akranesi að hafa samband við sig. -DVÓ Starfsfólk Eldur kom upp í fyrirtæki í Lækj- argötu um klukkan 10 í gærmorgun. Húsið er gamalt timburhús og því var búist við hinu versta en starfs- fólk fyrirtækisins náði með réttum slökkti eld viðbrögðum að slökkva eldinn áður en slökkvilið kom á staðinn. Slökkvilið sá síðan um að reykræsta húsið. Skemmdir urðu nokkrar á húsinu vegna elds og reyks. -RR staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur o\tt mill/ hlmin^ og stighœkkandi ö ö Smaauglysingar birtingarafsláttur 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.