Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1997, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANUAR 1997 31 ÆT «a»»»«æiafnírntjwgCTTTOgmmmfMn^^ • '' '. ASOM/Srf/AUGLYSIBUGAR 550 5000 ( L (D HELGI JAKOBSSON I PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 | (Jí) Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303 . ALMENNA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTAN Löggiltir pípulagningameistarar SérhœfÖir í smáviðgerðum Danfoss viðgerðir Kreditkortaþjónusta SÍMI567 3837 • FARSÍMI892 3363 Múrbrot - fleygun JCB smágrafa á gúmmí- Kemst inn um meters beltum með fleyg og breiðar dyr. staurabor. Ýmsar skóflustærðir. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MÚRBROT OG FJARLÆING ÞEKKING^REYNSLA- góð umgengni SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 ---------7///////////^ Smáauglýsingadeild /' DV er opin kl. 9-22 kl. 9-14 kl. 16-22 virka daga laugardaga sunnudaga o\\t mHii hlmfa' ------ % ( Tekiö er á móti smáauglýsingu til birtingar nœsfa daf Smáauglýsingar gum til kl. 22 aag. E fj , Ath. Smáauglýsing í Helgarbiaö DV þarf þó I" m\ • aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. 550 5000 ssbraut 57 * 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum 0.fl. VISA/EURO PJ0NUSTA . ALLAN S0LARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staösetja skemmdir i WC lögnum. VALUR HELGASON ÆPI 8961100*568 8806 DÆLUBILL íf 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niöurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Er stíflaö? - stífluþjónusta VISA AÖ losa stíflu er Ijúft og skylt, líka ífleiru snúist. nj Sérhver ósk þín upp er fyllt eins og við er búist. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboði 845 4577 Hg Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgeröum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Slmi 562 6645 og 893 1733. Gólfslípun og akrylhúðun Parketslípun, möttun, lökkun, olíumeöferð. Vinnum parket og önnur viðargólf, dúka-, korkslípun. Marmara og terrasóslípun meö demantsslípidiskum o.fl. Falleg gólf! Við sjáum um gólfín þín Vönduð vinna. Förum hvert á land sem er.i ÞORSTEINN GEIRSSON þjónustuverktaki Símar: 561-4207, 898-1107 og 852-4610. CRAWFORD Bílskúrs- OGIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250 um IÐNAÐARHURÐIR GLOFAX3 HF. Eldvarnar hurðir ARMULA 42 • SIMI553 4236 Oryggis- hurðir Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur Fyrirtæki — húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Fantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygjum. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129. 852 1804 OG 892 1129. Fréttir Þeir hafa í nógu að snúast sjófarendur þó dallurinn sé í höfn enda áríöandi að hafa atvinnutækiö í lagi. Þessi dytt- aöi að bátnum í blíöskaparveöri niðri á Reykjavíkurhöfn þegar Ijósmyndara DV bar aö garöi. DV-mynd Hilmar Þór Samningur við Lands- banka sóun á fjármunum - segja fulltrúar minnihlutans á Akranesi DV, Akranesi: Bæjarsljóm Akraness samþykkti fyrir nokkm með sex atkvæðum gegn þremur atkvæðum framsókn- ar- og alþýðuflokksmanna að semja við Landsbanka íslands um að bankinn tæki að sér innheimtu fast- eignagjalda bæjarins. Bæjarfulltrúarnir Guðmundur Páll Jónsson og Valdimar Þorvalds- son, Framsóknarflokki, og Ingvar Ingvarsson, Alþýðuflokki, lögðu fram tillögu sem kom ekki til at- kvæðagreiðslu þar sem þeir segja að innheimta hjá Landsbankanum muni kosta nálægt einni milljón króna. Það er mikið fé fyrir bæjar- sjóð Akraness. Þar sem ekki liggja fyrir fjárhagsleg rök á breytingunni segja þeir að þetta sé í raun sóun á fjármunum og lögðu þess vegna tU að innheimtu á fasteignagjöldum á þennan hátt yrði hafnað að svo stöddu. Þá samþykkti bæjarstjórn Akra- ness að breyta fyrri ákvörðun um álagningu útsvars þannig að útsvar ársins 1997 verður 11,99%. Breyting- in er tUkomin vegna breytinga á lögum um lífeyrissjóð starfsmanna rikisins. Breytt álagning útsvars úr 9,2% í 11,99 og lækkun tekjuskatts á móti er tilfærsla tekna frá ríkinu til sveitarfélaganna vegna yfirfærslu grunnskólans tU sveitarfélaga en leiðir ekki tU raunaukningar á tekj- um þeirra. -DVÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.