Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1997, Blaðsíða 30
34 ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 Afmæli Heimir Bjöm Ingimarsson lags Akureyrar 1977-79 og vann þá jafnframt á skattstofu Norðurlands eystra og um tíma hjá Fj órðungssambandi Norðlendinga. Heimir var starfsmaður Iðju, fé- lags verksmiðjufólks á Akureyri og Lífeyris- sjóðs Iðju 1983-89 í hluta- starfl en rak jafnframt Hagþjónustuna efh. sem annast bókhaldsþjón- HeimirBjörn ustu, framtalsaðstoð o.fl. frá 1985. Frá 1989 hefur Ingimarsson. hefur hann átt sæti í fjölda nefnda og stjóma fyrir þessi sveitarfélög og verið formaður sumra um árabil. Þá var hann formaður Fjórðungssam- bands Norðlendinga 1975-76 og hefur átt sæti í Héraðsnefnd Eyjafjarðar frá stofnun. Heimir tók þátt í stofhun Leikfélags- ins Baldurs á Bíldudal og var fyrsti formaður þess 1964-70. Einnig vann hann lítils háttar að leik- list á árunum 1970-73, Heimir Bjöm Ingimarsson, fram- kvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Brekkugötu 45, Akureyri, varð sex- tugur þann 19.1. sl. Starfsferill Heimir er fæddur og uppalinn á Bíldudal. Hann lauk sveinsprófí í húsasmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík 1960 og meistaranám- skeiði í sömu grein vorið 1961. Heimir stundaði leiklistamám um tíma og tók þátt í stofnun Leiklistar- skóla SAL árið 1972. Hann hefur sótt ýmis námskeiö vegna síðari starfa. Heimir hóf nám í húsasmíði í Reykjavík árið 1956 þangað sem hann flutti árið 1954 en fram að því hafði hann unnið ýmis verka- mannastörf. Heimir flutti aftur til Bíldudals 1961 og stofnsetti þar tré- smíðaverkstæöi sem hann rak til ársins 1970 er hann flutti til Reykja- víkur. Heimir var auglýsingastjóri Þjóðviljans 1970-73; sveitarsfjóri á Raufarhöfh 1973-76 er hann flutti til Akureyrar þar sem hann hefur búið síðan. Hann var starfsmaður Leikfé- Heimir jafhframt annast framkvæmdastjóm fyrir Húsnæðis- samvinnufélagið Búseta á Akureyri. Stjómmál hafa átt ríkan þátt í fé- lagsmálastarfi Heimis. Hann gekk í Æskulýðsfylkinguna 1955; var einn af stofnendum Alþýðubandalagsins; hefur setið í miðstjóm þess og gegnt ýmsum öðrum trúnaðarstööum fyr- ir flokkinn. Hann sat í hreppsnefhd Suðurfjarðahrepps á Bíldudal 1966-70; hreppsneöid Raufarhafnar- hrepps 1974-75 og í bæjarstjóm Ak- ureyrar síðan 1986. Á sama tíma m.a. með Grímu, Leikfélagi Hafhar- fjarðar og lék nokkur smáhlutverk í Þjóðleikhúsinu og í útvarpi. Þá lék hann nokkur hlutverk með Leikfé- lagi Akureyar á árunum 1976-82. Heimir tók þátt i iðnnemahreyfing- unni á námsárunum, var m.a. ritari Félags húsasmíðanema um skeið og sat nokkur iðnnemaþing. Þá tók hann einnig nokkum þátt í félags- starfi innan Trésmiðafélags Reykja- víkur og átti um skeið sæti í stjóm málfúndadeildar félagsins. Heimir hefur átt sæti í stjórn og varastjóm Búseta á Akureyri frá 1989 og var formaður til 1985. Þá hefur hann átt sæti í stjóm Lanssambands Búseta frá 1990 fog í varastjóm NBO, Nor- rænu húsnæðissamtakanna, frá 1996. Fjölskylda Eiginkona Heimis er Stefanía Rósa Sigurjónsdóttir, f. 28.1. 1940. Böm þeirra em: Guðgeir Hallur Heimisson, f. 26.9. 1956, kvæntur Sigríöi Benjamínsdóttur og eiga þau þrjú böm; Sigþór Heimisson, f. 6.8. 1960, kvæntur Hrönn Einarsdóttur og eiga þau þrjú böm; Lára Ósk Heimisdóttir, f. 22.2. 1963, gift Bimi Kristni Bjömssyni og eiga þau þrjú börn og Hafþór Ingi Heimisson, f. 4.3. 1966, giftur Jennýju Valdimars- dóttur og eiga þau einn son auk þess sem Jenný á einn son. Þau hjón dvelja á á Plaza Hotel í Havana á Kúbu á afmælum sínum 19. og 28.1 Tryggvi Sigurðsson Ágúst Ingi Sigurðsson, f. 13.11. 1959, skipstjóri í Namibíu; Andrés Þor- steinn Sigurðsson, f. 7.12.1962,1. stýrimaður á Sigurði VE; Ólafia Ósk Sigurðardóttir, f. 15.10. 1966, húsmóðir í Vestmannaeyjum, og Sigurður Sigurðsson, f. 28.8.1975, starfsmaður í Stálsmiðjunni í Reykja- vík. Tryggv i Sigurösson. Tryggvi Sigurðsson vélstjóri, Heiðarvegi 50, Vestmannaeyjum, er fertugur í dag. Starfsferill Tryggvi er fæddur í Reykjavík en ólst upp í Vestmannaeyjum. Hann nam við Vélskóla íslands í Vest- mannaeyjum 1977-78, starfaði sem sjómaður frá 1974 og hefur starfað sem vélsljóri frá 1980. Hann var yf- irvélsfjóri á Danska Pétri VE 423 1980; var 2. vélstjóri á Heimaey VE 1 1981; yfirvélsljóri á Dala Rafhi 1982-84 og hefur starfað sem yfirvél- stjóri á Frá VE 78 frá 1984. Tryggvi er mikill áhugamaður um skip og báta og hefur í frístund- um sínum smíðaö skipslíkön, m.a. fyrir nokkur söfh á landmu. Emnig hefur hann fengist við aö gera upp gömul mótorhjól. Fjölskylda Tryggvi kvæntist 31.7. 1993 Guð- nýju Björk Ármannsdóttur, f. 6.7. 1961. Hún er dóttir Ármanns Bjam- freðssonar, f. 20.3. 1928, d. 9.6. 1988, fiskmatsmanns og Kristínar Óskars- dóttur, f. 27.7. 1925, húsmóður. Sonur Tryggva frá fyrra hjóna- bandi er Sigurður Ámi Tryggvason, f. 30.1. 1984. Dóttir Tryggva og Guð- nýjar er Kristín Erla Tryggvadóttir, f. 8.5. 1992. Stjúpböm Tryggva em Anna Jóna Kristjánsdóttir, f. 26.7. 1984, og Þorsteinn Kristjánsson, f. 2.10. 1985. Systkini Tryggva em Foreldrar Tryggva em Sigurður Helgi Tryggvason, f. 29.9. 1937, starfsmaö- ur hjá Reykjavíkurborg, og Ágústa Erla Andrésdóttir, f. 27.6. 1939, starfsmaður á elliheimili. Þau vom lengst af búsett í Vestmannaeyjum en hafa búið í Reykjavík frá 1987. Ætt Sigurður Helgi er af Bergs- ætt, sonur hjónanna Ólafíu Sigurðardóttur og Tryggva Gunnarssonar sem bæði eru á lífi. Ágústa Erla er dóttir Andr- ésar Ingimundarsonar og Ingunnar Benjamínsdóttm: sem bæðir era látin. Hún ólst upp hjá föðurforeldrum og seinna foðursystur, Ingibjörgu Ingimundardóttur sem nú er látin. Tryggvi dvelur erlendis á afmæl- isdaginn. Sesselja Jónsdóttir Sesselja Jónsdóttir húsmóðir, Vogatungu 23, Kópavogi, er sjötug í dag. Starfsferill Sesselja er fædd og uppalin í Reykjavík. Á unglingsárunum starfaði hún við leðuriðju í Reykjavík og síðar á prjónastofu. Sesselja starfaði viö ræstingar í Sesselja Landsbankanum á árun- um 1960-70; var í mötu- neyti hjá borgarfógeta 1970-79 og síðan starfsstúlka á Landakoti 1979-88. Sess- elja átti alla tíð heimili sitt í Reykjavík þar til fyr- ir átta áram er hún flutti í Kópavog. Fjölskylda Fyrri maður Sesselja var Kristján Jóhannesson, f. 8.4. 1920, d. 30.7. 1971. Jónsdóttir. Seinni maöur hennar var Stefán Aðalsteinsson, f. 9.8. 1920, d. 12.1. 1975. Sesselja og Kristján eignuðust þrjár dætur. Þær era: Elínborg Kristjánsdóttir, f. 21.5. 1946, starfs- maður í póstþjónustu, gift Ágústi Ögmundssyni. Þau era búsett í Reykjavík og eiga þrjú böm; Guð- rún Kristjánsdóttir, f. 27.2. 1949, starfsstúlka hjá tannlækni, gift Hilmari Sigurðssyni. Þau era búsett í Mosfellsbæ og eiga þrjú böm; Jón- ína Kristjánsdóttir, f. 16.5. 1955, framkvæmdastjóri í Ólafsvík, gift Guömundi Ómari Jónssyni og eiga þau tvö böm. Alsystkini Sesselju: Guðjón B. Jónsson, f. 30.3. 1925, fyrrv. starfs- maður hjá SÍS; Ingibjörg J. Þór, tví- burasystir Sesselju, f. 21.1. 1927, d. 29.10. 1978, húsmóðir á Patreksfirði og Svava Jónsdóttir, f. 26.7.1928, d. 14.2.1974, húsmóðir í Kópavogi. Hálfsystkini Sesselju: Gíslína Þóra Jónsdóttir, f. 23.9. 1912, hús- móðir í Reykjavík og Ólafia Jóns- dóttir, f. 6.1. 1914, d. 21.9. 1992. Foreldrar Sesselju voru þau Jón Halldór Gíslason, f. 19.5. 1883, d. 9.12. 1969, múrari, og Guðrún Jóns- dóttir, f. 30.4.1889, d. 14.7. 1967, hús- móðir. Þau voru búsett í Reykjavík. Sesselja dvelur á Spáni á afmælis- daginn. Alvilda Þóra Elísdóttir Alvilda Þóra Elísdóttir banka- starfsmaður, Hrappsstöðum, Dala- byggð, Dalasýslu, er fertug i dag. Starfsferill Alvilda er fædd í Búðardal og ólst upp á Hrappsstöðum. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræöaskól- anum í Stykkishólmi 1974. Hún stundaði nám i Iönskólanum í Stykkishólmi, sótti sjóvinnunám- skeið, námskeiö bókavaröa o.fl. og útskrifaöist sem skrifstofutæknir 1992 frá Tölvuskóla Reykjavíkur. Al- vilda er virk í félagsstarfi og á sæti í ýmsum nefndum, þ.m.t. á vegum sveitarfélagsins. Fjölskylda Alvilda giftist 27.8. 1977 Svavari Jenssyni, f. 7.6.1953, bónda. Hann er sonur Jens Jenssonar, sem nú er látinn, og Fjólu Jónsdóttur sem dvelur á Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi. Fósturforeldrar Sva- vars voru þau Bæring Elísson Borg og Árþóra Friðriksdóttir. Þau era bæði látin. Böm Alvildu og Svav- ars era Fjóla Borg, f. 25.3. 1976, nemi í Menntaskó- lanum í Kópavogi; Elís, f. 19.4. 1988; Emil, f. 9.9. 1992 og Sif, f. 26.2. 1996. Systkini Alvildu: Leif- ur Steinn, f. 19.6.1951, að- stoöarframkvæmdastj óri VISA-ísland, búsettur í Reykjavík; Bjamheiður, f. 13.5. 1954, trygginga- sölumaður, búsett í Kópavogi; Gilbert Hrapp- ur, f. 23. 9.1958, vélamað- ur, búsettur í Búðardal, og Guðrún Vala, f. 28.11. 1966, kennari og mann- fræðingur, búsett í Búðar- dal. Foreldrar Alvildu eru Elís Gunnar Þorsteins- son, f. 5.7. 1929, fulltrúi hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík, og Emilía Lilja Aðalsteinsdóttir, f. 12.1. 1934, húsmóðir. Þau vora búsett á Hrappsstöðum fram til 1986 er þau fluttu í Kópavog. Alvilda Þóra Elísdóttir. Tll hamingju með afmælið 21. janúar 95 ára Margrét Pétursdóttir, Vesturgötu 61, Akranesi. 85 ára Hjalti Jónsson, Strandgötu 79a, Eskifirði. Guðmundur Gíslason, Vallargerði 6, Kópavogi. 80 ára Jón Jónsson, úr Vör, Fannborg 7, Kópavogi. 70 ára Magnús R. Magnússon, Víðihvammi 26, Kópavogi. 60 ára Jónína Margrét Hermannsdóttir, Kirkjubraut 1, Reykjanesbæ. Óðinn Valdimarsson, Hátúni lOb, Reykjavík. Sigrún Björgvinsdóttir, Álfabyggð 1, Akureyri. Jón Óskarsson, Lálandi 14, Reykjavík. Ingibjörg Jónasdótdr, Víðilundi 8, Garðabæ. 50 ára Kristín Eggertsdóttir, Frostafold 20, Reykjavík. Guðmundur Öm Guðmundsson, Melgerði 1, Kópavogi. 40 ára Páll Ingþór Kristinsson, Heiðarbraut 14, Blönduósi. Hreinn Jónsson, Vallarási 3, Reykjavik. Erla Björg Eiríksdóttir, Ásgarði 71, Reykjavik. Ámi Sveinbjörn Mathiesen, Suðurgötu 23, Hafharfirði. Haraldur Marinósson, Mávahlíð 37, Reykjavík. Einar Víglundsson, Funalind 1, Kópavogi. Rebekka Benediktsdóttir, Holtabrún 14, Bolungarvík. Matthildur Sigurjónsdóttir, Suðurgötu 4, Reykjavík. Friðrik Sturlaugsson, Dalseli 26, Reykjavík. Helgi Pálsson, Miðhúsum 30, Reykjavík. Hringur Hreinsson, Smáratúni 16a, Svalbarðsstrandarhreppi. Sigurbjörg Elímarsdóttir, Galtalæk, Holta- og Landsveit. Magnús Fannar Ingólfsson, Heiðarbraut 33, Akranesi. Sigríður Sigmimdsdóttir, Rauðhömrum 10, Reykjavík. Guðrún Ema Magnúsdóttir, Búðamesi 3, Stykkishólmi. Leiðrétting 1 afmælisgrein sem birtist um Kristínu Torfadóttir sextuga þ. 18.1. sl. var dóttir hennar, Lára, sögð Brynjólfsdóttir en hið rétta er að hún er Brynjarsdóttir. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.