Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1997, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1997, Qupperneq 14
.4 + 14 MIÐVIKUDAGUR 29. JANUAR 1997 MIÐVIKUDAGUR 29. JANUAR 1997 27 Iþróttir Jóhann Friðrik Haraldsson, KR, hefur náð góðum árangri erlend- is að undanförnu. Skíði: Jóhannskíö- aðivelíAre Ungur skíðamaður, Jóhann Friðrik Haraldsson, KR, hefur að undanfómu verið að ná góðum ár- angri á mótum í Sviþjóð. Jóhann Friðrik er 17 ára gamall og mjög efnilegur sklðamaður. Um síðustu helgi keppti Jóhann Friðrik á sterku móti í Are í Sví- þjóð í stórsvigi. Hann hafhaði í 15. saeti og fékk fyrir 48,66 FlS-stig. Björgyin Björgvinsson keppti einnig á mótinu en féll úr keppni. Keppendur vom 56. Á öðm móti í Svíþjóð um liðna helgi varð Jóhann Friðrik í 28. sæti og hlaut fyrir það 41,02 FlS-stig. Þá hafiiaði Björgvin Björgvinsson í 34. sæti og fékk fyrir það 63,24 FlS-stig. -SK Björgvin íþrótta- maöur DaMkur DVjDahrik: íþróttamaður ársins á Dalvík fyrir árið 1996 var kjörinn á dögun- um og er þetta í fyrsta skipti sem það er gert Einn íþróttamaður var valinn í hverri keppnisgrein og síðan kosið úr þeim hópi. Skíðamaðurinn Björgvin Björgvinsson varð hlut- skarpastur í kjörinu. Hann var mjög sigursæll á hðnu ári og náði mjög góðum árangri. -SK/-hiá Rodman semur um auglýsingar Ólátabelgurinn Dennis Rodman, sem leikur með Chicago Bulls í NBA-deildinni, hefur fengið til baka aurana sem hann tapaði á ósæmilegri hegðun sinni á íþrótta- vellinum á dögunum, og vel það. Rodman, sem dæmdur var í 11 leikja bann á dögunum eftir að hafa sparkað harkalega í kvik- myndatökumann, skrifaði fyrir skömmu undir auglýsingasamning við þekkt íþróttavörufyrirtæki og færir samningurinn honum hrika- legar upphæðir. Bannið yfir Rodman er annað lengsta bann NBA-sögunnar. Hann leysti málið við kvikmyndatöku- manninn með því að greiða honum 13 milljónir. Væru eflaust margir til í að láta einhverja stjömuna sparka í sig fyrir slika þóknun. -SK Færnýjantúlk Pólveijinn Karel Poborsky, hef- ur ekki lært stakt orð í ensku fiá því hann kom til Manchester United. Alex Ferguson hefur nú látið honum í té túlk til að ná hetra sam- bandi við Poborsky og æth Pól- veijijn því að skilja menn betur í fiamtíðinni. -SK Leikir í NBA-deildinni í nótt: Ótrúlegt burst Toronto hjá Ehefu leikir fóru fram í NBA- dehdinni í körfuknattleik í nótt. Úrslit urðu þessi: Toronto-Portland .......120-84 NY Knicks-Boston.......109-107 NJ Nets-Cleveland........62-84 Washingon-Orlando ......102-82 Milwaukee-Detroit........84-93 Minnesota-Sacramento.....88-91 Indiana-Charlotte........97-98 Dallas-LA Lakers .......88-102 Utah Jazz-Denver........114-99 Vancouver-Chicago.......96-111 LA Clippers-Atlanta.....96-112 Nýlegt lið Toronto í deildinni vann hreint ótrúlegan yfirburða- sigur á Portland. Doug Christie skoraði 33 stig fyrir Toronto, Walt Wihiams 24 og nýliðinn Marcus Camby 18. „Strákamir léku mjög vel, aht liðiö lék óaðfinnanlega að þessu sinni. Vonandi segja þessi úrslit eitthvaö um styrkleika okk- ar,“ sagði Darreh Walker, þjálfari Toronto eftir sigurinn. Michael Jordan var stigahæstur hjá meisturum Chicago gegn Vancouver og skoraði 28 stig. Scottie Pippen kom næstur honum með 24 stig. Charlotte náði sér vel á strik gegn Indiana. Glen Rice skoraði 30 stig fyrir Homets og Vlade Divac var meö 14 stig og 11 fráköst. Reggie Miller skoraði 26 stig fyrir Indiana. New York Knicks vann merki- lega nauman sigur gegn Boston. Chris Childs skoraði sigurkörfuna, 3ja stiga körfu, þegar aðeins 8 sek- úndur voru eftir. Þetta var 18. sig- ur Knicks á Boston í röð. Antoine Walker skoraði 27 stig fyrir Boston og tók 16 fráköst. Allan Houston skoraði 25 stig fyrir Knicks og Charles Oakley var með 20 stig og 14 fráköst. Þetta var 15. heimasig- ur Knicks í röð. Karl Malone var að venju stiga- hæstur hjá Utah er liöið sigraði Denver auðveldlega. Malone skor- aði 28 stig en Jeff Homacek skor- aði 27. LaPhonso EUis var með 23 stig fyrir Denver. ShaquiUe O’Neal var með fínan leik fyrir Lakers gegn DaUas, skor- aði 31 stig og tók 10 fráköst. Nick Van Exel skoraði 19. Hjá DaUas var Jamal Mashbum með 26 stig. Orlando Magic steinlá gegn frísku liði Washington og auðvitað er Orlando enn lamað eftir brottfór ShaquiUes O’Neals tU Lakers. Juw- an Howard skoraði 26 stig fyrir BuUets og tók að auki 10 fráköst. Mookie Blaylock skoraði 34 stig fyrir Atlanta gegn Clippers. Þetta var þriðji sigur Atlanta í röð en ekkert gengur hjá Clippers frekar en venjulega. Grant HiU var með 22 stig fyrir Detroit gegn Milwaukee. Vin Baker skoraði 18 stig fyrir MUwaukee. NJNets skoraði aðeins 62 stig gegn vamarjöxlunum i Cleveland. TerreU Brandon skoraði 18 stig fyrir Cleveland. -SK Fáir miðar lausir hjá Brann Þegar byrjað verður að selja miða á leik Brann og Liverpool í 8-liða úr- slitum Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu sem fram fer í Bergen í mars, verða aðeins um 700 miðar í stæði tU boða. Þegar hafa um 12 þúsund af 12.700 miðum á leikinn verið teknir frá, fyrir ársmiðahafa, styrktaraðila, stuðningsmenn Liverpool og fleiri í þeim dúr. Brann sótti um tU Knatt- spyrnusambands Evrópu að fá að selja fieiri miða en vöUurinn tekur aUs um 20 þúsund manns þétt set- inn. UEFA hafnaði þeirri beiðni Norðmannanna. Brann lék æfingaleik við Fortuna Köln í Þýskalandi um helgina og tapaði, 3-1. Ágúst Gylfason lék fyrri hálfleikinn með Brann. - -VS Larry Johnson og félagar hans í New York Knicks áttu í mesta basli í nótt með Boston Celtics. Knicks haföi þó sigur að lokum og vann 18 viðureign liöanna í röö. Stolarnir hofðu betur í spennuleik DV, Sauðárkróki: Það stefndi aUt i öruggan sigur Tindastóls gegn KFÍ. Þegar 3 mínút- ur voru tU leikhlés voni heima- menn 19 stigum yfir en ísfirðingar neituðu að gefast upp og með mik- Uli baráttu tókst þeim að komast inn í leikinn að nýju. Þeir hófu síðari hálfleikinn með látum og tví- vegis tókst þeim að jafna metin. En heimamenn reyndust sterkari á endasprettinum í leik sem var mjög jafn og spennandi í síðari hálfleik. Ómar Sigmarsson lék best í liði Tindastóls og þeir Arnæ' Kárason og Lárus Dagur Pálsson stóðu sig mjög vel en útlendingarnir í liðinu hafa oft leikið betur. Hjá KFÍ voru eriendu leikmenn- imir atkvæðamestir og þeir Friðik Stefánsson og Guðni Guðnason voru mjög dijúgir. -ÞÁ ÚRVALSDEILDIN 1 . DEILD KARLA Keflavík 15 13 2 1455-1233 26 r Snæfell-ÍS 90-57 Grindavík 15 12 3 1441-1336 24 Stjaman-Leiknir 69-68 ÍA 14 9 5 1072-1039 18 Haukar 15 9 6 1237-1215 18 Valur 13 11 2 1314-1075 22 Njarðvík 15 9 6 1277-1226 18 Snæfell 13 10 3 1124-954 20 KR 15 8 7 1282-1202 16 Leiknir R. 12 9 3 1161-1014 18 ÍR 13 6 7 1135-1110 12 Stjarnan 12 8 4 977-944 16 Tindastóll 14 6 8 1154-1164 12 Höttur 12 7 5 1057-1027 14 Skallagr. 15 6 9 1197-1273 12 Selfoss 13 7 6 1062-1115 14 KFÍ 14 5 9 1122-1170 10 Þór Þ. 12 6 6 975-945 12 Þór, A. 13 3 10 1018-1147 6 Stafholtst. 14 3 11 1067-1349 6 Breiðablik 14 0 14 994-1288 0 Reynir S. 12 1 11 995-1178 2 Tveir leikir fara fram annað kvöld. Tindastóll tekur á móti Breiðabliki ÍS 13 1 12 921-1052 2 og Þórsarar frá ÍR-inga í heimsókn. Tindast. KFÍ (45) 98 (33) 93 4-3, 16-16, 29-15, 33-20, 41-22, (45-33), 45-38, 52-45, 68-66, 75-66, 82-82, 87-82, 91-88, 98-93. Stig Tindastóls: Ómar Sigmars- son 29, Amar Kárason 28, Lárus D. Pálsson 19, Wayne Buckingham 12, Skarphéðinn Ingason 6, Cesar Piccini 4. Stig KFÍ: Derreck Bryant 25, Chiedu Odiau 25, Friðrik Stefánsson 18, Guöni Guðnason 14, Baldur Jóns- son 6, Magnús Gíslason 4, Pétur M. Sigurðsson 1. 3ja stiga körfur: Tindastóll 8, KFÍ 8. Vítanýting: Tindastóll 20/28, KFÍ 14/19. Dómarar: Sigmundur Herbertsson og Jón H. Eðvaldsson, ágætir. Áhorfendur: 540. Maður leiksins: Ómar Sigmars- son, Tindastóli. Grindav (54) 113 ÞórA. (41)84 3-0, 3-3, 10-13, 18-13, 23-17, 33-25, 39-25, 45-29, 50-39 (54-41), 59-46, 70-48, 76-50, 82-63, 100-72, 113-84. Stig Grindavíkur: Herman Myers 31, Pál A. Vilbergsson 20, Unndór Sig- urösson 14, Jón Kr. Gíslason 13, Mar- el Guðlaugsson 13, Pétur Guðmunds- son 11, Helgi J. Guðfinnsson 4, Berg- ur Hinriksson 3, Ámi S. Bjömsson 3, Sævar Garðarsson 1. Stig Þórs: Fred Williams 28, Sig- urður Sigurðsson 12, Hafsteinn Lúð- víksson 11, Konráð Óskarsson 10, John Cariglia 9, Högni Friðriksson 6, Bjöm Sveinsson 6, Þórður Steindórs- son 2. Fráköst: Grindavík 40, Þór 31. 3ja stiga körfur: Grindavík 20/11, Þór 21/6. Vitanýting: Grindavík 18/29, 21/26. Dómarar: Kristján Mölier og Ge- org Andersen, sæmilegir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Herman Myers, Grindavik Vandræðalaust hjá Grindavík - þegar liðiö vann stórsigur á Þórsurum Stúdínur lögðu KR ÍS vann góðan sigur á KR, 55-48, í 1. deild kvenna í körfuknattleik í fyrra- kvöld. ÍS var yfir í hálfleik, 28-23. Kristjana Magnúsdóttir skoraði 14 stig fyrir ÍS og Alda Leif Jónsdóttir 13. Linda Stefánsdóttir skoraði 15 fyrir KR og Helga Þorvaldsdóttir 10. Staðan í 1. deild: Keflavík 11 11 0 951-559 KR 12 9 3 846-596 ÍS 12 8 4 709-545 Grindavík 12 7 5 833-748 Njarðvík 12 4 8 665-831 8 ÍR 12 2 10 520-957 4 Breiðablik 11 0 11 490-778 0 Stigahæstar: Penny Peppas, Grindavik .....................314 Anna Dís Sveinbjömsdóttir., Grindavík .. 193 Guðbjörg Norðfjörð, KR .....................177 Bima Valgarðsdóttir, Keflavík ...............175 Erla Reynisdóttir, Keflavik..................166 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS.....................162 Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík...............158 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík...........158 Eva Stefánsdóttir, Njarðvík..................137 „Vondi strákurinn” tilliösviöPSV Hollenska knattspymuliðið PSV Eindhoven, hð Eiðs Smára Guðjohnsen, gekk í gær frá kaup- um á belgíska landsliðsmanninum Gilles de Bilde frá Anderlecht Bilde, sem er framherji, getur ekki byrjað að spila með PSV fyrr en í apríl en hann var úrskurðaður í bann fyrir að slá mótherja sinn harkalega í andlitið i leik með And- erlecht fyrir skömmu með þeim af- leiðingum að leikmaðurinn nef- brotnaði og augnbotnar sködduð- ust Bilde, sem var kjörinn knatt- spymumaður ársins i Belgíu árið 1994, hefur viðumefiiið „vondi strákurinn” í Belgíu en honum hef- ur verið laus höndin og var til að mynda ákærður fyrir líkamárás þegar hann sló til tveggja hjúkrun- arkvenna sem meinuðu honum að að heimsækja foður sinn á sjúkra- hús. -GH Richmond bestur Mitch Richmond, hinn snjalli leikmaður Sacramento, var í gær útnefndur besti leikmaðurinn í NBA vikuna 20.-27. janúar. Ritchmond skoraði tvívegis 38 stig fyrir Uð sitt í síðustu viku. Hann skoraði að meðaltah 36,3 stig í þremur leikjum Sacramento, áti 8 stoðsendingar og tók 7 fráköst Aberdeen úr leik Aberdeen, Uð Haralds Ingólfsson- ar, féU út úr skosku bikarkeppninni i knattspymu í gær þegar Uðið tap- aði í vítaspymukeppni fyrir Hi- bemian, 5-3, en Uðin skildu jöfii, 0-0 eftir venjulegan leiktíma og ffamlengingu. AC Milan sigraði AC Milan sigraði Ajax, 6-2, í úr- sUfaleik á fjöguiTa þjóða knatt- spymumótinu sem lauk í Amster- damí gær. Mörk Milan skomðu Roberto Baggio 2, Pietro Vierchewood, Edgar Davis, Dejan Savisevic og Ajax skor- aði eitt sjálfsmark en þeir Richard Witschge og Frank de Boer gerðu mörkin fyrir Ajax. 21.000 áhorfend- ur fylgdust með úrsUtaleiknum en á þessu móti var leikið innandyra og sex leikmenn inná í hveiju Uði. Sig- urinn hleypir kannski einhveiju lifi í leikmenn AC Milan sem hafa ver- ið heldur daprir upp á síðkastið. Glasgow Rangers og Liverpool spiluðu um 3. sætið. Eftir venjuleg- an leiktím var staðan jöfii, 3-3, en Rangers hafði betur í bráðabana. í mótslok var Roberto Baggio útnefiidur bestí leikmaður mótsins en harrn fór á kostum og var jafnffamt markahæstur með 5 mörk. -GH Bjarni Guðjónsson: Sá „heitasti" á íslandi Blöð í Liverpool skýrðu í gær ffá áhuga Roy Evans, framkvæmda- stjóra Liverpool, á að kaupa íslend- inginn Bjarna Guðjónsson frá ÍA. Vitnað er umfjöUun i íslenskra fjöl- miðla um málið og sagt að Bjarni sé sá „heitasti” í íslensku knattspym- unni í dag. Þar kemur einnig fram að Glasgow Rangers sé líka á eftir Bjama og að ÍAhafi óskað eftir skriflegu tUboði frá Liverpool. Evans er víðar að leita að leikönnum og í blaðinu Liverpool Echo í gær er sagt að hann vilji kaupa tvítugan skoskan varnar- mann, Jered Stirling, frá Partick Thistle fyrir 30 milljónir. Stirling er mjög marksækinn bakvörður og sérfræðingur í aukaspymum. -VS Kjör hjá World Handball Magazine: Dusjebajev og Lim voru útnefnd bestu handboltamenn heims Talant Dus- jebajev ffá Spáni og Lim O’Keyong frá Suður-Kóreu vora i gær út- nefnd besta handknatt- leiksfólk heims 1996 af tímaritinu World Hand- ball Magazine. Dusjebajev, sem leikur með Caja (hét áður Teka) á Spáni en fer í sumar til Nettelstedt í Þýskalandi, hlaut yfirburðakosningu í karla- flokki, fékk 1.586 atkvæði, en næst- ur kom sænski markvörðurinn Talant Dusjebajev. Mats Olsson með 108. Þar á eftir voru svo Irfan Smajlag- ic frá Króatíu og Stephane Stoecklin frá Frakklandi. Hjá konunum var um öllu jafnari kosn- ingu að ræða. Lim, sem er skytta í landsliði Suður-Kóreu, fékk 739 atkvæöi en Anja Anderson frá Danmörku var skammt undan með 713. Kjersti Grini frá Noregi var síðan þriðja með 396 atkvæði. -VS Lim O’Keyong Deportivo slapp Deportivo Coruna slapp með skrekkinn í spænsku bikarkeppn- inni í knattspymu í gær. Liðið gerði 2-2 jafiitefli gegn Espanyol á heimavelli og skoraði Deportívo 2 mörk á síðustu mínútum leiksins. McGrath í hópinn Hinn 37 ára gamli Paul McGrath er aftur kominn í irska landsliðið en hann hefur ekkert leikið með því síðan í apríl í fyrra. írar leika vináttuleik við Wales 11. febrúar. B4iðiö vam Afídið Tveir leikir voru í 8-liða úrslit- um í bikarkeppni kvenna í blaki. B-lið KA vann A-lið KA, 3-0 og ÍS lagði Víking, 3-0. -GH . ji— EHGLAND 1. deild: Bradford-Port Vale 1-0 Grimsby-Bamsley 2-3 Portsmouth-Oxford 2-1 Reading-Huddersfield 4-1 Southend-Cr.Palace . . 2-1 Tranmere-Norwich 3-1 Staða efstu liða: Bolton 29 16 10 3 61-37 58 Bamsley 28 14 8 6 49-34 50 Sheff. Utd 28 14 7 7 49-31 49 Wolves 28 13 7 8 39-28 46 Norwich 29 13 6 10 40-41 45 Stoke 27 12 7 8 36-36 43 Port Vale 30 10 12 8 36-33 42 Tranmere 29 12 6 11 40-37 42 QPR 28 11 8 9 42-40 41 Cr. Palace 28 10 10 8 52-32 40 Atli til Vals Atli Helgason, knatt- spyrnumaður úr Vikingi, er genginn til liðs við Vals- menn og leikur með þeim í 1. deildinni í knattspymu í sumar. Atli er ekki ókunnugur hjá Val því hann lék með félaginu 1994. Hann var með Fram árið eftir en hef- ur leikið með Víkingum lengst af á ferlinum og var fyrirliði þeirra þegar þeir urðu meistarar 1991. Atli er þrítugur og hefur leikið 153 leiki í 1. deild og auk þess þrjá landsleiki. Reynsla hans ætti að koma Valsmönnum að góðum notum í sumar. -VS Iþróttir Stuart Pearce voru boðnar 240 milljónir Stuart Pearce hefur náð undra- verðum árangri með lið Notting- ham Forest í enska boltanum frá því hann tók við stjóm liðsins. Forest er að mjaka sér af hættusvæði úrvalsdeildarinnar og nú hafa Pearce veriö boðnar 240 milljónir króna ef hann vill taka við liðinu til frambúðar. -SK Gassiekkimeð gegn ítölum á HM? Óvíst er hvort Paul Gascoigne getur leikið með enska landslið- inu gegn því ítalska í und- ankeppni HM í knattspymu eftir tvær vikur. Gassi meiddist i leik með Glas- gow Rangers á æfingamóti í Hollandi í fyrradag og fór rakleitt til Englands til lækna. Þá má geta þess að Teddy Sheringham verð- ur ekki með gegn ítölum vegna meiösla. -SK Minningarleikur í Safamýrinni I kvöld leika 1. deildar lið Fram og Aftureldingar í handknattleik árlegan minningarleik um Björg- vin Elís Þórsson. Björgvin Elís, sem lést i um- ferðarslysi árið 1992, lék á sínum ferli sem handknattleiksmaður með Aftureldingu og Fram. Leik- ur liðanna hefst kl. 19.45. -SK Blikaríbasli Breiðablik lenti í óvæntu basli með Keflvíkinga í 2. deild karla í körfubolta í fyrrakvöld. Keflavík var yfir i hálfleik, 15-13, en Blik- ar sigiuðu að lokum, 29-33. -VS Kljaic til Wallau Velimir Kljajic frá Króatíu var í gær ráðinn þjálfari þýska hand- knattleiksliðsins Wallau Massen- heim, í stað Kristjáns Arasonar sem var rekirrn á dögunum. Klja- ic var sjálfur rekinn frá Essen í síðustu viku. Hann er fimmtugur og leiddi Króata til Ólympiu- meistaratitils. Hann þjálfaði lið Wallau á árunum 1988 til 1992 og vann einn meistaratitil með lið- inu. -VS Gothia Cup kynning Kynning á hinu vinsæla ung- lingaknattspymumóti Gothia Cup verður haldin fhnmtudaginn 30. janúar klukkan 18 í húsakynn- um Úrval-Útsýnar, Lágmúla 4. Fulltrúar mótsins, Christer Mártenson og Víglundur Gísla- son, verða á staðnum og era allir velkomnir. Pedros til Parma ítalska félagið Parma gekk í gær frá kaupum á franska lands- liðsmanninum Reynald Pedros frá Marseille. Pedros, sem er 24 ára miðvallarleikmaður, gerði samning við Parma til ársins 2000 en honum er ætlað að taka við hlutverki Massio Crippa sem fer frá Parma i lok tímabilsins. -GH DVf Suðurnesjum: Grindvíkingar áttu ekki í miklum vandræðum með að innbyrða sigur á Þórsurum i gærkvöldi. Það var aðeins fyrstu 10 minútur leiksins sem jafii- ræði var með liðunum en þá tóku heimamenn öll völd á vellinum. Banda- ríkjamaðurinn Herman Myers fór hreinlega á kostum í frrri hálfleiknum. Hann skoraði 20 stig í hálfleiknum og réð gamh skólafelagi hans í Þórsliðinu, Fred Williams, ekkert við hann. Grindvíkingar náðu upp öflugri vöm og í kjölfarið náðu þeir góðum sóknarleik þar sem þriggja stiga skytt- umar fengu að njóta sin. Það var mik- ill styrkleikamunur á liðunum og ljóst er að róður Þórsara veröur þungur. Grindvíkingar sýndu oft mjög góð tilþrif. Herman Myers lék einn sinn besta leik, skoraði grimmt og tók alls 18 fiáköst í leiknum. Jón Kr. Gíslason og Páll Axel Vilbergsson áttu báðir góðan leik en liðsheild Grindvíkinga var í heild mjög sterk. Fred Williams var skástur í hði gest- anna. Hafsteinn Lúðvíksson átti sæmi- lega kafla og 17 ára strákur, Sigurður Sigurðsson, sýndi oft skemmtilega takta. -ÆMK ARSENAL»LIVERPOOL»CHELSEA»NEWCASTLE»MAN.UTD.»LF£BJ Klókur tii ■ - — um s LLUUUUI |y nll 1X2 "'1 ‘ J " BTrrrr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.