Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1997, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1997, Page 21
MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1997 33 T Myndasögur Brúðkaup Leikhús C...OG 5V0 ER HANN VÍST AE> BYRJA AÐ RIGNA. — / ií=r EG ÆTLA AÐ SEOJA ÞER LEYNDARMÁL. RAUPAUGA. EN ÞU VERÐUR AÐ LOFA AE> SEGJA ENGUM FRA, ALLA VEGA EKKI Þann 30. nóvember sl. voru gefin saman í Digraneskirkju af séra Gunnari Sigurjónssyni Gunnhild- ur Gunnarsdóttir og Rannver Eð- varðsson. Heimili þeirra er að Víði- hvammi 24, Kópavogi. Ljósm. Ljósmyndast. Mynd, Hafnarfirði. Þann 30. nóvember voru gefin saman í Víðistaðakirkju af séra Sig- urði Helga Guðmundssyni Rut Ólafsdóttir og Björgvin Ólafur Óskarsson. HeimÚi þeirra er að Selvogsgötu 6, Hafnarfirði. Ljósm. Ljósmyndast. Mynd, Hafnarfirði. Tilkynningar Þjónustubók útgeröar og fiskvinnslu Skráning er nú hafin í Þjónustu- bók útgerðar og fiskvinnslu 1997. Bókin mun sem fyrr innihalda margvíslegar upplýsingar sem nauðsynlegar eru fyrir fyrirtæki í sjávarútvegi, svo sem um gæðamál, útflutning o.m. fl. Þeim sem vilja tryggja að fyrirtæki þeirra sé skráð í bókina er bent á að hafa samband sem fyrst við Þjónustubækur ehf., Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík, sími 552 6085, fax 552 6087. Menningar- og friðarsamtök Menningar- og friðarsamtök ís- lenskra kvenna halda aðalfund sinn flmmtudaginn 30. janúar næstkom- andi kl. 20 að Vatnsstíg 10. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Önn- ur mál. 3) Lúðvík Gústafsson frá Mengunarvömum Hollustuverndar ríkisins ræðir um mengunarvamir. Kaffiveitingar. Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna og taka með sér gesti. ÞJÓÐLEIKHtíSIE STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, örfá sætl laus, Id. 1/2, uppselt, Id. 8/2, nokkur sæti laus, fid. 13/2, sud. 16/2. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 9. sýn. fid. 30/1, uppselt, 10. sýn. sud. 2/2, uppselt, fid. 6/2, örfá sæti laus, sud. 9/2, nokkur sæti laus, Id. 15/2, nokkur sæti laus, fid. 20/2. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson föd. 31/1, nokkur sæti laus, föd. 7/2, föd, 14/2.. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen sud. 2/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 9/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 16/2, kl. 14.00. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford á morgun, örfá sæti laus, Id. 1/2, uppselt, Id. 8/2, örfá sæti laus, sud. 9/2. Athygli er vakin á aö sýningin er ekki viO hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa gestum inn i salinn eftir aO sýning hefst. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30 í HVÍTU MYRKRI föd. 31/1, föd. 7/2. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn eftir aö sýning hefst. Miöasalart er opin mánudaga og þriöjudaga kl. 13-18, frá miövikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAC MOSFELLSSVEITAR sýnir Litla hafmeyjan eftir H. C. Andersen f Bæjarleikhúsinu. 16 sýn. 1/2, kl. 15. 17. sýn. 2/2, kl. 15. 18. sýn. 8/2, kl. 15. 19 sýn. 9/2, kl. 15. Miðapantanir f sfmsvara allan sólarhringinn, sfmi 566 7788 Leikfélag Mosfellssveitar 9 0 4 - 5 0 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. * i Þú þarft aðeins eitt símtai ! í Lottósíma DV tii að fá nýjustu j töiur í Lottó 5/38, Víkingalottó i og Kínó r Llfl lllSUfifl 9 0 4 * 5 0 0 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.