Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1997, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1997, Síða 22
34 MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1997 Afmæli Til hamingju með afmælið 29. janúar 80 ára Garðar Viborg, Sólheimum 25, Reykjavík. Kjartan Jónsson, Eyrardal, Súðavíkurhreppi. 75 ára Birgitta Ebenesersdóttir, Skjólbraut lla, Kópavogi. 70 ára Margrét Guðjónsdóttir, Miðtúni, Hvolsvelli. Jónína Marteinsdóttir, Tjamarlundi 2b, Akureyri. 60 ára Guðrún Ragna Pálsdóttir, Fannafold 183, Reykjavík. Stefán Ólafsson, Hátúni 29, Reykjanesbæ. 50 ára Hildur Björk Sigurgeirsdóttir, Frostafold 187, Reykjavík. Hildur Björk og maður hennar, Sævar Frímanns- son, fyrrv. formaður Verkalýðs- félagsins Einingar í Eyjafirði, taka á móti ættingjum og vin- um að heimili sínu laugardag- inn 1.2. nk. kl. 20.00. Ragnar A. Finnsson, Brekkutúni 2, Kópavogi. Sigurborg Sigurðardóttir, Markarflöt 13, Garðabæ. Magnús Kærnested, Sefgörðum 14, Seltjamamesi. Margrét Bjömsdóttir, Álfheimum 48, Reykjavík. Gunilla H. Skaptason, Stóragerði 27, Reykjavík. Steinunn Aðalsteinsdóttir, Hólagötu 6, Vogum. Lúðvik Duke Wdowiak, Ljósheimum 9, Reykjavík. Björg Rósa Thomassen, Svarfhóli, Hvalfjarðarstrandarhreppi. Þónmn Sigurðardóttir, Víkurbraut 14, Grindavík. Ingibjörg Aðalsteinsdóttir, Langholtsvegi 14, Reykjavík. Harpa Karlsdóttir, Birkigmnd 24, Kópavogi. Jóhannes Einarsson, Sólbrekku 9, Húsavík. Þórlaug Erla Einarsdóttir, Þingási 15, Reykjavík. 40 ára Ásdis Sigurðardóttir, Fiskakvísl 9, Reykjavík. Hanna María Björgvinsdóttir, Vallarflöt 8, Stykkishólmi. Eygló Ólafsdóttir, Sjávargrund 12b, Garðabæ. Grímheiður Freyja Jóhannsdóttir, Eiðismýri 17, Seltjamamesi. Sigriður Guðmundsdóttir, Hraunbæ 45, Reykjavík. Hansina B. Einarsdóttir, Ægisbraut 11, Dalabyggð. Kristinn Hannesson, Reynihvammi, Kjalarneshreppi. Guðrún Harðardóttir, Deildarási 10, Reykjavík. Aðalsteinn Jónsson Aðalsteinn Jónsson forstjóri, Bakkastíg 2, Eskifirði, verður sjötíu og fimm ára á morgun. Starfsferill Aðalsteinn er fæddur að Eski- fjarðar-Seli og ólst upp á þeim slóð- um. Hann stundaði bamaskólanám á Eskifirði í nokkra vetur. Aðalsteinn vann alla almenna vinnu sem til féll, bæði í landi og á sjó. Hann fór að stunda útgerð 1946 og eignaðist % hlut í fiskibáti og vann að útgerðarmálum upp frá því. Síðar gerðist hann verkstjóri hjá Hraðfrystihúsi Eskiíjarðar hf. Aðal- steinn rak um árabil sildarsöltimar- stöðvar á Eskiflrði, Vopnaflrði og Ólafsfirði. Hann eignaðist meiri- hluta í Hraðfrystihúsi Eskifjarðar, ásamt Kristni bróður sínum, 1960 og hefur frá þeim tíma gegnt starfi for- stjóra þess. í dag er það langstærsta atvinnufyrirtækið á Eskifirði og með stærri sjávarútvegsfyrirtækj- um landsins. Aðalsteinn er jafn- framt framkvæmdastjóri útgerðar- fyrirtækjanna Hólma hf. og Hólma- borgar hf. á Eskifirði. Aðalsteinn sat um ára- bil í stjóm Skreiðarsam- lagsins og í mörg ár í stjóm FSNA (Félag síld- arsaltenda á Norður- og Austurlandi) en hann sat einnig fyrir hönd síðar- nefhda felagsins í Verð- lagsráði sjávarútvegsins. Hann hefur átt sæti í stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna sl. tvö ár og er stjórnarformað- tu- í Pöntunarfélagi Esk- firðinga hf. Aðalsteinn var sæmdur riddara- krossi fálkaorðunnar 1988 fyrir störf að atvinnumálum. Fjölskylda Aðalsteinn kvæntist 26.6. 1948 Guðlaugu Kristbjörgu Stefánsdótt- ur, f. 4.11. 1923. Foreldrar hennar vom Stefán Hafliði Steingrímsson, f. 9.5.1892, d. 19.2. 1972, verkamaður á Ólafsfirði, og kona hans, Jónína Kristín Gísladóttir, f. 24.8. 1895, d. Aöalsteinn Jónsson. 3.12. 1979. Böm Aðalsteins og Guð- laugar: Eiríka Elfa, f. 11.3. 1948, búsett í foreldrahús- um; Björk, f. 26.5. 1952, húsmóðir á Eskifirði, maki Þorsteinn Kristjáns- son, skipstjóri og fram- kvæmdastjóri, þau eiga þijú böm, Daða, Emu og Aðalstein; Kristinn, f. 20.6. 1956, framkvæmda- stjóri á Eskifirði, maki Alda Ólöf Vemharðsdótt- ir, þau eiga tvær dætur, Guölaugu Kristbjörgu og Láru Kristínu. Kjörsonur Aðalsteins og Guðlaugar, sonur Bjarkar: Elvar Aðalsteins, f. 1.6. 1971, nemi í VÍ, maki Margrét Stefánsdóttir. Systkini Aðalsteins: Sigurþór, fyrrv. kaupmaöur á Eskifirði, maki Ellen Klausen; Kristinn, látinn, framkvæmdastjóri á Eskifirði, fyrsta kona hans var Gunnþóra Bjömsdóttir, þau skildu, önnur kona hans var Ingibjörg Hermanns- dóttir, þau skildu, þriðja kona hans var Oddný Gísladóttir; Anna, hús- móðir á Eskifirði, hennar maður var Ólafur Pálsson, látinn; Krist- mann, framkvæmdastjóri á Eski- firði, maki Arnheiður Klausen; Sig- urveig, húsmóðir á Eskifirði, henn- ar maður var Bjöm Kristjánsson, látinn. Hálfsystkini Aðalsteins, sam- feðra, böm Jóns og fyrri konu hans, Önnu Jónsdóttur: Ragnar, látinn; Óli ísfeld, veitingamaður í Vest- mannaeyjum; Kjartan, látinn, verkamaður á Eskifirði; Oddný, lát- in, húsmóðir í Reykjavík, hennar maður var Stefán Thorarensen lög- regluþjónn, látinn. Foreldrar Aðalsteins: Jón Kjart- ansson, f. 12.11. 1873, d. 12.4. 1928, bóndi og verkamaður, og seinni kona hans, Eiríka Guðrún Þorkels- dóttir, f. 14.7. 1888, d. 3.12. 1970. Aðalsteinn tekur á móti gestum á afmælisdaginn í félagsheimilinu Valhöll á Eskifirði frá kl. 20.00 þar sem boðið verður upp á dagskrá og dansleik með hljómsveit Geirmund- ar Valtýssonar. Einar Björgvin Jónsson Einar Björgvin Jónsson bygginga- meistari, Borgarbraut 65a, Borgar- nesi, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Einar er fæddur að Þorvaldsstöð- um, Breiðdal, S-Múlasýslu, og ólst þar upp. Hann vann við áhnenn störf á búi foreldra sinna en fór síð- ar I íþróttaskólann í Haukadal. Að afloknu iþróttanáminu fór Einar til Fáskrúðsíjarðar og nam húsasmíði en stundaði samhliða nám við Iðn- skólann í Reykjavík og lauk þaðan prófi 1948. Hann fékk meistarabréf í húsasmíði 1954 og fór áratug síðar í Meistaraskóla Iðnskólans í Reykja- vik og lauk þaöan prófi 1964. Einar flutti til Reykjavikur 1949 og vann þar við smíðar. Um tíma vann hann hjá verktökum á Kefia- víkurflugvelli en fór síðan austur í Breiðdal og byggði þar heimavistar- skóla við Staðarborg og seinna síld- arverksmiðju á Breiðdalsvík. Einar starfaði sem byggingarmeistari árum saman, bæði í Reykjavík og á Seltjamarnesi en hann var búsettm- á síðamefnda staðnum í 15 ár. Einnig byggði hann mikið fyrir Byggingasamvinnufélög Reykjavík- ur. Einar flutti í Borgames 1972 ásamt fjölskyldu sinni og gerðist starfsmaður hjá Kaupfélagi Borg- firðinga en þar sá hann um býgg- ingaframkvæmdir fyrir fyrirtækið. Einar er mikill áhugamaður um golf og er einn stofnenda Golfklúbbs Borgamess. Fjölskylda Einar kvæntist 22.1. 1959 Ragn- heiði Ingimundardóttur, f. 20.4.1933, húsmóður. Foreldrar hennar vora Ingimundur Jón Gíslason bóndi og Halldóra Ragnheiður Jóhannesdótt- ir húsfreyja en þau bjuggu að Hvoli í Saurbæ í Dalasýslu. Böm Einars og Ragnheiðar: Ómar, f. 29.11.1955, trésmiður, maki Geirdís Geirsdóttir, starfsmaður á tannlæknastofu, þau eru búsett í Borgamesi og eiga tvö böm, Viktor og Tinnu, Geirdis átti áður tvær dætur, Siggu Helgu og Berglindi; Svava, f. 21.10. 1958, nemi í ljós- myndun, hún er búsett í Reykjavík á eina dóttir, Helgu Dögg Harðardótt- ur. Systkini Einars: Sig- urður, látinn, bílstjóri og kaupmaður, hans kona var Ásta Gunnsteinsdótt- ir, húsmóðir, þau eignuð- ust tvö böm; Kristín, lát- in, húsmóðir, maki henn- ar var Sölvi Ólafsson, starfaði við trésmíði og útgerð, þau áttu eina dóttur og eina fósturdótt- ur; Ámi Bjöm bílstjóri, maki Jóhanna Daníelsdóttir Einar Björgvin Jónsson. hús- móðir; Björgólfur bóndi, maki Val- borg Guðmundsdóttir, húsmóðir og fyrrv. ljósmóðir, þau eiga þrjá syni; Helga Björg húsmóðir, fyrri maður hennar var Valgeir Eiríksson, lát- inn, þau eignuðust fjögur böm, seinni maður hennar var Þorfinnur Jóhannsson, látinn, bóndi; Oddný húsmóðir, maki Þorvaldur Jónsson, látinn, fyrrv. símstöðvarstjóri, þau eignuðust fjögur böm; Hlíf húsmóð- ir, maki Jón Sigurjóns- son, vaktmaður hjá Land- helgisgæslmmi, þau eiga tvö börn; Jónas, látinn, vegavinnuverkstjóri, hans kona var Guðbjörg Steinsdóttir húsmóðir, þau eignuðust fjögur böm; Pétiu' bóndi, maki Marta Aðalsteinsdóttir húsmóðir, þau eiga þrjú börn; Guðmundur bóndi; Óskar trésmiður, maki Hólmfríður Þorsteinsdótt- ir húsmóðir, þau eiga fimm böm; Þórey fót- snyrtir, hún á fjögur börn. Fóstur- bróðir Einars er Pétur Guðmunds- son, fyrrv. bóndi, hans kona var Borghildur Guöjónsdóttir, látin, húsmóðir, þau eignuðust þijú böm. Foreldrar Einars vora Jón Björg- ólfsson bóndi og Guðný Jónasdóttir húsmóðir en þau bjuggu að Þor- valdsstöðum í Breiðdal, S-Múla- sýslu. Einar er að heiman á afmælisdag- inn. Sigurlaug Jóhannsdóttir Stefán Gunnar Sigurlaug Jóhannsdótt- ir aðstoðarbókavörður, Lindargötu 11, Siglufirði, er sjötug í dag. Starfsferill Sigurlaug er fædd og uppalin á Siglufirði. Hún gekk í Bamaskóla Siglu- fjarðar og vann við síld- arsöltun á hverju sumri. Síðan árið 1964 hefur Sig- urlaug unnið á Bókasafni Siglufjarðar. Hún hefur starfað mikið fyrir Slysavarnadeild- ina Vöm og Kvenfélagið Von. Fjölskylda Sigurlaug giftist 29.12.1945 Skarp- héðni Bjömssyni, f. 11.11. 1924, sjó- manni og verkamanni. Foreldrar hans vora Bjöm Skarphéðinsson, sjómaður og verkamaður, og k.h. Björg Pálína Bessadóttir húsmóðir. Sigurlaug Jóhannsdóttir. t Skrifstofur vorar og vöruafgreiðsla verða lokaðar eftir hádegi á morgun, 30. janúar, vegna jarðarfarar GUIDO BERNHÖFTS stórkaupmanns. H. Ólafsson og Bernhöft. Börn Sigurlaugar og Skarphéðins: Jóhann Skarphéðinsson, f. 12.1. 1946, starfsmaður í Straumsvík, kvæntur Sæ- unni Jónsdóttur húsmóð- ur. Þau era búsett í Hafh- arfirði og eiga eina dóttur en áður átti Jóhann tvö böm. Björg Sigríður Skarphéð- insdóttir, f. 7.5. 1950, hjúkrunarfræðingur á Sjúkrahúsi Akureyrar, gift Tryggva Ámasyni vél- virkja. Þau eru búsett á Akureyri og eiga þijú böm. Stefanía Skarphéðinsdóttir, f. 23.7. 1954, húsmóðir, gift Aðalsteini Sveinssyni dýralækni. Þau era bú- sett að Skógum, Vestur-Skaftafells- sýslu, og eiga tvö böm. Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir, f. 26.4. 1959, húsmóðir og verkakona, gift Guðjóni Björnssyni, sjómanni og verkamanni. Þau era búsett á Siglufirði og eiga fjögur böm. Systkini Sigurlaugar: Þorfinnur Jóhannsson, f. 14.4. 193Q, bifreiðar- stjóri, búsettur í Hafnarfirði, og Bjöm Hinrik Jóhannsson, f. 4.8. 1935, skrifstofumaður, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Sigurlaugar vora þau hjónin Jóhann Þorfinnsson, f. 18.7. 1900, d. 23.3. 1962, lögregluþjónn og bifreiðarstjóri, og Aðalbjörg Bjöms- dóttir, f. 21.5. 1904, d. 23.9. 1995, saumakona og kennari. Þau voru búsett á Siglufirði. Ingimarsson Stefán Gunnar Ingi- marsson, húsasmiður og húsvörður í Búnaðar- banka íslands, Ofanleiti 19, Reykjavík, er sjötugur í dag. Starfsferill Gunnar er fæddur og uppalinn á Húsavik, S- Þingeyjarsýslu. Hann lauk sveinsprófi í húsa- smíði frá Iðnskólanum á stefán Gunnar Húsavík 1953. Hann starf- |ngimarsson. aði á trésmiðjunni Fjalari hf. á Húsavík til 1968 að hann flutti til Reykjavíkur. Þar starfaði Gunnar við húsasmíði til ársins 1974 er hann hóf störf við húsvörslu í Búnaðarbanka íslands. Síðustu árin vann Gunnar við hús- vörslu í útibúi Búnaðarbankans við Hlemm. virkja. Þau eiga fjögur böm og era búsett í Reykjavík. Guðmunda Lilja, f. 5.11. 1964, viðskiptafræðingur, hún á eina dóttur og er búsett í Reykjavík. Steingerður Ánna, f. 16.8. 1969, aðstoðarlæknir á Landspítalanum. Systkini Gunnars: Bryn- hildur Ingimarsdóttir Eydal, f. 7.10. 1919, áður húsmóðir á Akureyri, nú í Reykjavík og Sólveig Hallfríður, f. 8.6. 1925, d. 8.8. 1962, húsmóðir á Húsavík. Foreldrar Gunnars: Ingimar Stef- ánsson, f. 5.4. 1890, d. 22.12. 1982, bóndi og síðar verkamaður á Húsa- vík og Anna Andrea Guðmundsdótt- ir, f. 24.11. 1892, d. 26.1. 1981, hús- móðir. Þau voru búsett á Húsavík. Fjölskylda Gunnar kvæntist 28.6. 1958 Helgu Karlsdóttur, f. 24.10. 1933, hjúkran- arfræðingi á Barnaspítala Hrings- ins. Hún er dóttir Karls Kristjáns Guðmundssonar, verkamanns í Reykjavík, og Guðmundu Lilju Ól- afsdóttur, saumakonu og húsmóður. Dætur Gunnars og Helgu: Sól- veig, f. 22.4. 1960, leikskólakennari, gift Ásgeiri Gunnarssyni, bifvéla- Ætt Ingimar var sonur Stefáns Guð- mundssonar, f. 13.8. 1853, bónda í Aðaldal, og k.h. Guðrúnar Jónas- dóttur, f. 13.4. 1858, ijósmóður. Anna var dóttir Guðmundar Hallssonar, bónda að Hreinsstöðum í Eiðaþinghá, og Ragnhildar Ólafs- dóttur. Gunnar verður að heiman á af- mælisdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.