Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1997, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1997, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1997 Adamson 35 Andlát Ásta Magnúsdóttir lést 27. janúar á Hrafnistu í Hafnarfírði. Ágúst Böðvarsson, Hrafnistu, Hafnarfirði, áður til heimilis í Barmahlíð 43, lést að kvöldi 27. jan- úar. Hugi Pétursson, Aðallandi 6, lést í Landspítalanum mánudaginn 27. janúar. Kristín (Gógó) Magnúsdóttir, Ránargrund 5, Garðabæ, lést á Landspítalanum að kvöldi mánu- dagsins 27. janúar. Hermann Guðlaugsson húsgagna- smiður, Njálsgötu 27, Reykjavík, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á ísa- firði aðfaranótt 28. janúar. Jarðarfarir Vilhelm Jónsson frá Staðarbjörg- um lést 21. janúar. Útfór hans fer fram fóstudaginn 31. janúar kl. 15 frá Fossvogskapellu. Halldór Ágúst Gunnarsson frá Súgandafirði, Lindargötu 61, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun, fimmtu- daginn 30. janúar, kl. 15. Jarðarför Camillu D. Sveinsdótt- ur, Mávahlið 35, fer fram frá Foss- vogskirkju 30. janúar kl. 13.30. Ellert Leifur Theódórsson, Síðu- múla 21, síðast búsettur i Hátúni 10B, verður jarðsunginn frá Foss- vogskapellu í dag, miðvikudaginn 29. janúar, kl. 13.30. Guido Bemhöft, Garðastræti 44, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni fimmtudaginn 30. janúar kl. 13.30. Guðríður Einarsdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, áður Smyrlahrauni 5, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði fimmtu- daginn 30. janúar kl. 15. Signý Guðbjömsdóttir, Bakkavegi 23, Þórshöfn, verður jarðsungin frá Sauðaneskirkju laugardaginn 1. fe- brúar kl. 14. Brúðkaup Þann 10. ágúst sl. voru gefm saman í Selfosskirkju af séra Kristni Á. Friðfinnssyni Þóranna Snorra- dóttir og Jóhann P. Jóhannsson. Heimili þeirra er að Engjavegi 1, Selfossi. Ljósm. Barna- & fjölskylduljós- myndir. Gefm hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt- híassyni Hrafnhildur Erlingsdótt- ir og Erlingur Jónsson. Heimili þeirra er að Garðhúsum 14, Reykja- vík. Ljósm. Ljósmyndast. Gunnars Ingi- marssonar. Lalli og Lína Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, bmnas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 24. til 30. janúar 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Borgarapó- tek, Álftamýri 1-5, simi 568 1251, og Grafarvogsapótek, Hverafold 1-5, sími 587 1200, opin til kí. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Borgarapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar i síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- funmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjaröarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar i sim- svara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnangörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 29. janúar 1947 Sérfræðingar rann- saka flugslysið á Kastrupflugvellinum. 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustööinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85- 23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóöbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. t Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Spakmæli Ef konan þín vill læra aö aka bíl skaltu ekki standa í vegi fyrir henni. ók. höf. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., íimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opiö laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóöminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagaröi við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriöju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 30. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú ættir ekki að taka óþarfa áhættu í viðskiptum eða í sam- bandi við vinnuna. Tilfinningamál verða þér ofarlega í huga. (5) Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Vertu bjartsýnn þrátt fyrir smávægilega erfiðleika fyrri hluta dagsins. Þú færð ekki jafn mikinn stuðning viö hugmyndir þínar og þú vonaöir. Hrúturinn <21. mars-19. april): Haltu þig frá öllum deilum og reyndu að leiðrétta misskilning sem upp kemur snemma dags. Happatölur eru 2, 23 og 35. Nautið (20. apríl-20. maí): Það verður mikið um að vera seinni hluta dagsins og þú þarft að hafa þig allan við svo þú haldir áætlun. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Ástvinir eiga saman góðan dag. Þú ættir að eyða deginum í ró og næði og íhuga framtíðina. Happatölur eru 6, 18 og 29. Krabbinn (22. júni-22. júli): Einhver sýnir þér óvænta athygli og þú lendir í dálítið óþægi- legri aðstöðu þess vegna. Kærðu þig kollóttan um umtal. fjúnið (23. júli-22. ágúst): Leyfðu skynseminni að ráða og taktu ekki ákvarðanir undir þrýstingi. Vinur þinn gerir þér stóran greiða i dag sem þú verður að muna eftir að endurgjalda. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu rólegur þó þú verðir fyrir töfum vegna seinagangs ann- arra, það er til lítils að fárast yfir því. Happatölur eru 15, 24 og 30. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ættingi kemur mikið við sögu í dag. Félagslífið blómstrar og ef til vill feröu á mannamót. Sýndu vinnufélögum þínum til- litssemi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. núv.): Þú gætir orðið að eyða stórum hluta dagsins í að bíöa eftir öðrum. Seinni hluti dagsins lofar góðu í tilfinngamálum. Bogmaðurinn (22. núv.-21. des.): Þú ættir ekki að láta skapvonskuna hlaupa meö þig í gönur. Haltu viðkvæmum málum fyrir sjálfan þig, annað gæti vald- ið sárindum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Varaðu þig á drambsemi. Þú ættir að fara þér hægt í viðskipt- um og einbeita þér að daglegum störfum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.