Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1997, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997
13
Fréttir
30%
34,3
Vinsælustu og óvinsælustu
U ? stjórnmálamennirair
, Halldór
Ásgrímsson
- samkvæmt skoöanakönnun DV 1. febrúar 1997 -
5
mr
sáfc
5ÖL,. Sighvatur
Frfmannsdóttir
Jón Baldvin
Hannibalsson
Björgvlnsson
m
Þorstelnn
Pálsson
Friðrik
Sophusson
Davíð Oddsson
Guttormsson Pét“
Bornar eru saman
vinsældir og óvinsældir
tólf umdeildustu
stjórnmálamannanna
samkv. skoðanak. DV.
Grænu súlurnar sýna
niðustöðu síðustu
skoðanakönnunar
en hún var gerð
5. okt '96
cinnnr Guðmundur
Ingólfsson BJarnason
Ingibjörg
Pálmadóttir
-30
l
Skoðanakönnun DV á vinsældum stjórnmálamanna:
Davíð enn umdeildastur en
Hjörleifur hástökkvarinn
- ráðherrar Framsóknarflokksins auka óvinsældir sínar verulega
Vinsælustu stjórnmálamennirnir - Innan sviga eru niöurstöður skoðanarkönnunar DV í okt. 1996 Atkv. % helld % afstaða Óvinsælustu stjórnmálamennirnir - Innan sviga eru niöurstööur skoöanakönnunar DV í okt. 1996 Atkv. % helld % afstaöa
1 (1.) Davíö Oddsson 124 (109)20,7% (18,2%) 34,3% (32,3%) 1- (1.) Davíö Oddsson 65 (74) 18,8% (12,3%) 21,2 (25,5%)
2. (2.) Halldór Ásgrímsson 79 (80) 13,2% (13,3%) 21,8% (23,7%) 2. (4.) Ingibjörg Pálmadóttir 46 (24) 7,7% (4,0%) 15,0% (8,3%)
3. (3.) Jón Baldvin Hannibaisson 28 (21) 4,7% (3,5%) 7,7% (6,2%) 3. (6.) Friörik Sophusson 29 (10) 4,8% (1,7%) 9,5% (3,4%)
4. (4.) Margrét Frimannsdóttir 22 (18) 3,7% (3,0%) 6,1% (5,3%) 4. (7.) Finnur Ingólfsson 22 (9) 3,7% (1,5%) 7,2% (3,1%)
5. (10.-12.) Sighvatur Björgvinsson 17 (7) 2,8% (1,2%) 4,7% (2,1%) 5. (23.-32.) Hjörleifur Guttormsson 21(1) 3,5% (0,2%) 6,9% (0,3%)
6. (10.-12.) Friðrik Sophusson 15 (7) 2,5% (1,2%) 4,1% (2,1%) 6. (12.-15.) Páll Pétursson 16 (4) 2,7% (0,7%) 5,2% (1,4%)
7. (5.) Þorsteinn Pálsson 13 (14) 2,2% (2,3%) 3,6% (4,2%) 7. (12.-15.) Guömundur Bjarnason 12 (4) 20% (0,7%) 3,9% (1,4%)
8. (7.-9.) Össur Skarphéðinsson 10 (8) 1,7% (1,3%) 2,8% (2,4% 8.-9. (3) Jóhanna Siguröardóttir 11 (33) 1,8% (5,5%) 3,6% (11,4%)
9. 10. (-) Hjörleifur Guttormsson 9(0) 1,5% (-) 2,5% (-) 8.-9. (2.) Jón Baldvin Hannibalsson 11 (53) 1,8% (8,8%) 3,6% (18,3%)
9. 10. (14.-15.) Jóhanna Siguröardóttir 9(5) 1,5% (0,8%) 2,5% (1,5%) 10. (12.-15.) Þorsteinn Pálsson 9(4) 1,5% (0,7%) 2,9% (1,4%)
Davíð Oddsson forsætisráðherra
er enn umdeildastnr allra stjórn-
málamanna á íslandi. Hann er bæði
vinsælastur og ðvinsælastur. Óvin-
sældir ráðherra Framsðknarflokks-
ins hafa aukist verulega en há-
stökkvarinn í bæði vinsældum og
óvinsældum er hins vegar Hjörleif-
ur Guttormsson, þingmaður Al-
þýðubcmdalagsins. Þetta mó m.a.
lesa út úr niðurstöðum skoðana-
könnunar DV á viðhorfum til
stjómmálamanna. Könnun fór fram
sl. laugardag og var gerð af mark-
aðsdeild Frjálsrar fjölmiðlunar hf.
Úrtakið í könnuninni var 600
manns, jafnt skipt á milli kynja sem
og höfuðborgarsvæðis og lands-
byggðar. Annars vegar var spurt „Á
hvaða stjómmálamanni hefur þú
mest álit um þessar mundir?“ og
hins vegar „Á hvaða stjórnmála-
manni hefur þú minnst álit um
þessar mundir?"
Forsetinn enn nefndur
Alls tóku 60 prósent aðspurðra af-
stöðu til spumingarinnar um vin-
sælasta stjórnmálamanninn. Alls
vom 34 stjómmálamenn nefndir til
sögunnar. Þar af voru 10 sjálfstæðis-
menn, 7 kratar, 6 framsóknarmenn,
5 alþýðubandalagsmenn og óháðir, 2
þjóðvakar, 2 kvennalistakonur, 1 R-
listamaður, þ.e. borgarstjórinn, og 1
fyrrum alþýðubandalagsmaður, þ.e.
Ólafur Ragnar Grimsson.
Eins og áður segir er Davíð áfram
vinsælastur allra. Hann naut fylgis
34,3 prósenta þeirra sem afstöðu
tóku og jók vinsældir sínar um 2
prósentustig frá síðustu könnun.
Röð næstu þriggja manna er
óbreytt. Halldór Ásgrímsson er með
21,8 prósent tilnefninga, fer niður
um 2 prósentustig, Jón Baldvin er
áfram þriðji vinsælasti stjórnmála-
maðurinn með 7,7 prósent tilnefn-
inga, eykur vinsældimar um 1,5
prósentustig, og Margrét Frímanns-
dóttir kemur í fjórða sæti með 6,1
prósent tilnefninga.
Fimmti vinsælasti stjórnmála-
maðurinn er Sighvatur Björgvins-
son en 4,7 prósent þeirra sem af-
stöðu tóku nefndu hann. Sighvatur
fer upp um fimm sæti frá síðustu
könnun og svipaða sögu er að segja
Aðrir vinsælir Atkv.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 4
Steingrímur J. Sigfússon 3
Svavar Gestsson 3
Ögmundur Jónasson 3
Kristín Halldórsdóttir 2
Páll Pétursson 2
Steingrimur Hermannsson 2
Arnbjörg Sveinsdóttir 1
Ámi Johnsen 1
Ámi Sigfússon 1
Bjöm Bjamason 1
Einar K. GuöFmnsson 1
Finnur Ingólfsson 1
Gísli S. Einarsson 1
Guðmundur Árni Stefánsson 1
Guöni Ágústsson 1
Halldór Blöndal 1
Ingibjörg Pálmadóttir 1.
Kristin Sigurðardóttir 1
Lúðvík Bergvinsson I
Ólafur Ragnar Grímsson 1
Pétur H. Blöndal 1
Rannveig Guðmundsdóttir Svanfríður Jónasdóttir 1
um Friðrik Sophusson sem kemur í
sjötta sæti með 4,1 prósent tilnefn-
inga. Þorsteinn Pálsson og Össur
Skarphéðinsson halda sér í hópi
vinsælustu stjórnmálamanna en
nýr á listanum er Hjörleifur Gutt-
ormsson. í októberkönnuninni var
hann ekki nefndur á nafh hvað vin-
sældir varðar en fær nú 2,5 prósent
tilnefninga og lendir í 9.-10. sæti
ásamt Jóhönnu Sigurðardóttur, sem
hefur ekki í langan tíma komist í
hóp tíu vinsælustu.
Afstöðu til spumingarinnar um
óvinsældir tóku 51 prósent að-
spurðra, sem einnig er betri þátt-
taka en í síðustu könnun. Alls vom
29 stjómmálamenn tilnefndir, þar af
voru 15 með fleiri en 5 tilnefningar.
í röðum þeirra óvinsælustu eru 9
sjálfstæöismenn, 6 framsóknar-
menn, 4 alþýðubandalagsmenn, 4
kratar, 2 af Reykjavíkurlista, 2 þjóð-
vakar, 1 kvennalistakona og 1 fyrr-
um alþýðubandalagsmaður, þ.e. for-
seti vor.
Töluverðar breytingar hafa orðið
á óvinsældalistanum frá síðustu
könnun ef frá er talið efsta sætið
sem Davíð Oddsson vermir áfram.
Hann hlaut 21,2 prósent tilnefninga,
4,3 prósentustigum minna en síðast.
Ingibjörg Pálmadóttir fer upp um
tvö sæti, úr því fjórða í annað, með
15 prósent tihiefninga. Friðrik Soph-
Aðrir óvinsælir a«<v.
Halldór Ásgrímsson 8
Sighvatur Björgvinsson 8
Ámi Johnsen 7
Guðni Ágústsson 7
Bjöm Bjamason 5
Guðmundur Ámi Stefánsson 3
Halldór Blöndal 3
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 3
Ólafur Ragnar Grímsson 3
Svavar Gestsson 3
Össur Skarphéðinsson 3
Ágúst Einarsson 2
Margrét Frímannsdóttir 2
Ólafúr G. Einarsson 2
Einar K. Guðfmnsson 1
Guðrún Ágústsdóttir l
Hjálmar Jónsson 1
Kilstín Halldórsdóttir 1
Steingrímur J. Sigfússon 1
usson er sá þriðji óvinsælasti með
9,5 prósent tUnefninga, var síðast í
sjötta sæti. Finnur Ingólfsson er í
fjórða sæti með 7,2 prósent tilnefn-
inga, fer upp um þrjú sæti frá síð-
ustu könnun. Síðan kemur há-
stökkvarinn, Hjörleifur Guttorms-
son, með 6,9 prósent tilnefninga, fer
upp um átján sæti frá síðustu könn-
un DV. Fá dæmi eru um slík stökk.
Jón og Jóhanna falla
í næstu sætum, því sjötta og sjö-
unda, koma flokksbræðurnir Páll
Pétursson og Guðmundur Bjarna-
son sem báðir auka óvinsældir sín-
ar verulega frá siðustu könnun.
Jöfn í 8.-9. sæti eru skötuhjúin Jó-
hanna Sigurðardóttir og Jón Bald-
vin Hannibalsson með „aðeins“ 3,6
prósent tilnefninga hvort. Þau hafa
dregið verulega úr óvinsældum sín-
um, Jón var síðast í öðru sæti og Jó-
hanna í því þriðja, bæði með á ann-
an tug prósenta tilnefninga. Þor-
steinn Pálsson kemst síðan í tíunda
sætið í óvinsældum, miðað við
12.-15. síðast. -bjb