Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1997, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1997
5
Fréttir
Reykjavíkurborg sýnir Álfsnesi á Kjalarnesi áhuga í könnunarviðræðum um sameiningu:
Borgarland kæmi til viðbótar
sem nemur rúmum Kópavogi
- landið er talið heppilegt fyrir allt að 20 þúsund manna byggð
Skráning hefst miðvikudaginn 19. feb. í
Megabúð, Laugavegi 96, sími 525 5066.
Þátttakendur fá NBA LIVE 97 boli
og fríar veitingar í boði Sprite.
1. Veglegur eignarbikar, NBA LIVE 97 leik
fyrir PlayStation eða PC og kassa af Sprite.
2. Eignarbikar, NBA LIVE 97 leikur
PlayStation/PC og kassa af Sprite.
3. Eignarbikar, NBA LIVE 97 leikur
PlayStation/PC og kassa af Sprite.
mEc-n:
Reykjavíkurborg hefur sýnt því
áhuga að kaupa eða fá lögsögu yflr
Álfsneslandi á Kjalamesi sem er
talið hentugt land til að byggja á
fyrir allt að 20 þúsund íbúa. Landið
samsvarar flatarmáli vel rúmlega
eins Kópavogs ef miðað er við land
sem þar er byggt. Þetta hefur komið
fram í könnunarviðræðum Reykja-
víkurborgar og Kjalarnesshrepps
um sameiningu.
Það sem litið hefur verið til með
tilliti til sameiningar eða bygginga í
Álfsnesi er að fyrirhugað er að gera
uppfyllingu og byggja brú frá Geld-
inganesi yfir í Álfsnes í tengslum
við Gullinbrú og fyrirhugaða brú
yfir Keppsvík að Grafarvogi. Þannig
myndi svokölluð Sundabraut koma
til sem myndi stytta leiðina veru-
lega til og frá Reykjavík að Hval-
firði. Þannig myndi Mosfellsbær
hins vegar að vissu leyti verða
„klipptur út“.
Jónas Vigfússon, sveitarstjóri
Kjalamesshrepps, og Pétur Frið-
riksson oddviti, sögðu i samtali við
DV að áhugi sé vissulega á samein-
ingu af hálfu hreppsins. Betri sam-
göngur með tilkomu Sundabrautar-
innar og aukin þjónusta hreppsbúa
i borginni væri það sem menn legðu
áherslu á ef til sameiningar kæmi.
Hins vegar séu þrír kostir uppi á
borði - sameining við Mosfellsbæ,
óbreytt staða eða sameining við
Reykjavík.
Jónas sveitarstjóri sagði að Kjal-
ameshreppur væri erfið stærð hvað
rekstur og þjónustu varðar. Ljóst er
talið að þær 150 milljóna króna
nettóskuldir hreppsins, sem Reykja-
víkurborg yfirtæki með samein-
ingu, em lítið á móts við þær eign-
itmsrw
Dagana 21.-22. febrúar verbur
haldin keppni í NBA LIVE 97
á PlayStation-leikjatölvur
í Megabúö, Laugavegi 96.
Byggingaland sem
Reykjavík sýnír áhuga
Grafarvogur
Fyrlrhuguð Kleppsvíkurtenglng
og Sundabraut að Álfsnesl
í landl KJalarness
.rsroi
Reykjavík
Álftarnes
Kópavogur
að sveitin haldi sínum sessi sem
landbúnaðarumhverfi ef af samein-
ingu yrði. Lokafundur í svokölluð-
um könnunarviðræðum er
framundan hjá fulltrúum Reykja-
víkurborgar og Kjalarneshrepps. Að
honum loknum verður að líkindum
farið út í hreinar og klárar samein-
ingarviðræður.
-Ótt
ir og væntanlegar tekjur sem
myndu fylgja, auk hins umfangs-
mikla byggingasvæðis í Álfsnesi
sem borgin fengi lögsögu yfir ef af
sameiningu yrði.
Jónas og Pétur sögðu að borgara-
fundur væri fyrirhugaður með ibú-
um Kjalameshrepps en þeir eru lið-
lega fimm hundruð. Aðspurðir um
Jónas Vigfússon sveitarstjóri og Pétur Friðriksson, oddviti Kjalarneshrepps,
segja að Kjalnesingar leggi áherslu á bættar samgöngur og aukna þjónustu
ef af sameiningu yrði við Reykjavík. DV-mynd gva
hvað þeir telji að íbúar hreppsins
muni helst setja fyrir sig um
sameiningu við Reykjavík, sögðu
þeir að menn óttuðust að sveitar-
stjómin myndi fjarlægjast og stjórn-
un færi lengra í burtu, áhrif i skóla-
málum myndu minnka og einnig
óttist fólk að fasteignamat á landi
myndi hækka.
Auk samgöngu- og þjónustubóta
munu Kjalnesingar leggja áherslu á
Akureyri:
Uppsetningu steypu-
og malbikunarstööv-
ar harölega mótmælt
DV, Akureyri:
Forsvarsmenn 17 fyrirtækja á Ós-
eyri á Akureyri hafa mótmælt harð-
lega uppsetningu á steypu- og mal-
bikrmarstöð sem fyrirtækið Arnar-
fell hf. er að setja upp að Óseyri 8.
Forsvarsmenn fyrirtækjanna krefi-
ast þess að bæjaryfirvöld synji um
leyfi íyrir starfsemi af þessum toga
í hverfinu vegna þungaflutninga,
rykmengunar og óþrifa sem slikri
starfsemi fylgir.
„Það er fyrir neðan allar hellur ef
veita á leyfi fyrir slikri starfsemi
hér í hverfmu því hér er margvísleg
starfsemi sem þolir alls ekki þau
óþrif sem mun fylgja þessu og í viss-
um vindáttum mun reyk og aðra
mengun leggja yfir bæinn,“ segir
Gunnar Jóhannesson en hann á og
rekur bifreiðaverkstæði á næstu lóð
við Óseyri 8.
„Ég er hissa ef einhverjir for-
Leiðrétting
Vegna mistaka við vinnslu frétt-
ar um uppboð á húseigninni Hafii-
arstræti 100 á Akureyri, sem sagt
var frá í blaðinu í gær, var sagt að
uppboð á eigninni hefði farið fram
þá um morguninn.
Þetta er rangt. Uppboðið var
ákveðið 19. febrúar eða í morgun
og hefur væntanlega hafist þá. -gk
svarsmenn bæjarins þora að taka
ábyrgð á því sem þessari starfsemi
mun óhjákvæmilega fylgja. Ég geri
t.d. ráð fyrir að steypustöð fylgi
mengun, t.d. vegna sements og mal-
bikunar- eða olíumalarstöð fylgir
örugglega upphitun og reykmengun
sem myndi t.d. ganga suður yfir bæ-
inn í norðanáttinni. Það hlýtur að
vera hægt að finna einhvem annan
stað fyrir starfsemi af þessum toga.
En það sem ég óttast er að eigendur
Arnarfells ætli að halda áfram upp-
setningu tækjanna á lóð sinni og
sækja síðan um leyfi en það hafa
þeir mér vitanlega ekki gert ennþá,“
segir Gunnar.
Bæjarráð Akureyrar vísaði kvört-
unarbréfi fýrirtækjanna til bygging-
amefndar bæjarins en formaður
þeirrar nefndar er Hákon Hákonar-
son. Hákon segist ekki hafa kynnt
sér þetta mál náið og hann hafi ekki
séð bréf fyrirtækjanna. En er Arn-
arfell að setja upp steypu- og mal-
bikunarstöð í óleyfi á Óseyri?
„Mér er ekki kunnugt um neinar
framkvæmdir í leyfisleysi á þessari
lóð en mér er heldur ekki kunnugt
um að fyrirtækið hafi fengið leyfi
fyrir neinum framkvæmdum þarna.
Ég á eftir að kynna mér málið en ef
þama er að fara af stað einhver
starfsemi sem getur raskað því um-
hverfi sem fyrir er þarf að skoða þá
umsókn mjög vandlega," segir Há-
kon. -gk