Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Blaðsíða 18
30 FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. / Þá færö þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu SVAR 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færð þú að heyra skilaboö auglýsandans. >f Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. 7 Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. 7 Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. 7 Þegar skilaboöin hafa verið geymd færð þú uppgefið ieyninúmer sem þú notartil þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. 7 Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 19 ára strákur óskar eftir meöleigjanda að 3 herbergja íbúð í miðbænum. Reglusemi áskibn. Upplýsingar í síma 552 4910. Páli._______________________ Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem eru að leita að húsnæði til leigu og fyrir þá sem eru að leigja út húsnæði. Verð 39,90 mín. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leiguhstans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Nuddstofa - 101. Til leigu miðsvæðis aðstaða f. nuddara. Heitur pottur, sturta, háfjailasól. Tilboð sendist DV fyrir 26.2., merkt „Heilsunudd 6922. Herbergi til leigu á Laugaveginum, að- gangur að eldhúsi. Upplýsingar í síma 567 6025 eftir kl. 19. ______________ Húsaleiqusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjmnst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700.______ 511 1600 er síminn, leiqusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 23 ára gömul stelpa utan af landi óskar eftir lítáli einstaklíbúð í Rvík/Seltj- nesi. Barnapössun og/eða heimihshj. kemur til gr. upp í leigu. S. 566 6488. Hjúkrunarnema á 29. aldursári bráð- vantar 2-3 herb. íbúð frá 1. mars (í Rvík). Heitir skilv. greiðslum og góðri umgengni. S. 421 2841 og 421 6140. Maeðgur aö noröan óska eftir 3 herb. íbúð strax miðsvæðis í Reykjavík. Reglusemi, skilvísi og góðri umgengni heitið. S. 581 1412,464 3181,464 3191. Reglusöm, miöaldra hjón óska eftir hentugri íbúð eða litlu einbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu í vor (helst lang- tímaleiga). Uppl. í síma 567 2510. Snyrtileq 3-4 herberqja íbúö eða lítið einbýlishús óskast tíl leigu á rólegum stað. Erum reglusöm og reyklaus. Uppl. í síma 551 4312 eða 897 8122, Ábyggileg einstæö móðir utan af landi óskar effir 4 herbergja íbúð frá og með 1. júní, helst í neðra Breiðholti. Upplýsingar í síma 456 7207. 3 herbergja íbúð óskast fyrir 2 reglu- sama menn, helst fyrir austan læk. Upplýsingar í síma 568 0831.__________ Óska eftir 2 herb. íbúö strax, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 552 4881. Sumarbústaðir Gróiö sumarbústland, 2 hekt., til sölu (eignarl), í landi Reynifells, Rang., um 100 km frá Rvík. 100% fjármögnun í boði gegn fasteignaveði. S. 426 8345. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Skyndibitastaöur. Traustur skyndibita- staður óskar eftir starfskrafti við af- greiðslustörf (vaktavinna). Uppl. í síma 564 1079 e.kl. 19._______________ Ábyggilegan starfsmann vantar í svína- sláturhús í Reykjavík. Bílpróf skil- yrði. Upplýsingar á kvöldin í síma 557 4378._____________________________ Bflamálari - réttingamaöur óskast til starfa á Norðurlandi. Uppiýsingar í síma 464 1888.________________________ Kirby. Hringdu og spyrðu um tækifæri til framfara. Uppl. í síma 555 0350. Veitingastaður i Hafnarfiröi óskar eftir bflstjórum og pitsubökurum. Upplýs- ingar í síma 893 9947 milh kl. 13 og 18. Óska eftir aö ráöa matreiöslumann út á land. Uppl. í síma 478 2300. |íf Atvinna óskast Ég er 22 ára gömul kona frá Sinaapore með reynslu sem ritari í banka og auglýsingafyrirtæki. Hef unnið á bókasafni hjá Hewlett Packard í Singapore. Tölvukunnátta, tala litla íslensku en góða ensku. S. 562 8211. Helgar- eða kvöldvinna óskast fyrir stundvísa reglukonu. Löng reynsla í sérverslunum. Margt fleira hugsan- legt. Uppl. í síma 587 4410 og 557 4110. Ég er 26 ára og er aö leita aö vinnu, flest kemur tu greina. Meðmæli og tölvukunnátta fyrir hendi, t.d. Word, Excel og Corel Draw. S. 587 9458. Ég er þrítugur og óska eftir íhlaupa- vinnu, er öllu vanur, er með lyftara- réttindi og bílpróf. Upplýsingar í síma 552 1623. 24 ára karlmaður óskar eftir skemmti- legri vinnu, er reyklaus. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 557 1825. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Brandaralínan 904-1030! Prófaðu að breyta röddinni á Brandaralínunni... Lestu inn eigin brandara, eða heyrðu bestu ljóskubrandarana! 39.90 mín. Hjálpa þér aö stofna reikninga erlendis þar sem kreditkort fylgir með án þess að spurt sé um fjárhagsstöðu þína. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 80511. ■INKAMÁL fy! Einkamál 50 ára karlmaöur, reykir ekki, vill kynn- ast góðri og heiðarlegri konu á aidrin- mn 30-45 ára. Fullum trúnaöi heitið. Svör sendist DV, merkt „ÓH-6908. Aö hitta nýja vini er auöveldast á Makalausu línunni. I einu símtah gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 min. Bláa línan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn- ar með góðu fólki í klúbbnum! Sími 904 1400. 39.90 min. Hringdu núna í 905 2345 og kynnstu nýju fólki á nýju ári! Rétti félagsskapurinn er í síma 905 2345 (66,50 mín.). Alfttilsölu English springer spaniel-hvolpar til sölu, undan Jökla-Þnimu, m/1 meist- arastig, og larbreck challenger, m/2 meistarastig og eitt alþj. S. 566 8844. Fjarstýrður ræsibúnaöur/samlæsingar. Þú sest inn í heitan og notalegan bflinn þegar þú hefur lokið við morgunkaffið og þarft ekki að skafa rúðumar. Verð 23.000 með ísetningu. H. Hafsteinsson, sími 896 4601. f) Einkamál a Línan Aö hika er sama og tapa, hringdu núna í 904 1666. Daðursögur - tveir lesarar! Sími 9041099 (39,90 mín.). Símastefnumótiö breytir lífi þínu! Sími 904 1895 (39,90 mín.). Nætursögur - nú eru þær tvær! Sími 905 2727 (66,50 mín.). Húsffi&i Iþróttagríndur og nýsmíði.Húsgagnavinnusto fan Guðm. Ó.Eggertsson, Heiðaigeiði 76,108 Rvík.Sími 553 5653 og fax 5535659. Verslun Troðfull búö af spennandi og vönduðum vörum s.s. titrarasettum, stökmn titr., handunnum hrágúmmítítr., vínyltitr., perlutitr., extra öflugum titr. og tölvu- stýrðum titrurum, sérlega öflug og vönduð gerð af eggjunum sívinsælu, vandaður áspennibún. f. konur/karla, einnig frábært úrval af karlatækj. o.m.fl. Úrval af nuddolíum, bragðol- íum og gelum, boddíolíum, baðohum, sleipuefnum, ótrúlegt úrval af smokk- um, tímarit, bindisett o.fl. Meirih. undirfatn., Pvc- og Latex-fatn. Sjón er sögu ríkari. TækjaL, kr. 750 m/sendk. Allar póstkr. duln. Opið mán-fós. 10-20, lau. 10-14. Ath. stór- bætt heimasíða. www.itn.is/romeo. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. DV Jgg Bilartilsöhi MMC L300 minibus, árg. ‘91, ekinn 92 þús., 8 manna, góður fjölskyldu- og ferðabíll. Verð 1.190 þús. Til sýnis og sölu á Borgarbflasölmmi, s. 588 5300. ajl J Vörubílar staögreiöslu- og greiöslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur Askrifendur aukaafslátt af smáauglýsingum DV a\W rnll/í himjn. Smáauglýsingar rii^a 550 5000 ítmuGESTone Dekkin spm menn hafa saknaö eru komin til Islands á ný. • Vörubifreiðadekk • Sendibfladekk • Vinnuvéladekk • og einnig undir heimihsbflinn. Hringið og kynnið ykkur nýjungam- ar, úrvahð, gæðin og verðið þvi leit- inni að fuhkomnu dekki er lokið. Munið líka sóluðu GV-dekkin. Gúmmívinnslan hf. á Akureyri, sími 4612600. BÍLAR, FARARTAKi, VINNUVÉLAR O.FL. aukaafslátt af smáauglýsingum aWmillihim/ns Smáauglýsingar 550 5000 r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.