Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Blaðsíða 26
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 V X ^ “ dagskrá föstudags 21. febrúar SJÓNVARPiÐ 16.20 Pingsjá. Umsjónarmaöur er Helgi Már Arthursson. Endur- sýndur þáttur frá fimmtudags- kvöldi. 16.45 Leiöarijós (585) (Guiding Lighl). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatimi - Sjónvarps- kringlan 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Höfri og vinir hans (9:26) (Delfy and Friends). Teikni- myndaflokkur um lítinn höfrung og vini hans sem synda um heimsins höf og berjast gegn mengun meö öllum tiltækurn ráðum. 18.25 Ungur uppfinningamaöur (4:13) (Dexter's Laboratory). Bandarískur teiknimyndaflokkur um ungan vísindamann sem töfrar fram tímavélar, vélmenni og furðuverur eins og ekkert væri einfaldara. 18.50 Fjör á fjölbraut (1:39) (Heart- break High IV). 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Happ i hendi. 20.40 Dagsljós. 21.15 Gettu betur (2:7) Spurninga- kepKni framhaldsskólanna. Að þessu sinni eigast við Mennta- skólinn á Akureyri og Mennta- skólinn á Egilsstöðum. Spyrj- andi er Davíð Þór Jónsson, dómari Ragnheiður Erla Bjarnadóttir og dagskrárgerð er í höndum Andrésar Indriðason- ar. 22.20 Hjónaleysin (7:9) (Mr and Mrs Smith). 23.05 Sólskinsdrengirnir (The Suns- hine Boys). 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 08.30 Heimskaup - verslun um víöa veröld 18.15 Barnastund. 19.00 Borgarbragur. 19.30 Alf. 19.55 Brimrót (High Tide II). Ævintýra- legir og léltir spennuþættir. 20.40 Murphy Brown. 21.05 Smælingjar (The Long Road Home). Sagan gerist í kreppunni miklu og segir frá Ertie Robin- son. Hann fer ásamt fjölskyldu sinni til Kaliforníu í von um betra líf. Farandverkamenn voru í þá daga ekki mikilsmetnir og á býl- inu þar sem fjölskyldan fær fyrst vinnu fá skepnurnar betri með- ferð en þeir. Eitt barnabarna Erties deyr og lendir fjölskyldan á hálfgerðum vergangi en Ertie reynir hvað hann getur að halda hópinn. Smám saman taka far- andverkamennirnir að mynda með sér samstöðu og það hefur mikil áhrif á líf Erties og fjölskyld- unnar. 22.35 Dýrkeyptur unaöur (Her Costly Affair). 00.05 Á flótta. (Love on the Run). Gamansöm, spennandi og róm- antísk mynd um ofurhugann Frank Powers sem tekur að sér að bjarga ofdekraðri dóttur auð- kýfings úr tyrknesku fangelsi. Aðalhlutverk: Anthony Addabbo, Noelle Beck, Len Cariou og Blu Mankuma. Famleiðendur eru Aaron Spelling og Gary A. Randall (e). 01.30 Dagskrárlok Stöövar 3. Eftir talsvert þref láta gamlingjarnir til leiöast og leika saman í jólamynd. SStttSi Sjónvarpið kl. 21.15: S ólskinsdr engirnir Það eru þeir Woody Allen og Peter Falk sem leika aðalhlutverkin í bandarísku gamanmyndinni Sól- skinsdrengjunum sem er frá árinu 1995. Myndin er gerð eftir samnefndu leikriti Neils Simons. Þar segir frá tveimur gamanleikurum sem komnir eru af léttasta skeiði. Þeir höfðu mik- ið unnið saman áður fyrr á árunum en sinnaðist illa og hafa ekki talast við i átta ár. Nú er svo komið að kvik- myndafyrirtæki nokkurt vill fá þá til að leika saman í jólamynd og eftir talsvert þref láta þeir til leiðast en það gengur á ýmsu hjá gamlingjun- um. Leikstjóri þessarar myndar er John Erman og en auk Falks og Ailens leika aðalhlutverk þær Sarah Jessica Parker og Whoopi Goldherg. Stöð 3 kl. 22.35: Dýrkeyptur unaður Diane Weston fær enga athygli frá eig- inmanni og ung- lingsdóttur. Hún er prófessor og þegar einn nemenda hennar fer á fjörur við hana sleppir hún fram af sér beislinu. Diane ger- ir sér grein fyrir mistökum sínum og slítur sambandinu en nemandinn tek- ur það ekki til Prófessorinn og hinn grunsamlegi nemandi. greina. Hún verður enn órólegri þegar hún kemst að því að hann var grun- aður um að hafa myrt annan pró- fessor sem hann átti í ástarsam- bandi við. Aðal- hlutverk leikur m.a. Brian Austin Green úr Beverly Hills 90210 en myndin er bönnuð börnum. Qsrtz 09.00 Linurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Stjarna er fædd (A Star Is Born) ------------ Frægur rokksöngvari sem á við áfengis- vandamál aö stríða hlustar á Esther Hoffman syngja á litlum næturklúbbi og þau verða strax ástfangin. Rokkarinn er á beinni leið í svaðið en fær Esther til að koma fram á tónleik- um sínum. Hún slær í gegn svo um munar og skyggir þar með á rokkarann mikla. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Kris Kristoffer- son og Gary Busey. 1976. 15.10 Framlag til framfara (3:6) (e). 15.35 NBA-tilþrif. 16.00 Kóngulóarmaöurinn. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Magöalena. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 íslenski listinn. 19.00 19 20. 20.00 Lois og Clark (17:22). Hugrakkur náungi segir glæpamönnum stríö á hendur. 20.55 Dusilmenni (Blankman). Hann býr ekki yfir nein- um ofurkröftum. Hann er blankur og nafnlaus. En hann tekur þó að sér að halda glæpum í skefjum í borg sem er eitt bófabæli. Þetla er hressandi gamanmynd með Damon Wa- yans í hlutverki náungans sem er svo gjörsamlega úrræðalaus að hann berst gegn vondu köllunum á brókinni einni fata. 22.35 Draugagangur (Haunting of Sea Cliff Inn). Spennandi drauga- mynd frá árinu 1994. Stranglega bönnuð börnum. 00.10 Stjarna er fædd (A Star Is Born). Sjá umfjöllun að ofan. 02.35 Dagskrárlok. #sín 17.00 Spftalalff (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Jörö 2 (e) (Earlh II). 20.00 Tlmaflakkarar (Sliders). Upp- götvun ungs sniilings hefur óvæntar afleiðingar í för með sér og nú er hægt að ferðast úr ein- um heimi í annan. 21.00 Hefndarför (The Bravados). Þriggja stjörnu vestri með Gregory Peck og Joan Collins í aðalhlut- verkum. Stórbóndinn Jim Dou- glas hefur orðið fyrir skelfilegri reynslu. Ungri eiginkonu hans var nauðgað og hún síðan myrt og Douglas er staðráðinn í að koma fram hefndum. Stórbónd- inn hefur vitneskju um hverjir voru að verki og leggur af stað í hættuför. 1958. Bönnuð börnum. 22.35 Undirheimar Miami (e) (Miami Vipe). 23.25 Ógnir i Bedlam (e) (Beyond Bedlam). Bresk hrollvekja frá ár- inu 1993 með Elizabeth Hurley í einu aðalhlutverkanna. Leik- stjóri: Vadim Jean. Stranglega bönnuð börnum 00.50 Spftalalff (e) (MASH). 01.15 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Á Snæfellsnesi. Ævisaga Árna prófasts Þórarins- sonar. Pétur Pétursson les loka- léstur. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 ísskápur meö öörum. Þáttur um íslenskar fjölskyldur í öllum sínum fjölbreytileika. (2) Sigrún Stefáns- dóttir ræöir viö tvenn hjón sem hafa búiö saman í um eöa yfir hálfa öld. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. Þáttur Jónasar Jónassonar er dagskrá RÚV kl. 23.00. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir Halldór Laxness. Höfundur les. (Frumflutt 1957.) 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Saltfiskur meö sultu. 20.40 Hvaö segir kirkjan? (3) Anda- gáfur. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. 21.15 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís Finnbogadóttir les (23). 22.25 Norrænt. Umsjón: Guöni Rúnar Agnarsson. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjóröu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Sími: 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuö. 22.00 Fréttir. 22.10 Blanda. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. Andrea Jónsdóttir er meö þátt- inn Blöndu á Rás 2 kl. 22.10. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá veröur í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12,16,19 og 24. ítarleg landveð- urspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Leiknar auglýsingar á rás 2 allan sólar- hringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæöisút- varp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó- hann Jóhannsson spilar góöa tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tón- listarþáttur í umsjón ívars Guö- mundssonar sem leikur danstón- listina frá árunum 1975-1985. 01.00Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Diskur dagsins í boöi Japis. 15.00 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morg- uns. BÍSHÍM sí%t3 fm H| 12.00 í hádeginu á Sígilt | FM. Létt blönduö tónlist. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleika- salnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönd- uö klassísk verk. 16.00 Gamlir kunn- ingjar. Steinar Viktors leikur sígild dæg- urlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaöarins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatiu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03- 16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviðsijósið 16:00 Fréttir 16:05 Veöur- fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 (þróttafréttir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Slgurðsson & Rólegt og Róm- antiskt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 12-13 Tónlistardeild. 13-16 Músík og minningar. (Bjarni Arason). 16-19 Sig- valdi Búi. 19-22 Fortíöarflugur. (Krist- inn Pálsson). 22-01 Næturvakt. X-ið FM 97,7 13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery \/ 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures II 16.30 Bush Tucker Man 17.00 Connections 2 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild Things 19.00 Beyond 2000 19.30 Mysterious Forces Beyond 20.00 Jurassica II21.00 Medical Detectives 22.00 Justice Rles 23.00 Classic Wheels 0.00 Close BBC Prime 6.25 Prime Weather 6.30 Chucklevision 6.45 Btue Peter 7.10 GrangeHill 7.35 Turnabout 8.00 Kilroy 8.30 Eastenders 9.00 Tracks 9.30 Strike It Lucky 10.00 Growing Pains 10.50 Prime Weather 11.00 Style Challenge 11.30 Tracks 12.00 Wiktlife 12.30 Turnabout 13.00 Kilroy 13.30 Eastenders 14.00 Growing Pains 14.50 Prime Weather 15.00 Chucklevision 15.15 Blue Peter 15.40 Grange Hill 16.05 Style Challenge 16.30 Vets School 17.00 Essential History of Euroþe 17.30 Strike It Lucky 18.25 Prime Weather 18.30 Wildlife 19.00 The Brittas Emþire 19.30 The Bill 20.00 Casualty 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Benny Hill 22.30 Later with Jools Holland 23.30 Toþ ol the Poþs 0.00 Dr Who 0.30 Tlz the York Mystery Plays 1.00 Tlz - Motion - Newton's Laws 1.30 Tlz - Panel Painting 2.00Tlz-Traps-andHowtoGetOutofThem 2.30 Tlz - Somewhere a Wall Came Down 3.00 Tlz - Natural Navigators 3.30 Tlz - Serjeant Musgrave at the Court 4.00 Tlz - Raising Arms Against Air Pollution 4.30 Tlz - Energy Through theWindow 5.00 Tlz - Attachment 5.30 Tlz - Dialogue in the Dark Eurosport ✓ 7.30 Athletics: IAAF Indoor Permit Meeting 8.30 Cross- Country Skiing: Worldloþþet Cup - TheTransjurassienne' 9.30 Nordic Skiing: Nordic World Ski Championshiþs 11.30 International Motorsports Reprt 12.30 Nordic Skiing: Nordic World Ski Championships 13.00 Nordic Skiing: Nordic World Ski Chamþionshiþs 14.00 Tennis: ATP Tournament 17.00 Tennis: WTA Toumament 18.00 Nordic Skiing: Nordic Worid Ski Championshiþs 19.00 Tennis: ATP Toumament 21.00 Strength 22.00 Funsports 23.00 Tennis: WTA Toumament 0.30 Close MTV ✓ 5.00 Awake on the Wildside 8.00 Morning Mix 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 Dance Floor 13.00 Music Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind 17.30 Dial MTV 18.00 MTV Hot 18.30 News Weekend Edition 19.00 Dance Floor 20.00 Best of MTV US 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 Chere MTV 23.00 Party Zone 1.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Century 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00 SKY World News 11.30 CBS Moming News 14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.30 The Lords 16.00 SKY Worid News 17.00 Live at Rve 18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News O.OOSKYNews 0.30ABCWorld News Tonight 1.00 SKY News 1.30 Tonight with Adam Boulton 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Report 3.00 SKY News 3.30 The Lords 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00SKYNews 5.30 ABC World News Tonight TNT 20.00 WCW Nitro on TNT 21.00 Ben Hur 0.40 Key Largo 2.50 Ringo & His Golden Pistol CNN ✓ 5.00 World News 5.30 Insight 6.00 World News 6.30 Moneyline 7.00 World News 7.30 Worid Spod 8.00 Worid News 9.00 World News 9.30 CNN Newsroom 10.00 Worid News 10.30 World Report 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 O & A 12.00 World News Asia 12.30 World Sport 13.00 World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 World News 15.30 World Sþort 16.00 World News 16.30 Global View 17.00 World News 17.30 Q & A 18.00 Wortd News 18.45 American Edition 19.30 World News 20.00 Larry King 21.00 Worid News Euroþe 21.30 Insight 22.30 World Spol 23.00 Worid View 0.00 Worid News 0.30 Moneyline 1.00 World News 1.15 American Edition 1.30Q&A 2.00 Lany King 3.00 World News 4.00 World News 4.30 Worid Reþort NBC Super Channel 5.00 The Best of the Ticket NBC 5.30 Travel Xpress 8.00 CNBC's Euroþean Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 The CNBC Squawk Box 15.00 Homes and Gardens 16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geographic Television 18.00 The Ticket NBC 18.30 New Talk 19.00 Flavors ol italy 19.30 Travel Xþress 20.00 NBC Super Sporls 21.00 The Best of The Tonight Show 22.00 Best ot Late Night With Conan O'Brien 23.00 Best of Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 0.00 The Best of The Tonight Show 1.00 MSNBC Intemight 2.00NewTalk 2.30 Travel Xpress 3.00 Talkin'Jazz 3.30 The Ticket NBC 4.00 Travel Xpress 4.30NewTalk Cartoon Network ✓ 5.00 Sharky and George 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00 The Fruitties 6.30 Little Dracula 7.00 Pound Puppies 7.15 Screwy Squirrel 7.30 Scooby Doo 8.00 Cow and Chicken 8.15 Tom and Jerry 8.30 The Real Adventures of Jonny Quest 9.00 Pirates of Dark Water 9.30 The Mask 10.00 Dexter's Laboratoiy 10.30 The Addams Family 11.00 Little Dracula 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Popeye’s Treasure Chest 12.30 The New Adventures of Captain Planet 13.00 The Real Adventures of Jonny Quest 13.30 Pirates of Dark Water 14.00 The Real Story of... 14.30 Casper and the Angels 15.00 Two Stupid Dogs 15.15 Droopy and Dripple 15.30 The Jetsons 16.00 Cowand Chicken 16.15 Scooby Doo 16.45 Scooby Doo 17.15 World Premiere Toons 17.30 The Mask 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones Discovery j,-einnigáSTÖD3 Sky One 7.00 Morning Glory. 9.00 Regis & Kathie Lee. 10.00 Another Worid. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... With Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M'A’S'H. 20.00 Jag. 21.00 Walker, Texas Ranger. 22.00 High Incident. 23.00 Star Trek: The Next Generation. 24.00 LAPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Charro! 8.00 Silver Streak. 10.00 The Flintstones. 12.00 Pet Shop. 14.00 Phase IV. 15.30 Best Shot. 17.30 Hercules in the Maze of the Minotaur. 19.00 The Flintstones. 20.30 Dead Air. 22.00 Pulp Fiction. 00.35 Blind Justice. 2.00 The Life and Extraordinary Adventures ol Private Ivan Chonkin. 3.50 Fathers and Sons. Omega 7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduð dagskrá. 19.30 Rödd trúarinnar (e). 20.00 Central Message. 20.30 700 klúbburinn. 21.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekið efni frá Bolholti. Ymsir gestir.23.00-10.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.