Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Blaðsíða 22
34
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997
Afmæli
Bjöm Jósef
Arnviðarson
Björn Jósef Amviðarson sýslu-
maður, Furulundi 4 G, Akureyri, er
fimmtugur í dag.
Starfsferill
Björn fæddist á Húsavík og ólst
þar upp. Hann lauk stúdentsprófi
frá MA 1968, embættisprófi í lög-
fræði frá HÍ 1975 og stundaði fram-
haldsnám í Ósló 1975-76, öðlaðist
héraðsdómsréttindi 1979 og löggild-
ingu sem fasteigna- og skipasali
1988.
Bjöm var fulltrúi bæjarfógetans á
Akureyri og sýslumannsins i Eyja-
fjarðarsýslu 1976-79, rak málflutn-
ingsskrifstofu á Akureyri frá 1979
og síðar jafnframt fasteignasölu til
1996. Hann var skipaður sýslumað-
ur á Akureyri 1996.
Björn var stundakennari í lög-
fræði við MA 1976-78 og 1979-80 og
við VMA 1985-87 og 1988-90.
Björn var inspector scholae í MA
1967-68, sat í stjórn SUS 1973-75 og
1979-81, formaður Landsmálafé-
lagsins Varðar á Akureyri 1978-79,
formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfé-
laganna á Akureyri 1980-82, sat í
flokksráði Sjálfstæðisflokksins
1973-75 og frá 1979, bæjarfulltrúi á
Akureyri 1986-96, í félagsmálaráði
Akureyrar 1982-86, í
kjarasamninganefnd Ak-
ureyrarbæjar frá 1982 og
formaður frá 1986, í bæj-
arráði Akureyrar frá
1989, formaður skóla-
nefndar 1986-90, formað-
ur atvinnumálanefndar
1986-87 og umhverfis-
nefndar 1990-96, í stjóm
launanefndar sveitarfé-
laga frá 1986 og formað-
ur frá 1990, varaformað-
ur stjórnar Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akur-
eyri 1986-90, í stjóm Heilsugæslu-
stöðvarinnar á Akureyri frá 1990, í
stjórn Kísiliðjunnar hf. frá 1986 og
formaður 1987-91, og formaður
karlarkórsins Geysis 1978-80 og
1984-86.
Er Bjöm var skipaður sýslumað-
ur sagði hann af sér bæjarfulltrúa-
starfinu og öðrum trúnaðarstörfum
sem því tengdust.
Fjölskylda
Björn kvæntist 12.8. 1972 Jó-
hönnu Sigrúnu Þorsteinsdóttur, f.
20.12. 1948, kennara. Hún er dóttir
Þorsteins Magnússonar, vélstjóra
á Akureyri, og Rósamundu Jó-
hannsdóttur húsmóður.
Böm Bjöms og Jóhönnu
Sigrúnar em Sigríður
Lovísa, f. 2.10.1971, í sam-
búð með Guðna H. Guð-
mundssyni; Anna Lilja, f.
19.4. 1977, nemi í MA;
Amviður Ævar, f. 4.12.
1981, nemi í GA.
Systkini Bjöms eru Ey-
dls, f. 2.3.1945, bókasafns-
fræðingur í Reykjavík;
Hermann Gunnar, f. 26.2.
1949, bakari í Kópavogi;
Börkur, f. 13.2. 1959, efna-
verkfræðingur i Danmörku.
Foreldrar Bjöms eru Arnviður
Ævarr Björnsson, f. 27.8. 1922, pípu-
lagningameistari á Húsavik, og
Þuríður Hermannsdóttir, f. 6.8.1921,
húsmóðir.
Ætt
Ammundur er sonur Bjöms, hér-
aðslæknis á Húsavík, Jósefssonar,
skólastjóra og alþm. á Hólum i
Hjaltadal, bróður Halls, afa Halls
Símonarsonar blaðamanns. Jósef
var sonur Bjöms, b. á Torfustöðum
í Núpsdal, Bjömssonar. Móðir Jós-
efs var Ingibjörg Hallsdóttir frá
Stóra-Vatnshorni. Móðir Björns
héraðslæknis var Hólmfríður
Bjömsdóttir, hreppstjóra í Ásgeirs-
brekku, Pálmasonar. Móðir Hólm-
fríðar var Sigríður Eldjámsdóttir.
Móðir Ammundar var Sigríður
Lovísa Sigurðardóttir, b. á Hofsstöð-
um í Skagafirði, bróður Björns, afa
Hermanns Jónassonar forsætisráð-
herra, foður Steingríms seðlabanka-
stjóra. Móðir Sigriðar Lovísu var
Björg Jónsdóttir.
Þuríður er systir Sverris, banka-
stjóra Landsbankans. Þuríður er
dóttir Hermanns, útvegsb. í Ögur-
vík, Hermannssonar i Hagakoti,
Þórðarsonar á Melum í Víkursveit,
Hermannssonar. Móðir Hermanns i
Hagakoti var Venedía Jóhannes-
dóttir. Móðir Hermanns á Svalbarði
var Guðrún Bjamadóttir, b. á Firði
í Múlasveit, Jónssonar.
Móðir Þuríðar var Salóme, dóttir
Gunnars, garðyrkjumanns á Bessa-
stöðum, bróður Halldóru, móður
Jóns Baldvinssonar, fyrsta for-
manns Alþýðuflokksins. Gunnar
var sonur Sigurðar, b. í Hörgshlíð,
Hafliðasonar, b. á Borg, bróður Jó-
hannesar, langafa Hannibals Valdi-
marssonar, föður Jóns Baldvins.
Móðir Salóme var Anna Haralds-
dóttir, af Amardalsætt.
Björn Jósef Arnviðar-
son.
Dóróthea Bergs
Dóróthea Bergs hjúkmnarfræð-
ingur B.Sc., Vanabyggð 5, Akureyri,
varð fimmtug í gær.
Starfsferill
Dóróthea fæddist á Akureyri og
ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi
frá MA 1980, sjúkraliðaprófi frá
VMA 1985 og varð hjúkrunarfræð-
ingur frá Háskólanum á Akureyri
1991.
Dóróthea var gjaldkeri í Sam-
vinnubankanum í Reykjavík
1968-72, læknafúlltrúi á geðdeild
Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar
1985-87, sjúkraliði þar 1985-90,
hjúkmnarfræðingur á lyflækn-
ingadeild sjúkrahússins 1991-95 og
á gjörgæsludeild frá 1995. Þá er
hún verkefnastjóri hjá hjúkrunar-
stjóm Fjórðungsjúkrahússins frá
1992 og stundakennari við VMA
frá 1993.
Dóróthea sat í stjóm Framsókn-
arfélags Akureyrar 1986-88, i stjóm
MA1989-90, var fúlltrúi í
heilbrigðisnefnd Akur-
eyrar 1990-94 og er for-
maður jafnréttisnefhdar
Akureyrarbæjar frá
1994.
Fjölskylda
Dóróthea giftist 16.6.
1967 Helga Má Bergs, f.
21.5.1945, hagfræðingi og
lektor við Háskólann á
Akureyri. Hann er sonur
Helga Bergs, fyrrv.
bankastjóra Landsbanka íslands, og
Lis Bergs húmóður.
Böm Dórótheu og Helga Más em
Helgi Þór, f. 8.1.1966, verkfræðingur
hjá Iceland Seefood Ltd í Bretlandi,
kvæntur Sigurlín Huld ívarsdóttur,
guðfræðinema við HÍ, og er sonur
þeirra Hinrik Bergs, f. 14.4. 1987;
Vilhjálmur, f. 17.5. 1972, laganemi
við HÍ, kvæntur Jónu Valborgu
Ámadóttur, íslenskunema við HÍ;
Þórdís Lilja, f. 11.3. 1979, nemi við
VMA.
Albróðir Dórótheu er
Finnbogi Jónsson, f. 18.1.
1950, framkvæmdastjóri í
Neskaupstað, kvæntur
Sveinborgu Helgu Sveins-
dóttur geðhjúkrunarfræð-
ingi.
Hálfsystir Dórótheu, sam-
mæðra, er Hrafnhildur
Ólafsdóttir, f. 20.5. 1939,
fulltrúi hjá Póst- og síma-
málaskólanum.
Hálfbróðir Dórótheu, sam-
feðra, er Anton Helgi
Jónsson, rithöfundur í
Reykjavík, kvæntur Margréti
Sveinsdóttur.
Foreldrar Dórótheu: Jón Svein-
björn Kristjánsson, f. 13.9. 1912,
skipstjóri í Reykjavík, ættaður frá
Folafæti við ísafjarðardjúp, og
Esther Finnbogadóttir, f. 24.1.1917,
d. 23.6. 1986, frá Eskifirði.
Dóróthea er að heiman en
hyggst gleðjast með vinum og
vandamönnum þegar sól hækkar á
lofti.
Dóróthea Bergs.
15% staögreiðslu- og greiðslu-
kortaafsláttur og stighœkkandi
birtingarafsláttur
a\U mil/j hirtfu
Smáauglýsingar
éɧ£;:
m 550 5000
Til hamingju með afmælið 21. febrúar
90 ára
Helga Ebenesersdóttir, Árbæ, ísafirði. Birna Sigurgeirsdóttir, Hriflu I, Ljósavatnshreppi. Sæmundur Bjömsson, Múla, Skaftárhreppi.
80 ára
Svava E. Storr, Laugavegi 15, Reykjavík.
75 ára
Kristín Ólafsdóttir, Dalbraut 59, Akranesi. Elín Sigurgeirsdóttir, Eyrargötu 32A, Eyrarbakka.
70 ára
Ármann D. Ámason, Hlíðargötu 14, Neskaupstað. Ásta Finnbogadóttir, Sólvangsvegi 3, Hafnarfirði. Sigurvaldi Bjömsson, Höfðabraut 17, Hvammstanga. Hulda Þórðardóttir, Laugamesvegi 112, Reykjavík. Karl Adolfsson, Vallarási 2, Reykjavík. Skarphéðinn Bjamason, Flyðrugranda 6, Reykjavík. Jóna Þorsteinsdóttir, Klausturvegi 11, Skaftárhreppi.
60 ára
Guðmundur Brynjólfsson, Merkigerði 16, Akranesi. Jensína Stefánsdóttir, Fróðengi 6, Reykjavík.
50 ára
Stefán Hólm Jónsson, Hraunbrún 25, Hafnarfirði. Guðnin Pétursdóttir, Giljalandi 23, Reykjavík. Karl Axel Einarsson, Hverafold 29, Reykjavík. Gunnar Einarsson, Ásbúð 75, Garðabæ.
40 ára
Bjöm J. Sighvatsson, Skógargötu 26, Sauðárkróki. Jón Ingi Guðmundsson, Fagranesi, Engihliðarhreppi. Kristín Sigurgeirsdóttir, Lindasmára 22, Kópavogi. Elísabet G. Þórarinsdóttir, Holtsgötu 42, Sandgerði. Jenný Björg Ólafsdóttir, Vesturbergi 98, Reykjavík. Birgir Halldórsson, Vesturfold 15, Reykjavík. Oddur Eiríksson, Grænuhlið 5, Reykjavík. Gunnar Hrafn Birgisson, Suðurmýri 4, Seltjamamesi. Birgir Björgvinsson, Lækjarbergi 27, Hafnarfirði. Guðrún Lára Halldórsdóttir, Sólheimum, Grímsneshreppi. Jón Heiðar Baldvinsson, Dalhúsum 60, Reykjavík. Jóhanna P. Björgvinsdóttir, Grundarhúsum 34, Reykjavík. Patrina Rögnvaldsson, Þverási 3A, Reykjavík. Agnar Ari Agnarsson, Miðtúni 8, Keflavík.