Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1997, Blaðsíða 1
Frjálst.óháð dagblað LO DAGBLAÐIÐ - VISIR 48. TBL. - 87. OG 23. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRUAR 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK UÓMTÆKI Veglegt aukablað um hljómtæki sjá bls. 15 til 26 Kristján Pálsson alþingismaöur greinir frá því í DV í dag að hann hafi fengið það staðfest hjá réttum aðilum að um 100 íslensk fiskiskip séu á sjó sem ekki ættu að vera það vegna þess að öryggisbúnaði þeirra sé áfátt. Þingmaðurinn bendir á að um dauðans alvöru sé að ræða enda séu um 500 sjómenn á þess- um skipum. Guðmundur Guömundsson, yfirmaður öryggisdeildar Siglingastofnunar, segir lög um stöðugleikamælingar skipa ekki hafa verið afturvirk. Hluti flotans hafi því ekki veriö stöðugleikamældur. DV-mynd S Menningarverölaun DV: Tilnefningar í leiklist - sjá bls. 11 Allsherjar- verkfall í lok mars? - sjá bls. 7 Enn langt í einræktun á mönnum - sjá bls. 9 Mannskætt sprengjutil- ræði í Kína - sjá bls. 8 Nyrup flýtir ekki kosningum - sjá bls. 8 Kínverskir andófsmenn fá frelsi - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.