Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1997, Blaðsíða 1
4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Frjalst.ohaÖ dagblað DAGBLAÐIÐ - VISIR 55. TBL. - 87. OG 23. ARG. - FIMMTUDAGUR 6. MARS 1997 VERÐ I LAUSASOLU LO KR. 150 MA/SK Varðskipsmanns saknað en nítján manna áhöfn Vikartinds bjargað: Hrikalegar aðstæður m - sjá bls. 2 og baksíðu . . Landhelgisgæslan fær tilkynningu frá Eimskip klukkan 12.15 um aö Vikartindur sé vélarvana um 6 sjómílur úti fyrir Þjórsárósum. Varöskipiö Ægir er sent af staö til hjálpar. O Björgunarsveitir á Suöurlandi eru ræstar út klukkan rúmlega 13.00. <í, Varöskip er komiö á vettvang klukkan 16.00 en hinn þýski skipstjóri Vikartinds segist ekki þurfa aöstoö. Vikartindur aöeins 1,7 sjómíiur frá landi klukkan 18.00. Skipstjóri segist enn ekki þurfa á aöstoð aö halda. Ö Skipstjórl Vikartinds biöur loks um aöstoö varöskips klukkan 19.11. Þá er skipiö innan viö sjómílu frá landi. OSkipverji á varöskipinu Þór fellur fyrir borö skömmu fyrir klukkan 20.00 þegar brotsjór skellur á skipiö. SyTF-LÍF, þyrla landhelgis- gæslunnar, fer í loftið klukkan 20. Skipstjóri Vikartinds kallar út May-Day klukkan 20.14. Skipið strandar í fjörunni fyrir neöan Þykkvabæ örfáum mín. síðar. 4/TF-LÍF bjargar 19 manna áhöfn Vikartinds klukkan 20.40. (þTF-LÍF lendir í fjörunni meö alla áhöfn skipsins heila á húfi klukkan 21.16. -RR 19 manna áhöfn flutningaskipsins Vikartinds var bjargað eftir að skipið strandaði skammt frá Þjórsárósum í gær- kvöld. Eins skipverja af varðskipinu Ægi var saknað eftir að hann féll útbyrðis þegar varðskipið reyndi björgunarað- geröir. Aöstæður voru hrikalagar á siysstaö, 10-12 vindstig með ailt að 12 metra háum öldum. Það var hrikaleg og magnþrungin sjón sem blasti viö DV-mönnum á sandinum í nótt. Háar brimöldurnar skullu á og yfir þetta stóra skip þar sem það lá strandað í fjörunni. Skipið var farið að brotna og þaö viröist vonlítið verk að ætla að bjarga því. DV-mynd BG Skipbrotsmenn af þýska leiguskipinu Vikartindi í borðsal samkomuhússins í Þykkvabæ. Allir skipverjar komust af án teljandi meiðsla en héraöslæknirinn á Hellu, Þórir B. Koibeinsson, gerði að handleggsmeiðslum eins skip- verjans. Skipbrotsmenn voru nokkuð blautir og hraktir og var hlúð aö þeim í samkomuhúsinu áður en þeir voru fluttir með rútu til Selfoss í gærkvöldi. Að boði skipstjóra Vikartinds var komiö í veg fyrir öli samtöl fréttamanna við skipshöfnina og skipstjórann. DV-mynd Jón Benediktsson Skipsbrotsmenn hólpnir - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.