Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1997, Blaðsíða 22
30
FIMMTUDAGUR 6. MARS 1997
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
/ Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboö að
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
>{ Þá færö þú aö heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur með skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
>f Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
/ Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
/ Nú færö þú aö heyra skilaboð
auglýsandans.
/
Ef þú vilt halda áfram ýtir þú
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
á
^ Þú leggur inn skilaboö að
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú að heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
^ Þegar skilaboöin hafa verið
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
yf Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aðelns 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
Smáauglýsingar
• J.S.-partar, Lyngási 10a, Skeiöarás-
megin. Höfum fyrirliggjandi varaMuti
í marggr gerðir bfla. Sendum um allt
land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup-
um bfla. Opið kl. 9-18 virka daga.
S. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro.
Altematorar, startarar, viögerðir - sala.
Tökirni þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Bílabjörgun, bilapartasala, Smiöjuv. 50,
587 1442. Erum að rífa: Favorit,
Escort, Corolla ‘85, Golf, Charade ‘88,
Civic, Micra, Lada. ,Kaupum bfla. Op.
9-18.30, lau. 10-16. ísetn/viðg.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Odýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
Biiamiöjan, Lækjargötu 30, s. 555 6555.
Erum að byrja rífa VW Polo ‘95, Golf
*91, Subaru ‘87, MMC Colt ‘88, Dodge
Shadow ‘89 o.fl. Sími 555 6555.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Ódýrir
yatnskassar í flestar gerðir bifreiða.
Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries.
V Viðgerðir
Láttu faqmann vinna í bílnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Vélsleðar
Kimpex varahlutir í vélsleöa:
Reimar, demparar, belti, skíði, plast á
skíði, rúður, meiðar, bremsuklossar
o.m.fl. Einnig yfirbreiðslur, töskur,
hjálmar, fatnaður, skór, hanskar o.fl.
Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 581 2530.
Arctic Cat, árg. ‘86, ferðasleði, langt
belti, góður sleði, lítið notaður. Verð
130.000. Uppl. í síma 567 6992 eða
896 9791.
Hjálmar. Eigum til lokaða AGV-
hjálma á frabæru verði. Verð frá kr.
8.720. VDO, Suðurlandsbraut 16, sími
588 9747.
Til sölu Yamaha Ventura, árg. ‘93, vel
með farinn. Skipti á tjaldvagni eða
feflihýsi koma til greina. Uppl. í síma
483 1460 eða 852 5901.
Vélsleði óskast. Er með 2 hesta, vil
láta annan eða báða + peninga upp
í vélsleða. Upplýsingar í síma 465 1200
milli kl. 9 og 17.
íslandsmeistaramót, f véisleöaakstri
verður haldið á Ólafsfirði 7.-9. mars.
Uppl. og skráning er í síma 466 2160,
skráningu lýkur kí. 22 fim. Sigurður.
Belti, reimar, skíöi, plast undir skíöi og
meiðar á flestar gerðir vélsleða.
VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747.
Polaris Indy 650 ‘91 til sölu, ekinn 3000
km. Uppl. í síma 426 7500 eða 426 7165.
^ J Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kuplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindfar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., I. Erlingsson hf., s. 567 0699.
■
Atvinnuhúsnæði
Leigulistinn - leigumiölun. Sýnishom
af atvinnuhúsnæði til leigu:
• 100 fm skrifsthúsn. í bláu húsunum.
• 88 fm skrifst.-/lagerhúsn., Bolholti.
• 150-250 fm skr.-flagerh., Starmýri.
• 90 fm skrifsthúsn. við Norðurstíg.
• 200 fm iðnaðarhúsn. v/Rvíkveg, Hf.
• 255-510 fm skrifsthúsn. v/Ægisgötu.
• 260 fm skrifst.-/lagerhúsn., vesturbæ.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
Skrifstofuherbergi til leigu, bæði við
Armúlann og Suðurlandsbraut.
Upplýsingar gefur Þór í síma 553 8640
frá kl. 9 til 18.
Til leigu gott 100 m2 húsnæöi við Ár-
múla. Upplýsingar í vinnusíma 553
2244 og heimasíma 553 2426.
gl Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla á jaröhæö - upphitaö.
Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta
leigan. Búslóðaflutningar, einn eða
tveir menn. Geymum einnig vöm-
lagera, bfla, tjaldvagna o.fl.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399.
- Sími 550 5000 Þverholti 11
Húsnæðiíboði
Herbergi til leigu miösvæöis.
Góð aostaða, s.s. eldhús, baðherbergi
með þvottaaðstöðu og sími.
Upplýsingar í síma 5617600.____________
Herbergi til leigu, með aðstöðu, hús-
gögn fylgja, stutt frá Sögu. Leigist
reglusömum og reyklausum einstakl-
ingi. Upplýsingar í síma 551 3225.
Herbergi á svæöi 105 til leigu, með
sérinngangi. Aðgangur að Stöð 2.
Uppl. e.kl. 17 í dag og næstu daga í
síma 553 3163.
Kjallaraherbergi tii leigu á svæöi 105,
tengill fyrir síma, ísskápur, sturta.
Mjög rólegt. Uppl. í síma 552 3218 og
562 3218._____________________________
Kópavogur.
Herbergi til leigu með aðgangi að eld-
húsi og baði, Stöð 2 og þvottaaðstöðu.
Leiga 20 þús. Sími 551 8485.
Herbergi til leigu meö aögangi aö eld-
húsi og snyrtingu. Upplýsingar í síma
551 4496._____________________________
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Til leigu rúmlega 45 fm geymslu-
herbergi í Breiðholti. Upplýsingar í
síma 462 2232 e.kl. 18.
Herbergi til leigu viö Laugaveginn.
Upplýsingar í síma 553 1328 eftir kl. 19.
fH Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
samningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2, hæð, s. 511 2700.____
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Reglusöm systkini af Akranesi óska
eftir 3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæð-
inu, skilv. greiðslum heitið. Vinsaml.
hafið samb. í s. 553 0303 e.kl. 19.
Ung hjón óska eftir 3 herbergja íbúö
frá 1. aprfl, helst í vesturbæ. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 561 8589.
Þritugur maöur í góöri stööu óskar eft-
ir 3/4 herbergja íbúð til leigu á svæði
101 sem fyrst. Greiðslugeta 40-50 þús.
á mán. S. 554 1986 eða 898 8196.
Stórt herbergi eöa einstaklinqsíbúö
óskast á leigu í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 555 2543. Bjami.
Vantar herbergi meö aögangi aö sturtu.
Einnig óskast hús eða íbúo í nágrenni
Rvíkur. Uppl. í síma 854 4136.
Starfsfólk óskast á nýjan skyndibltastaö,
American Style í Kópavogi, bæði í sal
og grill, í full störf og hlutastörf. Ath.
að eingöngu fólk með starfsreynslu
við sambærileg störf kemur til greina.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í
American Style, Skipholti 70.
Aukatekjur. Vilt þú vinna þér inn
aukatekjur, hvar sem þú býrð á
landinu. Æskilegt að hafa aðgang að
faxtæki. Sendu þá nafn, heimilisfang,
símanr. og helst faxnr. P.O. Box 8828,
128 Reykjavík._______________________
Fyrirtæki á Vestfjörðum óskar eftir
vönum framleiðslumanni nú þegar.
Góð laun í boði. Húsnæði og fæði á
staðnum. Umsóknir send. DV f. 10.
mars, m. „Framleiðslumaður-6963.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir afla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._____
Útkeyrsla - útkeyrsla. Dominos pizza
óskar eftir duglegu fólki til útkeyrslu-
starfa á eigin bflum. Upplýsingar á
öllum stöðum Dominos, Grensásvegi
11, Höfðabakka 1, Garðatorgi 7.
Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf.
óskar eftir að ráða trésmið vanan
vinnu við kerfismót. Upplýsingar f
síma 562 2991.
Jámiðnaöarmenn. Óskum eftir að ráða
jámiðnaðarmenn eða menn með
reynslu af jámiðnaði. Upplýsingar í
síma 565 4288 milli kl. 7.30 og 17.30
Kranamaður. Bvggingafélag Gylfa og
Gunnars ehf. óskar eftir að ráða
kranamann á byggingarkrana. Uppl.
í síma 892 1148 eða 893 4629.
Snyrtilegir bílstjórar á eigin bflum
óskast á kvöldm og um helgar.
Upplýsingar aðeins á staðnum.
Hlíðarpizza, Barmahlíð 8, Rvk.
Vantar þig vinnu meö skóla?
Okkur vantar starfskraft í pökkun 1-3
tíma á dag. Þarf að geta byijað strax.
Upplýsingar í síma 555 4323.
Áreiöanlegur og stundvís starfskraftur
óskast í bamafataverslun hálfan dag-
inn. Svör með uppl. um afdur og fyrri
störf sendist DV, merkt „C-6969.
Bílamálari - réttingamaöur óskast til
starfa á Norðurlandi. Upplýsingar í
síma 464 1888.
Húsasmiöur óskast í innivinnu.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 80805________________________
Óskum eftir hressum starfskrafti til að
bóka heimakynningar í síma, á kvöld-
in og um helgar. Uppl. í síma 555 0350.
ít Atvinna óskast
47 ára gamall maöur óskar eftir hálfu
starfi. 011 störf koma til greina og
vinnutími samkomulag. Upplýsingar
í síma 554 0583.
Halló Hafnarfjöröur. Ég er 23 ára
stúlka, mig vantar 50% vinnu í aðeins
3 mánuði. Upplýsingar í síma 555 3136.
Júlíana.
Stundvís og samviskusöm 33 ára kona
óskar eftir starfi, er vön afgreiðslu,
hef góða íslensku-, ensku- og tölvu-
kunnáttu. Uppl. í síma 554 0675.
Kona óskar eftir vinnu.
Upplýsingar i síma 553 7859.
WT Sveg
Kona óskar eftir ráöskonustööu í sveit.
Upplýsingar í síma 553 7859.
Erótískar videomyndir, blöð, CD-ROM
diskar, sexí uridirföt, hjálpartæki. Frír
verðlisti. Við tölum íslensku.
Sigma, RO. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85.
Brandaralínan 904-1030! Prófaðu að
breyta röddinni á Brandaralínunni...
Lestu inn eigin brandara, eða heyrðu
bestu ljóskubrandarana! 39.90 mín.
Lj dBi' iHIIII i
EIHKAMÁl
f/ Enkamál
Símastefnumótiö 904 1895. Sumir eru í
leit að lífsfórunaut, aðrir í ævintýra-
leit. Kannaðu fjölskrúðug skilaboð
eða leggðu inn þín eigin. Raddleynd
í boði. Sími 904 1895.39.90 mfn._______
904 1100 Bláa línan.Stelpur! Þið hring-
ið í 904 1666, ýtið á 1, svo á 1, hlustið
og veljið þann eina rétta. Einfalt!
Fifllt af spennandi fólki. 39,90 mín.
904 1400 Klúbburinn. Vertu með í
Klúbbnum, fúllt af spennandi, hressu
og lifandi fólki allan sólarhringinn.
Hringdu í 904 1666. 39.90 min.
904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn-
ist þeim ekki með því að tala við þá
fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, fúllt
af góðu fóflri í síma 904 1100. 39,90 mín.
Nýjasta nýtt - Anna.
Þú nærð Onnu alla daga í síma
905 2222 (kr. 66,50 mín.).
Aðeins fyrir 18 ára og eldri.
Rómantíska línan 904-1444. Hringdu,
hlustaðu, leggðu inn auglýsingu eða
svaraðu og viðbrögðin koma á óvart!
Rómantíska línan 904 1444 (39,90 m.).
Nýjar auglýsingar á Date-línunni
905 2020 birtast í Sjónvarpshandbók-
inni. Date-hnan 905 2020. (66,50 mín.)
Vestur-afrfsk kona, 27 ára, óskar eftir
að kynnast manni. Svör sendist DV,
merkt „Svört 6964.
Smáauglýsingar
\i
550 5000
MYN?ASMÁ-
AUGLYSINGAR
Altttilsölu
KVDSHD
R/C Módel
Dugguvogi 23, sfmi 568 1037.
Fjarstýrð bensín- og rafmagnsmódel í
miklu úrvali. Keppnisbflar, bátar og
flugvélar af öllum stærðum.
Betri þjónusta, betra verð.
Opið 13-18 v.d. og laugard. 10-14.
Nýkomiö. Léttir, góðir herrask. Svart
leður m/slitsterkum sóla og góðu inn-
leggi. St. 40-47. Kr. 5.200. Skóverslun
Þórðar, Laugav. 40, s. 551 4181.
fy Einkamál
Njóttu þess...meö Nínu.
Símar 905 2121 og 905 2000.
(kr. 66,50 mínútan).
Aö hika er sama og tapa,
hringdu núna í 904 1666.
Daöursögur - tveir lesarar!
Sími 904 1099 (39,90 mín.).
Simastefnumótiö breytir lifi þínu!
Sími 904 1895 (39,90 mín.).