Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1997, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 6. MARS 1997
33
I
I
tí
(Ö
(ö
) E-<
I
i
Myndasögur
FLJÚGANDI DREKARNIR
ERU AD BRJÓTA GIUGG-
cm'o
v-/r
KÓNGURINN ER MEP SKOÐANA-
KÖNNUN. - HVAÐ FINNST FÉR UM
AO SORGA SKATTA?
•rH
•rH
W
*
§
e
EG ÆTLA A5 SKJÓTA EINUM
STEINI UT I HIMINGEIMINN TIL fýS
NA SAMBANDI VIÐ EINHVERN A
ANNARRI STJÖRNU.
ERTU MEÐVITAPUR UM AP
NÆSTA STJARNA ?R I UM
9000.000 UÓSAR I BURTU?
ÉG ÆTLA AB ,
SKJÓTASTINN OG NA
I KRAFTMEIRI
BAUNABYSSU.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAO
MOSFELL5SVEITAR
sýnir
Litla hafmeyjan
eftir H. C. Andersen
f Bæjarieikhúsinu.
Aukasýnlng Id. 8/3, kl. 15.00
sud. 9/3, kl. 15.00, uppselt,
siöasta sýning.
Miöapantanir í símsvara
allan sólarhringinn,
sími 566 7788
Leikfélag Mosfellssveitar
Brúðkaup
Gefin voru saman þann 18. janúar
sl. í Kristkirkju Landakoti, af séra
Patrik Briem, Cornelia Boncales og
Grétar Smári Hallbjörnsson. Heimili
þeirra er aö Túnbraut 11, Skaga-
strönd.
Ljósm. Barna & fjölskylduljósmynd-
ir.
Framhald upp-
boös
Framhald uppboðs á eftirtalinni
fasteign verður háð eigninni
sjálfri sem hér segir:
Geitasandur 4, Hellu, mánudaginn 10.
mars 1997 kl. 16, þingl. eig. Kristjón L.
Kristjánsson, gerðarbeiðendur eru Bygg-
ingarsjóður ríkisins og sýslumaður
Rangárvallasýslu.
SÝSLUMAÐURINN
í RANGÁRVALLASÝSLU
Leikhús
ÞJÓDLEIKHÚSIB
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
KÖTTUR Á HEITU
BLIKKÞAKI
eftir Tennesse Williams.
Þýöing: Birgir Sigurösson
Tónlist: Guömundur Pétursson
Lýsing: Björn Bergsteinn
Guömundsson
Leikmynd og búningar: Axel Hallkell
Leikstjórn: Hallmar Sigurösson
Frumsýning í kvöld, fid. 6/3, uppselt,
2.sýn. mvd. 12/3, uppselt, 3. sýn. sud.
16/3, örfá sæti laus, 4. sýn. fid. 20/3,
uppselt.
ÞREK OG TÁR
á morgun, nokkur sæti laus, fid. 13/3,
næst síöasta sýning, 23/3, síöasta
sýning.
Ath. Síöustu sýningar.
VILLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
Id. 8/3, örfá sæti laus, föd. 14/3,
uppselt, Id. 22/3.
KENNARAR ÓSKAST
eftir Ólaf Hauk Símonarson
sud. 9/3, Id. 15/3, nokkur sæti laus,
föd. 21/3, slöustu sýningar.
Síöustu sýningar.
LITLI KLÁUS OG STÓRI
KLÁUS
eftir H.C. Andersen
Id. 8/3, kl. 14.00, sud. 9/3, kl. 14.00,
nokkur sæti laus, Id. 15/3, kl. 14.00,
uppselt, sud. 16/3, kl. 14.00.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
Id. 8/3, uppseit, sud. 9/3, uppselt, Id.
15/3, uppselt, föd. 21/3, Id. 22/3.
Athygli er vakin á aö sýningin er ekki
viö hæfi barna. Ekki er hægt aö hleypa
gestum inn i salinn eftir aö sýning
hefst.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30
í HVÍTU MYRKRI
eftir Karl Ágúst Úlfsson
Aukasýning á morgun föd.
Ekki er hægt aö hleypa gestum inn
eftir aö sýning hefst.
Gjafakort í leikhús -
sígild ogskeirtmtileggjöf.
Miðasalan er opin mánudaga
og þriðjudaga kl. 13-18, frá
miðvikudegi til sunnudags kl.
13-20 og til 20.30 þegar
sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekiö á móti
símapöntunum frá kl. 10 virka
daga.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
Hef fiutt
TANNLÆKNASTOFU
mína að
Trönuhrauni 1 - Hafnarfirði
MARGRÉT HELGADÓTTIR
TANNLÆKNIR
Sími 5651399
BLAÐBURÐARFÓLK Á ÖLLUM ALDRI
óskast í eftirtaldar götur.
Blikanes - Haukanes
Mávanes - Þrastanes