Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1997, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 6. MARS 1997 9 r HV-FX3500 Verð aðeins HV-GX300 Verð aðeins Gott tæki á góðu _____ verði! ------ á r Kujf, r i ■ ■ i i i L. Svör sendistDV merkt „hönnun 6965“. . J Fatahönnuðir - verslun Óska eftir að komast í samband við fatahönnuði sem hafa áhuga á að opna verslun. Jöfn skipting kostnaðar og vinnutíma. Svör sendist DV merkt „hönnun 6965 ‘ Belgfsk kona heldur á mynd af Loubna Benaissa nálægt þeim staö þar sem lögregla fann barnslík f kofforti. Taliö er að líkiö sé af Loubnu. Sfmamynd Reuter Díana sleppur við að koma Díana prinsessa komst í gær hjá því aö koma fyrir rétt með því að samþykkja greiðslu til þjónustu- stúlku sem hélt þvi fram að hún hefði verið rekin úr starfi í kon- ungshöllinni. Þjónustustúlkan, Sylvia McDerm- ott, fór frá Kensingtonhöll í sept- ember eftir níu ára starf þar. Hún hélt því fram að hún hefði veriö lát- in fara fyrirvaralaust. McCermott kvaðst vera ánægð með málalokin en neitaði að gefa upp hversu háa fjárhæð hún hefði fengið. Málið hefur vakið mikla athygli í fýrir rétt Bretlandi þar sem lífið á bak við lokaðar dyr heimilis Díönu prinsessu vekur jafiian mikla for- vitni. Áður hefur fjöldi starfsmanna hætt störfum hjá prinsessunni, þar á meðal kokkar, barnfóstrur, bíl- stjóri og ráðgjafar. Blaðafúlltrúi prinsessunnar og kynningarfúlltrúi hættu skyndilega störfum á síðasta ári vegna ósam- komulegs um hvemig kyima ætti nýja ímynd prinsessunnar þegar hún var skilin við Karl prins. Reuter Belgar enn felmtri slegnir yfir barnamoröi: Lík 8 ára stúlku fannst í kofforti á bensínstöð Skiptar skoðan- ir um áfengis- einkasölu Svía Skiptar skoðanir eru í Svíþjóð um hvort afnema eigi einkasölu ríkisins á áfengi og fara þannig að tilmælum ráðgjafa Evrópu- dómstólsins. Áfengiseinkasalan stenst ekki lög ESB. Margir helstu stjómmála- menn landsins eru á þvi að rik- iseinkasalan eigi að vera áfram við lýði en almenningur og verslunareigendur vilja gera áfengi aðgengilegra. Það er nú aðeins hægt að fá í áfengisútsöl- um ríkisins á venjulegum af- greiðslutíma verslana, fimm daga vikunnar. Reuter Belgísk yfirvöld sögðu í morgun að lík, sem fannst ofan í kofforti í kjallara gamallar bensínstöðvar í Brussel i gær, væri að öllum líkind- um af marokkóskri stúlku sem hef- ur verið saknað frá árinu 1992. Lík- ið var gjörsamlega óþekkjanlegt. Maður, sem var yfirheyrður fyrir fimm árum vegna hvarfs stúlkunn- ar, hefur nú viðurkennt að hafa myrt Loubna Benaissa og er hann í varðhaldi. Auk þess er lögreglan að yfirheyra þrjá aðra sem grunaðir em um að vera í vitorði með manninum. Þeir eru allir úr fjölskyldu hans. „Þótt við höfum ekki endanlegar vísindalegar sannanir erum við nokkuð vissir um að hafa fundið líkið af Loubna,“ sagði Michel Bour- let, saksóknari i málinu, við frétta- menn. Lögregla leitaði með aðstoð spor- hunda og hátæknibúnaðar í margar klukkustundir í þeim hluta IxeUes, úthverfis nærri miðborg Brassel, þar sem síðast sást til Loubna Bena- issa sem var átta ára gömul þegar hún hvarf. Hverfið er fjölsótt af norður- afrískum innflytjendum og fylgdust tugir arabískumælandi íbúa hverfisins með leitinni í gær- kvöldi. Borgarstjóri Ixelles, Yves de Jonghe d’Ardoye, sagði fréttamönn- um að maður gmnaður um morðið hefði verið fluttur á staðinn og hann hefði játað á sig verknaðinn. Likfundurinn nú minnir óþyrmi- lega á bamamorð og misþyrmingar sem komu upp í fyrrasumar þótt ekki séu talin nein tengsl milli hvarfs marokkósku stúlkunnar og bamaníðingsins Marcs Dutroux. Reuter i hæsta gæðaflokki! V3 i MYNDVAKI ÖYV showview vídeo plus Des. 1996 ★★★★★ WHAT HI-FI? 2 Euro-scart tengi. JOG á tæki og fjarstýringu. Áður óþekktar hljóðstillingar. Einnar snertingar afspilun eftir upptöku AV tengi að framan. Allar aðgerðir á skjá. V.I.S.S. leitunarkerfi á spólum. Sjálfhreinsandi myndhaus. Fullkomin fjarstýring. Frabær mynd og hljoð NICAM STERIO. 6 hausar - 4 mynd / 2 hljóð Myndvaki / Show View Video Plus. Sjálfvirk stöðvainnsetning. MYNDVAKI video plus íaiuuea HYPER CATW BÁHO TUHFfl sG^S Myndvaki / Video Plus. Sjálfhreinsandi myndhaus. Allar aðgerðir á skjá. V.I.S.S. leitunarkerfi á spólum Sjalfvirk stöðvainnsetning Fullkomin fjarstýring. Euro-scart tengi. Getur sýnt 16:9 myndir. 997 flrrmMa 3» • Sfmi 053,1133

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.