Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1997, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1997, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 75. TBL. - 87. OG 23. ARG. - FIMMTUDAGUR 3. APRIL 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK J dag, mánuði eftir strand Vikartinds, hefur ekki einum einasta gámi verið bjargað úr skipinu, um eitt hundrað gámum hefur skolað fyrir borð þar sem þeir hafa brotnað í spón og rusl úr þeim dreifst víða um strendur Suðurlands. Enn eru um 150 gámar eftir í skipinu og óljóst hver afdrif hins risastóra skipsskrokks veröa. í fréttaskýringu í dag kemur fram að sýslumaður Rangárvailasýslu seg- ir aö aðeins sé farið aö sjá í toppinn á ísjakanum í Vikartindsmálinu enda hafa allar aðgerðir gengið seint og illa þar sem þýskir eigendur skipsins hafa dregið lappirnar frá byrjun í öllu sem heitir björgunaraðgeröir og hreinsun. DV-mynd ÞÖK Samningarnir: Erfið staða ef einstök félög fella samningana - sjá bls. 5 Blair gefur bara loforð sem hann getur staðið við - sjá bls. 9 Þórshöfn: íbúarnir keyptu hluta- bréf fyrir 13 milljónir - sjá bls. 13 Skæður RS-veirufaraldur: Eitt dauðsfall og barnadeildin full - sjá bls. 7 1 Öruggur j sigurá Kína á ísafirði - sjá bls. 14 og 19 Jeppi valt niður snar- bratta hlíð - sjá bls. 11 Sjónvarp - útvarp: Dagskrá næstu viku - sjá bls. 17-24 Neytendur: Grænmetis- réttir frá lafði Lindu - sjá bls. 6 Efnahags- hrun blasir við í Færeyjum - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.