Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1997, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1997, Qupperneq 22
* 30 FIMMTUDAGUR 3. APRIL 1997 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu riv >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 tii þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. 7 Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. . Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. >7 Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. 7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. T' Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur t síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fýrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. * 903 • 5670 A&elns 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Sól, sól, sól, sól, sól, sól, sól, sól, sól. Sól hf. vantar fólk í vinnu í safaverk- smiðju fyrirtækisins. Aðeins hörku- duglegt, reyklaust og jákv. fólk kemur til greina. Ef þú er allt þetta og vilt vinnu strax hjá góðu fyrirtæki, sendu þá skriflega umsókn til Sólar hf., Þverholti 19, 105 Rvík, merkta „Sólar- safi. Umsóknarff. er til 9. apríl nk. Öllum umsókn, verður svarað.___________ Snælandsvideo. Erum að opna að Staðarbergi 2—4, Hafnarfirði. Óskum eftir áreiðanlegu starfsfólki til starfa strax. Upplýsingar á staðnum ffá kl. 17-18. Sími 565 4460.__________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Vantar góðan starfskraft allan daginn í pökkun og umsjón með grænmetis- borði, ekki yngri en 18 ára. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80417. Nóatún, Rofabæ.________________________ Óskum eftir starfskrafti til skrífstofu- starfa við litla heildverslun hálfan daginn eftir hádegi. Reynsla og reglu- semi skilyrði. Svör sendist DV, merkt „Heildverslun 7065, fyrir 6. apríl.____ Dominos-pizzu vantar fólk til útkeyrslu- starfa. Hlutastarf/fúllt starf. Þarf að vera á eigin bflum. Uppl. á Garðatorgi 7, Grensásvegi 11 og Höfðabakka 1. Kennari eöa sambærílegur aðili óskast strax til að aðstoða dreng fyrir sam- ræmdu prófin í 10. bekk nokkra tíma á viku næstu 4 vikumar. S. 554 5645. Silkiprentun. Maður vanur silkiprentun óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 557 8585 fyr- ir hádegi. Merkjaland. Starfskraftur óskast eftlr hádegi í bamafataverslun i Grafarvogi. Svör sendist DV, merkt „Verslun 7063, fyrir 8. apríl.________________________ Verkamenn. Byggingafélag Gylfa og Gimnars ehf. óskar emr að ráða verkamenn, vana byggingavinnu. Uppl. í síma 562 2991._________________ Ábyrgt fólk óskast á skyndibitastað, vaktavinna, ekki yngra en 22 ára. Framtíðarstarf. Bíl þarf að hafa til umráða. S. 892 5752 og 892 9846. Óska eftir mönnum til starfa á götu- og gangstéttasópum. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum. Hreinsitækni, Stór- höfða 35,112 Reykjavík.________________ Óskum eftir starfsfólki í símasölu á kvöldin. Einnig í dagsölu, verða að hafa bfl tíl umráða. Upplýsingar í síma 511 6070.______________________________ Hafnarfjörður - bakarí. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, ca 60% vinna. Uppl. í síma 555 4450 eftir kl. 14. Starfsfólk óskast við akstur, þrif á bflum og fleira. Svör sendist DV, merkt „Akstur 7061. Símasala-dagvinna. Óskum eftir að ráða hressa og duglega sölumenn til starfa strax. Uppl. í síma 562 5244. Pk Atvinna óskast 27 ára karlmann með ýmiss konar reynslu vantar mikla vinnu strax á SV-hominu. Með meirapróf og getur imnið sjálfstætt. Uppl. í síma 437 2141. Ungt par óskar eftir aukavinnu. Þríf, skúringar og ýmis önnur vinna kemur til greina. Erum í skóla. Sími 565 8012. Lárus eða Berglind. Ábyggilegur og stundvís 21 árs maður óskar eftir vinnu, helst við pípulagnir, annars kemur allt til greina. Upplýs- ingar í síma 553 5814 eða 898 4004, 24 ára stundvísan mann vantar vinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 568 1388. Steinn.________________ Unga konu bráðvantar vinnu strax aðra hveija helgi + nokkur kvöld í viku. Margt kemur til greina. Sími 586 1008. Útseldur húsasmiður óskar eftir verk- efnum eða vinnu. Upplýsingar í síma 567 4882. Kona óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 553 7859. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Rómeó & Júlía. • USA tækjalisti, kr. 750 m/sendk. • Evrópu tækjalisti, kr. 550 m/sendk. • Undirfatalisti, kr. 550 m/sendk. • PVC-fatalisti, kr. 650 m/sendk. • Allir myndalist., kr. 1.500 m/sendk. Pantaðu í s. 553 1300 milli kl. 10 og 20. Erótiskar videomyndir, blöð, tölvu- diskar, sexí undirfót, hjálpartæki. Frír verðlisti. Við tölum íslensku. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. Brandaralinan 904-1030! Langar þig að heyra einn góðan ljósku- eða mömmu- brandara? Lumar þú kannski á ein- um? Sími 904-10301(39.90 min). Tattoo! Opnum aftur eftir vetrarfrí. Tattoo-stofan Skinn-list hjá Sverri og Björgu, Rauðagerði 54a. Pöntunarsími 588 0018. EINKAMÁL V Einkamál Þú glaölynda einmana dama, 64-67 ára, sem vilt kynnast góðrnn og hjartahlýjum ekkjumanni sem ekki er með sambúð í huga. 100% þag- mælska. Svör sendist DV, merkt „Vor í lofti 7066, fyrir 15. aprfl. 904 1100 Bláa línan. Stelpur! Þið hring- ið í 904 1666, ýtið á 1, svo á 1, hlustið og veljið þann eina rétta. Einfalt! Fullt af spennandi fólki. 39,90 mín. 904 1400 Klúbburinn. Vertu með í Klúbbnum, fúllt af spennandi, hressu og lifandi fólki allan sólarhringinn. Hringdu í 904 1666. 39.90 mín. 904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn- ist þeim ekki með því að tala við þá fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, fullt af góðu fólki í síma 904 1100. 39,90 mín. Date-Lfnan 905 2020. Fyrir fólk í leit að félagsskap. Nýjar upplýsingar birtast í Sjónvarpshandbókinni. 905 2020 Alvöru Date-lína. (66.50 mín.) Ef þú heitir Oddný og varst að skemmta þér á Kaffi Reykjavík aðfaranótt laug- ardagsins sl. gætir þú þá vinsaml. haft samband í s. 567 0604? Þórhallur. Rómantíska linan 904-1444! Nýtt! Nýtt! Persónuleikapróf f. ástar- og kynlífið á Rómantísku línunni, auk þess gamla góða stefnumótalínan. 39,90 mín. Símastefnumótið 904 1895. Hjónaband eða villt ævintýri? Og allt þar á milli. Þitt er valið. Raddleynd í boði. 39,90 mínútan. IlAPPDRÆ'm Vinningaskrá 44. útdráttur 26. mars 1997 Bifreiðarvinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaidur) 55765 Ferðavinningar Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvðfaldur) 4205 14207 24716 42640 Ferðavinningar 1063 5410 9821 11395 36853 41342 1834 8173 10374 19116 38310 52315 Húsbúnaðarvinntngar Kr. 10.000 186 11554 23118 33115 43148 51506 62360 71599 1031 11708 23243 33277 43424 51550 62627 71784 1091 11714 23771 33409 43431 51750 63042 71811 1192 13017 24057 33581 43640 51985 63464 71912 1667 13292 24159 34012 43932 51994 63794 72664 1892 13958 24364 34050 43947 52213 63954 72679 2177 14202 24369 34104 44046 52562 64430 72881 2483 15046 24457 34120 44428 52586 65417 73330 3798 15880 24S26 34987 44478 52740 66273 73487 3999 15953 25293 35227 44726 53904 66279 74064 4096 15986 25393 36660 45179 54130 66471 74070 4721 16047 25405 37028 45681 54306 66613 74185 4965 16156 25917 37894 45822 54562 66617 74463 5267 16646 26051 38363 45847 54910 67341 74908 5553 17170 27074 39085 45925 55407 67352 75113 6060 17191 27563 39099 46109 56483 68347 75483 6322 17245 27631 39190 46209 56696 68494 75581 6726 18398 28499 39382 46227 57150 68794 75772 7822 18453 28591 39641 46643 58746 69043 75800 7998 18579 29152 40802 46738 59056 69531 76092 8079 18639 29165 40826 46791 59197 69639 76296 8201 19008 29542 40912 47160 59490 69877 76354 9278 19445 30099 41092 47540 59810 69881 77526 9837 19864 30104 41205 48487 60216 70421 77660 10197 20034 31083 41327 48942 60241 70580 78439 10288 20113 31139 41368 49248 60618 70750 78476 11376 20751 31426 41639 49406 61269 71043 79326 11391 21023 31470 41695 50195 61605 71231 79509 11401 21162 31494 42631 50380 61933 71374 11465 22107 32894 43141 50588 62243 71514 Nœsli útdráttur fer fram 3. Aprí! 1997 Heimasíða á interneti: Http//www.itn.i»/das/ Altttilsölu Amerísku heilsudýnurnar Sofðu vel á heilsunnar vegna Listhúsinu Laugardaí Sími: 581-2233 Ath.! Heilsukoddar í úrvali. fy Einkamál Fyrir fólkið sem vill vera með. Hringið í síma 904 1400. Nýtt efni - nýr lesari. Hringdu í sima 904 1099. Str. 44-58, gallabuxur kr. 4.900.1 Stóri listinn, Baldursgötu 32. Vefta, Lóuhólum 2-4. Mosf.bæ: Bliss, þverholti 5. Akureyri: Camilla, Ráðhústorgi 9. Egilsst: Gríma, Bjarkarhlíð 6. Stykkish.: Ella, Borgarbraut 1.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.