Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1997, Page 27
FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1997
Adamson
35
Andlát
Erlendur J. Sæmundsson, Hátúni 10,
Reykjavík, lést á heimili sínu aöfaranótt
30. mars.
Stefán Þorsteinsson irá Ólafsvík lést á
elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. apríl.
Auöunn Þorsteinsson húsgagnasmíöa-
meistari, Lönguhlíð 23, Reykjavík, lést á
heimili sínu aö kvöldi annars páskadags.
Sigrún Ingólfsdóttir, fyrrum skóla-
stjórafrú, Hólum, Hjaltadal, lést á Sjúkra-
húsi Reykjavíkur 1. apríl.
Eiríkur Eyleifsson, Nýlendu 2, Sand-
gerði, lést á Vifilsstöðum þriðjudaginn 1.
apríl.
Hallgrímur Hansson húsasmíðameist-
ari, Skaftahlíð 9, Reykjavik, er látinn. Út-
forin hefur farið fram:
Eyjólfur Ágústsson bóndi, Hvammi,
Landsveit, lést sunnudaginn 30. mars.
Guðmundur Stefánsson frá Hólkoti,
Reykjadal, Fífurima 44, Reykjavík, lést
þriðjudaginn 1. apríl.
Vilhjálmur Halldórsson, Brekku,
Garði, lést þann 1. apríl.
Jarðarfarir
Sigurjón Páll Guðlaugsson, fyrrv.
skipstjóri, frá Miðkoti, sem andaðist 31.
mars á Dalbæ, heimili aldraða, verður
jarðsunginn frá Dalvíkurkirkju laugar-
daginn 5. aprfl kl. 14.
Guðmundur Jóhannesson frá Saur-
um, Dalasýslu, andaðist 31. mars. Útfór-
in verður gerð frá Hjarðarholtskirkju i
Dalasýslu laugardaginn 5. aprfl kl. 14.
Útfór Bjamfríðar Sigurjónsdóttur,
dvalar- og hjúkrunarheimilinu Selja-
hlíð, Hjallaseli 55, Reykjavík, fer fram
frá Fossvogskirkju fóstudaginn 4. aprfl
kl. 15.
Kristín Hallgrímsdóttir, Neðri-
Rauðalæk, Glæsibæjarhreppi, verður
jarðsungin frá Bægisárkirkju mánudag-
inn 7. aprfl kl. 13.30.
Kristnin ísleifsdóttir, Aðalgötu 21,
Stykkishólmi, er látin. Jarðsett verður
frá Stykkishólmskirkju laugardaginn 5.
aprfl kl. 14.
Magnús Sigurðsson bifreiðastjóri, frá
Efstadal, verður jarðsunginn frá Ás-
kirkju fóstudaginn 4. aprfl kl. 13.30.
Magnús M. Brynjólfsson, Búlandi 15,
Reykjavík. Útfor hans fer fram frá Bú-
staðakirkju föstudaginn 4. aprfl kl.
13.30.
Einar Thorlacius Hallgrímsson, Fíf-
umóa 3, Njarðvík, verður jarðsunginn
frá Ytri-Njarðvíkurkirkju fóstudaginn
4. aprfl kl. 15.
Sigríður Stefánsdóttir, frá Glæsibæ í
Sléttuhlíð, Skagafirði, verður jarðsung-
in frá Þorlákshafharkirkju laugardag-
inn 5. aprfl kl. 14.
Lóa Fanney Jóhannesdóttir, Laug-
arbrekku, Hellnum, verður jarðsungin
frá Hellnakirkju laugardaginn 5. aprfl
kl. 14.
Siguijón Pálsson bóndi, Galtalæk,
Rangárvallasýslu, verður jarðsettur frá
Skarðskirkju á Landi laugardaginn 5.
apríl kl. 14.
Útfór Þorsteins Bjamasonar, Þela-
mörk 3, Hveragerði, fer fram frá Hvera-
gerðiskirkju laugardaginn 5. apríl kl.
15. Jarðsett verður að Kotströnd.
Guðrún Guðmundsdóttir, áður tfl
heimflis í Breiðumörk 5, Hveragerði,
verður jarðsungin frá Hveragerðis-
kirkju laugardaginn 5. aprfl kl. 13.
Eyjólfúr Bjömsson, Vötnum, Ölfusi,
andaðist 1. aprfl. Útfórin fer fram frá
Kostrandarkirkju laugardaginn 5. aprfl
kl. 11.
Tilkynningar
Menntun til framtíðar
Dr. Sunita Gandhi, forstöðumaður
Global Concept stofnunarinnar í
New York, flytur fyrirlestur á veg-
um Rannsóknarstofnunar Kennara-
háskóla íslands í dag, fimmtudag-
inn 3. apríl, kl. 16.15. Fyrirlesturinn
nefnist Menntun til framtíðar og
verður fluttur á ensku í stofu M-301
í Kennaraháskóla íslands og er öll-
um opinn.
Nýr framkvæmdastjóri
Símenntar
Fræðslusambandið Símennt hefur
ráðið Ingihjörgu Stefánsdóttur sem
framkvæmdastjóra. Simennt er
samband þrennra félagasamtaka;
Bændasamtaka íslands, Ungmenna-
félags íslands og Kvenfélagasam-
bands íslands. Markmið Símenntar
er að vinna að fullorðinsfræðslu um
land allt. Á síðasta ári voru haldin
11 námskeið í þremur sýslum. Á
næstunni er áætlað að halda nám-
skeið undir yfirskriftinni „Átak til
athafna" i Þingeyjarsýslum og á
Austfjörðum. Símennt hefur aðsetur
að Hallveigarstöðum, Túngötu 4,
Reykjavík.
Lalli og Lína
'*»i — XHH *T «—*•••«»••» »|»|»
HVENÆR ÆTLAR MAMMA ÞÍN HEIM? ÉG MET MIKILS
TÍMANN SEM HÚN ER EIN ME0 SJÁLFRI SÉR.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvflið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvílið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 29. mars til 4. apríl 1997, að báð-
um dögum meðtöldum, verða Laugar-
nesapótek, Kirkjuteigi 21, s. 553-8331, og
Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 b, s. 567-
4200, opin til kl. 22. Sömu daga annast
Laugamesapótek næturvörslu frá kl. 22
til morguns. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu em gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opiö virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Holtsapótek, Glæsibæ opiö
mánd.-fostd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, opið alla daga til
kl. 21. Virka daga 9-21, iaugar- og
sunnudaga 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
Hafnarfjöröur: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-
fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyflaffæðingur á bak-
vakt. Upplýsingar f síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, simi 112,
Hafnarfjörður, simi 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heflsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga ffá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og
timapantanir í síma 552 1230. Upplýsing-
ar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara
551 8888.
Barnalæknir er tfl viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
Vísir fyrir 50 árum
3. apríl 1947
Ekkert heyrðist til
Heklu í nótt.
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgimar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, simi 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sóiarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla ffá kl. 17-8, sfmi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
id. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardefldir, ffjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimih Rvikur: kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán,- miðv. kl. 8-15, fímmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á
þriðjud. og funmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111.
Sumaropnun hefst 1. júní.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þmgholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard.
kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud,- laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Spakmæli
Sannleikurinn um aðra finnst
okkur einfaldari en sannleik-
urinn um okkur sjálfa.
Frithiof Brandt
Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opiö 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Hóppantanir utan opnunartíma safnsins
er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Handrita-
sýning í Árnagarði við Suðurgötu er
opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl.
14- 16 til 15. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20.
júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes,
sími 551 3536.
■t PIB
I_____________________________________________________ - 1
Vatnsveitubiianir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnames,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa <
að fá aðstoö borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fostudaginn 4. april
Vatnsberinn (20. jan.18 febr.):
Þú kynnist mjög áhugaverðri persónu á næstunni og segja má
að við það verði mikil umskipti í lífi þínu. Happatölur eru 19,
24 og 32.
Fiskarnir (19. fcbr.-20. mars):
Þú þarft að huga að fjármálunum og þar þarf aö taka til hend-
inni. Betra er að það dragist ekki á langinn.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú stendur frammi fyrir ákvörðun sem nauðsynlegt er að
taka strax. Farðu eftir innsæi þínu ffemur en hlusta á ráð-
leggingar annarra.
Nautiö (20. april-20. mai):
Þú ert óþarflega vandvirkur á sumum sviðum. Þessi tilhneig-
ing þín gerir það að verkum að þér verður stundum fremur
lítið úr verki.
Tviburarnir (21. mai-21. júni):
Þú átt í samskiptaörðugleikum við einhvem innan fiölskyld-
unnar. Reyndu að leysa málið sem fyrst án þess að draga aðra
inn í þaö.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú tekur þátt í hópvinnu sem skilar góöum árangri. Þetta
gæti verið upphafið að einhverju sem á eftir að eiga hug þinn
allan á næstunni.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú þarft að velja milli einhvers og veldur þetta þér miklum
heilabrotum. Þú gætir verið búinn að ákveða þig nú þegar en
treystir þér ekki til að taka af skarið.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Láttu ekki hugfallast þó þú fáir lítinn stuðning frá fjölskyldu
og vinum viö hugmynd sem þú segir þeim frá. Sýndu þeim
hvað þú hefur í huga.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér gengur vel að eiga samskipti við fólk og hópvinna á vel
við þig núna. Þú tekur jafnvel við forystuhlutverki innan
hópsins.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Persónuleg mál verða þér ofarlega í huga I dag. Þó ættir þú
að reyna að sýna öðrum áhuga og veita því sem þeir gera at-
hygli.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vinir þínir koma þér á óvart í dag með hegðun sinni. Þú verð-
ur ef til vill fyrir vonbrigðum. Biddu um útskýringar til að
auðvelda málið.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú átt mikið verk fyrir höndum og veist ekki hvar skal byrja.
Aðrir kunna að hafa eitthvað um þetta aö segja en treystu þó
fyrst og fremst á sjálfan þig.