Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1997, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1997, Page 29
FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1997 37 Þorvaldur Þorsteinsson: íslensk myndlist í dag hefet sýn- ing Þorvaldar Þorsteinssonar, íslensk myndlist, i Galleri Ingólfs- stræti 6. Sýningin er haldin í sam- vinnu við frétta- stofu sjónvarpsins Þorvaldur Þor- og stendur frá steinsson hefur 3.-27. april. Hún er fariö víða meö opin funmtudaga sýningar sínar. til sunnudaga frá kl. 14-18 og er aðgangur ókeypis. Stöðlakot: Vatnslitamyndir Guðrún Svava opnaði sýningu á vatnslitamyndum í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6, á skírdag. Nú eru Sýningar 20 ár frá því hún opnaði sína fyrstu sýningu og 10 ár frá síðustu einkasýningu. Sýningin nú er opin alla daga frá 14-18. Henni lýkur 13. apríl. Kaffi-Lefolii: Á skírdag opnaöi Ingibjörg Rán Guðmundsdóttir sýningu á portrait-myndum í Kaffi-Lefolii og Húsinu á Eyrarbakka. Sýningin ber yfirskriftina Hvar eru hetjum- ar. Kaffi-Lefohi er opið frá kl. 12-24 virka daga og 12-2 um helg- ar. Húsið er opið frá kl. 14-17 laug- ardaga og sunnudaga. Sýningin stendur út aprU. Egilsstaðir: Ný verk Steingrímur St.Th. Sigurðsson opnaði í gær sýningu í Café Niel- sen, Tiamarbraut 1 á EgUsstöðum. Sýndar verða 28 nýjar myndir. Sýningin stendur tU 8. aprU. Skákþing Norðlendinga Skákþing Norðlendinga 1997 verður haldið á Dalvík 3.-6. apr- U nk. Teflt verður í Víkurröst og Dalvíkurskóla. Keppt verður í opnum flokki, kvennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki. Nánari upplýsingar í símum 466 1133, 466 1612 og 466 1155. Samkomur Nelly's Café: Tvær sérstæðar I kvöld er bíókvöld a la Bob and Joh í Nelly’s Café. Sýndar verða tvær sérstæðar myndir í Gallerí miðhæð kl. 19. Drengjakór Crosfields: Tónleikar Á Akureyri verða í kvöld tón- leikar drengjakórs Crosfields skólans frá Reeding á Englandi. Skólirm er einkagrunnskóli með 350 drengi og hefur kórinn sung- ið í stærstu tónleikahúsum heims. Tónleikarnir verða í Gler- árkirkju kl. 20 f kvöld. Drengirn- ir verða síðan í Laugameskirkju á laugardaginn kl. 16. Rauði krossinn: Námskeið Rauði kross íslands gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp í kvöld kl. 19-23. Aðrir kennsludagar verða 7. og 8. aprU. Námskeiðið er haldið að Ánnúla 34, 3. hæð, og er opið öUum 15 ára og eldri. Um vinamissi í Gerðubergi Guðfmna Eydal fjaUar um vinamissi á fyrirlestri Nýrrar dögunar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð. Fyrirlesturinn er öUum opinn og hefst kl. 20. Skálafell 771 m.y.s. Endastöð Stólalyfta Lengd 1200 m Flutningsgeta 1200 manns pr. klst, Skíðasvæðið Skálafelli Skíöaskáli Hrannar ÍJI[7 Skíöaskáli KR Æflngasvæöi Fjórar lyftur Skíðaskóli Q Léttleiö 0 Erfiðari leið Sinfóníuhljómsveit íslands: Leiðsla Jóns Nordals flutt Á efnisskrá Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói kl. 20 í kvöld era þrjú verk, Leiðsla Jóns Nordals, Kindetonlieder eftir Gustav Mahler og Sinfónía nr. 4 eftir Robert Schumann. Hljómsveitarstjóri er Antoni Witt og einsöngvari Alina Dubik. Undanfarin ár hefur Sinfóníuhljóm- sveitin beint sérstakri athygli að einu íslensku tónskáldi á hverju starfsári. Tónlist Starfsárið 1996-1997 var Jón Nordal til- nefndur tónskáld ársins og voru þrjú verka hans valin til flutnings á árinu, þ.e. sellókonsertinn, Bjarkamál og Leiðsla en það síðastnefnda var samið 1972 að beiðni forráðamanna hljóm- sveitarinnar Harmonien í Bergen í Nor- egi og var frumflutt það sama ár. Atoni Witt fæddist i Krakow í Pól- landi árið 1944 og Alina Dubik er einnig pólsk að ætt og upprana þótt nú sé hún islenskur ríkisborgari. _______________________________________Antoni Witt stjórnar hljómsveitinni í kvöld. Þæfings- færð á Steingríms- fjarðar- heiði Á Vestfjörðum er þæfingsfærð á Steingrímsfjarðarheiði og á Djúp- vegi tU ísafjarðar. Á N-Austurlandi er þungfært frá Kópaskeri tU Færð á vegum Bakkafjaröar. Að öðru leyti era veg- ir færir en þó er víða snjóþekja og hálka á vegum. Díana er fædd Stúlkan á myndinni metrar að lengd. Foreldr- fæddist á ar hennar eru fæðingar- ------------------;----- Ardiana og deild Land- Bam dagSlIlS Arsim Maxhi- spitalans 8. --------------------- ajdim. Stúlk- mars kl. an ber nafnið 13.30. Hún var 2.940 Díana og er fyrsta barn grömm að þyngt við fæð- foreldra sinna. ingu og mældist 48 sentí- Góður í drama Einn af vin- sælustu leikur- um heims, Eddy Murphy, hafði strax áhuga á því að taka þátt í að búa til mynd- ina Metro sem sýnd er í Kringlubíói um EddyMurphy þessar mundir. þykir standa sig Murphy segir ve| í Metro. sig hafa langað tU þess að búa tU spennumynd þar sem húmorinn fengi að fljóta með, líkt og í fyrri myndum hans. „Ég er gamanleikari núm- er eitt og reyni að setja húmor í aUt sem ég geri, jafnvel þótt á stundum sé verið að íjaUa um al- varlega hluti.“ Eddy Murphy þykir standa sig vel í Metro. Kvikmyndir Thomas Carter leikstýrir myndinni og hann hefur næmt auga fyrir hæfileikum Eddies sem dramatískur leikari og hann hefur látið hafa það eftir sér að þetta hlutverk sé kjörið fyrir Eddy til þess að sýna hvort tveggja í senn, hæfUeika sína sem gamanleikari og dramatísk- ur leikari. „Þetta er mynd um löggu sem verður að standa í báðar fætur vegna þeirra aðstæðna sem hún lendir í. Maður blandar aðstæð- unum, greind Eddies og tungulipurð saman og kokkteUl- inn verður hörkufín löggumynd þar sem áhorfandinn fær fina skemmtun," segir leikstjórinn um myndina. Nyjar myndir Laugarásbíó: Evita Stjörnubíó: Jerry Maguire Regnboginn: Englendingurinn Háskólabíó: Star Wars Kringlubíó: Metró Bíóhöllin: 101 Dalmatíuhundur Bíóborgin: Kostuleg kvikindi -» Krossgátan Lárétt: 1 háðkveðskapur, 5 tíðum, 7 kvittur, 8 haUmæla, 9 kerinu, 10 vöUur, 12 skel, 13 þjálfunin, 16 sjór, 17 nálægð, 19 rykkorn, 20 útlimur. Lóðrétt: 1 ágæta, 2 fugla, 3 skessu, 4 hrafn, 5 hita, 6 stelpan, 8 hópnum, 11 mýkja, 14 drepsótt, 15 átvagl, 18 lærdómstitUl. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 látlaus, 7 erji, 8 lát, 10 smáni, 11 ró, 12 taminn, 14 ið, 15 orkan, 17 nuða, 19 ári, 21 ari, 22 flóð. Lóðrétt: 1 lestina, 2 ármaöur, 3 tjá, 4 linir, 5 alin, 6 stóin, 9 ámar, 13 moði, 16 kál, 18 af, 20 ið. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 96 03.04.1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 70,210 70,570 70,940 Pund 115,270 115,850 115,430 Kan. dollar 50,630 50,950 51,840 Dönsk kr. 11,0140 11,0720 10,9930 Norsk kr 10,2910 10,3480 10,5210 Sænsk kr. 9,1910 9,2420 9,4570 Fi. mark 13,9890 14,0720 14,0820 Fra. franki 12,4660 12,5370 12,4330 Belg.franki 2,0336 2,0458 2,0338 Sviss. franki 48,7500 49,0200 48,0200 Holl. gyllini 37,3100 37,5300 37,3200 Þýskt mark 42,0000 42,2200 41,9500 ít. líra 0,04225 0,04251 0,04206 Aust. sch. 5,9660 6,0030 5,9620 Port. escudo 0,4179 0,4205 0,4177 Spá. peseti 0,4959 0,4989 0,4952 Jap. yen 0,57240 0,57580 0,58860 írskt pund 110,650 111,340 112,210 SDR 96,69000 97,27000 98,26000 ECU 81,6900 82,1800 81,4700 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.