Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1997, Síða 30
38 dagskrá fimmtudags 3. apríl
FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1997 F
SJÓNVARPIÐ
10.30 Alþingi Bein útsending frá þing-
fundi.
-» 16.45 Leiftarljós (614) (Guiding Light)
Bandarískur myndaflokkur.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatimi - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Tumi (23:44) (Dommel). Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur um
hvutlann Tuma og fleiri
merkispersónur.
18.55 Ættaróöalió (12:13) (Brideshe-
ad Revisited). Breskur mynda-
flokkur frá 1981 í tólf þáttum
gerður eflir samnefndri sögu
breska rithöfundarins Evelyn
Waugh (1903-1966). Áöur á
dagskrá 1983.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
.>*• 20.30 Dagsljós.
21.00 Landsleikur í handbolta. Bein
útsending frá seinni hálfleik í viö-
ureign íslendinga og Kínverja.
21.40 Frasier (3:24). Bandarískur
gamanmyndaflokkur um útvarps-
manninn Frasier og fjölskyldu-
hagi hans. Aðalhlutverk: Kelsey
Grammer. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson.
22.10 Ráögátur (3:6) (The X-Files IV).
Ný syrpa í bandarískum mynda-
flokki um tvo starfsmenn alríkis-
lögreglunnarsem reyna að varpa
Qsm-2
09.00 Línurnar í lag
09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn
» 13.00 Vargur i véum (5:8) (Profit) (e)
13.45 Lög og regla (1:22) (Law and
Order) (e)
14.30 Stjörnustríð (Star Wars Trilogy)
(e)
15.15 Oprah Winfrey (e)
16.00 Maríanna fyrsta
16.25 Steinþursar
16.50 Með afa
17.40 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Stuttmyndadagar (3:7) Kvik-
myndafélag íslands, Stöð 2 og
Reykjavíkurborg standa að
Stuttmyndadögum að þessu
sinni.
19.00 19 20
...jfc 20.00 Bramwell (7:8)
21.00 Svinin þagna (Silence Of The
Hams) Bandarísk gamanmynd
frá 1994 þar sem gert er stólpa-
grín að spennutryllum á borð við
Lömbin þagna og Psycho. Hér
segir af Jo Dee Foster, fulltrúa í
alrikislögreglunni, sem leitar að
geðveikum raðmorðingja. Vesal-
ings Jo Dee veit ekki sitt rjúkandi
ráð og leitar því góðra ráða hjá
geðsjúkum glæpamanni að nafni
doktor Dýri en sá hefur verið orð-
aður við mannát. Aöalhlutverk:
Dom DeLuise, Ezio Greggio,
Biily Zane og Joanna Pacula.
Leíkstjóri: Ezio Greggio.
22.30 Kvöldfréttir
22.45 Lög og regla (2:22) (Law and
Order)
23.35 Dómsdagur (Judgment Night)
.,. ~”1 Fjórir ungir menn vill-
_____________ ast í Chicago og keyra
inn í óhugnanlegan
heim þar sem þeir verða bráð
A næturhrafnanna. Aðalhlutverk:
' * Emilio Estevez. Leikstjóri:
Stepen Hopkins. 1993. Slrang-
lega bönnuð börnum.
01.25 Dagskrárlok
Ijósi á dularfull mál. Aðalhlutverk
leika David Duchovny og Gillian
Anderson. Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson. Atriði í þættinum
kunna að vekja óhug barna. Þátt-
urinn verður endursýndur á
föstudagskvöld kl. 0.20.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Þingsjá. Umsjónarmaður er
Helgi Már Arthursson.
23.40 Dagskrárlok.
Aöeins þaö besta er þaö sem
duga skal.
17.00 Spítalalíf (MASH)
17.30 íþróttaviöburöir i Asíu (Asian
sport show) iþróttaþáttur þar sem
sýnt er frá fjölmörgum íþrótta-
greinum
18.00 Körfubolti um vfða veröld (Fiba
Slam 2)
18.30 Taumlaus tónlist
20.00 Úrslitakeppni DHL-deildarinn-
arSjá kynningu.
21.20 Snjóflóöiö (Avalanche)
----->-------- Magnþrungin spennu-
mynd frá leikstjóranum
Paul Shapiro með Dav-
id Hasselhoff, Michael Gross,
Deanna Milligan og Myles Fergu-
son í aðalhlutverkum. Flugvél
hlekkist á i óbyggðunum og rekst
á fjallshlíð. Afleiðingarnar eru
þær að snjóflóð fer af stað og
lendir á afskekktum fjallakofa.
Þar innan dyra er einstæður fað-
ir ásamt tveimur börnum sínum
sem nú eru komin í mikla hættu.
Kofínn er við það að hrynja und-
an snjóþunganum og hver mín-
úta er dýrmæt. (þann mund sem
þau eru að leggja af stað til byg-
gða ber óvæntan gest að garði.
Þar er kominn maður sem slapp
lífs af úr flugslysinu en aðstoö við
hann kann að reynast fjölskyld-
unni hættulegri en sjálft snjóflóð-
iö. 1994. Stranglega bönnuð
börnum.
22.45 Ljósaskipti (e) (Servants of Twil-
ight) Ógnvekjandi spennumynd
um dreng sem trúarofstækishóp-
ur telur að sé djöfullinn og vilja
myrða. Myndin er gerö eftir bók
metsöluhöfundarins Deans R.
Koonitz. Leikstjóri: Jeffrey
Obrow. 1991. Stranglega bönnuð
börnum.
00.20 Spítalallf (e) (MASH)
00.45 Dagskrárlok
Grindvíkingar ætla sér aö halda Islandsmeistaratitlinum en þaö er Ijóst aö úr-
slitabaráttan veröur hörð.
Sýn kl. 20.00:
Úrslitakeppni
DHL- deildarinnar
Úrslitakeppni DHL-deildarinnar
stendur nú sem hæst og eftir nokkra
daga mun ónefndur fyrirliði í meist-
araflokki karla hampa eftirsóttustu
sigurlaunum íslensks körfubolta,
sjálfum íslandsbikamum. Leikurinn
i kvöld á Sýn er annar í röðinni hjá
tveimur bestu liðum landsins en það
félag sem fyrr sigrar í þremur leikj-
um stendur uppi sem íslandsmeistari
1997.
Leikurinn í kvöld er í beinni út-
sendingu en rétt er að minna á að úr-
slitakeppninni eru einnig gerð skil á
Stöð 2. Áður en úrslitakeppnin hófst
hölluðust flestir að öruggum sigri
Keflvíkinga en íslandsmeistararnir
frá þvi í fyrra, Grindvíkingar, hafa
sýnt að þeir eru til alls líklegir og
voru mjög sannfærandi i bæði 8 og 4
liða úrslitum. Það verður hins vegar
frammistaðan í úrslitaleikjunum sem
ræður úrslitum þegar upp er staðið.
Rás 1 kl. 15.03:
Það brennur!
í þættinum Það
brennur kemur fram
fólk sem hefur orðið
fyrir því að missa eigur
sínar í bruna. Það ræð-
ir um það áfall sem
bruni er og samskipti
sín við tryggingafélög.
Aðilar frá tryggingafé-
lögum ræða um trygg-
ingamál og eldvarnir
eru teknar fyrir.
Menn frá slökkviliði Rætt verður við fólk sem
Reykjavíkur segja frá hefur misst allt sitt í bruna.
sinni reynslu varðandi
bruna og lýsa fyrstu
viðbrögðum slökkviliðs
þegar gert er viðvart
um eld.
Umsjónarmenn þáttar-
ins eru Elfa Ýr Gylfa-
dóttir og Berghildur
Erla Bemharðsdóttir.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92 4/93 5
12.00 Fréttaýfirlit á hádegi
12.01 Daglegt mál
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Au&lind
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Bókmenntaþátturinn Skála-
glamm. „Sú kvalda ást sem hug-
arfylgsnin geyma“. Sigríöur Þor-
geirsdóttir, Geir Svansson og
Birna Bjarnadóttir fjalla um bók
Guöbergs Bergssonar. Umsjón:
Torfi Tulinius.
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Lygarinn eftir
Martin A. Hansen.
14.30 Mi°istónar
15.00 Fréttir
15.03 Þa& brennur!
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05Tónstiginn
17.00 Fréttir
17.03 Víösjá
18.00 Fréttir. Víösjá heldur áfram
18.30 Lesiö fyrir þjó&ina: Úr ævisögu
sira Jóns Steingrímssonar eftir
sjáifan hann. Bö&var Guö-
mundsson les (16)
18.45 Ljób dagsins
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt - Barnalög.,
19.57Tónlistarkvöld Útvarpsins
22.00 Fréttir
22.10 Veöurfregnir
22.15 Orö kvöldsins: Guömundur Hall-
grímsson flytur.
22.20 Hvaöan kemur gæskan? Hug-
leiöingar um skáldskap þýska
skáldsins Gottfrieds Benn
23.10 Andrarímur
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns Veöurspá
RÁS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfírlit og veöur
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hvítir máfar
14.03 Brot úr degi
16.00 Fréttir
16.05 Dagskrá: Dæaurmálaútvarp og
fréttir. Bíópistill Olafs H. Torfasonar.
17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni
útsendingu. Gestur Þjóöarsálar
situr fyrir svörum. Síminn er 568
60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Milli steins og sleggju
20.00 íþróttarásin Landsleikur viö
Kína.
22.00 Fréttir
22.10 Rokkþáttur
24.00 Fréttir
00.10 Ljúfir næturtónar
Eva Ásrún er á dagskrá Rásar
2 eftir hádegi virka daga.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veðurspá. Frótt-
ir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveöur-
spá kl. 1 og (lok frétta kl. 1, 2, 5,
6, 8,12,16,19 og 24 ítarleg land-
veöurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45,
og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,4.30,
6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns
01.30 Glefsur
02.00 Fréttir Auölind. (Endurflutt frá
fimmtudegi.) Næturtónar
03.00 Sveitasöngvar (Endurflutt frá si.
sunnudegi.)
04.30 Veðurfregnir
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
18.35- 1900.Útvarp Noröurlands.
18.35- 19.00 Útvarp Austurlands
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stö&var 2 og Bylgjunnar..
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00
16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á
Bylgjunni. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Gullmolar. Músíkmaraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980
19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. íslenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. íslenski
listinn er endurfluttur á laugardög-
um milli kl. 16.00 og 19.00. Kynn-
ir er ívar Guömundsson og fram-
leiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106,8
Dagurinn er helgaður minningu Johann-
esar Brahms 12.00 Fréttir frá Heims-
þjónustu BBC 12.05 Léttklassískt í há-
deginu 13.00 Tónskáld mánaöarins:
Johannes Brahms (BBC) 13.30 Diskur
dagsins í bo&i Japis 15.00 Klassísk
tónlist 17.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu
ívar Guömundsson kynnir nýj-
an íslenskan lista á Bylgjunni í
kvöld.
BBC 17.05 Klassísk tónlist 20.30 Þýsk
sálumessa eftir Johannes
Brahms 22.00 Saga leik-
listar í Bretlandi, 8. og
síöasti þáttur (BBC):
24.00 Klassísk tónlist til
morguns
SÍGILT FM 94,3
12.00 í hádeginu á Sígilt
FM. Létt blönduð tónlist. 13.00 Hitt og
þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson.
Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleika-
salnum. Kristln Benediktsdóttir. Blönduö
klassísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar.
Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá 3.,
4. og 5. áratugnum, jass o.ff. 19.00 Sígilt
kvöld á FM 94,3, slgild tónlist af ýmsu tagi.
22.00 Listama&ur mána&arins. 24.00
Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3.
FM957
12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og
Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-
16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00
Svi&sljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Ve&ur-
fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns
17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri
Blandan Bjöm Markús 22:00-01:00
Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm-
antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr
mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason).
16-19 Ágúst Magnússon. 19-22
Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö
kertaljós. (Kristinn Pálsson).
X-ið FM 97,7
13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00
Þossi. 19.00 Lög unga fólksins.
23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka.
01.00 Næturdagskrá.
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery
15.00 Rex Hunfs Rshing Adventures 15.30 Bush Tucker Man
16.00 Treasure Hunters 16.30 Beyond 200017.00 Wild Things
18.00 Invention 18.30 Wonders of Weather 19.00 Dangerous
Seas 20.00 Top Marques 20.30 Rrefíghters 21.00 Justice Files
22.00 Best of British 23.00 Classic Wheels 0.00 Close
BBC Prime
4.00 Developing Basic Skills in Secondary Education 4.30
Voluntary Matters 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather
5.35 Bodger and Badger 5.50 Run the Risk 6.10 Unde Jack
and Cleopatra's Mummy 6.40 Ready, Steady, Cook 7.15
Kilroy 8.00 Styie Challenge 8.30 Children's Hospital 9.00
Capital City 9.50 Prime Weather 9.55 Timekeepers 10.20
Ready, Steady, Cook 10.45 Style Challenge 11.15 One Man
and His Dog 11.45 Kilroy 12.30 Children's Hospital 13.00
Capital Cily 13.50 Prime Weather 14.20 Bodger and Badger
14.35 Run the Risk 15.00 Uncle Jack and Cleopatra’s Mummy
15.30 Dr Who: The Monster of Peladon 16.00 BBC World
News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00
Children's Hospital 17.30 Antiques Roadshow 18.00 Dad's
Army 18.30 Yes Minister 19.00 Pie in the Sky 20.00 BBC World
News 20.25 Prime Weather 20.30 Law Women 21.30 The
Bookworm 22.00 House of Cards 22.55 Prime Weather 23.00
Modelling in the Motor Industry 23.30 The Residents of Toxteth
Speak Out 0.00 The Third Revolution 0.30 Whipped Into
Action 1.00 Speaking Our Language 3.00 Teaching
Languages
Eurosport
6.30 Motorsports 8..00 All Sports: Winter X-Games 9.00 Fun
Sports 10.00 Football: World Cup 12.00 Cross-Country Skiing
13.00 Sky Surfing 13.30 Triathlon 14.30 All Sporls: Winter X-
Games 15.30 Fun Sports 16.00 Football: World Cup 18.00 Fun
Sporls 19.00 Football: World Cup 22.00 Fun Sports 23.00
Basketball 23.30 Close
MTV
4.00 Morning Videos 5.00 Kickstart 7.30 Michael Jackson:
His Story in Music 8.00 Moming Mix 9.30 On the Road With
East 17 10.00 Moming Mix 11.00 Ultimate Brit Pop Box Set
12.00 Star Trax 13.00 Hits Non-Stop 15.00 Select MTV 16.30
Star Hour With the Spice Giris 17.30 MTV's Real World 218.00
MTV Hot 19.00 The Big Picture 19.30 Girl Power 20.00 The
Spice Girls and Jamiroquai in Concert 21.00 MTV Amour 21.30
MTV's Beavis & Butthead 22.00 MTV Base 23.00 Night Videos
Sky News
5.00 Sunrise 5.30 Bloomberg Business Report 5.45 Sunrise
Continues 8.30 Beyond 2000 9.00 SKY News 9.30 Abc
Nightline With Ted Koppel. 10.00 SKY News 10.30 SKY World
News 12.30 Selina Scott Toniight 13.00 SKY News 13.30
Parliament Live 14.00 SKY News 14.15 Parliament Continues
15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live At Five
17.00 SKY News 17.30 Tonight With Adam Boulton 18.00 SKY
News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 Sky Business
Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY
National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News
23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 0.00 SKY
News 0.30 Tonight With Adam Boulton Replay 1.00 SKY
News 1.30 Sky Business Report 2.00 SKY News 2.30
Parliament Replay 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News
4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight 5.00 Sunrise
5.30 Bloomberg Business Report 5.45 Sunrise Continues
8.30 Century 9.00 SKY News 9.30 ABC Nightline With Ted
Koppel 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 Selina
Scott Tonight 13.00 SKY News 13.30 Cbs This Morning 14.00
SKY News 14.30 The Lords 15.00 SKY News 15.30 SKY
World News 16.00 Live At Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight
With Martin Stanford 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00
SKY News 19.30 Sky Business Report 20.00 SKY News 20.30
SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News
22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World
News Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight With Martin
Stanford Replay 1.00 SKY News 1.30 Sky Business Report
2.00 SKY News 2.30 The Lords Replay 3.00SKYNews 3.30
CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News
Tonight
TNT
20.00 The Portrait 22.00 Marlowe 23.40 Cimmaron 2.10 The
Porlrail
CNN
4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30
Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World
News 8.00 Worid News 8.30 CNN Newsroom 9.00 Worid
News 9.30 World Report 10.00 Worid News 10.30 American
Edition 10.45 Q 8 A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport
12.00 World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King
14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30
Science & Technology 16.00 World News 16.30 Q 8 A 17.00
Worid News 17.45 American Edition 18.30 Worid News 19.00
Larry King 20.00 World News Europe 20.30 Insighl 21.30
Worid Sport 22.00 World View 23.00 World News 23.30
Moneyline 0.00 Worid News 0.15 American Edition 0.30 Q 8
A 1.00 Larry King 2.00 Worid News 3.00 Worid News 3.30
Worid Report
NBC Super Channel
4.00 The Ticket NBC 4.30 NBC Nightly News With Tom
Brokaw 7.00 CNBC’s European Squawk Box 8.00 European
Money Wheel 13.00 CNBC Squawk Box 14.00 Home and
Garden 14.30 Interiors by Design 15.00 The Site 16.00
National Geographic Television 17.00 The Ticket NBC 17.30
VIP 18.00 Dateline NBC 19.00 Federation Cup Highlights
20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With
Conan O'Brien 22.00 Later 22.30 The Tonight Show With Jay
Leno 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 0.00
Internight 1.00 VIP 1.30 Wine Express 2.00 Talkin' Blues
2.30 The Ticket NBC 3.00 Wine Express 3.30 VIP
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Spartakus 5.00 The
Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00 The Yogi Bear
Show 6.30 Tom and Jerry Kids 7.00 The Real Adventures of
Jonny Quest 7.30 Scooby Doo 8.00 Worid Premiere Toons
8.15 Cow and Chicken 8.30 The Mask 9.00 Yogi and the
Magical Flight of the Spruce Goose 10.45 Tom and Jerry 11.00
Ivanhoe 11.30 Little Dracula 12.00 The Jetsons 12.30 The
Fiintstones 13.00 The Real Story of... 13.30 Thomas the Tank
Engine 13.45 Droopy 14.00 Tom and Jerry Kids 14.30 The
Bugs and Daffy Show 14.45 Hong Kong Phooey 15.00 Scooby
Doo 15.45 Cow and Chicken 16.00 The Jetsons 16.30 The
Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.30 The
Real Adventures of Jonny Quest 19.00 Two Stupid Dogs 19.30
The Bugs and Daffy Show Discovery