Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 33 .
K"
18
tónlist
\ ísland
—.... — plötur og diskar —
| 1. ( 1 ) Pottþétt 7
Ýmsir
| 2. ( 2 ) Pop
U2
t 3. (10) Evita
Ur kvikmynd
f 4. ( 8 ) Romeo & Julict
Úr kvikmynd
t 5. ( 4 ) Stoosh
Skunk Anansie
t 6. (13) Falling Into You
Celine Dion
t 7. ( 9 ) Tragic Kingdom
No Doubt
t 8. (- ) Shine
Úr kvikmynd
t 9. (12) Spice
Spice Girls
4 10. ( 3 ) Boatmans Call
Nick Cave
4 11. ( 7 ) Blur
Blur
112. (— ) Space Jam
Úr kvikmynd
113. (Al) Áfram Latibær
Ýmsir
414. (5) Fólkerfífl
Botnleöja
115. (16) Grammy Nominees 1997
Ýmsir
116. (- ) íslensku tónlistarverðlaunin
Ýmsir
117. (Al) Secrets
Toni Braxton
4 18. (17) Homework
Daft Punk
119. (Al) Older
George Michael
4 20. (15) í Álftagerði
Álftagerðisbræður
London
-lög-
t 1. (- ) Block Rockin’ Beats
The Chemical Brothers
4 2. (1 ) Mama/Who do You Think You Are
Spice Girls
t 3. ( 3 ) Don't Speak
No Doubt
| 4. (- ) North Country Boy
The Charlatans
4 5. ( 2 ) ■ Belive I Can Fiy
R. Kelly
t 6. (- ) Belissima
DJ Quicksilver
t 7. (- ) Free Me
Cast
t 8. (- ) Hit ’Em High (The Monstars’...)
B. Real/Busta Rhymes/Coolio o.fl.
4 9. ( 6 ) Encore Une Fois
Sash!
t 10. (- ) Gotta Be You
3T
New York
—lög—
t 1. (1 ) Can't Nobody Hold Me down
Puff Daddy
| 2. ( 2 ) Wannabe
Spice Girls
t 3. ( 3 ) You Were Meant for Me
Jewel
t 4. ( 7 ) All By Myself
Celine Dion
4 5. ( 4 ) ln My Bed
Dru Hill
t 6. ( 6 ) Every Tíme I Close My Eyes
Babyface
9 7. ( 5 ) Un-Break My Heart
Toni Braxton
8. ( 9 ) ITI Be
Foxy Brown featuring Jay-Z
9. ( 8 ) For You I Will (From „Space Jam")
Monica
10. (10) I Belive I Can Fly („Space Jam")
R.Kelly
Bretland
— plötur og diskar—
| 1. ( 1 ) Spice
Spice Gírls
t 2. ( -) Lisa Stansfield
Lisa Stansfield
4 3. ( 2 ) Still Waters
Bee Gees
t 4. ( 6 ) Tragic Kingdom
No Doubt
t 5. ( 5 ) Everything Must Go
Manic Street Preachers
I 6. ( 4 ) Pop
I U2
t 7. ( 7 ) Ocean Drive
Lighthouse Family
| 8. ( 3 ) Before the Rain
Eternal
9 9. ( 8 ) Very Best of the Bee Gees
Bee Gees
) 10.(10) Blue is the Colour
The Beautiful South
Bandaríkin
t 1. (- ) Nine Lives
Aerosmith
t 1(6) Space Jam
Soundtrack
| 3. (1 ) The Untouchable
Scarface
4 4. ( 3 ) Unchained Melody/The Early..
Leann Rimes
4 5. ( 4 ) Spice
Spice Girls
t 6. ( 7 ) Falling Into You
Celine Dion
4 7. ( 5 ) Pieces of You
Jewel
I 8. ( 2 ) Pop
U2
4 9. ( 8 ) Bringing Down the Horse
The Wallflowers
910. ( 9 ) Tragic Kingdom
No Doubt
Byrjuðu
snemma
Bee Gees eru enn aö eftir fjögurra áratuga feril.
Barry var níu
ára og tvíburarn-
ir Robin og
Maurice sjö þeg-
ar þeir hófu aö
koma fram á
laugardags-
morgnum í kvik-
myndahúsum í
heimaborginni
Manchester. Þeir
sungu þá vinsæl-
ustu lögin hverju
sinni og kölluðu
sig fyrst The
Rattlesnakes og
síðar Wee
Johnny Hayes &
The Bluecats.
Tveimur árum
síðar fluttist fiöl-
skyldan til Ástr-
alíu og þegar bræðumir era sextán og fjórtán ára
er fyrsti plötusamningurinn í höfn.
Of langt mál er aö rekja ríflega fjöratíu ára tón-
listarferil bræðranna þriggja í stuttri blaðagrein.
Rétt er þó að geta þess að í janúar vora þrjátíu ár
liðin síðan fyrsta lagið þeirra, Spicks and Specks,
komst í efsta sæti vinsældalista í Ástralíu. Mán-
uði síðar gerðu þeir fimm ára samning við helsta
örlagavaldinn í lífi sinu, umboðsmanninn og síö-
ar plötuútgefandann Robert Stigwood sem þá átti
samvinnu við Brian Epstein en stofnaði síðar fyr-
irtækið RSO. Stigwood tók Bee Gees að sér og ár-
angurinn lét ekki á sér standa. Lögum bræðr-
anna og tveggja ástralskra samverkamanna
þeirra í hljómsveitinni tók að rigna inn á .vin-
sældalistana, fyrst í Bretlandi og annars staðar í
Evrópu og síðar í Bandaríkjunum. Fyrsta topp-
lagið á breskum lista var Massachusetts. Það
náði efsta sætinu haustið 1967 en vestanhafs urðu
bræðumir að bíða til ársins 1971 eftir því aö ná á
toppinn. Það tókst þeim með laginu How Can You
Mend a Broken Heart.
Hæðir og lægðir
Upp úr 1970 benti ýmislegt til þess að vinsæld-
ir Bee Gees færu dvínandi. Bræðrunum lenti
saman og Robin lét sig hverfa í nokkur misseri.
Og þótt hann kæmi aftur höfðu deilumar skaðaö
ferilinn varanlega að þvi er virtist. En árið 1975
skýtur þeim aftur upp á stjömuhimininn með
lögum af plötunni Main Course. Jive Talking og
Nights on Broadway urðu vinsælust. Lögin vora
með mun þéttari danstakti en annað sem bræð-
umir höfðu sent frá sér áður og í Nights on Broa-
dway reyndu þeir fyrir sér með falsettusöng með
svo góðum árangri að hann hefur einkennt tón-
list þeirra allar götur síðan.
Saturday Night Fever
Bræðumir þrír vora nú allt í einu í sviðsljós-
inu að nýju eftir nokkurra ára lægð. Og þeir létu
kné fylgja kviði. í marsmánuði 1977 hafði Robert
Stigwood sambcmd við þá og heimtaði fjögur lög
með hraði. Hann hafði tekið að sér að fjármagna
kvikmyndina Saturday Night Fever og vantaði
tónlist til að láta unga og óþekkta leikara, John
Travolta og Karen Gomey, dansa eftir. Þeir
sendu umsvifalaust lögin How Deep Is Your Love,
Night Fever, More Than a Woman og Staying Ali-
ve. Fimmta nýja lagið, If I Can’t Have You, hljóð-
ritaði söngkonan Yvonne Elliman og jafnframt
voru tvö eldri lög, Jive Talking og You Should Be
Dancing, notuð í myndinni.
Sex í röð á toppinn
Öll þessi lög hlutu geysilega góðar viðtökur og
öll nema More than a Woman náðu efsta sæti
Billboard-vinsældalistans bandaríska. Velgengn-
inni fylgdu Bee Gees eftir með plötunni Spirits
Having Flown. Þar rak hvert danslagið annað í
bland viö hugljúfar laglinur. Þrjú lög komust á
toppinn: Too Much Heaven, Tragedy og Love You
Inside out. Hið síðastnefnda var sjötta lagið í röð
sem Bee Gees komu á toppinn og náði það sætinu
eftirsótta í sumarbyrjun 1979. Síðan hefur hvorki
gengið né rekið hjá bræðrunum Barry, Robin og
Maurice Gibb ef staða þeirra á vinsældalistum er
skoðuð. Þeir
hafa hins vegar
baukað eitt og
annað hver í
sínu lagi og orö-
ið misvel
ágengt eins og
gengur.
Btill Waters
eða Lygna, heitið
á nýjustu plötu
Bee Gees, er eng-
an veginn ein-
kennandi fyrir
feril þessa gam-
alreynda tríós.
Bræðumir
Barry, Robin og
Maurice Gibb
eiga sennilega
heimsmet í hæð-
um og lægðum á
löngum tónlistar-
ferli sínum, ferli
sem teygir sig
sennilega allt aft-
ur til ársins 1956.
Fórnar-
lömb fyrri
velgengni
Þegar vel-
gengni Bee
Gees var sem
mest í lok átt-
unda áratugar-
ins reis diskó-
bylgjan hvað
hæst í Banda-
ríkjunum og
raunar um all-
an heim. Bylgj-
an sú hjaðnaði
fljótt. Tónlistin
gleymdist hins
vegar ekki og
það komst í
tísku að fjand-
skapast út í allt
sem kennt var
við diskó. Gibb-
bræðumir telja
að þeir hafi orð-
ið fómarlömb
„and-diskóbylgj-
unnar“. Þeirra
framlag hafi
verið flokkað
allt of einhliða
sem danstónlist,
diskó af verstu
sort og þvi hafi
þeir átt á brattann að sækja síðasta hálfan annan
áratuginn.
Bræðumir hafa sent frá sér nokkrar plötur á
síðustu árum. Vinsældirnar hafa ekki verið neitt
í líkingu við fyrri frægð. Eitt og eitt lag hefur þó
náð í gegn. Nú síðast Alone af plötunni Still Wa-
ters. Hún kom út í Evrópu í síðasta mánuði. Búið
var að ákveða útgáfudaginn vestanhafs, 22. apríl,
en nú hefur plötunni verið frestað til sjötta maí.
Ástæðan er sú að þeir Barry, Robin og Maurice
verða formlega teknir í tölu eðalrokkara, Rock
and Roll Hall of Fame, nú í maí. Aðstandendum
frægðarsalarins þótti rétt að heiðra bræðurna nú
í vor í tilefhi þess að um þessar mundir era þrjá-
tíu ár liðin síðan þeir slógu í gegn. Þá era jafn-
framt liðin tuttugu ár á þessu ári frá því að tón-
listin úr myndinni Saturday Night Fever var gef-
in út.
Hljómleikaferðir á leiðinni
Síðar á árinu fara bræðumir Gibb í hljóm-
leikaferö um Bandaríkin og á næsta ári ætla þeir
að heimsækja Evrópu og aðrar álfur. Eðlilegt er
að þeir hefji ferðina vestra. Þar hafa þeir notið
mestra vinsælda síðastliðinn aldarfjórðung og
þar hafa þeir verið búsettir. Hvort platan Still
Waters verður til þess að hífa vinsældir Bee Gees
upp i hæstu hæðir í þriðja sinn á ferlinum skal
ósagt látið. Þeir Barry, Robin og Maurice Gibb
eiga enn þá fjölmarga aðdáendur um allan heim
og víst er að þeir taka nýju plötunni væntanlega
Qestir fagnandi.
Samantekt:-ÁT
lygnum sjó
- verða innvígðir í Frægðarsal rokksins í næsta mánuði