Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 Vesturlandsfjör: Borgfirðingar halda stórhátíð DV. Vesturiandi:____________________ Laugardaginn 5. apríl halda Borg- firðingar og Mýramenn stórhátíð á Hótel íslandi. Sams konar hátíð var haldin á síðasta ári og þótti hún takast svo vel að ákveðið var að end- urtaka leikinn á þessu ári. Á annað hundrað listamanna munu skemmta Reykvíkingum og þeim sem leggja leið sína til Reykja- víkur á hátíðina á Hótel íslandi. Fimm kórar taka þátt í skemmtun- inni. Samkór Mýramanna, Kveldúlf- skórinn, Kirkjukór Borgamess, Karla- kórinn Söngbraeður og Freyjukórinn. Margir efnilegir og góðir söngvarar koma fram, svo sem Kári Waage, Erla Friðgeirsdóttir, Sonja Lind Eyglóar- dóttir og söngdúett skipaður þeim Snorra Hjálmarssyni og Gunnari Emi Guðmundssyni. Hópur dansara úr Borgarfirði sýnir þjóðdansa og hag- yrðingar kasta fram stökum og að lok- inni dagskrá skemmtir hljómsveitin Upplyfting. -DVÓ Fflharmónía í Langholtskirkju Söngsveitin Fílharmónía heldur tónleika ásamt hljómsveit og ein- söngvurum í Langholtskirkju á morgun og sunnudag kl. 17. Á efhis- skrá eru Gloria RV 589 eftir Anton- io Viv£ddi og Nelson - messa eftir Joseph Haydn. Stjómandi kórsins er Bemharð- ur Wilkinson, flautuleikari hjá Sin- fóníuhljómsveit íslands, en hann var ráðinn til starfans sl. haust. Raddþjálfari kórsins er Elísabet Er- lingsdóttir. Einsöngvarar á þessum tónleikum eru Sigrún Hjálmtýsdótt- ir, Hulda Guðrún Geirsdóttir, Elsa Waage, Snorri Wiium og Loftur Er- lingsson. Konsertmeistari er Rut Ingólfsdóttir. ■ium helgina a • syning- ar verða á Vestlenskir hestamenn í Reiðhöll Um helgina verður haldin stórsýning vest- lenskra hestamanna í Reiðhöll Gusts í Kópa- vogi. Um 90 hross verða á sýningunni og má geta þess að elsta hrossið er 29 vetra og elsti þátttak- andinn 84 ára og báðir í fullu fjöri. Níu hestamannafélög á Vesturlandi og Vest- fiörðum standa að sýn- ingunni og verður margt til gamans gert og úrvals gæðingar og kynbóta- hross til sýnis. Má nefna að afkvæmi Kolfinns frá Kjarnholtum og Stíganda á Sauðárkróki verða á sýningunni, svo og Jór frá Kjartansstöðum og Skúli í Svignaskarði og Maístjciman. Hinn óvið- jafnanlegi Ingimar Sveinsson frá Hvanneyri Stórsýning vestlenskra hestamanna veröur haldin f Reiðhöll Gusts f Kópavogi um heigina en um 90 hross taka þátt f sýningunni. tvær morgun og hefiast þær kl. 14 og 21 og loka- sýningin verður síðan á sunnudaginn kl. 15. Hvanneyri með sýningu. íslandsmeist- ari barna í fiórgangi, Karen Líndal Marteinsdóttir, sýnir listir sínar og ýmislegt fleira verður á boðstól- um á stórsýningu þess- með hesta sína og einnig verður Bændaskól- inn á sýnir listir sínar Fyrsta sýningin verður kl. 21 í kvöld, Söngsveitin Fíiharmonía heldur tónleika í Langholtskirkju um helgina. DV l/i iiL/iiyniki n¥lni¥i 1 iWMSI/ifl 904-5000 Verð aðeins 39,90 mín. A Þú þarft aðeins eitt símtal í Kvikmyndasíma DV til að fá upplýsingar um allar sýningar kvikmyndahúsanna t KVSKMYNDAs/Mf 904-5000 í BOÐI KRAKKAKLÚBBS DV 0G STJÖRNUBÍÓS í tilefni af 5 ára afmæli Krakkaklúbbs DV bjóða klúbburinn og Stjörnubíó ölium Krakkaklúbbsfélögum í bíó á myndina Gullbrá og birnirnir þrír. Krakkaklúbbssýningar verða alla laugardaga og sunnudaga í apríl. kL 15. Miðar verða afhentir á laugardögum hjá DV. Þverholti 11. frá kl. 10-14. Hverfélagi færtvo biómiða. Munið að koma með Krakkaklúbbsskírteinin. m\m Þeir sem geta ekki nýtt sér bíómiðana fá í staðinn gómsætan Kjörfshlunk. Ávísanir á Kjöríshlunkana verða afhentar hjá umboðsmönnum DV um land allt. Afhendingartími á hverjum stað verður auglýstur í DV þriðjudaginn 8. aprfl. v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.