Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 4. APRIL 1997 Topplagið Hljómsveitin U2 situr með lag sitt, Staring at the Sun, í efsta sætinu þriðju vikuna í röð og ætti það að koma fáum á óvart. Lagið rauk beint í toppsætið fyrstu viku sína á lista og má telj- ast líklegt að það láti það ekki eftir baráttulaust. Hástökkið Það er enginn annar en spænski hjartaknúsarinn frá Malaga, Antonio Banderas, sem á hæsta nýja lagið. Það er High Flying, Adorer úr kvikmynd- inni Evitu sem stekkur upp í 14. sætið, Flestir vissu um leikhæfi- leika kappans en nú þykir sann- að mál að sönghæfileikar hans séu engu síðri. Hæsta nýja lagið Hæsta nýja lagið á listanum þessa vikuna er Encore Une Fols meðSashen það rýkur beint upp í 10. sæti listans. Ekki slæmur árangurþar. Oasis græðir mest Síðari Oasis gaf útfyrstu smá- skífu sina (Supersonic) í apríl 1,994 hefur hún halað inn hálfan milljarð króna, Það gerir sveit- iija tekjuhæstu „nýju" rokk- hýómsveit Breta frá byrjun. Morrissey vanstilltur Þól Morrissey (fyrrverandi söngvari The Smiths) hafi ekki kláráð nýju plötuna sína er búið að ákyeða útgáfumánuð og nafn á gripinn. Hún á að heita Mala- djusted og ef allt gengur sam- kvæmt áætlun þá á platan að koma út í september næstkom- andi. Fyrsta smáskífan kemur hins vegar út í ágúst og mun heita Alma Matters. Aðrir lagatitlar eru Roy's Keen og Sat- an Rejected My Soul. Upptöku- stjóri á plötunni er gamaÚ sam- starfsmaður Morrissey, Steve Lillywhite. í b o ð i Ul O) o o. £2. 12 13 ® JlL 16 17 QD 20 20 M 22 24 ŒL 26 28 (29) j 30 30 31 32 33 34' 36 37 38 39 40 á B y I g j u n n i 13 15 18 14 16 10 10 23 17 12 16 18 18 10 20 30 11 12 17 22 19 11 NYTT 14 28 19 '27, 33 [ 38 15 26 32 21 27 27 35 36 31 21 24 39 31 13 24 37 26 T O P P 4 O Nr. 215 vikuna 3.4. '97 - 9.4. '97 ...3. VIKA NR. 1. STARINGATTHESUN U2 REMEMBER ME BLUEBOY #1 CRUSH GARBAGE SONG2 BLUR DA FUNK DAFT PUNK MINN HINSTI DANS PÁLL ÓSKAR HEDONISM SKUNK ANANSIE I BELIEVE I CAN FLY R. KELLY HUSH KULASHAKER NÝTTÁUSTA ENCORE UNE FOLS SASH LET ME CLEAR MY THROAT DJ KOOL WATERLOO SUNSET CATHY DENNIS I CANT MAKE YOU LOVE ME GEORGE MICHAEL HIGH FLYING, ADORED . HÁSTÖKK V1KUNNAR ... ANTONIO BANDERAS/MADONNA AIN'T TALKIN' ABOUT DUB APOLLO 440 ISHOTTHESHERIFF WARREN G AIN'T THAT JUST THE WAY LUTRICIA MCNEAL I WILL SURVIVE CAKE WOMAN IN LOVE REBEKAH RYAN NANCY BOY PLACEBO STAR PEOPLE GEORGE MICHAEL YOUR WOMAN WHITÉTOWN I DON'T WANT TO TONI BRAXTON THE NEW POLLUTION BECK READYTOGO REPUBLICA KVÖLDIN í BÆNUM _X" VERSLÓ WIDE OPEN SPACE MANSUN WHO DO YOU THINK YOU ARE S,.< SPICE GIRLS DON'T YOU LOVE ME ETERNAt FALLING IN LOVE AEROSMITH MMM BOB HANSON GIVE DISHWALLA m. IF I NEVER SEE YOU AGAIN, WET WET WET VOLCANO GIRLS VERUCA SALT ALONE BEE GEES A RED LETTER DAY PET SHOP BOYS SVUNTUÞEYSIR BOTNLEÐJA RUNAWAY NURYICAN SOUL/INDIA I WANT YOU SAVAGE GARDEN PLEASE DONT GO NO MERCY Fno Fighters ráða trommara Trommarinn Taylor Hawkins er áður trommaði fyrir gyðjuna Alanis Morissette hefur nú geng- ið til liðs við rokksveitina Foo Fighters. Hann spilar samt sem áður ekki með á nýrri plötu Foo Fighters sem kemur út þann 20 mal og kallast The Color And the Shape. Hawkins verður hinsveg- ar verður með á fyrirhugaðri tónleikaferð Foo Flghters. U2 í klandri Ekki er víst að fyrirhugaðir „PopMart" tónleikar U2 í heima- borg sveitarinnar, Dublin, verði haldnir. Tónleikanna á að halda þann 30. ágúst en vandinn er sá að U2 hefur ekki fengið nægilega stóran stað undir tónleikanna. U2 hafa beðið um að fá að spila í Phoenix Park sem er stærsti al- menningsgarður í Evrópu og gætu 100 til 150 þúsund manns hlýtt á rokkaranna flytja tónlist sina þar. Vandinn er sá að afar strangar reglur gilda um útitón- leika í almenningsgörðum } Dublin og íbúar í grennd við garðinn óttast ólæti vegna tón- leikanna. Reyndar hefur hh'óm- Ksvenii^oft lent.í vandræðum "ineð að halda tónleika í Dublin ogíyarð hljómsvéitin að halda tónleik)a4 minni stqð.en átti upp- hafiega að gera þe'gar húh hélt ZooTV tonljBika sína í-Dublin árið 1993. Menningarmálaráð- herra íra er hiris vegar harður á því að U2 fái aö halda tónleika í Phoenix Park - a Systir Richey gagn- rýnir lögreglu Systir hins týnda gítarleikara j, Manic Street Preachers, Richey Edwards, telúr bresku lögregl- una vera að klúðra leitinni að bróður sínum. Hún hefur til að mynda gagnrýnt að myndbands- upptaka af umferðinni nálægt staðnum þar sem bíll rokkarans fannst var ekki skoðuð fyir en % fyrir hálfum mánuði síðan. Richey Edwárds hvarf í byrjun árs 1995. Kynnir: ívarGuðmundsso, Islenskl llstinn er samvinnuverkefni Bvlgjunnar. DV 09 Coca-Co/a á Islandi. Listinn er niturstaoa skoianakönnunar sem framkvæmd er al markaðsdeild DVI hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tilAOO, á aldrinum J4 tíl 35 ara. af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfíuttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og erbirtur á hveríum föstudegi IDV. Listinn erjafnframt endurflutturá Bylgjunni a hveríum laugardegi kl. 16.00. Llstinn er birtur, aohluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listínn tekur þétt i vali „World C/iartf sem framleiddur er af Radio Cxpress 1 Los Angeles. Cinnig hefur hann áhrif i Uvrópulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið gf bandariska tánlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón mefl skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvaamd könnunar: Markaðsdeild DV;-Tölyuvinnsla:'Dódór Handrit heimildaröflun og yfirumsjón meö framleiöslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráínn Steinsson1- Úts^ndingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynhir: Jón Axel Ólaísson ^ ______m f 1 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.