Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1997, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1997, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1997 5 Fréttir Skeifan 11 D • Sími 568 6466 Ríkissaksóknari vill sjá hvert endanlegt umhverfistjón verður vegna strandsins: Beðið með að ákæra Við söfnum fötum og skóm á eftirtöldum stöðum: • Skútuvogi 1, i sama húsi og Raftækjaversiun íslands • Fella- og Hólakirkju • Seltjarnarneskirkju • Hafnarfjarðarkirkju v/Strandgötu • ísafjarðarkirkju • Glerárkirkju, Akureyri • Egilsstaðakirkju Tekið er á móti heilum og hreinum fatnaði. Gott er ef menn hafa tök á að flokka fötin sín: karlmanna, kven- og barnaföt. Tekið er við góðum skóm, bundnum saman. OPIÐ: Fimmtudag og föstudag frá kl. 10 til 20 Laugardag frá kl. 10 til 18 (nema ísafirði). \-\Tj HJÁLMRSTOFNUN KIRKJUNNAR DMT demantsbrýni Þegar gæðin skipta máli skipstjóra Vikartinds - 4ra milljóna króna reiðufé liggur fyrir til tryggingar endurkomu hans Akveðið hefur verið að bíða um sinn með að taka afstöðu til þess hvort eða með hvaða hætti skip- stjóri Vikartinds, Michael Barz, verður ákærður. Ástæðan er sú að ekki er ljóst enn þá hve áhrif strandsins á umhverfið verða um- fangsmikil þó vissulega liggi fyrir að langt er síðan jafnmikil spjöll hafa verið unnin á náttúru landsins á jafn skömmum tíma. Michael Barz er kominn til heimaborgar sinnar, Hamborgar, enda var farbanni á hann hér á landi aflétt fyrir skömmu. Trygging hefur verið lögð fram gagnvart því að hann komi aftur til íslands ef ákæruvaldið óskar þess að hann svari til saka í ákærumáli. Hjá Héraðsdómi Reykjavíkur liggur nú frammi bankabók sem sýnir fram á 4 milljóna króna pen- ingainnstæðu, reiðufé, sem útgerð skipsins hefur lagt fram til trygg- ingar því að skipstjórinn komi til landsins ef á þarf að halda. Rann- sóknarlögregla ríkisins fór fram á að 5 milljóna króna trygging yrði lögð fram en dómurinn féllst á að upphæðin sem útgerð reiddi fram yrði 4 milljónir króna. Það sem ríkissaksóknari mun væntanlega taka mið af þegar ákvörðun verður tekin um ákæru er hvort skipstjórinn hafi stofnað áhöfn sinni í lifshættu með því að neita ítrekað frá kunnugu fólki og sérfræðingum að þiggja aðstoð varð- Reykjavík: Handtekinn eftir þjófnað Karlmaður var handtekinn eftir að hann stal 7.500 krónum úr rakarastofu á Amtmannsstíg í gærmorgun. Maðurinn komst reyndar í burtu eftir þjófnaðinn en starfs- fólk gat gefið greinargóða lýs- ingu á honum. Hann var síðan handtekinn á Skúlagötu skömmu siðar. -RR skips þegar Vikartindur var nánast vélarvana skammt frá hættulegu grunnbroti í Þykkvabæjarfjöru síð- degis þann 5. mars. Eins og að fram- an greinir verður auk þess ná- kvæmlega tekið mið af því hve um- hverflstjón verður mikið að teknu tilliti til olíumengunar, leifa af gám- um og vörum, skipsskrokknum sjálfum og fleiru. -Ótt Michael Barz, skipstjóri Vikartinds, hefur lagt fram þessa bankabók meö 4ra milljóna króna innistæðu hjá Héraösdómi Reykjavíkur til tryggingar því að hann komi aftur til íslands til aö svara til saka ef hann veröur ákæröur. DV-mynd HÞG EKTAITALSKT PARMIGIANO REGGIANO...........Zanetti GRAPPA NARDINI............Nardini PECORINO.....................Pina AVERNA SICILIANA........Fratelli Averna MOZZARELLA..............Tenegrino PROVOLONE PICCANTE.Zanetti/Carbinella AMARONE...................Fabiano GRANA PADANO..............Zanetti MARSALA..................Lombardo PROSCIUTTOfParma skinka)..Montorsi r KISILL HF. - umboðs og heildsala. Ánanaustum 15 — Rvík — sími 551-5960-fax 552-8250.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.