Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1997, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1997, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1997 7 DV Sandkorn Fréttir Túlkunarsvið För Hermanns Skúlasonar hafn- arstjóra og Þórunnar Gestsdóttur aðstoöarmanns bæjarstjóra ísafjarð- arbæjar til Flórída er nokkuð um- deild í héraði. Þau fóru á dögunum á ráðstefnu til að kynna ísa- flarðarhöin og kostaði ferðin drjúgan skild- ing. Samkvæmt Bæjarins besta á ísafirði bar þó ferðin nokkum árang- ur því glæsifleyið Queen Eliza- beth II var í framhaldinu væntanlegt til að efla hag Vestfirðinga. Gísli Hjartarson stórkrati á ísafirði hafði samband við útgerð skipsins til að forvitnast nánar um ferðir þess. Þá kannaðist enginn við að skipið væri væntan- legt til ísafjarðarbæjar. Aftur á móti ætti það aö hafa viðkomu í Isfjord á Svalbarða. Þykir nú nokkuð ljóst að íjölga verði sviðahausum vestra og taka upp sviðsstjóra túlkunarsviðs. Ljóskan á Saga Class Hér kemur saga um ljóskuna sem keypti sér flugmiða hjá Flugleiðum til New York. Ljóskan kom inn í flugvélina og settist beint í sæti á Saga Class þó hún ætti að sitja i venjulegu far- þegarými. Ljós- kan sat sem fastast þrátt fyrir mótmæli flugfreyjanna sem reyndu að útskýra fyrir henni að hún ætti ekki að sitja á Saga Class. Flug- stjórinn var þá loks fenginn til að fara og tala við ijóskuna. Flug- freyjumar fylgdust spenntar með en eftir örstutt spjall flugstjórans við Ijóskuna spratt vinan á fætur og hljóp aftur í og settist i venjulegt sæti. Flugstjórinn kom fram í vél ánægður á svip. „Hvað í ósköpun- um sagðirðu eiginlega við hana,“ spurðu flugfreyjumar undrandi yfir góðum árangri kafteinsins. „Ég sagði henni að Saga Class færi ekki til New York,“ svaraði flugstjórinn. r Oheppinn bensínþjófur Hann var ansi óheppinn þjófurinn sem ætlaði aö stela bensini úr húsbíl þegar bensínverkfallið stóð yfir á dögunum. í bílnum er netnilega bensíntankur en einnig annar tankur sem geymir úr- ganginn úr sal- eminu. Þegar eigandi húsbíls- ins kom að bíl sínum einn morguninn sá hann slöngu i tankopinu en ekki á bens- íntanknum heldur tanknum með úrgangin- rnn í. Á jörðinni lá tómur bensín- brúsi og við hliðina á honum var stór ælupoliur en sá sem ætlaði að stela bensíninu var á bak og burt og ekkert hefur spurst til hans síðan. Skrældur Elis Kjaran Friðfinnsson á Þing- eyri er mörgum landsmönnum kunnur af brautryðjendastarfi sínu í vegargerð þar sem hann heldur uppi að eigin frumkvæði vegasam- göngum milli Dýraljarðar og Lokinhamza- dals í Arnar- firði. Elli Kjar- an er ekki síð- ur kunnur af vísum sínum sem margar hafa orðið fleygar. Hann átti á dögunum leið til Reykja- víkur þar sem hann gekkst undir allsheijar læknisrannsókn. í fram- haldinu varð þessi visa til: Af hjartanu tóku þeir heilsurit. Ég var hlustaður, veginn og skrældur Þá reyndist neðan við naflann vit, þegar náttúrukjaminn var mældur. Umsjón: Róbert Róbertsson og Reynir Traustason Nýr kennari viö Qölmiölaskor í HÍ: Sigrún Stefánsdóttir réði eftirmanni sínum Sigrún Stefánsdóttir sem stjórnað hefur kennslu í fjölmiðlafræðum tekur á næsta kennslumisseri við stjórn blaðamannaháskólans í Árós- um i Danmörku og hefur fengið árs- leyfi frá störfum við Háskóla ís- lands. Við kennslu hennar tekur Sigrún Björnsdóttir, fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu. Að sögn Þorbjamar Broddasonar, prófessors og deildarforseta Félags- vísindadeildar Háskóla íslands, var orðið liðið á vetur þegar ljóst varð að Sigrún fengi fyrmefnda skóla- stjórastöðu í Danmörku. Því hefði verið bragðið á það ráð að ráða stundakennara tímabundið til eins árs og að sögn hans verður formlega gengið frá ráðningu kennarans á næstu dögum í deildarráði Félags- vísindadeildar. Samkvæmt heimildum DV benti Sigrún Stefánsdóttir sérstaklega á eftirmann sinn við fjölmiðlaskor Fé- lagsvísindadeildar. Þorbjörn stað- festi að rétt væri að Sigrún hefði bent á nöfnu sína Bjömsdóttur sem eftirmann sinn. „Þetta er tillaga Sig- rúnar Stefánsdóttur sem við förum eftir og emm mjög ánægð með,“ sagði Þorbjörn í samtali við DV. Hann sagði að Sigrún Bjömsdóttir tæki við kennslu nöfnu sinnar á næsta kennslumisseri á hausti kom- anda, en sjálfur yrði hann formleg- ur stjómandi skorarinnar. -SÁ Rauði krossinn á Isafirði: Fini loftpressur Traustbyggðar léttar og meðfærilegar Þegar gæðin skipta máli Skeifan 11 D • Sími 568 6466 Hjólahjálmar á dúndurverði Aöeins lcr. 2-90 Sigrún Stefánsdóttir hefur fengið ársieyfi frá kennslustörfum við Háskóla ís- lands. Að tillögu Sigrúnar tekur Sigrún Björnsdóttir, fréttamaður á Ríkisút- varpinu, við starfi hennar á meðan. Borgartúni 26, Reykjavík Sími 562 2262 - Bæjarhrauni 6, Hafnarfirði Sími 565 5510 Bryndís tekur við af Sigríði Hrönn Fyrir böm og fullorðna Bryndís Friðgeirsdóttir, fyrrver- andi bæjarfulltrúi á ísafirði, hefur verið ráðin til að taka við af Sigríði Hrönn Elíasdóttur á Svæðisskrif- stofu Rauða krossins á ísafirði. Sig- og ber ekki heilt starf. Nú, þegar flóttamennirnir hafa komið sér fyr- ir, er þörfin enn minni á heilum starfsmanni," segir Sigrún. Hún segir eftirsjá í Sigríði Hrönn sem rækt hafi starf sitt með ágæt- um. -rt rún Árnadóttir, framkvæmdastjóri RKÍ, staðfesti í samtali við DV að gengið væri frá ráðningu hennar samhliða því að starfið væri skorið niður í hálft starf. „Ástæða þess að við skerum þetta starf niður er sú að svæðið er lítið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.