Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1997, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997 31 Fréttir Akranes: Stórgjafir til sjúkrahússins DV, Akranesi: Hjónin Kristgerður Þórðardóttir og Andrés Andrésson, Skagabraut 25, Akranesi, afhentu nýverið Sjúkrahúsi Akraness 6,5 milljónir króna að gjöf og heilsugæslustöð- inni 500.000 krónur. Að sögn Sigurðar Ólafssonar, framkvæmdastjóra sjúkrahússins, er þetta er einstök og mjög höfðing- leg gjöf og munu peningarnir nýtast vel til tækjakaupa fyrir stofnanirn- ar. „Þess má geta að upphæðin sem hjónin Kristgerður og Andrés gáfu er hærri en sú íjárveiting sem þess- ar stofnanir fá samkvæmt fjárlögum á árinu 1997 til tækjakaupa," sagði Siguröur Ólafsson, framkvæmda- stjóri sjúkrahússins, í samtali við Mililii i Siguröur Ólafsson, framkvæmdastjóri sjúkrahússins. DV-mynd Daníel Fatasöfnun Hjálparstofnunar kirkjunnar hófst í gær og fer vel af stað. Safnað er fötum fyrir ríki fyrrum Júgóslavíu, Tsjetsjeníu og Angóla. Söfnunin stendur í dag og á morgun. Tekið er á móti fötum í Reykjavík, Akureyri, Egilsstöð- um og ísafirði. Myndin var tekin viö Súðavog 1 í Reykjavík þar sem meöal annars er tekiö á móti fötunum. DV-mynd S Barn slasaðist á vélsleða DV, Dalvík: Fjögurra ára drengur á Dalvík slasaðist þegar hann kastaðist af vélsleða, viðbeinsbrotnaði og skrámaöist en drengurinn sat á vél- sleða sem verið var að gangsetja. Sá litli virtist hafa á hreinu hvemig koma ætti sleðanum af stað, því um leið og sleðinn hrökk í gang tætti hann af stað án þess að hægt væri að koma nokkrum vörnum við. Auðvitað hafði drengurinn enga stjóm á sleðanum, sem fór þvert yflr götu, á milli tveggja kyrrstæðra bíla, og upp á snjóruðning. Þar hent- ist hann af sleðanum og í snjómðn- inginn með fyrrgreindum afleiðing- um. Mesta mildi var að ekki fór verr, þar sem yfir umferðargötu var að fara og stutt á milli bílanna, auk þess sem litlu munaði að sleðinn ylti yfir bamið. -hiá PJO/VUSrUAUCLYSINCAR 550 5000 - í hvaða dyr sem er = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927 ★ Teppahreinsun - húsgagnahreinsun. ★ Bónum-bónleysum. ★ Þrífum fyrirtæki - heimili. ★ Hreinsum og teflonhúðum rimlagluggatjöld. ★ Eyðum lykt úr bílum -íbúðum -fyrirtækjum frystiklefum - bátum o.fl. Efnabær ehf. - Smiðjuvegi 4a Sími: 587 1950 og 892 1391 -fax 587 1950 litíb Eldvarnarhurðir Eigum á lagerA-60 gönguhurðir í stœrðum 80x200 og 90x200. Iðnaðarhurðir Lyftihurðir í ölluni stœrðum Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík • Sími S87 5699 • Fax 567 4699 ^ . ...................................................... Eldvarnar- Öryggls- hurðir hurðir FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum,WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N /Bh 18961100 «568 8806 (E) mi DÆLUBILL 0 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N Er stíflað? - stífluþjónusta / Að losa stíflu er Ijúft og skylt, líka ífleiru snúist. CT Sérhver ósk þín upp erfyllt eins og við er búist. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Hcimas(mi 537 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (gy 852 7260, símboöi 845 4577 jj|[ Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. teinn Garðarsson Kársnosbraut 57 * 200 Kópavogl Sími: S54 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. HÁÞRÝSTIÞVOTTUR VISA/EURO ÞJ0NUSTA . ALLAN S0LARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Loftpressur — Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg i innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. = VELALEIGA SIMONAR HF.# SIMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804. STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKING^ REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.