Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1997, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1997, Blaðsíða 20
32 FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997 íþróttir unglinga Rossignol-skíðamót á Akureyri: Krakkarnir fjölmenntu í risasvigiö í Hlíöarfjalli - keppt í þremur flokkum stúlkna og pilta DV, Akureyri: Skíðakrakkar frá Akureyri, Ólafs- vík, Dalvík og Húsavík fjölmenntu á Rossignol-mótið í risasvigi, sem haldið var í Hlíðarfjalli fyrir skömmu, og sýndu mörg hver eftir- tektarverð tilþrif í skíðabrekkun- um. Keppt var í þremur flokkum stúlkna og drengja og varð röð þeirra efstu þessi. Stúlkur - 8 ára og yngri: 1. Salome Tómasdóttir, A..........25,87 2. Inga Dís Júlíusdóttir, A.......27,55 3. Þóra B. Stefánsdóttir, A.......27,90 4. Ama Kristjánsdóttir, A.........28,38 5. Sólveig Þórðardóttir, Ó........29,17 Drengir - 8 ára og yngri: 1. Þorsteinn Ingason, A...........26,30 2. Ágúst F. Dansson, A............26,91 3. Ásgeir Frimannsson, Ó..........27,17 4. Björgvin K. Gunnarsson, Ó......27,92 5. Birgir K. Kristinsson, Ó.......27,98 Drengir - 9-10 ára: 1. Jón H. Jóhannsson, H...........36,45 2. Hjalti M. Hauksson, Ó..........37,77 3. Karl Brynjólfsson, D...........38,14 4. Pétur Stefánsson, A............38,21 5. Jóel M. Hólmfríðarson, H.......38,21 Stúlkur - 9-10 ára: 1. Eyrún E. Marinósdóttir, D......36,94 2. íris Daníelsdóttir, D..........37,91 3. Ásta B. Ingadóttir, A..........38,08 4. Berglind Jónasardóttir, A......38,26 5. Rut Pétursdóttir, A............38,83 Stúlkur - 11-12 ára: 1. Áslaug E. Bjömsdóttir, A.......50,78 2. Eva Dögg Ólafsdóttir, A........50,89 3. Áslaug Baldvinsdóttir, A.......51,57 4. Sólveig Á. Tryggvadóttir, A .... 51,79 5. Ása B. Kristinsdóttir, Ó.......51,79 Drengir -11-12 ára: 1. Kristinn U. Oskarsson, Ó.......49,55 2. Kristinn I. Valsson, D........52,00 3. Heimir Hjartarson, Ó..........52,93 4. Hörður Helgason, Ó............52,94 5. Magnús Smárason, A............53,22 Akureyri hlaut flesta sigurvegara eða þijá. Dalvík, Húsavík og Ólafsfjörður hlutu einn meistara hver. -gk Scania Cup mótið í körfubolta yngri flokka í Svíþjóð: Frábært hjá ÍR-strákunum - sigruðu í öllum leikjunum og urðu Scania-meistarar í 9. flokki 1997 Helgina 28.-30. mars fór fram i Svíþjóð hið árlega Scania Cup mót, sem er óopinbert Norður- landamót félagsliða í körfuknatt- leik. Strákamir í 9. flokki ÍR tóku þátt í þessu móti í ár og sigruöu þeir í öllum sínum leikjum sem voru sex talsins. Óhætt er að segja að þeir hafi unnið með þó nokkr- um yfírburðum. Unglingasíða DV óskar þeim til hamingju með hina frábæru frammistöðu, utan vallar sem inn- an, og er ljóst að ÍR hefúr orðið ís- lenskum körfubolta til mikils sóma. Úrslit leikjanna urðu þessi. ÍR-Alvika...................55-41 ÍR-Solna.....................8(M7 ÍR-Kouvot...................53-43 ÍR-Jarva....................77-55 ÍR-Topo.....................76-60 Úrslitaleikurinn: ÍR-Akropol..................65-54 Fyrstu tveir leikimir reyndust ÍR-strákunum frekar léttir en leikurinn á móti finnska liðinu Kouvot var mjög erfiður. ÍR-ingar vora 8 stigum undir í hálfleik en góður kafli þeirra í síðari hálfleik, þar sem þeir skomðu 20 stig gegn 1 stigi Kouvot, tryggði ÍR-strákun- iim sigur. Leikurinn í undanúrslitunum gegn finnska liðinu Topo var strembinn. ÍR-liðið hafði &-10 stiga forystu mestallan leikinn. Þegar líða tók á seinni háifleikinn náði Topo að minnka muninn niður í 2 stig en ÍR-piltamir áttu góðan sprett undir lokin og þá fóra Topo- menn svolitið aö örvænta og reyndu léleg 3ja-stiga skot til að minnka muninn sem gekk mjög illa. ÍR-liðið gekk á lagið og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum. í úrslitaleiknum spilaði ÍR gegn sænska liðinu Akropol. Það er skemmst frá að segja að ÍR vann, án teljandi vandræða, með 11 stiga mun eftir að hafa verið mest 24 stigum yfir. Ólafur Sigurðsson var valinn maður úrslitaleiksins með 25 stiga skor og Gylfi Jónsson var útnefndur baráttumaður leiksins en hann skoraði 6 stig. Hreggviður Magnússon var síðan kjörinn Sca- nia King, eða leikmaður mótsins, en hann skoraði 132 stig í mótinu eða um 22 stig í leik. Hreggviður og Ólafúr vom einnig valdir í 5 manna sljömulið mótsins. Frammistaða ÍR-strákanna í Svíþjóð er aldeilis frábær og að sjálfsögöu em þeir með í barátt- unni um íslandsmeistaratitilinn. Scania meistarar f körfubolta 1997 f 9. flokki ur&u ÍR-strákarnir. Aftari röö frá vinstri: Eggert Gar&arsson þjálfari, Ingvar Helgason, Birgir Hallgrímsson, Danfel Daví&sson, Arnar Steinsen, Ottó Reimarsson, Hreggvi&ur Magnússon, Fannar Viktorsson og Ómar Sævarsson. - Fremri rö& frá vlnstri: Vi&ar Kristinsson, Hör&ur Birgisson, Siguröur Tómasson, Gunnar Tómasson. Ólafur Sigur&sson, Gylfi Jónsson fyrirli&i, Ingi Heimisson, Sigurbjörn Gu&jónsson og Karl Jónsson. Körfubolti unglinga: Bikarleikir Leikir í bikarkeppni KKÍ, yngri flokka, hafa verið settir á sem hér segir. Unglingaflokkur karla: Keflavík-Valur ... 15. apríl kl. 19.30 Haukar-Grindavlk. 17. april kl. 20.00 Drengjaflokkur: Skallagr.-Njarðvík. 20. apríl kl. 14.00 KR-Tindastóll .... 18. apríl kl. 20.00 10. flokkur: Njarövík-KR.....17. apríl kl. 20.00 Keflavík-Grindavík 15. apríl kl. 21.00 9. flokkur: Kefav.-Skgr./Þór, Þ. 16. ap. kl. 19.00 Unglingaflokkur kvenna: Keflavik-Skallagr.. . 16. apr. kl. 20.00 Njarðvík-Tindastóll 18. april kl. 18.00 Stúlknaflokkur: Njarðvík-Tindast. 18. apríl kl. 20.30 Sjöþraut MÍ í frjálsum: Ólafur getur miklu meira Ólafur Guðmundsson, HSK, sigraði með talsverðum yfir- burðum í sjöþraut MÍ sem fram fór í Laugardalshöll, Baldurs- haga og Kaplakrika í seinni hluta mars og var í tengslum við MÍ 15-22 ára. Hann hlaut 5.527 stig. Hinn efni- legi Sigurður Karlsson, 16 ára, Tindastóli, varð í 2. sæti með 4.672 stig. Ljóst er þó að Ólafur á miklu betri árangur í mörgum grein- um þrautarinn- ar, svo ætla má að hann eigi eftir að bæta sig til muna og eigi reyndar í fyllingu tímans að ná árangri á heims- mæhkvarða í tugþrautinni. „Ég hef að undanfómu lagt miklu meiri alúö við tugþraut- ina en nokkum tímann áður,“ sagði Ólafur í samtali við DV. Vonandi að svo sé því árangur hans fyrri daginn, 3.320 stig, hefði skilað honum í eitt af efstu sætunum í sjöþrautinni í París á dögunum. Árangur þriggja efstu manna varð sem hér segir. 60 m hlaup Ólafúr Guðmimdss., HSK ... 6,6 (940 Ingi Þ. Hauksson, UMFA... 6,9 (833) Sigurður Karlss., Tindastóli. 7,0 (799) Langstökk Ólafur Guömundss., HSK. . 7,19 (859) Sigurður Karlsson, Tindast.6,82 (771) Ingi Þ. Hauksson, UMFA. . 6,55 (709) Kúluvarp Ólafúr Guömundss., HSK . 15,16 (800) Siguröur Karlss., Tindast. 13,18 (678) Ingi Þ. Hauksson, UMFA . 11,26 (562) Hástökk Ólafur Guðmundss., HSK. . 1,92 (731) Ingi Þ. Hauksson, UMFA . . 1,74 (577) Sigurður Karlss., Tindast.. 1,71 (552) 60 m grindahlaup Ólafur Guðmundss., HSK.. . 8,0 (922) Sigurður Karlss., Tindast . . 9,1 (673) Ingi Þ. Hauksson, UMFA. . . 9,1 (673) Stangarstökk Ólafúr Guðmundss., HSK.. 4,00 (617) Sigurður Karlsson, Tindast 3,80 (562) Ingi Þ. Hauksson, UMFA .. 3,20 (406) 1000 m hlaup Ingi Þ. Hauksson, UMFA. 2:55,8 (704) Ólafúr Guðmundss., HSK. 3:00,5 (658) Sigurður Karlss., Tindast 3:02,7 (637) Sexþraut kvenna Sexþraut kvenna var einnig í tengslum við MÍ í frjálsíþróttum 15-22 ára. Úrslit urðu þau að Vilborg Jóhannsdóttir, Tinda- stóli, sigraði, hlaut 3.692 stig og í 2. sæti varð Sigrún D. Þórðar- dóttir, HSK, hlaut 3.035 stig. Ár- angur þeirra varð sem hér segir: 60 m hlaup Vilborg Jóhannsd., Tindast. 8,1 (706) Sigrún D. Þóröard., HSK... 8,5 (577) Langstökk Vilborg Jóhannsd., Tindast 4,75 (492) Sigrún D. Þórðard., HSK . . 4,72 (485) Hástökk Sigrún D. Þórðard., HSK .. 1,45 (566) Vilborg Jóhannsd., Tindast 1,45 (566) 60 m grindahlaup Vilborg Jóhannsd., Tindast. 9,4 (781) Sigrún D. Þórðard., HSK .. 10,0 (668) Kúluvarp Vilborg Jóhannsd., Tinda. 11,13 (604) Sigrún D. Þórðard., HSK .. 6,76 (320) 800 m hlaup Sigrún D. Þórðard., HSK . 2:50,9 (543) Vilborg Jóhannsd., Tinda 2:54,3 (419)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.