Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1997, Page 1
11. APRIL 1997
Matthew
McConaug-
hey
Þessi ungi leikari lék eitt aðal-
hlutverkið í spennumyndinni A
Time to Kill og skaust í kjölfarið
upp á stjörnuhimininn. Sumir
segja hann nýjan Tom Cruise en
aðrir efast um að hann endi sem
stórstjama. Nánar er fjallað um
þennan nýja hjartaknúsara í Fjör-
kálfmum í dag.
- sjá bls. 24
Vefarinn
mikli á
Akureyri
Leikfélag Akureyrar frumsýnir í
kvöld Vefarann mikla frá Kasmír
eftir Halldór Laxness, í leikgerð
sonarsonar skáldsins, Halldórs E.
Lcixness, og Trausta Ólafssonar leik-
hússtjóra. Nánar er fjallað um sýn-
inguna í Fjörkálfinum.
- sjá bls. 20-21
St. Petersburg Beach, Flórída
Heppinri áskrifandi DV
hlýtur vinning á miðvikudag
potti DV °9 Flugleiða?
\ 1 fwgieiðirSt
r I Traustur íslenskur feróafélagi JL