Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1997, Síða 4
FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997 JL>V
Hónlist
ísland /
j=plötur og diskar—
| 1. (1 ) Pottþétt 7
Ýmsir
t 2. ( 4 ) Romeo & Juliet
Úr kvikmynd
| 3. ( 2 ) Pop
U2
t 4. ( 5 ) Stoosh
Skunk Anansie
* 5. ( 3 ) Evita
Úr kvikmynd
t 6. ( 9 ) Spice
Spice Girls
i 7. (12) Space Jam
Úr kvikmynd
t 8. (11) Blur
Blur
4 9. ( 7 ) Tragic Kingdom
No Doubt
4 10. ( 6 ) Falling into You
Celine Dion
111. (Al) Live
Secret Samadhi
112. (Al) Homework
Daft Punk
113. (14) Fólkerfífl
Botnleðja
114. (Al) Strumpastuð
Strumparnir
>15. (10) Boatmans Call
Nick Cave
116. (20) í,Álftagerði
Alftagerðisbrœður
117. (- ) Lœf ó Dubliners
Papar
> 18. (15) Grammy Nominees 1997
Ýmsir
119. (Al) Coming Up
Suede
t 20. (Al) Earthling
David Bowie
London
—----- -lijg-
I
I 1. ( 5 ) Believe I Can Fly
R. Kelly
| 2. (1 ) Richard III
Supergrass
| 3. ( 3 ) Don t speak
No Doubt
t 4. ( - ) Underwater Love
Smoke City
i 5. ( - ) It's No Good
Depeche Mode
> 6. ( 2 ) Mama/Who Do You Think You Are
Spice Girls
| 7. ( 6 ) Belissima
DJ Quicksiiver
t 8. (12) Block Rockin' Beats
The Chemical Brothers
| 9. ( 7 ) Encore Une Fois
Sash!
t 10. (- ) To Live & Die in LA
Mkaveli
New York >
t 1.(1) Can't Nobody Hold Me down
Puff Daddy
Z ( 2 ) Wannabe
Spice Girls
3. ( 3 ) You Were Meant for Me
Jewel
4. ( 4 ) All By Myself
Celine Dion
t 5. ( 9 ) For You I Will (From „Space Jam")
Monica
$ 6. ( 5 ) ln My Bed
; Dru Hill
t 7. ( 8 ) l'H Be
Foxy Brown
> 8. ( 6 ) Every Time I Close My Eyes
Babyface
> 9. ( 7 ) Un-Broak My Heart
Toni Braxton
t 10. (13) I Want You
Savage Garden
Bretland
1.(1)
2. (-)
3. (4)
4. (-)
5. (10)
6. (5)
7. (-)
8. (3)
9. (-)
10. (-)
Spice
Spice Girls
Wet
WetWet
Tragic Kingdom
No Doubt
Lisa Stansfield
Lisa Stansfield
Blue is the Colour
The Beautiful South
Everything Must Go
Manic Street Preachers
Glow
Reef
Still Waters
Bee Gees
White On Blonde
Texas
Cowboy
Erasure
Bandaríkin
- plötur og diskar——
I 1. ( - ) Life After Death
The Notorious B.I.G.
I 2. (6) Falling Into You
Celine Dion
| 3. ( 5 ) Spice
Spice Girls
| 4. ( 2 ) Space Jam
Soundtrack
( 5. ( 1 ) Nine Lives
Aerosmith
6. ( 7 ) Pieces of You
Jewel
7. ( - ) Selena
Soundtrack
8. ( 9 ) Brínging Down the Horse
The Wallflowers
| 9. ( 4 ) Unchained Melody/The Early Y...
Leann Rimes
110. (10) Tragic Kingdom
NoDoubt
Franskt
fönk frá
Da funk var upprunalega geflð út á 12 tommu
árið 1994 og seldist aðeins í tvö þúsund eintökum.
í raun var gersamlega litið fram hjá laginu þang-
að til Chemical Brothers tóku lagið í fóstur og
byrjuðu að spila það á tónleikum hjá sér. Þá fyrst
heyrði fólk talað um hljómsveitina Daft Punk. í
dag hafa flestir þeir sem fylgjast með heyrt lagið
Da funk og vita eitthvað smá um hljómsveitina.
Fyrsta stóra plata Daft Punk kom út seint á síð-
asta ári, hún hefur fengið frábæra dóma og mikla
athygli í Evrópu.
Danstónlistin
Daft Punk er samsett af tveimur ungum Frökk-
um, þeim Guy-Manuel de Homem-Christo og
Thomas Bangalter, strákum sem hafa verið vinir
frá því í gagnfræðaskóla. Báðir voru þeir aldir
upp við nýbylgjurokkið og poppið og fóru í raun
ekki að íila house/danstónlist fyrr en upp úr
1992. Thomas segir það hafa gerst þegar þeir fóru
að fara i klúbbana. Það var virkilega spennandi
að heyra tónlist sem maður hafði aldrei heyrt
áður. Á heilu kvöldi heyrði maður kannski tvö
eða þrjú lög sem maöur þekkti. Guy-Manuel seg-
ist enn fremur vera orðinn leiður á rokktónleik-
um Frakka, segir stemminguna frekar dauða
miðað við það sem er aö gerast í heimi danstón-
listarinnar.
Hvaðan kemur nafnið?
Nafnið hefur haft sitthvað að gera með vin-
sældir hljómsveitarinnar. Daft Punk? Hvað
meina mennirnir eiginlega með þessu? Nafnið á í
raun rætur sínar að rekja til brimsveitarinnar
Beach Boys. Þegar Guy- Manuel og Thomas voru
17 og 18 ára tóku þeir nefnilega upp Beach Boys-
lag án söngs, notuðu aðeins gítar og trommu-
heila. Upptökunni komu þeir til Stereolab, sem
setti hana síðan á tólf tommu hjá sér. Tólf tomm-
an seldist í tæpum 1500 eintökum og fékk slæma
dóma i Melody Maker. Um lagið sagði blaðamað-
urinn m.a. ...was a bunch of daft punk. (gróf þýð-
ing: ...var heilmikið heimskt pönk) og þar var
nafn sveitarinnar komið. Niðurrífandi gagnrýni
Stereolab reyndist heldur betur uppbyggileg fyrir
strákana Daft Punk.
Pólitískt teknó
Það er mikill hiti í kringum þá sem spila dans-
tónlist í Frakklandi. Eiturlyfjabaráttan er komin
á það stig að menn eru sagðir vera að ýta undir
eiturlyíjaneyslu með því að opna dansklúbba eða
ef þeir halda reif. í augum yfirvalda er samasem-
merki milli eiturlyfjaneyslu og danstónlistar og
því eru allir þeir sem búa til tónlist af því tagi í
hættu. Nýlegar handtökur eftir partý sem þetta
sýndi að lögreglan handtók ekki aðeins og sak-
felldi þá sem seldu lyfin, heldur einnig plötusnúð-
inn og á hann nú yfir höfði sér 7 ára fangelsis-
dóm. Daft Punk-menn eru lausir við eiturlyf, að
Frönsku félagarnir i Daft Punk eru gífurlega vinsælir í Evrópu um þessar mundir og ættu flestir aö
kannast viö lagiö Da funk sem hefur hlotiö rífandi spilun í heimi danstónlistarinnar.
þeirra sögn, og finnst þvi mikið óréttlæti og mik-
il ógn stafa af þessari stefnu lögreglunnar í
Frakklandi.
En þrátt fyrir allt sem er að gerast í Frakklandi
hefur Daft Punk náð gífurlegum vinsældum í
Evrópu og ef fram heldur sem horfir gæti vel far-
ið svo að hljómsveitin neiti að spila í sínu eigin
heimalandi.
Danstónlistin er það sem skiptir máli og hana
spila þeir hvar sem er, hvenær sem er og hafa
gaman af.
-GBG
TÓNLISTARMOLAR
Brjálað hjá Blur
Blur gaf út smáskífuna Song 2
þann 7. apríl en þar er að finna
nýju lögin Get Out of the Cities,
Polished Stone, Bustin’ and
Dronin’ og Country Sad Ballad
Man (Live Acoustic Version).
Blur er nú á hljómleikaferð um
Bandaríkin. Ný plata með endur-
hljóðblöndunum á eldri lögum
þeirra mun vera á leiðinni.
Malasía rokkar ekki
Yfirvöld í Malasíu hafa að
undanfórnu verið að herða
baráttu sína gegn diskódansi,
rokki, pönki og reiftónlist.
Næturklúbbaeigendum er til
dæmis gert að loka stöðum
sinum klukkan eitt á nóttunni
en þangað til í lok janúar gátu
þeir haft opið til klukkan þrjú.
Forsætisráðherra landsins hef-
ur látið hafa eftir sér að „pönk-
menning sé heimskuleg og
gagnslaus.“
Richey ekki í Goa
Sagt var frá því í Fjörkálfi DV
nýlega að fyrrverandi meðlimur
Manic Street Preachers, Richey
Edwards, hefði sést á hippaúti-
markaði í Goa á Indlandi en
hann hvarf í byrjun árs 1995.
Breska lögreglan telur nú að það
sé ekki rétt og rannsakar ekki
lengur þann möguleika að
Richey sé þar í borg.
Tímabundinn hljóm-
borðsleikari
The Charlatans hafa fundið nýj-
an hljómborðsleikara en hann
mun heita Tony Rodgers. Rodgers
þessi kemur í staðinn fyrir hljóm-
borðsleikarann Rob Collins sem
lést í bílslysi i júlí síðastliðnum.
Hljómsveitarmeðlimir segja að nýi
hljómborðsleikarinn sé einungis
tímabundið meðlimur í The
Charlatans.
Suede gefa út
Þann 7. apríl gaf Suede út nýja
smáskífu af breiðskífunni Coming
up. Á smáskífunni er meðal ann-
ars lagið Digging a Hole sem
hljómborðsleikari Suede, Neil
Codling, samdi einn.