Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1997, Qupperneq 6
FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997 JjV
2 iftn helgina
VEITINGASTAÐIR
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565
1693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
Amigos Tryggvagötu 8, s. 551
1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd.,
17.30- 23.30 fd. og ld.
Argentína Barónsstíg Ua, s. 551
9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um
helgar.
Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið
11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd„
11.30- 23.30 fd. og ld.
Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550.
Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld.
Austur Indía fjelagið Hverfisgötu
56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18.
A næstu grösum Laugavegi 20, s.
552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22
v.d., 18-22 sd. og lokað ld.
Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444.
Op. 18-22 md.- fid. og 18-23 föd.-sd.
Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562
3350. Opið 11-23 alla daga.
Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562
7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd.
og ld. 12.-2.
Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s.
552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21
og sd. frá lfr-21.
Hard Rock Café Kringlunni, s. 568
9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„
12-23.30 sd.
Hornið Hafnarstræti 15, s. 551
3340. Opið 11-23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551
1440. Opið 8-23.30 alla daga.
Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s.
568 9509. Opið 11-22 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s.
552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30
v.d„ 12-14.30 og 18-22 fd. og ld.
Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug-
velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu
5-23, (Blómasal 18.30-22.
Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552
5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„
12-15 og 18-23.30 fd. og ld.
Hótel Saga Grillið, s. 552 5033,
Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s.
552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d„
Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14
og 18-22 a.d..
Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s.
561 3303. Opið 10-23.30 v.d„ 10-1
ld. og sd.
Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399.
Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá
11.30- 23.30.
Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630.
Opið 11.30- 23.30 alla daga.
Jónatan Livingston Mávur
Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið
17.30- 23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og ld.
Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554
5022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45
fd„ ld. og sd.
Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551
1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„
17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd.
Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562
2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30,
sd.-fid. 11.30-22.30.
Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2,
s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og
11- 03 fd. og ld.
Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568
0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld.
Lauga-ás Laugarásvcgi 1, s. 553
1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, s.
551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30,
fid.-sd. 11-0.30.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, s.
562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d.
Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562
6766. Opið a.d. nema md.
17.30- 23.30.
Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551
7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d.,
12- 14 og 18-03 fd. og ld.
Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499.
Op. 18-23.30 v.d., 18-24.30 fd. og ld.
Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561
3131. Opið virka daga frá 11.30 til
I. 00 og um helgar til 3.00.
Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld.
Potturinn og pannan Brautarholti
22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22.
Primavera Austurstræti, s. 588
8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„
18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd.
Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9,
s. 588 0222. Opið alla daga frá kl.
II. 30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16.
Lokað á sd.
Samurai Ingólfsstræti la, s. 551
7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, s.
555 4999. Opið 18-22 þd.-fid., 18-23
fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513.
Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd.
Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550.
Opið 7-23.30 alla daga.
Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455.
Opið frá kl. 18 alla daga og í hd.
Steikhús Harðar Laugavegi 34, s.
551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„
11.30- 23.30 fd. og ld.
Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250.
Opið 11-23 alla daga.
Við Tjömina Templarasundi 3, s.
551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30
md.-fd„ 18-23 Id. og sd.
Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og
562 1934. Opið fid - sud„ kaffist. kl.
14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30.
Vitabar Bergþórugötu 21, s. 651
7200. Opið 15-23.30,v.d„ 12-02 a.d.
Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs-
götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30
og 18-23.30 ld. og sd.
DV, Akureyri:___________________
Leikfélag Akureyrar frum-
sýnir í kvöld Vefarann mikla frá
Kasmír eftir Halldór Laxness, i
leikgerð sonarsonar skáldsins,
Halldórs E. Laxness og Trausta
Ólafssonar leikhússtjóra. Sýnt
er á Renniverkstæðinu við
Strandgötu. Vefarinn mikli er
afmælissýning Leikfélags Akur-
eyrar í tilefni af 80 ára afmæli fé-
lagsins þann 19. apríl nk. en
þann dag verður sérstök hátíðar-
sýning.
Vefarinn mikli frá Kasmír er
ein af fyrstu skáldsögum nóbels-
skáldsins og vakti bókin mikla
athygli þegar hún kom út fýrir
70 árum. Frægur er ritdómur
Kristjáns Albertssonar í Vöku
sem hófst með orðunum: „Loks-
ins, loksins tilkomumikið skáld-
verk sem rís eins og hamraborg
úr flatneskju íslenskrar ljóða- og
sagnagerðar síðustu ára. ísland
hefur eignast nýtt stórskáld ...“
„Þessi saga hefur aldrei verið
sett á svið áður og er því við-
burður. Það má segja að þetta sé
bókin sem geymir frumkraft
Laxness og út úr henni spruttu
Úr sýningu Leikfélags Akureyrar á Vefaranum mikla frá Kasmír.
DV-mynd gk
Sönghópurinn Móðir jarðar er þekktur fyrir fiutning sinn á gospel-tónlist.
Sönghópur Móður
jarðar í Fríkirkjunni
Á sunnudaginn kl. 17 heldur
sönghópurinn Móðir jarðar,
ásamt Önnu Siggu og Stínu bongó,
tónleika í Frikirkjunni í Reykja-
vík. Sérstakir gestir tónleikanna
verða Emil og Anna Sigga.
Hópurinn samanstendur af 10
konum og hefur hann starfað í
rúm tvö ár og staðið fyrir tónleik-
um og ýmsum uppákomum, bæði
í Reykjavík og á landsbyggðinni.
Hópurinn hefur aðallega sungið
gospel-tónlist en á þessum tónleik-
um verður flutt syrpa af íslensk-
um þjóðlögum, lög eftir Paul
Simon og afrísk og amerísk go-
spel-tónlist. Stjórnandi kórsins er
Esther Helga Guðmundsdóttir,
Sigrún Grendal sér um píanóund-
irleik, Stína bongó leikur á congas
og önnur ásláttarhljóðfæri og
Anna Sigríður Helgadóttir syngur
einsöng.
Sönghópurinn mun halda aðra
tónleika á sumardaginn fyrsta,
fimmtudaginn 24. apríl.
Leikfélag
Hafnarfjarðar
á faraldsfæti
Um helgina leggur Leikfélag
Hafnarfjarðar land undir fót og
verður með bamasýningu í félags-
heimili Stykkishólms á atriðum úr
verkum Thorbjöms Egners. Leik-
stjóri er Ásdis Þórhallsdóttir.
Riijuð verða upp nokkur
skemmtilegustu lögin og atriðin úr
leikritunum sem hann er hvað
þekktastur fyrir, s.s. Karíusi og
Baktusi, Hinum síglöðu söngvumm,
Dýrunum í Hálsaskógi og Kar-
demommubænum. Fjöldi fólks tek-
ur þátt í sýningunni, þar af stíga 32
leikarar á svið og leika og syngja.
Tónleikar í
Langholts-
kirkju
Tónlistarskólinn í Reykjavík
heldur tónleika í Langholts-
kirkju á sunnudaginn og hefjast
þeir kl. 20.30. Tónleikamir eru
fyrri hluti einsöngvaraprófs Xu
Wen, sópran frá skólanum.
Einnig verða framflutt þrjú
hljómsveitarverk eftir nemend-
ur sem útskrifast úr tónfræði-
deild skólans í vor.
Á efnisskrá eru Forleikurinn
að Meistarasöngvuram frá
Númberg eftir R. Wagner, aríur
úr óperunum Don Pasquale eftir
G. Donizetti, Rigoletto eftir G.
Verdi, Rómeó og Júlíu eftir Ch.
Gounod og Lakme eftir Kolbein
Einarsson og La Commedia eftir
Arnar Bjamason. Kór Lang-
holtskirkju syngur með hljóm-
sveitinni í verki Sesselju Guð-
mundsdóttur. Stjórnandi er
Bernharður Wilkinson.